Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 12
Fninwarp lagt; fram á Álþingi um 100 Jclefa rikisf-angelsi í eSa við Rvík Sakadóman felur þörf 60 klefa fanga- geymslu I Reykjávlk I sfaÖ ,,k]aHarans" í gær voru lögð fram á Alþingi tvö frumvörp um fangelsi, annað um ríkisfangelsi og vinnuhæli, hitt um héraðsfangelsi. Eru frumvörp þessi samin á grunvelli athugana, sem Valdimar Stefánsson sakadómari hefur gert. í apríl í vor var sakadómara falið að „undirbúa tiilögur um og gera áætlanir um að koma fangelsismáium landsins í nú- tímahorf eftir bvþ sem fært þykir, miðað við allar aðstæður hér á landi“ segir í greinargerð or fylgir öðru frumvarpinu. Seg- ir síðan, að hann hafi kynnt sér ástand fangelsa landsins svo og fangelsismál á Norðurlöndum til Á kolkrabbaveið- um fyrir norðan Akureyri frá fréttarltara Þjóðviljans. Nokkrir hátar hafa stundað kolkrabbaveiði undanfama daga. Hefur allmikið aflazt af ikolkrabba út af Gjögrujíi og Þorgeirsfirði. Þarna hafa verið að veiðum bátar frá Akureyri, Dalvík og fleiri stöðum við Eyjafjörð. Reynt að hand- taka Lnmnmba þess að leita þar fyrirmynda. Skilaði sakadómari skýrslu um þessar athuganir sínar til dóms- málaráðuneytisins í ágúst sl. og voru frumvörpin tvö, sem -að ofan greinir, samin á grundvelli þeirra. Ríkisfangelsi f 1. gr. frumvarpsins um rík- isfangelsi og vinnuhæli segir, að ríkið skuli eiga og reka „1. Rík- isfangelsi í Re.ykjavík eða ná- gengi hennar. 2. Vinnuhæli. 3. Unglingafangelsi“. í frumvarpinu er gert ráð fyrir ,að ríkisfangelsið í Reykja- vík rúmi 100 fanga og á því að vera skipt í deildir: Einangrun- ardeild, öryggisgæzludeild, geð- veilladeild, kvennafangelsi og gæzluvarðhald. Þá er lagt til ,að stækka vinnuhælið að Litla- Hrauni, sem nú rúmar 29 fanga. þannig' að það taki 60 fanga. Loks er ákvæði um að stofna unglingafangelsi í sveit f.vrir 25 fanga. Á það að vera fyrir fanga, er ekki hafa náð 22 ára aldri. í frumvarpinu er ákvæði um að ríkissjóður veiti árlega 1 milljón króna hið minnsta til fangelsisbygginga, þar til kom- ið .hefur verið upp þeim fangels- um, er frumvarpið gerir ráð fyrir. Skal hegningarhúsið á Skólavörðustíg 9 lagt niður þeg- ar ríkisfangelsið tekur til starfa. Samkvæmt frumvarpinu fer dómsmálaráðherra með yíir- st.iórn fang'elsismála og' setur reglugerð um starfrækslu þeirra. Héraðsfangelsi í frumvarpinu um héraðsfang- elsi er lagt til að sveitarsjóður og ríkissjóður greiði ,að hálfu stofnkostnað héraðsfangelsa svo og reksturskostnað þeirra. Enn- fremur eru í því ýmis nánari ákvæði um stofnun þeirra og rekstur. Ekki eru í frumvarpinu nein ákvæði um fjölda eða stærð hér- aðsfangelsa, en í greinargerð Valdimars Stefánssonar saka- dómara er m.a. lagt til að byggð verði 60 klefa fangageymsla í Reykjavík í stað ,,kjallarans“. Þa.r er einnig lagt til að b.yggð verði ný fangeisi víða um land, 4—15 klefa stór. Telur Valdi- mar, að brýnust sé þörf á endur- bótum í fangplsismálum á eftir- töidum stöðum: Vestmannaeyj- um, Ólafsvík, Akureyri. Raufar- höfn og Seyðisfirði. þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 12. október 1960 — 25. árgangur — 229. tölubl. inn til vinstri á myndinni, sem tekin var þegar liann var leidd- ur fyrir rétt í Freiburg í Vestur-Þýzkalandi í síðustu viku. Pommerenke er sakaður um að hafa tekið fjórar konur með valdi og myrt þær síðan. Auk þess er liann ákærður fyrir tíu morðtilraunir á konum við samskonar aðstæður og tugi sið- ferðisafbroía, alls 78 glæpi. Verjandi Pommerenke er iil liægri en lögregluvörður að baki lionum. Sauðárkróki. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sex manns, 4 stúlkur og 2 karlmenn, meiddust meira og minna í bifreiðaslysi, sem varð í Skagafirði, skammt frá Varmahlíð, seint á sunnudagskvöldið. Mobutu hershöfðingi í Kongo hefur skipað herliði Sameinuðu þjóðanna að leyfa handtöku Lúmúmba forsætisráðherra. Sagði valdaræninginn að her- menn sínir myndu handtaka forsætisráðherrann með her- valdi, ef hann yrði ekki fram- seldur fyrir kl. 16 í gær. Her- lið S.Þ. hélt vörð um bústað forsæúsráðherrans og lið Mo- butu hafðist ekki að 'þó að fresturinn rynni út. Formælandi S.Þ. í Leapo’.d- ville sagði í gær, að Lumumba nyti þinghelgi og því myndi lið S.Þ. verja hann handtöku. Herlið Sameinuðu þjóðanna i Kongó hefur ekki gert neitt til þess að tryggja að löglegt þing þjóðarinnar fái að koma saman til starfa. St. Ápollo sigldi Rubens í kaf austur við Hvalbak Brezki togarinn bjargaði áhöín þess belgiska Brezki togarinn St. Apollo sigldi belgiska togarann Rubens í kaf suður af Hvalbak í gærmorgun. Landhelgisgæzlan skýrði Þjóðviljanum svo frá að árekst- urinn hefði orðið um klukkan átta, og myndu báðir togar- arnir hafa verið að veiðum. St. Apollo sigldi á Rubens stjórnborðsmegin miðskips og kom svo mikill leki að belgiska skipinu að það sökk á skömm- um tíma. •*s5ra Sbbas í Kína Forsætisráðherra útlagastjórnar Alsír, Ferhat Abbas, hefur verið á ferðalági § Peking, þar sem hann ók um göturnar í opnum bíl irnlli Sjú Enlæ forsætisráðherra Kína (til vinstri) og Hó Lúng aðstoðarforsæt- Bsráðherra. Frá Peking fór Abbas til Moskvu, en soyéstjórnin | veiði’.ögsögu 1. jbefur nú viðurkennt útlagastjórnina de faeto. Öll áhöfn Rubens, nítján menn, bjargaðist um borð í brezka togarann. Rubens sökk á 64 gráðum 5 mínútum norður og 13 gráðum 3 mínútum vestur. Þessi staður er 29 sjómilur suður af Hval- bak. íslenzkt varðskip var ekki á staðnum þar sem þetta gerð- ist. Rubens var gerður út frá Ostende, nýlegt skip; þriggja ára gamalt, 810 brúttólestir. St. Appllo er frá Hull smíðaður árið 1948. Brezki togarinn sigldi rak- leitt til Englands með belgisku Skipbrotsmennina, en ekki er vitað um skemmdir á honum. Slysið varð við Grófargilsá um kl. 11,30 á sunnudagskvöld- ið. er sex manna fólksbifreið var ekið norður þjóðveginn. í bílnum voru sem fyrr segir 2 karlménn og 4 stúlkur, en ökumaðurinn, kaupfélagsstjór- inn 'í Búðardal, Steinþór Þor- steinsson, ókunnugur leiðinni, hafði ekki áður ékið veginn þar um slóðir . En.gin hæitumerki. Við brúna á Grófargilsá er vegurinn mjög varhugaverður Brúin er þarna nokkru lægri en vegurinn beggja megin við hana og snarbeygjur á akbrauf- inni, en engin varúðar- eða hættnmerlii eru þarna við brúna og hafa aldrei verið. Ökumaður fólksbifreiðarinn- ar varð ekki brúarinnar var fyrr en billinn var kominn rétt að henni og tókst ek'ki að forða slysi. Bíllinn lenti á brúarstólp- anum öðrum megin og steypt- ist síðan fram af brúnni og endastakkst í ána. Allir sem í b'lnum voru hlutu meiri og minni meiðsl, en mest meidd- ust tvær stúlknanna. Handleggs- brotnaði önnur þeirra, en hia rifbeinsbrotnaði. Heimafólk að Grófargili varð slyssins vart og 'kom fyrst á I slysstaðinn. Var hinum slösuðu | ekið á sjúkrhúsið á Sauðár- I krókj og þar liggja enn báðar, I stúlkurnar, sem mest slösuðust. Bifreiðin er mjög mikið skemmd, mun talin ónýt. Vinsiri sigur á Seyðisfirði Seyðisfirði mánudág. Frá fréttaritara. Á sunnudaginn var haldinn aðalflmdur i Verkamannafélag- inu Fram á Seyðisfirði. Vinstri- mfenn unnu þar sigur i stjórnar- kosningh og voru þessir kjörn- ir í st jórnina: Sveinbjörn Hjálmarsson formaður, Sigmar Friðriksson varaformaður, Ní- els Jónsson ritari, Ársæll Ás- grímsson gjaldkeri og Hans Klementsson aðstoðargjaldkeri. Engan undanslátt eða eitirgföf Fundur í verkalýðsfélaginu Stjörnunni i Grundarfirði í síð- ustu viku mótmælti harðlega samningamakki rikisstjórnarinn- ar við Breta um landhelgina. Á- lyktun fundarins er á þessa leið: „Almennur fundur i verkalýðs- félaginu haldinn í\ Grafarnesi 7. okt. 1960 telur útfærslu fisk- sept 1958 stór- s.iálfs'æðisbar- merkan áfanga í },, :' .-Lv J* • Ay., : áttu' þjóðarinnjar. Mótmælif fundurinn því liarðlega að hæst- virt ríkisstjórn skuli taka upp samningaviðræður við Breta um landhelgismálið. Jafuframt skor- ar fundurinn á ríkisstjórn og Alþingri að standa vörð um 12 mílna fiskveiðiliigsiigu umhverf- is allt landið“. Á fundi Félags garðyrkju- manna var samþykkt eftirfar- andi ályktun um , landhelgismál- ið: „Félagsfundur í Félag'i garð- yrkjum?jnna, haldánn, 2. októ- ber, samþykkir að skora á rik- isstjórnina að halda fast á mál- unum í sambandi við 12 mílna landhelgina og sýna ergan und- anslátt eða eftirgjöf i því máli, og láta þjóðina jafnan fylgjast með því sem gerist".

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.