Þjóðviljinn - 20.10.1960, Síða 1
Fimmtudagur 20. októbcr
25. árgangur — 236. tölublað.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Fjórir aflakóngar bátafíotans - sinn af hverju
landshorni - en allir eru þeir á einu máli:
Tryggvi Jónsson
Ólafsvík
Helgi Bergvinsson
Vestmannaeyjum
Óskar Valdimarsson
HornafiEði
Asgeir Guðbjartsson
ísafirði
Sésíalistafélag '
Képavogs
AðalfUndur félagsins verð-
ur haldinn í kvöld kl. 8,30
í Kársnesskóla.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf,
2. Húsnæðismál sósíalista-
félaganna,
3. Önnur mál. —Stjórnin.
Nýr 100 lesta ■ í
véíbátur til
Tálknafjarðar
Nýr 100 lesta vélbátur, smíð-
aður í Austur-Þýzkalandi, koni
til Tálknafjarðar í fyrradag.
Báturinn heitir Sæfari BA 143
cg er eigandi Hraðfrystihús
Tálknfirðinga h.f. Sæfari er
smíðaður í Emst Thálmann
skipasmíðastöðinni í Branden-
burg í Austur-Þýzkalandi, búinn
öllum nýjustu siglinga- og ör-
yggistækjum og hinn vandað-
asti. í reynsluför gekk báturinn
11 sjómílur.
Andrés Finnbogason skipstjóri
Reykjavík sigldi bátnum heirh,
en skipstjóri í vetur verður
Magnús Guðmundsson Tungu.
Fulla tólf mílna landhelgi
Enga eftirgföf við Bretann
Þjóöviljinn hefur lagt spuiTúngu um landhelgismálið
fyrir nokkra af kunnustu skipstjórum bátaflotans víöa
um land. Spurningin er þessi:
Eigum viö aö afhenda Bretum hluta af tólf mílna
landhelginni einhvern ákveðinn tíma?
Skipstjórarnir sem til náðist brugöust vel viö, allir
gáfu greiö og ótvíræö svör, og þau eru mjög á eina lund.
Þar sem nokkrir togaraskip-
stjórar hafa gerzt talsmenn þess
að Bretum verði veitt réttindi
til veiða innan íslenzkrar land-
helgj, lék Þjóðviljanum hugur
á að vita hver væri afstaða
bátaskipstjóranna. Leitað var til
kunnra áflamanna í verstöðvum
allt í kringum landið. Ekki náð-
ist til a'lra sem eftir var leit-
að. sumir voru á sjó. aðrir að
heiman af öðrum ástæðum.
Tryggvi Jónsson í Ólafsvík.
skipstjóri á Stapafelli SH 15,
var aflakóngur aiis bátaflotans
á síðustu vertið. Hann svarar
'spuningunni um eftirgjöf við
Breta á þessa leið:
— Þnð er mitt áiit á því, að
það nái ekki nokkurri átt að
gefa Bretum neitt eftir. Eg sé
ekki neina ástæðu til að við
slökum til og sízt við Breta.
Þeir hafa ekki komið þannig
íram að nein ástæða sé til að
gefa þeim neitt eftir. Maður er
svona sinnaður og hefur alla
tíð verið í þessu máii og það
hefur ekkert breytzt. Ég lít svo
á að við værum búnir að vinna
ef enginn bilbugur hefði verið
sýndur gagnvart Bretum. Hefðu
Breta'r séð að hér væri enginn
undansláttur, held ég að þeir
hefðu orMð að gera það upp
við sie hvort þeir ættu að halda
■>a fv-i. -ntan 12 mílurnar og
e-la iaiHð uppundir land á
ve'iir—-i. eðn . ':<i jað síera ekkert
út á í i'iodsrrið vetrartímann.
Helgi Bergvinsson á Stíganda VE 77 er aílakóngur í Vest- mannaeyjum í ár. Hann segir: — Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að við eigum ekki ag semja um neinar tilsíakanir við Breta. Við eigum að halda í það sem við erum búnir að fá. Það setti siður að vera ástæða til að semja við Breta en aðrar þjóðir, sem hafa sýnt í verki að þær virða rétt okkar með því að fara ekki inn f.vrir tólf mílna línuna. Óskar Valdimarsson er afla- kóngur á Hornafirði, bátur hans Gissur hvíti SF 55. Svar hans er: — Ég get svarað alveg hreint og örugglega fyrir mig að ég vil ekkert gefa eftir, • ekki brot úr mílu. Ef við eigum þennan rétt, þá vil ég að við fáum hann. Framhald á 2. síðu. ströndinni.
Krústjoff talar í Moskvu í dag Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, mun í dag flytja þjóð sinni skýrslu um allsherjarþing SÞ. Hann gerir það í ræðu sem hann heldur í íþróttahöll Moskvu.
Fimmta franska lýðveldið
virðist vera að i brynja
A.mJ(. 5009 biðu
bana í Pakistan
Manntjánið í flóðunum miklu
í Austur-Pakistan um fyrri
helgi hefur verið miklu meira
en fyrst var talið. Nú er kom-
ið í Ijós að meira en 5.000
manns hafa beðið bana á að-
eins tveim eyjum undan
eiw
Þótt ekki séu liöin nema tvö ár síöan de Gaulle komst
til valda 1 Frakklandi meö stuóningi mikils meirihluta
frönsku þjóöarinnar þykir nú margt benda til þess aö
stjórn hans sé völt og fimmta franska lýöveldiö sé aö
hruni komiö.
Bandaríkjastjórn hefur hert
viðskiptastríð sitt gegn Kiibu.
Hún .bannaði í gær útflutning
livers kyrs varnings til Kúbu
að undanskildum nokkrum lyfj-
um og vissum matvælum.
Þá er um leið bannað að selj:
eða leigja Kúbumönnurn bandr
rísk skip, nema að fengnu ieyi.
bandarískra stjórnarvalda í
hvert skipti.
I ti’.kynningu Bandar kjastjórn-
ar var sagt að þetta heiði verið
íkveðið i samræmi við lög sem
-eimile að settar séu hömlur á
'tílutning frá Bandarikjunum
hsssmunir jieirra og utan-
.■ikisstefna kicíjast þess.
Einna greinilegast hefur hin
vaxandi andstaða gegn stjórn
de Gaulle komið fram í um-
ræðum á franska þinginu um
að búa franska herinn hvers
konar kjarnavopnum og flug-
skeytum.
I fyrradag felldi þingið með
264 atkvæðum gegn 213, en 62
sátu hjá eða skiluðu auðu, til-
lögu um að fresta afgreiðslu
frumvarpsins. Stjórnin vann
þannig sigur í þessari atkvæða-
greiðslu, en fréttaritari sænska
útvarpsins sagði í gær, að sá
sigur hefði verið svo naumur,
að hann mætti frekar kalla ó-
sigur. Stjórnin hefði alls ekki
gert sér grein fyrir því að
hún myndi mæta jafnmikilli
andstöðu á þinginu og raun
hefði á orðið. Þó hefðu
andstæðingar hennar verið
fjölmennari á þinginu en úr-
slit atkvæðagreiðs'unnar sýndu
og margir þeirra þingmanna
sem ekki greiddu atkvæði segð-
ust nú iðrast þess að hafa ekki
notað tækifærið 1:1 að veita
stjórninni maklega ráðningu.
Andstaðan gegn þessu frum-
varpi hefur kom;ð úr öllum átt
um. Allir þingfiokkar nema
gaullistar hafa lýst yfir and-
stöðu gegn því og í röðum
gaullista verður einnig vart
andstöðu gegn frumvarpinu;
þannig greiddu þrír þingmenn
þeirra atkvæði með frestun-
inni, og var þeim samstundis
vikið úr þingflokknum.
Gert að fráfararatriði.
Það myndi því vel geta far-
ið svo að frumvarp stjórnarinn
ar yrði fellt. Hún hefur því
tekið þann kost að heimila De-
bré forsætisráðherra að gera
atkvæðagreiðsluna um það að
fráfararatriði. Gerir hún , ráð
fyrir, og það senniiega með
réttu, að margir þingmenn
muni þá heykjast á aniistöðu.
sinni, því ef samþykkt verður
vantraust á stjórnina, verður
þingið leyet upp og nýjar
kosningar látnar fara fram.
Ótryggt ástanil.
Þingmenn hægri flokkanna
Framhald á lu. siðu*