Þjóðviljinn - 20.10.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.10.1960, Qupperneq 2
2) —ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. október 1960 12 mílna landhelgi ■Plfí&BMgUR&h u&T -n ■ '■ p4ð 'Jað ifeíýfcia .yignhjá okkur Austfirðíngui-n; hvaða þýð- irigu það hefur. Aðal netasvæðið okkár nú við Ingólíshöfða feng- um við fyrst þegar Bretarnir fóru útfyrir. Áður kom það okk- ur áð"erigurti notum. Ég get auð- vitað bara svarað fyrir mig, en mcr þætti afar trúlegt að flestir hér fyrir austan séu sama sinnis, að minnsa kosti veit ég að menn á þessum stað vilja ekkert gefa e'ftír í þessu máil. Af’akóngur ísfirðinga á ver- Ærðinni er Ásgeir Guðbjartsson á Guðbjörgu ÍS 14. Hans afstaða er þessi: -— Nei, maður er nú ekki á því, c-kkur hafá réynzt tólf míl- úrnar géra gagn, Sú- hefur reynslan órðið hjá okkur Vest- firðingum. Simóii Guðjónsson er skip- stjó.ri á Ásbjörgu hér í Reykja- vík. Þegar hann er spurður hvbrt við eigum að láta Breta hafa eitthvað af tólf mílna landhelginni, svarar hann: -— Eg skil nú ekki að nokkur maður svari þessari spurningu öðruvísi en neitandi. Ég skil bara ekki í þessum mönnum sem gáfu yfirlýsingarnar í M orgu n b 1 a ðin u. Egrert Gíúiason var úti á sjó með Víði II. írá Sandgerði þegar til hans náðist. Hann svar- ,ar spumingu Þjóðviljans: —; Nei. við eigum ekki að láta ,þá hafa neitt. . Benóný Friðriksson í Vest- .mannaeyium, þes.ktur undir • nafninu Binni í Gröf, var eini ' „r.skipstjórinn sem Þjóðviljinn hafði tal af sem taldi gerlegt ~að semia við Breta um landhelg- ina. Hann sagði: — Fvrir mitt leyti gæti ég samþykkt að lofa Bretum að veiða allt að fimm ár en ekki nema að átta mílum, að því tilskildu að við fengjum við þá - eð’ileg viðskipti. Svo fengjum við tólf mílurnar eftir það. Þetta - er bað sem mér finnst að lengst vmri hæet að ganga. úr því far- ið „vir að semja við þá á ann- I áð borð.. Hilmar Bjarnason skipstjóri á Eskifirði segir: svara alveg hiklaust '.r"i‘andi’. Ég myndi aldrei vilja P'jmþykkia að slaka neitt á því - sem beoar hefur fengizt. Það p,- en°i-n vafi á að nærri allir . ,.1'átas.iómenn eru alveg á móti þessu. Við Austfirðingar höfum grun um að okkar hlutur yrði skeriur öðrum fremur, en vær- ,llni á móti úlslökun þó svo vasri ckkh Þó eiphyerjar sárabætur 'förieiust eru þner ábyggilega rkki 'virði að neitt sé gefið c'-'!r því sem er innan við tc’f rrí’ur. Sv?.r Strfáns Péturssonar, skip- á Húsávik, við snurning- rrni. um' hvort láta eigi Bretum cf':- riUbvað af . tólf mílna lú-idhoT°inni, er stutt og laggott: „— Nei. 'PáR Ingibergsson i Vestmanna- r-'íun? • svar’ar: — Nei, áíls ekki. Við eigúm cvki að fcpla við þá um það. Ég f-1 b?ð hrein svik við þjóðina p'í semja við þá. Þetta er mín f'r^ðun. Ég hygg að hver ein- p-'i bátaskipstjóri myndi svara gvona. Ég trúi ekki öðru. þVOL Á PLÁSTFLOSKLM Nú bjóðum við yður ÞVOL á fallegum, handhægum plast- flöskum, sem eru sérlega gerðar til þæginda. fyrir yður. Eins og reynslan hefur þegar sannað, þá er ekbert belra né fjjótvirkara við uppþvoítinn en ÞVOL. Fiía og önnur óhrein- indl renna af diskum og glösum. ÞVOL er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel, þarf litia skolun og þvæú ,í köldu sem heitu vatni. ÞVOL inniheldur efni, sem skýrir líti j ullartaui. ÞVOL er ótrúlega drjúgt. ENG/N VERÐHÆKKUN ■ SÁPUGERÐIN FRIGG INNTHALD 750 GR •t-71 Þórður sióari Þegar mótorbáturinn, sem Jeanette fór með, var kominn áleiðis 'til lands var hraðbáturinn settur á sjó. Þórður og Visser bjuggust við að eyða viku- tíma áður en þeir legðu af stað í leiðangurinn. Visser veifaði ákaft. ,,Sérstakiega aðlaðandi kona, Þórður“, sagði Visser, „mig undrar mést að hún skuli setj- ast að á þessum afskekkta stað“ „Hún .hlýtur að hafa sínar ástæður fyrir þvi“, tautaði Þórðúr, sem hugsaði iheð sér að Visser mætti hafa meiri áhuga á hrað* bátnum en konunni. Jeanette var ákveðin á svip. Hún hafði j huga ráðagerð sem varð að heppnast. Gæti hún' ef til vill fengið aðstoð hjá Hollending- unum? Visser myndi áreiðaniega rétta henni hjálp- arhönd, en það var erfiðara að segja um Þórð, það virtist erfitt að hafa áhrif á hann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.