Þjóðviljinn - 20.10.1960, Qupperneq 5
Fimmtudagur 20. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Kába varar við yfirvofandi
iniiffás frá Bamlaríkj unum
Bandarískir bóíar rændu sendiráð Kúbu
Tve'r Bandaríkjamenn, sem
tóku nýséga i'útt í misheppnaðri
innrás og uppreisnartilraun á
Kúbu, voru teknir af lífi í Hav-
ana um síðustu lie'gi, Menn
þessir höfðu, sem og aðrir inn-
rásarmenu, komið frá Banda-
ríkjunum, og voru þ.eir teknir
til fanga í bardaga við her
Kúbumanna.
Fidel Castro, forsætisráðherra
|Kúbu, hefur á ný ásakað
inn sðöðvaSi
20.000 starrar ollu flugslys-
inu mikla hinn 4. þ.m. þegar
■61 maður fóruist hjá Boston í
Bandarikjunum.
Formaður stofnunar farþega-
flugs í BarJlaríkjunum, Que-
sada, skýrði frá þ\ú, að hreyfl-
ar „E'ectra“-vélar'nnar hefðu
stöðvazt þegar flugvélin flaug
inn í fuglahópinn.
Afvspnen mii á
Sorin, fulltrúi Sovétr'ikjanna,
sagði í stjómmálanefnd alls-
herjarþingsins í gær, að þau
■myndu hætta þátttöku í um-
ræðunum, ef vesturveldin héldu
fast við neikvæða afstöðu sína.
Tillögur vesturveldanna um að
fela málið sérfræðingum væri
undansláttur einn
Bandaríkjastjórn fyrir að
standa að baki andbyltingar-
starfsemi á Kúbu. Hann hefur
jafnframt varað Bandaríkin við
því að gera vopnaða árás á
Kúbu.
Nixon varaforseti, og for-
setaefni demókrata, kefur und-
anfarið hótað stríði gegn Kúbu.
Hann hefur sagt að Banda-
ríkjastjórn hafi bæði vald og
tæki til þess að koma Kúbu-
mönnum á kné.
I orðsendingu til Bandaríkja-
stjómar hefur Kúbustjórn mót-
mælt því að bandarískir bófa-
f! okkar hafa ráðizt á ræðis-
mannsskrifstofu Kúbu í M:ami
í Florida og rænt þar og eyði
lagt án þess að bandaríska lög-
reglan hefðist nokkuð að.
mf h
skœlinga
Skólayfirvöldin í Bordaux
hafa bannað menntaskólanem-
um að láta sér vaxa skegg.
Ennfremur er þeim gert að
skyldu að ganga með hálsbindi.
Stúlkum er bannaá að mála
augnalokin blá og að lakka
neglur sínar rauðar.
Ennfremur er á bannlista
fyrir stúlkur í menntaskólum:
Þröngar peysur, stutt pils,
flegnir kjólar, gegnsæar blúss-
ur cg litað hár. Ekki mega
stúlkur ganga í síðbuxum
nema þær séu einnig í kápu.
/ sex ár hata Alsirhúar harízt viB
franska nýlenduveldiB og NÁTO
Atlanzhafsbandals giö kúgar ekki aSeins Alsírbúa og
stendur aö mannvígum hundruðum þúsunda fólks þar,
heldur ógnar það öllum þjóðum í vestanverðri Norður-
Afríku.
Ogurlegur eldsvoði varð í
Manchester í gær. Eldur kom 50 sovézkir verkfræðingar fóru
upp í miðbiki borgarinnar, nýlega frá ’Moskvu til Gíneu, en
breiddist þaðan út í miklar Þar munu þeir leggja járnbraut
Vöruskemmur. Tjónið er metið frá höfuðborginni Conakru inn
á meira en 150 milljónir kr. í landið.
PÍ AMÓ
Góð, notuð planó frá Kaupmannahöfn.
— nýupptekin. — Tækifærisverð.
Þannig er komizt að orði í
orðsendingu útlagastjórnar Al-
sírbúa til Sameinuðu þjóðanna.
Orðsending þessi verður af-
hent öll.um sendinefnclum á
þingi Samein'uðu þjóðanna áður
en tekið verður að ræða Alsír-
málið þar. í henni er á það
bent að Atlanzhafs-bandalagið
hafi verið notað sem stórvirkt
verkfæri nýlendustefnunnar.
Bandalagsmenn Frakklands í
NATO eru allir meðsekir
glæpum þeim, sem franskir ný-
iendusinnar hafa framið gegn
Alsírbúum.
I sex ára frelsisstríði sínu
hafa Alsírbýar átt í höggi við
hernaðarbandalagið NATO.
Þetta bandalag nýlendusinna
hefur leitt þjáningar og dauða
yfir alsírsku þjóðina, segir í
orðsendingunni.
Nýlenduve’dið Frakkland
hefur dregið Alsír inn í Atl-
anzhafsbandaiagið gegn vilja
alsírsku þjóðarinnar, og þetta
sama hernaðarbandalag hefur
kaliað ósegjanlegar hörmungar
yfir Alsirbúa og valdið dauða
hundraða þúsunda þeirra.
Túnis styður útlkgastjörnina
Fulltrúi Túnis hjá Same'n-
uðu þjóðunum, Mongli Slim,
sagði í Ntvv York á mánudag-
inn, að ríkisstjórn Túnis styddi
algerlega útlagastjcrn Alsír-
búa og málstað alsírsku þjcð-
arinnar.
Stríðið 'í Alsír, sem nú hef-
ur staðið í 6 ár er ekki aðeins
hætta fyrir sjálfstæði Túnis,
heidur setur það samband Tún-
is og allra annarra Miðjarðar-
hafsþjóða við Frakkiand í sfór-
hættu, sagði Slira. Eina ráðið
til að binda endi á styrjöldina
er að látin verði fa.ra fram
; þjóðaratkvæðagreiðsla undir
'eftirliti Sameinuðu þjcðanna,
þar sem Alsínbúar fá sjáifir að.
ákveða framtíð s'ína.
HELGI HALLGRlmSSON.
Ránargötu 8. — Sími 1-16-71.
. &■.
8TEIHPÚB-)0|b
Trúlofunarhringir, Stein-
b-ingir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
Framkvæimm alls koaas |aEÍvmm
síórvsrkuia vmrruvélim.
Laugavegi 10 — Sími 22296.
Kúbanskir verlsamenn í búningi sjálfboðaliða hersins.
asso, en einhver auðjöfurinn
lét sig ekki muna um að
bjóða í hana 30.000 pund
(rúmar 3 millj. ísl. kr.).
Dýrasta myndin fór hinsveg-
ar á nær 5,3 millj. ísl. kr. Það
var „Femme Accroupie“ eftir
Picasso sem sænski safnarinn
C. B. Nathorst keypti. Mvnd
eftir Modigliani af mynd-
höggvaranum Oscar Miect-
chaning var seld á 4,2 millj.
króna. Á sínum tím.a borgaði
Modigiiani húsaleigu fyrir
einn mánuð með þessari
mynd. „Konan við spegilinn“
eftir. ÍBraque var seld á 4.7
milljónir króna.
Málverk fyrir 48 milljónir kréna
29 málverk og teikningar
eftir hinn heimsfræga lista-
mann : Picásso voru nýlega
seld á uppboði í London fyr-
ir metverð. Listaverkin voru
seld hjá Sotheby fyrir sam-
tals 227,400 sterlingspund,
eða um 24 milljónir ísl.
króna. Þau voru úr safni
Jacques Sarlier bankastjóra í
New York. Samtals var selt
51 málvérk úr safni hans á
uppboðinu fyrir hvorki meira
né minna en 429.700 sterlings-
nund. (46 milljónir ísl. kr.).
Á unpboðinu voru staddir
allir h-' :..tú auðmenn írá Bret-
landi. og víðar, og buðu þéir
óspart hver í kapp við ann-
an og létu sig ekki muna þótt
verð einnar myndar skipti
milljónum króna. Meðal þátt-
takenda var rithöíundurinn
Somerset Maugham, sem eign-
ast hefur geysileg auðæfi fyr-
ir bækur sínar. Myndirnar
tvær eru frá uppboðinu. Á
þeirri stærri sést þegar ver-
ið er að þjóða upp málverk-
ið ,.La Commeuse“ eftir Pic-