Þjóðviljinn - 20.10.1960, Side 7
y ................. ••• ....— ■- Fimmtudagur -20. október 1960 . ÞJÓÐVILJINN —. (T
Námskostnaður erlendis hef-
eins forj^nvai'ina eru látnir
gaógá fyrir eirayagn;num í
öryggifsskyni, ef jarðsprengju
skyídi hafa verið komið fyrir
á brautinni. f»að eru hermenn
á göngunum. Senditæki er til
staðar, ef eitthvað slys skyldi
koina fyrir. Stöðvarnar líkj-
ast fremur virkjum en venju-
legum járnbrautarstöðvum;
varðstöðvar með gríðarmikl-
um gaddavírsgirðingum um;
hverf's. Litlar fallbyssur og
málaliðar frá Senegal.-
Það kemur -engum á óvart,
áð hemum kunni að verða
á mistök í hinni sá'fræðilegu
stjórnlist sinni. Tak;ð eftir
eftirfarandi orðum, sem
standa á áróðursspjöldunum
og gera að engu þá kenningu
hersins, að stríðinu sé að
verða, h>kið og fólkið standi
með Prakklandi. Þessi áróð-
ursspjöld voru fest í hundr-
aða tali á kofadyr araba-
hverfisins í Biskra, stórri vin
í Alsir sunnanverðu: Eftir að
þvi hefur verið slegið föstu,
að leiðtogar freisishreyfingar-
innar Iifi í vellystingum
praktuglega í Túnis, stendur
skrifað: „Borgið ekki lengur.
Neitið að gefa uppreisnar-
mönnunum peninga. Ljóstið
upp um skógarmennina. Ef
þið viljið frið, þá skulið þið
styðja þann aðila sem stendur
vörð um hann, þ.e. Frakk-
land.“ Nei, það vantar mikið
á, að því sé lokið í Alnsir.
Þriðja hyern
mánuð
Engum getur blandazt hug-
ur um að Alsír mun öðlasl
frelsi. Eh það getur átt nokk-
uð langt í land ennþá. Sumir
ætla, að Alsír verði yngsta
ríkið á meginlandi Afriku, og
kannski hafa þeir noklcuð til
sins máls. Tálvonir þær, sem
frönsku hemaðaryfirvöldin
binda við endanlega friðun
landsins, iðnaðaráæt’anirnar í
Alsír og frönsku Sahara geta
lengi komið í veg fyrir, að
málinu verði ráðið til lykta.
Kenninguna um endan’ega
friðun má kannski skýra á
eftirfarandi hátt: Hinum
beinu hemaðaraðgerðum, sem
náðu hámarki árið 1955, hef-
ur farið stöðugt fækkandi.
Þar með er ekki sagt, að FLN
hafi tapað stríðinu. Her-
stjórnin í Túnis undir forystu
Krim Belkacem varaforsætis-
ráðherra virðast vera þeirrar
skoðunar, að því þéttsetnara
sem Alsír verði frönakum her-
mönnum, þvi nær 3é fre’.sið.
Og því biturra verði hatrið
á setuliðinu. Ein fre’sishetja
segir við mig í Túnis: „Árið
1955 urðum við víða að gera
árás og fremja banatilræði
dag hvern ýmist til að sam-
stilla íbúana og gera þá vig-
reifa eða til að lokka þangað
franskar hersveitir. Nú er
sums staðar nægi'egt að láta
til skarar skríða þriðja hvern
mánuð, annars staðar i hverj-
um mánuði eða hverri viku.
Ef við verðum varir við, að
hersveitirnar séu kvac’ríar af
staðnum, herðum við hríðina
svo þær neyð'st til að snúa
þangað aftur. Þetta veldur
Frökkunum gífurlegum auka-
kostnaði.“ Árásir gegn
óbreyttum borgurum reynast
ekki lengur nauðsynlegar til
að vekja samstöðu þeirra með
frels’shreyfingunni. Hún leit-
ast nú við eftir megni að
hlífa hinum óbreyttu samtím-
is þvi sem hún herðir sókn-
ina gegn stjórnarvmldunum.
Hemaðarlist hennar er m.a.
fólgin í að neyða andstæðing-
| ur tvöfaldozt við gengislœkk-
H un og aðrar ráðstafanir
grein
inn til að hafa fjölmennt
varðlið meðfram olíuleiðslum,
járnbrautum, rafmagnsleiðsl-
um og stöðvum, svo að þessi
fyrirtæki verði fjárhagslega
óarðbær af þeim sökum. Það
hefur henni líka tekizt. En
stjórn frelsishersins reynir
jafnframt að komast hjá að
eyðileggja þessi fyrirtæki, því
æski'egast er að hið nýja Al-
sír fái að njóta góðs af þeim.
Það væri til dæmis hægðar-
leikur að sprengja olíuleiðsl-
urnar,. en það er samt ekki
gert. Meðan þessu vindur
fram, . eflist frelsisherinn
handan landamæra Túnis og
Marokkó. Og ekki er að efa,
að hjálp mun berast frá fleiri
löndum en kínverska alþýðu-
lýðveldinu.
Baráttuaðferðimar virðast
ekki hafa breytzt, eftir að
samningaviðræðurnar í Melun
(s.l. vor) fóm út um þúfur.
En hernaðaraðgerðir á víg-
stöðvunum í Kabylíu og Aur-
es hafa færzt í aukana. Jafn-
framt hefur verið gerður
fjöldi leifturárása, sem aðal-
lega hafa beinzt gegn Frökk-
um, eins og þegar baðgestir
á ströndinni vom skotnir til
bana og fjölmarga aðra at-
burði mætti nefna. Þetta kvað
fyrst og fremst vera gert af
pólitískum ástæðum, m.a. sem
svar við sigurkenningum her-
foringjanna og til viðvörunar,
þeim, sem erlendis er gjamt
á að gleyma hinu stríðandi
Alsir.
I vinjum Sahara-eyðimerkurinnar syðst í Alsír er úlfaldinn enn ómlssandi til reiðar
og áburðar.
Blað’nu hefur borizt eftir-
farandi greinargerð frá ný-
stofnuðu Sambandi íslenzkra
stúdenta .erlendis:
Snemma i septembermánuði
síðastliðnum komu nokkrir
framtakssamir stúdentar sér
saman um nauðsyn þess, að
boðað yrði til almenns fund-
ar með stúdentum, er nám
stunda við erlenda skóla og
rætt, hvernig bezt yrði geng-
ið til móts við hinn aukna
námskostnað, sem varð eftir
gengisfellingu ísl. kr. á síð-
astliðnum vetri, en láta mun
nærri, að allur þorri náms-
manna sjái sér ékki leið til
áframhaldandi náms, ef ekki
verður að gert.
Var því kosin þriggia
manna nefnd, er semia skvldi
bænarskrá til menntamála-
ráðherra og yrði hún borin
upp á þessum fundi.
Fundur var síðan haldinn
í F.iósi Menntaskólans að
kvöldi hins 7. sent., og vár
hann fjölsóttur. Fundarmenn
samþykktu þá samhljóða, að
eftirfarandi samþykkt yrði
send menntamálaráðherra:
„Við undirrituð, sem öll
stundum nám við háskóla er-
lendis, leyfum okkur að beina
eftirfarandi til hæstvirts
menntamálaráðherra og ríkis-
st jórnarinnar:
íslendingum er það augljós
nauðs.vn að geta sótt mennt-
un sína til annarra landa,
þangað sem hagkvæmast er
í hverri grein, enda ekki
kostur á alhliða háskólanámi
'hér heima. Hingað til hafa
íslenzkir námsmenn notið
þeirrar sérstöðu að geta kost-
að sig að mestu leyti sjálfir
til námsins með 3—4 mán-
aða sumarvinnu, þegar á
móti komi styrkir og lán
Menntamálaráðs.
Eftir efnahagsráðstafanir
ríkisstjcrnarinnar s.l. vetur
er iþetta gerbreytt. Verð gjald-
eyris til námsmanna hefur
hækkað um 78—80%, þar
við bætist stóraukinn ferða-
kostnaðar og vaxandi dýrtíð
i landinu, 'en kaupgjald helzt
cbreytt að kalla. Auk þessa
munu fæstir námsmenn njóta
góðs af þeim gagnráðstöfun-
um, sem vega skyldu upp á
móti kiararýrnun almennings.
Má telja rð námskostnaður
erlendis hafi tvöfaldazt, og
kemur sú hæ’kkun fyrst fram
með fullum þunga nú í haust.
Af þessum sökum virðist
blasa við, að margir stúdent-
ar hljóti að hverfa heim frá
námi hálfnuðu eða óloknu,
en sárafáir sjái sér fært
að hefja nám hér eftir. Ekk-
' ert hefur komið fram af op-
inberri hálfu um aðgerðir til
að sporna gegn þessari þró-
un.
Þáð er eðlileg krafa náms-
manna erlendis, að þeLm verði
gert kleift að stunda nám
sitt hér eftir sem hingað til
og stjórnarvöld landsins geri
þegar ráðstafanir til að svo
megi verða. Virðist nauðsyn-
legt að opinbert lánsfé og
styrkir verði auknir svo að
nemi tveimur þriðju hlutum
námskostnaðar í hverju landi.
Við undirrituð mælumst til
þess áð hæstv. menntamála-
ráðherra og ríkisstjórn g°ri
hið fyrst grein fvrir afstöðu
sinni til þessa máls.“
Auk þess kom fram tillaga
um stofnun e.k. heildarsam-
taka Isl. stúdenta, er nám
stunda erlendis og var 'sam-
þvkkt, að tillagan yrði t;ekin
til umræðu á öðrum fundi,
strax og hægt yrði að legfría
fram skýrslu um viðræður við
ráðherra.
Miðvikudayinn 14. sépt. v*»r
kallaður saman funduf á ný,
oet skýrðu nefndarmenn. frá
viðræðum við menntamálaráð-
herra oer framkvæmdastíóra
menntamálaráðs oe fén°ru
kiaramál stúdenta eéðar und-
irtektir. Bent var á, að a'lt
fram til gengisfellinear ísl.
'kr. 'hefði sérgengi bað, er
námsrnönnum var veitt, ver-
ið sérstök friðindi, sem ekki
yrðu aftur upp tekin, og væri
því raunveruleea hækkun
námskostnaðar 39% læyri en
f rn mangreind 70—80%. Þá
lofaði menntamálaráðherra að
leggja fram frumvarp á Al-
þingi um sameiningu lána-
sióðs stúdenta er nám stunda
heima og erlendis og beita sér
fyrir, að lán og styrkir yrðu
hækkaðir svo, að næmi % ár-
légs námskostnaðar, og sér-
stök yfirfærsla yrði veitt fyr-
ir skólagjöldum.
Þá lcomu fram tillöaur á
fundinum um að samþykkt
fundarins tþ. 7. ^ sept. yrði
send ýmsum aðilum t.d.
menntamálanefnd Alþingis,
þingmönnum og öðrum er
áhrif gætu haft á framgang
þessara mála.
Þá var einróma samþykkt
stofnun Sambands ísl. stú-
denta erlendis, og í því skyni
kosin 5 manna nefnd er gera
skyldi drög að lögum sam-
takanna, leita samráðs við
stjórnir liinna vmsu stúdenta-
félaga um aðild félavanna
að þe'ssurh samtökum,
hafa samráð v'ð Stúde'ría-
ráð Háskóla ís1n"crí ”m u”d'r
búnt”'T og halda má.linu vak-
andi bar til ev'danlep'c\ v”ði
gengið frá stefnun sa.mba’r’s-
ins.
I nefndinni eiga sætí:
Andri Isaksson. Frakk1'’ndi,
Agnar Ingclfsson, Engríndi,
Ketill Ingólfsson. Sviss, Jn’Vob
Jónsson, Svíþjcð, Ingi Axels-
son. Þvzkalandi.
Nefndin starfaði ræstu
daga, og hinn 24. sentember
hafði hiin sett sambandinu
lög. í lögunum er þess getið
m.a., að tilgangur sambands-
ins sé „að gæta hagsmuna
ísl. stúdenta. eríendis, efla
samheldni þeirra í millum og
kynna námsmönnum tilliögun
náms og kjör stúdenta er-
lendis“.
Gerðust nefndarmenn fvrst-
ir aðilar að Sam.bandinu. hver
fyrir hönd stúdentafélavsins
eða hópsins á þeim stað, er
hann stundsr nám.
Næstu áfangar verða þeir,
að lög Sambandsins verða
send fulltrúum ísl. stúdenta,
sem erlendis nema. Verður
Framhald á 10. síðu