Þjóðviljinn - 20.10.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.10.1960, Qupperneq 9
Fimmtudagur 20. október 1960 t— ÞJÓÐVILJINN — C3 Ritstjóri: Frímann Helgason Bretar í viðreisnarhug í skýrslu segir að leggja þuríi aí mörkum yfir 500 milljónir ísl. króna á ári til brezkra íþróttamála og helmingi betur ef Bretar eigi a.ð komast á toppinn aftur. Þegar rei'kningarnir eftir Olympíuleikina í Róm voru gerðir upp — hér er ekki átt við peningamálin aðeins — voru það nokkur lönd sem blésu i sigunbásúnur, á með- an önmir lönd höfðu meir en nóg aö gera að sleikja sár sín. Meðal hinna fyrri' voru Sovét, Þýzkaland og ítalía, en Frakkland og ef til vill sér- staMega England voru á list- anum yfir þá sem fyrir von- brigðwm urðu. Frakkarnir fengu að þessu sinni t.d. eng- in guflverðlaun, en það hefur ekki botnið fyrir í 48 ár. Fyr ir „Godi old England" gekk það «em kunnugt er sorg- lega illa. Að þv* *i leyti sem frammi- staða á Olympíuleikum gefur viðunandi mynd af íþrótta- æsku iandanna, er það eðli- lega þýðingarmikið fyrir þessi stórveldi að finna eitthvað til úrbóta, og helzt eitthvað —-------------------------< ASalfundnr bad- mintonsfélags Hafnarfjarðar Aðalfundur Badmintonfé- lags Hafnarf jarðar var haldinn 16. október s.l. í stjóm voru kjörnir: Árni Þorvaldsson, for- maður, Hilmar Ágústsson, varaformaður, Böðvar B. Sig- urðsson, ritari, Rakel Krist- jánsdóttir, gjaldkeri og Sif Að- ils, meðstjórnandi. Á fundinum var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun: Aðalfundur Badmin- tonfélags Hafnarf jarðar, haldinn 16. október 1960, samþykkir einróma að skora á Bæjarstjórn Hafnarfjarðar að hefjast nú þegar handa um byggingu hins væntan- lega íþróttahúss og hraða þeim framkvæmdum svo sem tök eru á, sökum þeirr- ar gífurlegu eklu, sem er á íþróttahúsnæði í bænura". Badmintoníþróttin á vax- andi vinsældum að fagna í Hafnarfirði, þrátt fyrir erfið- leika með æfingarhúsnæði, og verður hluti æfinganna að fara fram í Reykjavík. Féiögið telur nú um 60 með- limi. sem gefur fljótan og jákyæð- an árangur. Ekki er vitað hvort 3Bret-- arnir sáu fyrir fram hvað mundi ske í Róm, en stað- reynd er að þegar fyrir tveim árum síðan var skipuð nefnd, af opinberum aðilum, sem hafði það verkefni að leggja fram áætlanir sem lyft gæti andlit breíikra íþrótta. Formaður nefndarinnar var sir John Wolfender, og mark- miðið var að áætlunin næði jafnframt til toppiþrótta- manna og til æskunnar, og hing almenna f jölda, allt und- ir sameiginlegri stjóm, og í fastri sameiginlegri áætlun. Tæpum mánuði eftir að Rómar-leikunum lauk — ein- kennileg tilviljun - gat nefnd- in lagt fram árangurinn af starfi s'ínu, og það má segja og skrifa að það eru engir smámunir. Það er stór bók sem inniheldur skýrslu sem telur að það þurfi að leggja enskum íþróttum til á ári yf- ir 500 millj. ísl. króna, og til þess að ná aftur þeim krafti og sigursæld sem áður, þurfi að tvöfalda þessa upphæð. Eða 1 milljarður og vel það, á ári hverju er upphæðin sem Bretar vilja leggja til fram til þess að Bretland geti náð toppnum aftur. Á bak við þessa upphæð liggur svo áætlunin um fram- 'kvæmdina í einstökum atrið- um. Kennsla, kennarar og þjálf- unarstarfsemi. Fyrir nokkrum árum síðan var opnaður í- þróttaháskóli á Cristal Palace í London, sem hafði til um- ráða alla hugsanlega sali, stofnanir og æfingavelli, og nú er tíminn kominn að fylgja þessu eftir með fjárframlög- um og með gegnhugsuðum framtíðaráætlunum fyrir verk- efni íþróttaháskólanna og þá menntun sem þjálfarar verða að hafa. I rauninni er svolátið raunalegt að lesa skýrslu þessa, en jafnframt er það líka tímanna tákn. Þeir dag- ar eru liðnir að ákveðinn starfsvilji sé nóg, nú verða^" að koma til forsvaranlegar á- ætlanir. Einmitt brezkir íþrótta- menn höfðu óvenjulega hæfi- leika til að vaxa með erfiðleik ARTHUR ROWB — brezld kúluvarparinn sem brást algerlega von- um landa sinna á OL. unura á örlagastund, og þá sérstaklega í frjálsum íþrótt- um. Þekkjum við mörg dæmi frá s'iðari árum. I Róm var þessi hæfileiki efkki fyrir hendi, hinir brezku þátttakendur voru ekki nógu sterkir til þess að geta sýnl þar viljakraft sinn. Nú var öðru um kennt m.a. því að brezki flokkurinn hefði komið of seint til Rómar, en sú af- sökun er léttvæg, og vika til eða frá hefði varla getað gert mikið. Jafnframt er það til mikils gagns fyrir enskar íþróttir að þessi nýja áætlun kemur í dagsins ljós, þannig að það er hægt að slá föstu hvern- ig málin standa. 1 fleiri ár hefur mátt sjá gagnrýni frá starfandi í- þróttamönnum á fórustumönn unum, og orsakirnar margar. Um Wolfenden-áætlunina er ekki svo mikið vitað eins og er, en ráðagerð er uppi um það að hefjast handa um að- alriðin. Þrátt fyrir það að að- stæður í Bretlandi séu nokk- ur sérstæðar, munu önnur lönd ábyggilega fylgiast með reynslu Bretanna, því þjálfun og kennsla er nefnilega mið- pun'kturinn í nútíma íþróttum, og góð áætlun verðskuldar að verða heyrin kunn. (tír Sportmanden.) • AUGL'ffSIÐ í • ÞJÓÐVILJANCM V Bolotnikoff setti nýlega heimsmef í 10 km og Brnmel Evúnet I bástelH Það virðist sem frjálsí- þróttamenn Rússlands hafi ekki sagt sitt síðasta orð við slit Olympiuleikanna, því nú nýlega hafa tveir þeirra, sem fremst komust þar, bætt heimsmet og Evrópumet sitt í hvorri greininni. Er þess fyrst að geta, að sigurvegarinn í 10.000 m hl. í Róm, Pjotr Bolotnikoff, hefur bætt heimsmetið í 10.000 m., og er það hvorki meira né minna en 11,6 sek. betri tími en heimsmet landa hans Kuts var, tími hans var 28,18,8 og gerðist þetta á alþjóðlegu móti í Kieff. Met Kuts hafði. staðið síðan 1956. Árangur Bolotnikoffs í Róm vakti athygli og tími hans þar var 28,32,3 sem gaf fyllilega til kynna að þess yrði varla langt að bíða að hann mundi bæta heimsmetið. Það þótti þegar sýnt í byrjun þessa hlaups, að hann hefði í hyggju að aflífa met Kuts. Og þetta byrjaði vel, hann hljóp 1000 m. á 2,43,0, og þá þegar sýndi sig að hann var 2 sek. undir meti Kuts á þeirri vegalengd. Þegar að- eins einn hringur var eftir var tími ihans 10,5 sek. und- ir meti Kuts, og síðasti hring- urinn var eiginlega sprett- ihlaup. Hann virtist ekkert þreyttur þegar hann kom í mark. Bolotnikoff — setur hann næst met í 5000 m hlaupi? Á móti rétt áður hljóp hann 5000 m. á bezta tíma sem náðst hefur í ár eða 13,38,1. Það bendir því allt til þess að þess verði heldur ekki langt að bíða að það met Kuts verði slegið af IBolotnikoff. Það virðist líka sem há- stökkvarar Rússa séu mjög á hælum John Thomas, livað varðar heimsmetið, því Valeri Brumel sem varð annar á OL, stökk nýlega 2,19 m. í há- stö'kki, og er það nýtt Evr- ópumet. Er þetta gott afrek ekki sjzt þegar tillit er tek- ið til þess að Brumel er ekki orðinn 18 ára ennþá. Búast margir við því að hann verði sá sem bætir met Johns Thomas. Italir banna Svíum að nota sænska knattspyrnumenn í HM Sem kunnugt er leika margir knattspyrnumenn með ítölskum atvinnuliðum og það þrátt fyrir það að Italir séu að setja strangari reglur um leyfi erlendra knattspyrnu- manna til að stunda atvinnu þar sem knattspyrnumenn, en aðalástæðan mun sú að þeir eru vinsælir þar fyrir ágæta leiki og fólkið mun vilja fá það bezta. Um þessar mundir iHeimsmeistarakeppnin í 'knattspyrnu að hefjast og þá munu flest lönd vilja nota beztu menn sína með í lands- liði sínu, eins og þau fengu að gera fyrir HM 1958. Þá fengu Svíar að nota menn þá sem þeir óskuðu og léku í ítalíu. Ætluðu þeir að sama mundi gilda við þessa keppni og völdu þegar Sal- omonson, Liedholm og Lind- skog. Nú fyrir nokkru tók Italska knattspvrnusambandið þetta mál fyrir. og samþykkti að banha Svíþjóð að nota þessa leikmenn, eða aðra sem þar væru, til keppni í HM. Varðar þetta alla erlenda 'knattsnyrnumenn sem leika með ítölskum félögum, og gildir þá sama máli um John Oharles frá Wales, sem einn- ig hefur verið valinn í for- keppni HM. 1 ítölsku keppninni leika margir knattspyrnumenn frá Suður-Ameríku og eru þeir undir sömu samþykkt, því ekki var tekin afstaða til neins einstaks manns heldur til málsins í heild. IBannið nær til þess tíma sem itals'ka keppnin stendur yfir. Þetta getur orðið nokk- uð alvarlegt fyrir Svía sem eiga ágæta menn í Italíu, sem erfit.t verður að fylla 'i skörð- in fyrir. Saumavélaviðgesðir fyrir þá vandlátu. Svlfiia, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-5G Leiðlr allra sem ætla «8 kaupa eða selja BlL Uggja tll okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37 Sófasett, Svefnsófar, '1 Svefnbekkir. HN0TAN, 1 húsgagnaverzlun, Þórsg. X er

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.