Þjóðviljinn - 20.10.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 20.10.1960, Síða 12
Síðan „Yiðreisnin" hófst hefur verið jþiÓÐVUrJINII eyft 750 milSj. kr. i erlendum lanum Fimmtudagur 20. október —• 25. árgangur ■— 236. tölublað^ Játning Gylfa Þ. á Alþingi i gœrdag Síðan „viöreisnin" hófst sl. vetur hafa íslendingar tek- iö og eytt samtals a.m.k. 753,6 miilj. króna í erlendum lánum og er þessi upphæö þó vafalaust talsvert hærri, þegar öll kurl eru komin til grafar. Upplýsingar þessar gaf Gylfi er hann svaraði fjórum fyrir- spurnum frá Eysteini Jónssyni um lántökur erlendis. Fyrsta spurningin var um það, hve mikið fé hefði verið tekið að láni hjá Evrópusjóðn- urrt og með hvaða skilmálum. Svaraði Gylfi því þannig, að af 12 milij. dollara yfirdráttar- heimild (456 millj. ísl. kr.) hefði síðan 5. marz sl. verið notaðar 7 millj. dollara eða 266 millj. króna. Skal það endurgreiðast fyrjr 20. febrúar 1962. Þær 5 millj. dollara. sem enn eru ó- notaðar skal endurgreiða innan tveggja ára, ef notaðar verða. Vextir af láninu eru 4%. Önnur spurningin fjallaði um 'þáð, hve mikið hefði verið tek- ið ’að láni hjá Alþjóðagjaldeyr- ispjóðnum og með hvaða kjör- um. Svar Gylfa var það, að af 8 millj. 437 þús. dollara yfir- dráttarheimild (320,6 millj ísl. kr..) hefðu verið notaðar 6 inillj. 812 þús. dollarar eða 258,9 millj. isl. króna. Þar af fóru 91,2 millj. kr. til greiðslu á gullframlagi fs- lands til sjóðsins. Lánið á að endurgreiða innan 3ja ára og vextir eru 2—4% éftir tíma- Jengd. Af þessum tveim lánum, er voru samtals að upphæð r 776,6 millj. kr. hefur því þeg- ar verið eytt 524,9 millj. kr. eða meira en tveim þriðju hlutum. í þriðja lagi var að því spurt, hve miklar lántökur opinbeiTa aðila hefðu verið leyfðar af bönkum og ríkisstjórn á árinu. Taldi Gylfi upp þau lán og nema þau samtals um 45 millj- ónum króna. Loks spurði Eysteinn í fjórða lagi hve miklar lántökur einka- aðila hefðu verið leyfðar er- lendis af stjórninni og bönk- unum. Svaraði Gylfi, að stjórn- in hefði leyft lántökur að upp- hæð 25,7 millj. króna. Þar að auki væru útistandandi í vöru- kaupalánum einstaklinga, sem bankarnir hefðu leyft síðan 1. júlí s.l., um 80 millj. kr. í frjáls- um gjaldeyri og um 78 milljón- ir kr. í vöruskiptagjaldeyri. Eru flest þessi lán með 3ja mánaða gjaldfresti. Með þessum svörum hefur Gylfi játað, að skuldir þær, sem stofnað hefur verið til á árinu síðan „viðreisnin“ kom til framkvæmda nema sam- Framhald á 10. síðu Menderes og félagar báru sök á ofsóknum gegu Grikkjum Dr. Kristinn Guðmundsson Dr. Kristínn til Moskvu, Pétur til Bonn, Helgi heim Þjóðviljanum barst í gær svofelld frétt frá utanríkisráðu- neytinu: Nýlega hefur dr. Kristinn Guðmundsson, ambassador ís- • lands í London, verið skipaður ambassador íslands i Moskva frá 1. janúar 1961 að telja. Þá hefur Pétur Thorsteins- son, ambassador Islands i Moskva, verið skipaður amb- assador Islands í Bonn, einn- ig frá 1. janúar 1961 að telja,. í stað dr. Helga P. Briems, ambassadors, sem taka mun við starfi á vegum utanríkis- ráðuneytisins í Reykjavík. í réttarhöldunum yfir Mender- es forsætisráðherra og félögum hans á tyrknesku eynni Yassida var í gær lesið upp langt ákæru- skjal sem fjallar um þátt þeirra í óeirðunum sem urðu í Mikla- garði fyrir fimm árum. Bayar forseti, Menderes, Zorglu utanrikisráðherra og átta samstarfsmenn þeirra eru sak- aðir um að haía skipulagt þess- ar ofsóknir gegn griskættuðum mönnum. Island vann Mon- gólíu 21/2:1V2 Leipzig, miðvikudag. Skeyti til Þjóðviljans. I 2. umferð tefldu Islending- ar við Mongólíumenn og unnu með 2V2 vinning gegn 1 y2. 1 fyrstu setu var 2 skákum lokið en tvær fóru í bið. Á 1. borði vann Freysteinn Þorbergs son Namshill, en Ólafur Magn- ússon tapaði á 4. borði fyr- n Mjagmarsuren. Arinbjörn Guðmundsson, sem tefldi á 2. borði, átti flókna biðskák, en á 3. borði átti Gunnar Gunn- I arsson betri stöðu í biðskák- inni. Þegar biðskákirnar voru tefldar fóru leikar svo, að Gunnar vann skák sína við Tschalchasuren, en Arinbjörn og Momo sömdu jafntefli. — Þegar birt var töfluröð þátttökuþjóða í 3. riðli í blað- inu í gær, féll niður ein lina. Röðin er þyssi: 1. Túnis 2. Grikkland. 3. Mongólía 4j. Svíþjóð 5. Bolivía ð... Ungverjaland . . 7. 'England 8. Tékkóslóvakía 9. Island 10. Danmörk. sprengmg síðan notuð sem tilefni Skjöl sem fundust í skrifstofu Menderes eftir handtöku hans leiddu i ljós að Bayar forseti hafði átt hugmyndina að þessum óhæfuverkum, en Menderes gaf hins vegar nauðsynlegar fyrir- ^þipanir. Erindrekar þeirra sprengdu sprengju við tyrkneska konsúlat- ið í Saloniki. Þessi var múgæsinga gegn Grikkjum í Miklagarði. Múgurinn réðst á verzlanir og heimili grískra manna og kveikti í tíu grískum kirkjum. Sakborningar neítuðu þessari ákæru i gær. Zorglu kunni þá skýringu á sprengingunni í Saloniki að þar myndu komrn- únistar hafa verið að verki. Neisti frá reykjar- pípu olli íkveikju í gær var slökkviliðið kvatt að að Efstasundi 21, en þar hafði kviknað í legubekk og stól á húsgagnabólstrunarvrrkstæði. Or- sök eldsins var neisti írá reykj- arpípu. Slökkviliðið íór einnig i Heið- argerði. en þar höfðu börn kveikt í drasli. Kvartað yfir furðukenningum Sovézkir vísindamenn birtu grein í Pravda í gær þar sem þeir kvarta yfir furðukenning- um sem bornar hafa verið fram á síðustu árum í Sovétríkjun- um undir yfirskyni visinda, þ. á.m. kenningunni um að Sód- óma og Gómorra hafi eyðilagzt þegar geimfarar frá öðrum hnöttum hafi sprengt afgangs kjarnorkueldsneyti sem þeir hafi haft með sér til jarðar. Hættuleg geislaverkun ætlað að sökkva geislavirkum úrgangsefnum í Miðjarðarhaf, skammt undan ströndum Frakklands. Öflug mótmæli íbúanna i strandhéruðunum og á Korsíku hafa þó liingað til koniið > veg fyrir það. Nokkur hluti úrgangsefnanna hafði þegar ver- ið fluttur niður til strandar og voru þau í tunnum eins og þeirri sem á myndinni sést. Samningsbundna verðið miklu lægra Hlutur bátasjómanna er nú til mikilla muna rýrari en ella væri, vegna þess að þeir eru bundnir gildandi samn- ingum um ákveðið fiskverð. Þetta sagði sjómaður. sem leit inn á ritstjórnarskriístofur Þjóðviljans i gær. Ilann benti þessu’ til sönnunar á _ ufsaverðið. Samkvæmt samningum Sjó- mannafélagsins og- útgerðar- manna eru greiddar kr. 2.05 fyr- ir kílóið aí ufsanum slægðum.. Mun láta nærri að meðalþyngd hvers uísa sé um 10 kíló, þann- ig að í'yrir stykkið fást sam- kvæmt þessu rúmar 20 krónur. í sambandi við íiskverðið er þess að geta. að í hlut sjó-. manna koma 2/3 verðsins en 1/3 fer til útgerðarinnar. Ufsinn er nú alleítirsótt hrá- Um kl. 4 í gærdag var Þór- arinn Kristjánsson fluttur í sjúkrabifreið frá Þjóðskjala- safninu á slysavarðstofuna. Hafði hann misst meðvitund er hann sat inni á safn'nu. Þór- arinn, sem er á áttræðisaldri, var fluttur af slysavarðstof- unni á Landakotsspitala. Nýr togari til Akraness á morgun Nýr 1000 lesta togari, bv. Valdimar Indriðason, for- Víkingur, er væntanlegur til stjóri sildar. og ftskJmjðls. Akraness um miðjan dag á morgun, föstudag, og kemur sennilega til Reykjavíkur þá um kvöldið. verksmiðjunnar á Akranesi, tjáði blaðinu i gær. að ..Vík- ingur“ hefðí farið í reynslu- íör s.l. i'östudag og gekk hann þá 17 mílur. Vikingur er byggð- ur í Bremerhaven og er af sömu gerð og Sigurður og Freyr. efni. t.d. til niðursuðu: Kaupa því ýmsir aðilar úf'sann á hærra. verði en að • íraman er -greint. Þannig murf ufsi t.d. keyptur í Keflavík og víðar á Suðurnesj- um í stykkjatali pg-eru gefnar 27—28 krónur fyrir hvern miðl- ungsfisk. Munar því miklu á þessu verði og því sem gefið er fyrir hann samkvæmt samil- ingum. Bátarnir fá síld í reknet en ekki í hrlngnótina Tveir bátar frá Akrancsi létu relta í fyrrinóít og fengu um 11 í' til 2 tunnur í nct. en þeir voru með 50 net hvor um sig. Síldin er sæmileg og verður notuð i beitu. Bátarr.ir fcngu þessa síld vestur undir Eldcy. Hringnótabátar hafa ekki getað athahiað sig undanlarið, en þeir eru stöðugt að leita að síid á stóru syæði. Sæmileg- ar veðurhorfúr voru í -nó'tt óg von ti I þess að 'hringnótabátar geti athafnað sig. Guðmundur Þórðarson írá Reykjavík heí'ur verið að veið- um síðan fyrst varð vart við sjld og mun hann vera búinn að íá hátt í 900 tunnur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.