Þjóðviljinn - 03.11.1960, Page 3
Fimmtudagur 3. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Máli Bjarna Ben. var dauflega tekið
TjjóðViljinn h'efur fengið í
hendur kafla úr bréfi frá
'Sauðárkróki. Bréf þetta er
írá óflokksbundnum manni og
það sem hann segir stingur
mjög í stúf við frétt um fund-
inn sem birtist í Morgunblað-
inu.
í bréfinu segir orðrétt:
„Bjarni Benediktsson, dóms-
málaráðherra, var hér í dag'
(-30/10) og hélt erindi í Bif-
röst um landhelgismálið.
Aðsókn að fundinum var
lítil, ca 50 manns, fyrst og
fremst þeir allra hörðustu í
flokknum og' svo nokkrir af
forvitnum.
Málfiutningur Bjarna var
■■Mfi
fyrst og fremst að skýra frá:
afstöðu Breta í þessu máli,
livað þeir liugsuðu og hvað
þeir gætu gert og svo hvað
við hefðum litinn stuðning af
sambandsþjóðum okkar í Atl-
anzhafsbandalaginu og Sam-
einuðu þjóðunum, þessvegna
getum við ekki gert annað
cni að semja og nefndi ráð-
herrann 3 til 5 ára eftirgjöf
handa Bretum til að vciða
inn að 6 mílum.
Málflutningi ráðherrans var
afar dauflega tekið og virtist
mér scm fuudarmenn vildu
segja; — Vel má ég hcyra
.mál þitt, herra, en ráðinn er
ég í að hafa ráð þetta að
Bjarni Ben.
cngu. Það var klappað dálitið
þegar Bjarni hætti og orðið
gefið laust, cn enginn vildi
tala við ráðherrann. Á þessu
má sjá hversu litlar undir-
tcktir hann fékk“.
Þjóðverjar leggja skógrækt-
armálum á Islaudi gott lið
Þjóöverjar hafa á undanförnum árum lagt skóg-
ræktarmálum á íslandi drjúgt liö og gefið til skóg-
ræktarinnar höföinglegar gjafir. t
Hefur Hákon Bjarnason skóg-Proi-essor hingað til lanos á
YeðdeiBd Búnaðarbank-
iilli. kr
í umræðum á Alþingi í gær kom það fram, aö enn
ein lánastofnun landbúnaðarins, Veö’deild Búnaöarbank-
ans er á heljarþröminni. Nema skuldir hennar nú yfir
19 milljónum króna alls.
B.
'/ Þessar upplýsingar gaf Ingólf-
ur Jónsson landbúnaðarráðherra,
er hann svaraði fyrirspurn frá
Ólafi Jóhanressyni um það,
hvað liði franikvæmd þings-
ályktúnár, ér samþykkt var sl.
vor, um það ' að tryggja Veð-
deild Búnaðarbankans nægilegt
f jármagn til þess, að gera henni
kleift að. inna af höndum það
hlutverk, sem henni er ætlað.
. Ingólf-ur viðúrkenndi, að ekk-
«rt héfði-enn verið gert til þess
að tryggja Veðdeildinni nægilegt
"fjármagn. Hann viðurkenndi
•einnig, að Veðdeildin hefði nú
•til umráða allt of lítið fé, þann-
ig að hún veitti bæði of fá lán
og of-jág, en hámark lánanna
'er 35 þús. kr. á býli.
, Ingólfur sagði, að undanfarið
hefði' Veðdeildin af knýjandi
jiauðsýn lánað úmfram getu og
værú skúldir hennar nú orðnar
samtals rösklega 10 milljónir
króna. Síðastliðinn áratug hef-
úr Veðdeildin lánað árlega frá
■hálfri og upp í röskar 7 millj-
óni’r króna. Árið 1959 lánaði hún
■7,2 millj. króna en það sem af
er þessu ári heíur hún aðeins
lánað tæpar 3 milljónir. Sagði
íáðherrann, að dregið hefði ver-
SÍBS berst gjöf
Nýlega færði Ástþór
Jónsson, málari, S.Í.B.S.
gjöf kr. 10.000.00, til minning-
ar um konu sína, Ágústu Teits-
dóttur, sem andaðist hinn 24.
febrúar síðastliðinn. — S.Í.B.S.
þakkar þessa höfðinglegu gjöf.
ræktarstjóri sent Þjóðviljanum
greir.argerð um stuðning Þjóð-
verjanna við skógræktarmálin
og jafnframt beðið blaðið að
koma á framfæri þökkum Skóg-
ræktar ríkisins og allra þeirra
sem unna skógræktarmálum
landsins til stjórr.ar Sambands-
iýðveldisins Þýzk-alands, Hirsch-
feld ambassadors og annarra er
hlut éiga' að máli.
Fræðsla um skógræktarmál
Frá því að Hirschíeld sendi-
herra kom hingað til lands hefur
harn fylgzt með skógræktarmál-
um íslendinga af miklurn áhuga.
Fyrir atbeina hans komu dr.
að Arthur Köhler til landsins sum-
arið 1959 til þess að skoða það
sem áunnizt hefúr og dæma það
frá íaglegu sjónarmiði. í íram-
haldi af þessu ser.di skógstjórn-
in í Bonn dr. Herbert Hesmer
Tómstuiidakvöld unglinga á
anesi á vegum margra í
ið úr útlánum hennar á þessu
ári vegna fjárskorts, en ríkis-
■stjórnin . heíði lofað henni 3
milljónam rkróna, sem þó heíðu
enn -ekki verið greitídar, þannig Akranesi. Frá fréttarit- form., Njáll Guðmundsson og
að í ár ætti hún að geta lánað ara Þjóðviljans. jBragi Þórðarson, til að hrinda
alls G millj. kr. án þess að auka á síðastliðnu sumri skrifaði málinu 'i framkvæmd.
með því skuldasöfnun sína. stjórn Tþróttabandalags Akra-i Nú hefur verið ákveðin
Þá gat ráðherra þess, að sið- ^ness til nokkurra félaga og ein-jtómstimdavinna unglinga, er
asta Búnaðarþiug hefði lagt til, staklinga á Akranesi, er með fyrst um sinn verður fyrir 11
að Veðdeildinni yrði útvegað 50 æskulýðsmál hafa að gera, með ára og eldri. Hófst hún sl.
millj. króha erlent lán, en ekk-.það fyrir aúgum að stofna
•ert hefði er.n verið gert til þess | Æskulýðsráð og reyna að koma
að útvega það. Þó kynni að á tómstundavinnu fyrir ung-
vera, að Veðdeildin gæti notið
góðs af þeim lánum, sem nú væri
verið að ieita éftir erlendis af
fulltrúum ríkissstjórnarinnar i
öðrum tilgangi.
Að lokum viðurkenndi ráð-
herrann, að Veðdeildin hefði
ekki síður mikilvægu hlutverki
að gegna en t.d. Ræktunarsjóður
og Byggingasjóður og væru nú
mál allra þessara lánastofnana
landbúnaðarins 1 athugun hjá
ríkisstjóminni.
linga, svipað og tíð'kast í öðr-
um bæjum.
Málið fékk góðar undirtektir
hjá hinum ýmsu aðilum, er
komu sór saman um undirbún-
ingsstjórn, sem þannig er skip-
uð: Guðmundur Sveinbjörnsson,
Veðorhorfurnar
mánudagskvöld í Félagsheimili
templara. Þar mætti Jón Páls-
son, tómstundakennari frá
Reykjavík*
Ætlunin er að tómstunda-
kvöldin verði tvisvar í viku
fram að jólum, á mánudögum
og fimmtudögum kl. 8—10 s.d.
og verði þar veitt tilsögn í bast-
og tágavinnu, flugmódelsmíði,
meðferð ljósmyndayéla svo og
framköllun ljósmynda og frí-
merkjasöfnun.
Forstöðumaður fyrir tóm-
stundakvcldunum verður Loftur
Nórðaustanátt. Allhvasst og Loftsson> handavinnukennari og
skýjað. Hiti 3—6 stig.
liðnu sumri, en dr. Hesmer er
talinn eir.n allra færasti vís-
indamaður Þjóðverja á sviði
skóggræðslu og er sérgrein hans
ræktun greniskóga. Prófessor-
inn hafði með sér ágætt sain
þýzkra skógræktarbóka og tima-
rita og allmikið af handverk-
færum, sem notuð eru við gróð-
ursetningu. Þegar gjöf þessi var
ai'hent var tilkynnt um boð
tveggja íslerzkra skógfræðinga
til mánaðardvalar i Vestur-
Þýzkalandi. Utan fóru Baldur
Þorsteinsson, sem kyiinti sér
gróðrarstöðvar, og' Snorri Sig'-
urðsson sem kyr.nti sér áhrif
beitar í skógum Suður-Þýzka-
lands.
Tilrauuareitir í Þjórsárdal
En Þjóðverjar létu ekki síað-
ar numið við þetta, segir Há-
kon Bjarcason. Skógrækt rikis-
ins voru aíhentar rösklega 90
þúsund krónur, sem varið skyldi
til skógplöntunar, og að rúði
Hesmdrs prófessors og Hákonar
urðu Selhöfðar í Þjórsárdal fyr-
ir valinu, en þar hefur verið
gróðursett greni fyrir röskum 10
ár.um með einkar góðum árangri.
Fvrir* gjöfina var svo gróðurse’.t
þar í um 10 hektara lands,
rösklega 50 þusund trjáplön:-
um. Helmingur þess var rauð-
grer.i frá Norður-Noregi eða
alls 25 þúsund plöntur, en -að
auki íóru þar niður 7400 sitka-
greni, 3000 sitkabastarður, 5000
þlágreni, 7000 bergfurur, 150-0
stafafurur, 1600 hvitþinir og
nokkur hur.druð af fjallaþöll og
marþöll. Ætlunin er að bæta vi'3
fúeinum tegundum á naésta
sumri, þannig að þetta geti orð-
ið stór tilraur.areitur samttm:3
því að þarna vex upp fagir
skcgarreitur. Þegar þessu verki
er lokið mun verða sett upp
merki á þessum stað, er segir
til um á hvern hátt skógurinn
varð til. •
Þjóðviljann
vantar ungling til
• bláðburðar um
[ Grímsstaðaholt
• Algreiðslan
[ ’ sími: 17-500
Margir nýir féSagar gengu í
ÆFK á síðasta starfsári
ÆFK eignast brátt eigið húsnæði
maður var kjörinn Árni Stefánsson
for
Æskulýðsfylkingin í Kópavogi
hélt aðalfund þann 31. október
sl. Formáðurinn Karl Jónsson
flutti skýrslu sumarstjórnar. Bar
skýrslan þess glöggt vitni að
sumarstarfi hinnar ungu deild-
ar hefur verið með ágætum, m.
a. má geta hinnar góðu þátt-
töku í byggingarhappdrætti ÆF,
hópferðir víða um land, skala-
ferðir og fleira.
Þá upplýsti formaður, að á þvi
eina ári, sem Jiðið er frá stofn-
un deildarinnar, hefur meðlima-
tala hennar aukizt um 50%.
Loks gat i'ormaður þess að vænt-
anlega yrði tekið í notkun hús-
næði. á vegum ÆFK fyrir jól,
en félagar ynnu ötullega að
framgangi þess.
Að loknum umræðum
skýrslu íráfarandi stjórnar, íór
fram stjórnarkjör og skipa hina
nýju stjórn þessir menn: Árni
Stefánsson, stud, philol. íormað-
ur, Árni Þormóðsson, járr.smíða-
nemi, varaformaður, Gróa Jóna-
tansdóttir, verzlunarmær, gjald-
keri, Ólafur Guðmundsson,
kennaraskólar.emi, spjaldskrár-
ritari.
Flinn nýkjörni formaður Árni
.Stefánsson ihælti nokkur hvatn-
irgarorð til félaganna og gat
þeirra aðalverkefna er framund-
hn væru. Mörg mál lágu fyrir
íundinum og voru umræður
íjörugar. Gestir fundarins voru
þeir Jón Nordahl, varaíorseti ÆF
og Finr.ur Hjörleifsson formaður
ÆFR.
ipan hann jafnframt leiðbeina í Kristjáll í SdfoSS-
bast- og tagavmnu og flugmod- J
elsmíði. Ault hans mun Jakob
Sigurðsson leiðbeina í sambandi
við Ijósmyndavélar og ljós-
myndagerð og Helgi Daníelsson
leiðbeinir frímerkjasöfnurum.
Aðilar rð Æskulýðsráði Akra-
ness eru: Iþróttabandalag Akra-1 Sj{esg hefur rekið Selfossbíö, er
ness, Skátafélag AkranessJ nýtekinn við rekstri Tjarnar •
um Barnast. Stjarnan. K.F.U.M. og kaffis ásamt syni sínum ÞTámi
K., Barnaskólinn, Gagnfræða- 0g verður húsið nú eingöng'i
skólirn. Iðns'kólinn, og séra Jón les„t út fyrir veMur og þ. h.
bíói tekur við
Tjarnarcafé
Kristján Gjslason veítinga-
maður. scm um margra, ára
M. Guðjónsson, sóknarprestur.
&ðalfimdur Félafrs
t/eggfóðrarameistara
1 hádeginu á laugardögum
verður seldur matur og á
sunnudagseftirmiðdögum verður
húsið opið fyrir kaffigestí,
Hljómsveit José M. Riba mua
Nýlega var hald’nn aðalfund- ^éika fyrir dansi og einnig mun
ur Félags veggfóðrarameistara 1 hljómsveitin leika í La.ffitíman-
í Reykjavik. Formaður var ein-!um á sunnudögtim. Hljómsveit-
róma endurkjörinn Ólafur Guð- in fr skipuð þrem mönnum auk
mundsson, varafonnaður Sæ- .hljómsveitarstjórans, þeim '-juð-
mundur K. Jónsson, ritari Hall- j íoni Pálssyni er leikur A piano
dór Ó. Stefánsson, gjaldkeri ^ °S harmoniku, Reynir Sigurðs-
Ólafur Ólafsson, meðstjórnar.di syni n bassa og Sverri Garð-
Stefán Jónsson. arssyni á trommur, Riba leik-
Þeir stjómarmeðlimir, er f ur n fiðlu og saxafón.
áður skipuðu stjóm fé^agsins, | Litli salurinn verður eins og
báðust eindregið undan endur- ■ áður leigður út fyrir skemmtan-
kosningu. lir ýmissa félagasamtaka.