Þjóðviljinn - 03.11.1960, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Síða 4
•ivtY#* Sfj' —- ÞJÓÐVILJINN- — Fimmtudagu-r- 3.' ncvember 1960 Æ S \ K U 1 L Ý Ð S S í Ð A N 1 /»:. •:5;rí ý'GÍ. " r-:'; i ••a# W á» U Stjórnmálaályktun í'9. þsngs ÆF f i. 19. þing ÆF lítur svo á, ■ að með kjördæmabreytingunni ' árið 1959 hafi alþýðustétturl- ■ um til sjávar og sveita opnazt nýjar leiðir til þess að sam- eina krafta sína í baráttunni fyrir mannsæmandi kjörum og Téttlátu þjóðskipulagi á ís- landi. Hinu gamla valdakerfi, sem byggt var uop af aftur- haldinu i Framscknarflokkn- - um Og Sjálfstæðisflokknum ' var stefnt gegn öllum rót- ■. tækum alþýðuh^eyfingum. Afturhaldið. beitti þessu valda- kerfi óspart til skoðanakúg- unar bæði beint og óbeint einkum úti á landsbyggðinni og ber að fagna því að það hefur verið brotið á fcak aftur. - Nýja kjördæmaskipunin veitir - ihins vegar öllum flokkum mun • jafnari aðstöðu hvarvetna á landinu og styrkir mjög að- ' Stöðu alþýðunnar á stjórn- !'. málasviðinu, ef rétt er á hald- 1 ið. Það er því ómetanlegt fyr- '■ ir rlþýðustéttirnar að þetta ' lýðréttindamál skyldi ná fram 'i að ganga, áður eu aauðvaldið '. Ihrf hina hatrömu árás sína ! á lífskjör almennings. r ii. r í beinu framhaldi af kaun- lækkunarlögum Alþýðuflokks- ■' ins í febrúar 1959, sem sam- ' þykkt voru af undirlagi og t '! fyrirmælum afturhaldsins -‘og 3 'imeð fuíltingi Framsóknar, hef- ; ur auðvaldið stigið næsta y ' skrefið; til að hrinda lícskjör- ’’ um almennings niður á stíg nauðþurfía. Með efnaliagsráðstcfunum þeim, sem gerðar voru s.l. "■ vetiir, ,,viðreisninni“ svo- : ý 1 nefndu, lætur ríkisstjórn Siá.lfstæðisflokksins’ og Al- .. ' þýðuflokksins undan 'kröfum •'innlends og erlends auðvalds um að innleiða hér að ' nýiu skef.ialaust auðvalds- skipulag. en sú stefna genínfr ■ þvert á þá viðleitni verkalýðs- hrevfingarinnar undanfarin ár að knvia ríkisvaldið til þess að sníða af og draga úr verstu •göllum auðvaldsskínulagsins • sem þvngst koma niður á öHb um almennii-gi. .Verkalvðs- hrevfingimni hebir á undan- förnum árum jafnvel tekizt að knvia. fram ýmis konar stórrekstur- á vegmn ríkísins, atvinnnrekstur bæia.rfélaga og al!víð+æk oninber afskipti ' af atvinmiVjfinu, fvrst og fremst í beim t.iVgangi að halda upri stöðugrí og fullri ' atvinrm. Þessj on'uheru af- skinti þafa hinq ve°,ar verið -framkvæmd undir stiérn borg- ■ araflokkanna ^ Vnr'í opúr- smHingaröflum hnirrq og ' jpfnvel hnínn; skemmriQr-qfarf- ’ «emi Mistök í nnínheriim 1 jv>ksfri bafp ríðnn fiqrrcirl- v°r- ' lð TrnlnA fil .Vinqq nð n^.Qrcr all- -pn oninberan rekstnr tnr+rvo'gi- * |e<rar> í PUPÍJm aJmi<=T»T>b?«*s. - 'Ráða+afjinir ■nív»wn'i» oft- ! urhol/tagtiónnar eru í böfuð- ^ mtriöum -fólgnar i eftirfar- andi: a. Gengisfellingu og afnámi vísitöluuppbóta á kaup. b. Vaxtaokri og lánahöml- um. c. Nýjum tollum og sköft-. um. d. Nýjum lögum um útsvör og skatta. e. ,,Verzlunarfrelsi“. f. Endurskoðun á trygg- ingalöggjöfinni. Allar þessar ráðstafanir, að undanskildri endurskoðun tryggingalaganna, eru ýmist beinar eða dulbúnar árásir á lífskjör almennings, þar sem sérstaklega er níðst á lág- launafólki og millistéttum. ' Tilgangurinn með þessari ný.iu ,,viðreisnarstefnu“ aftur- haldsins er að koma á misk- unnarlcusri harðstjórn pen- ingavaldsins í landiru, þar sem gróðasjónarmiðin ein ráða. Til þess að koma fram þessari stefnu er kaupgsta almennings skert stcrlega með gífurlegri gengisfellingu um leið og afnumin er vísitöluupp- bct á laun, sem verið hefur verkalýðnum nokkur vörn gegr dýrtíðarflcðinu. Afnám v'isitcluupnbótanna er auk þess bein árás á löglega samn- ino-a og sapaningafrelsi verka- Jvðsfélaprnna í landinu. Vaxtao'krið og útlánahömlur bnnkanna komp harðast niður á bví alþýðufélki. sem af van- efnum hefur ráðizt I að knma sér unn baki yfir höfuðið. Skatlakerfi því, sem bvagt vpr unn á fceinum, stighækk- ándi sköttum. en þeir hafa Verið taldir réttlátasta skátt- ln.gningaríeiðin í aiiðvalds- lrndum. þar sem stórgróðr- fvrirtæki og hátekjumenn bera með því méti þvngstu -byrðarnar, er nú gjörbylt, og •upp tekinn göluskattnr á all- nr seldar vörur og þ.iónustu. •Með þesSu fýrirkomulagi er aúðfyrirtækium og hátekiu- .mörr’um ívilnað á kostnað alls láglaunafólks. Breyting skrttataganna stefnir einnig beinlínis að því marki að veita eríendu fiánnagni liér aðstöðu til stórframkvæmda, þ.e. koma á erlendri s'órið iu í landinu, en skattalöggiöfin. ásarnt ■knungetu íslenzks almennings hefur til bessn, verið hinu er- lenda auðvaldi mestur þyrn- ir í augum. . Með „verzlunarfrelsinu“ svonefnda á að binda viðskipti islards á s'kuldaklafa krepnu- kerfis auðvaldslandanna, brjóta smám saman niður markaðina í löndum scs'ial- ismans og kippa þar með stoðunum undan öruggri af- komu sjávarútvegsins, lífæð 'íslenzks atvinnulífs. E»ni þátturinn i þessum ráðstöfunum, sem til nokkurra tocta horfir fyrir alþýðuna, er endurskoðun tryggingalag- anna en það hrekkur skammt til að vega upp á móti þeirri gifuriegu kiai-askerðingu, sem fyn-greindar ráðstafanir hafa í för með sér. Þessar ráðstafanir toitna einkum og sér í lagi á öllu æskufólki, sem fer á mis við þær sárabætur, sem endur- bæturnar á tryggingalöggjöf- inni áttu að vera. Kemur þetta tilfinnanlegast niður á náms- fólki og ungu fólki, sem er að stofna heimili. Dýrtíðar- flóðið skellur á því með öll- um þunga sínum, en fjöldi þessa fólks hefur freistað þess að brjótast gegnum námið á eigin spýtur af því fé, sem það vinnur sér inn yfir sum- armánuðina. Einna alvarlegastar eru horfurnar fyrir islenzka stúdenta,, sem styuúx nam sitt erlendis. Er ekki annað.sýnna én að fjöidi þeirra verði að hverfa írá námi, ef ekki kem- ur til ríflegur styrkur af hálfu hins opinbera. 19. þing ÆF varar alvar- lega við þeirri hættu, sem í því felst fyrir íslenáka þjóð- félagið, að ungir og efnileg- ir námsmenn verði að hverfa frá námi sökum vanefna. Það er höfuðnauðsyn fyrir Islend- inea að efla og stýrkja al- hliða menntun æskufólks ef þeir vilja fylgjast með örri framsókn þjóða heims á sviði menningar og tækni. 19. þing ÆF bendir á, að toak við allar þessar ráðstaf- anir afturhaldsins stendur er- lent auðvald. Reynslan hefur þegar sýnt, að gengislækkun- in og þær ráðstafanir sem henni fylgdu, hafa ekki skap- að höfuðatvinnuvegi þjcðar- innar, sjávarútveginum, traustan ■' rekstrargrundvöll, heldur: . ^ ^ 1. læ'kkað vinnulaun is- lenzkr'á' ver'kntnanna, svo að vinnuafl hér yrði ó- dýrara en í nágiauna- löndum okkar, 2. kippt fótunum undan, höfuðatvinnuvegi þjóðar- innar, sjávarútveginum, og skapað þannig ótrú á íslenzkt atvinnulíf um leið og at.vinnuleysi og fátækf héldi innreið sína á ný. 3. Um leið og þetta tvennt verður að veruleika skap- ast ákjósanleg skilyrði til þess að r.yðja er- lendu fiármagni brnut in.n í landið op gera Is- lpnrl bannig endanlega að pólitíslrrí og efnahags- levri hjálendu auðvalds- ríkVanna. Með slikri að- stc*u hefðu hinir er- iendu fjuðhringar úrslita- vald á íslenzkt efna- hagslíf cg gætu sett hvnða st.ióra sem væri stólinn fvrir dyrnar, ekki sízt ef sömu aðilr.r hefðu hér einnig hem- aðarleg ítc'k. í þessu er fólgin megin- hættan, sem stafar af. ráð- stöfununum, sem núverandi afturhaldsstióm er að fram- kvæma. Nái þær fram að ganga chindrað, verður ísland hneppt í. þá spennitreýju er- lends auðvalds, sem erfitt kynni að reynast að losa þr.ð úr. Ta'kist auðvaldinu að stiga næsta skrefið: að veita. erlendu einkafjármagni að- stöðu til framkvæmda hér á landi, er fjöregg íslenzku þjcðarinnar í þursagreipum hins erlenda valds, sjálf til- vera þjóðarinnar menningar- lega, efnahagslega og pólitískt í veði. Alþýðustéttir íslands til sjávar og sveita, menntamenn og millistéttir verða að taka höndum saman til varnar gagn þessari geigvænlegu hættu. 19. þing ÆF skorar sér- staklega á verkalýð landsins að hefja þegar öfluga sókn til að hrinda af höndum sér oki því og þrælakjörum, sem íslenzkt afturhald hefur lagt á hann að boði erlends valds. Þingið leggur áherzlu á, að ver'kalýðurinn er það afl, sem úrslitum ræður í átökunum sem framundan eru. III. 19. þing ÆF fagnar hinni miklu sókn, sem hafin er 'í sjálfstæðismálum þjóðarinnar til þess að losa þjóðina und- an hinni geigvænlegu tortíin- ingarhættu, sem erlendar her- stöðvar á íslenzkri grund lra.fa í för með sér. I kjólfar hersetunnar toafa flætt yfir þjóðina erlend áhrif af lak- asta tagi, sem ávallt fylgja erlendum herjum. Menning þjócarinnar er í stcðugri liættu og siðspilling alls kon- ar hefur blómgazt og dafn- að, í skjóli lrernámsliðsins. Hersetah hefur fært allt efna- hagskerfi landsins úr skorðum og víðtæk fjármálaspilling, fjárglæfrar og svik lrafa átt ' sér stað með vitund og vilja æðstu embætismanna þjóðar- innar og hins erlenda hers. Scsíalistaflokkurinn, sam- tök ungra sósíalista og hin róttæka " verkalýðshreýfing hafa ávallt barizt einarðlega gegn hernámsstefnunni og varað við þessum áhrifum. Þau hafa sýnt frarft á, að her- námsliðið er liér ekki til varn- ar Islandi, heldur hlýtur það þvert á móti að leiða yfir okk- ur hina mestu tortimingar- hættu, og því meiri sem her- tækni flevgir örar fram. Hin c.fluga hreyfing, sem nú er hafin gegn hernáms- stefnunni og þeim afturhalds- öflum, sem vil.ia leiða Island æ lengra inn á helveg liern- aðarstef'iunnar sýnir íjóslega, að almenningur liefur ekki látið fclekkjast af falsrökum hernámssinna, þrátt fyrir skéfjalausan áróður aftur- haldsins undanfc.rin ár. Hreyf- ing hernámsandstæðinga sann- ar ótvírætt sóknarmátt ís- ienzkrar alþýðu, sameiningar og samstarfsvjlja .fólks til sjávar og sveita fyrir lífs- hagsmunamálum sínum og þjóðarinnar alirar. 19. þing ÆF bendir á, að fyrir 20 árum tóku brezkai hersveiiir landið með vopna- valdi. Þá mctmælti ríkis- stjóra, Alþingi og þióðin þessu ofbeidi - einróma. Síðar sömdu islenzk stjómaivöld um setú meðan á styrjöldinni stæði. I stríðslok rauf ameríska her- námsliðið gerðan samning og þvingaði með þrásetu fram dulbúinn liernámssamning við íslenzk stjórnarvöld gegn eindregnum mótmæluim al- mennings. Ameríska Iieraámiið hefir verið frainlengt til þessa dag's með sainninguni ís- lenzkra hernámssinna við am- er'sk stjórnar\ öld. Fyrir tveim árum réðusfi Bretar inn í íslenzka land- helgi með vopnavaldi. Og enn á ný mótmælti ríkisstjórn, AI- þingi og þjóðin öll ofbeldinu einróma. Með þrásetu herliðs í islenzkri landhélgi hyggjast Bretar nú þvinga islenzk stjcrnr.rvöld til samninga og undanhalds, þrátt fyrir ein- dregin mctmæli alls airnenn- ings. 19. þing ÆF heitir á alla íslendinga að halda vöku sinni í sjálfstæðismálum þjóðarinn- ar og sjá þannig til þess að saga hernámsins endurtaki sig ekki í landlielgismálinu. Lýsir þingið fyllsta stuðningí ungra scsíalista við Samtök herrámsandstæðinga og telur* að slik samfylking aiþýðu- fólks úr clliim stéttuin og flokkum fái bezt tryggt end- anlcgán og öruggan sigur í sjálfstæðismábim þjóðarinnar. IV. 19. þing ÆF teiur að brýn- ast: verkefni liinnar ' róttæku alþýðuhreyfingar á íslandi sé að hefja þegar öfliura igagn- sókn pg. hrinda. árás aftur- haldsins 4 Íífskjör aiþýðu- stéttar.ija. Þh’gið' telur, að til þess a5 tryggja. cr.ugga framþróun ís~ lenzkra , atviniiuhátta sam- hliða batnandi lífskjörum alls almennhigs, sé nauðsynlegt að mynda pólitiska samfylk- ingú verkamanha og annarra launastétta, bæ"da, mennta- marna og millistétta, er hrindí binum pólitíska meirihiuta í- haldsing og skósveina þess-, bitlingaliðs Alþýðuflokksins, í næstu Alþingiskosningum. Þingið telur eftirfarandi að* gprðir meginverkefni ríkis- stiórnar, sem hefði á ibak við sig slíkan méirihluta al- þýðustétta landsins: 1. Brottflutnimuir alls er* lends lierliðs og afnám herstöðva á íslenzkri grund, ísland lýsi á ný yfir tolut- levsi í átökum s+^rvelda. 2. Heildarstjcrn á bióðarbú- fkapnum og skinulagning' fjárfestingarframkvæmdp með hag vínnandi fólks fvrir augum. 3. Þjóðrvting stærstii hrað'* frvstihúsanna og fiskiðju- veranna t.il þess að skipu- leggia rekstur þeirra tiT hagsbóta cllu vinnandi fól'ki. Jafnframt verði stefnt að geraýtingu og fullkominni virnslu alls afla íslenzka flotans og gialdevrisverðmæti háns sé þannig aukið til muna. Rekstursgrundvöllur báta* fJótans sé endurskoðaður frá grunni og samhæfður rekstri vinnslustöðvanna. Framnald 4 10 «V/Vo.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.