Þjóðviljinn - 03.11.1960, Page 5
Fimmtudagur 3. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Aðeins fímmtungur þjóða
sfyður U SA
Kennedy, frambjóðandi demó-
krata í forfietaliosningunum í
Bandaríkjunum, hefur svarað
ásökunum Eisenhowers forseta
um að Kennedy sé að sverta
Bamíaríkin með því að full-
yrða að áhrif þeirra og álit
meðal annarra þjóða hafi far-
ið minnkantfi. Kennedy segir:
„Við höfum tapað þeim hernað-
arlegu yfirburðum sem \ið
höfðum. Aðeins einn fimmti
hlutí þjóða stendur nú við hlið
okkar, en í lok heimsstyrjaldar-
innar var aðeins einn níundi
hlutí þjóða á móti okkur“.
Kennedy segir að Nixon og
aðrir repúblikanar þori ekki að
leyfa bandarísku þjóðinni að
vita þessi sannindi, og þess-
Vegna haldi þeir leyndri
skýrslu sem sanni þetta.
Eisenhower grípur fram í
Umrasdd skýrsla er byggð á
KimnurV-lslend
ingur látinn
Guðm. A. Stefánsson bygg-
ingameistari í Winnipeg lézt þar
í börg 18. okt. s.l.
Hann var fæddur i Reykja-
vík 7. júlí 1885. Hann lærði
múrsmíði hjá föður sínum,
Stéfáni Egilssyni, og stundaði
iðn sína hér í bæ þar til hann.
fór vestur um haf árið 1911,
Harin var mikill íþróttamaður og
frægur glímukappi. Hann starf-
aði sem byggingameistari í
Winnipeg í meir en 40 ár. Hann
var bróðir þeirra þekktu br.æðra:
Sigvalda Kaldalóns, læknis og
tónskólds, Snæbjamar skipstjóra
og Eggerts söngvara og rithöf-
undar.
Guðmundur var kvæntur konu
af íslenzkum ættum, írú Jó-
hönnu Stefánsson, og liíir hún
mann sinn ásamt tveim dætrum
þeirra hjóna, en sonup þeirra,
Eggert, féll í seinni heimsstyrj-
öldinni í innrásinni í Normandi.
rannsóknum hinnar umfangs-
miklu upplýsingaþjónustu
Bandarikjanna i mörgum lönd-
um. Eisenhower hefur látið
James Hagerty, blaðafulltrúa
sinn, segj'a að umra.dd skýrsla
sé að vísu til, en að hún verði
ekki birt opinberlega, þar sem
hún sé ríkisleyndarmál.
Kennedy segir hinsvegar að
Bandaríkjastjóm haldi skýrsl-
unni leyndri, til þess að reyna
að breiða yfir þau ósannindi
Nixons, að Bandaríkin hafi al-
drei haft meira álit í heiminum
en nú.
Það kvisaðist út
Þrátt fyrir það að Eisenhow-
er hafi þverneitað að birta
áðurnefnda skýrslu um álit
Bandaríkjanna erlendis, hefur
blaðið Washington Post birt
einstaka þætti skýrslunnar.
<■ ^^ j,. . . •%>-’
Blaðið segir, að maður táki
fjrrst eftir því í skýrslunni, að
hjá Bretum og Frökkum,
„hinum sögulegu bandamönn-
um Bandarikjanna“ riki nú
mikill efi um hæfileika Banda-
ríkjanna til „skynsamlegrar
forystu" í stríðinu milli austurs
og vesturs.
Washington Post segist hafa
séð afrit af skýrslunni, sem-
byggð er á rannsóknum á áliti
annarra þjóða, „þar sem banda-
menn okkar voru m.a. spurðir
um hvað þeir álitu um aðstöðu
Bandaríkjanna í samanburði
við Sovétríkin”.
1 Bretlandi svöruðu aðeins
27 prósent aðspurðra að þeir
álitu Barjiaríkin veita vestur-
veldunum þýðingarmikla for-
ystu.
Þá var rannsakað álit Breta
og Frakka á geimrannsóknum
Sovétmanna og Bandaríkja-
manna. 81 prósent Bretanna
kváðu Sovétmenn vera forystu-
þjóð í geimvisindum, en aðeins
7 prósent töldu Bandaríkja-
menn vera fremsta á þessu
sviði. I Frakklandi voru sam-
svarandi tölur 74 prósent og
7 prósent.
| 4HW4 Myndiraar eru frá mikilli friðargöngu sem fram fór ný*
J2p9IISsv trsoarganga lega í Japan. Hér var um að ræða boðgöngu, samtals
10.000 kílómetra langa, sem fólk úr öllum landshlutum tók þátt í. Þáíttakendur gengu t.d. l'rá,
bæ sínum eða þorpi til næsta bæjar þar sem næsta sveit tó.k við. Á efri myndinni sjást
nokkrir l»átttakendur í göngumú frá Norður-Japan. Margir erléndir þátttakendur voru frá ýms-*
um öðrum löndum. Á neðri mjTidinni sjást þátttakendur frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum*
Kína og Kenya, sem tóku þátt í fjöldafundinnm i Tokí í lok göngunnar. j
„Verjum oss heldur með kínverskum
vopnum en ai falla fyrir vestrænum”
— seqir Ferhat Abbas, forsætisráðherra útlaqastjórnar Alsírbúa, i'blaðaviðtaK
Nixon vill kasta fyrstu atóm-
sprengjunni, nái hann kosningu
Zorin leggur til að atómveldin skuld-
bindi sig iil að gera ekki atómárásir
Blaðið New l'ork Times hef-
ur sent spurningar um atóm-
sprengjur og notkun þeirra til
beggja frambjóðenda við for-
setakosningaraar í Bandaríkj-
unum.
Kennedy hefur enn ekki
svarað spurningununi, en Nix-
on hefur lýst yfir þeirri skoð-
un sinni, að ekki sé hægt að
komast hjá því að nota atóm-
sprengjur í meiriháttar styrj-
öld gegn Sovétríkjunum.
Sú staðreynd, að Sovét-
menn og Kínverjar hafa sam-
anlagt fjölmennari heri en við,
nægir ein til þess að við verð-
um að nota atómsprengjur,
áegir Nixon.
Þetta álit er að sjálfsögðu
ekki óhagganlegt, vegna þess
að ástandið í heiminum getur
breytzt. Við verðum að geta
þurrkað út öll tækifæri fjand-
mannsins til að heyja strið,
sagði frambjóðandinn ennfrem-
ur.
Tlllaga Zorins
1 stjórnmálnefnd Allsherjar-
þings S.Þ. hefur sovézki full-
trúinn, Zorin, lagt til að gerð-
ur verði samningur, þar sem
öll atómveldin skuldbindi sig
til að gera aldrei atómvopna-
árásir. Nixon hefur nú svarað
þessari tillögu. Ef hann verður
forseti er hann reiðubúinn að
varpa fyrstu atómsprengjunni.
„Ég er sannfærður um að
Sameinuðu þjóðirnar munu nú
viðurkenna ábjTgð sína, þar
sem það hefur ekki reynzt j
hægt að afgera, milli okkar og
Frakka, vandamálið um sjálfs-
6000 fórust
i flóSunum
Flóðin miklu, sem urðu í
Austur-Pakistan fyrir um það
bil tveim vikum, hafa krafizt
miklu meiri fórna en talið
hafði verið. Samgöngur eru
tregar við þessi héruð og frétt-
ir þaðan berast seint. Tilkynnt
hefur verið nú a£ yfirvöldum
í Pakistan, að 6000 manns hafi
farizt í flóðunum.
Landstjórinn í Austur-Pak-
istan hefur átt fund með ríkis-
stjóminni til að ræða um ráð-
stafanir til að hindra að flóð
geti valdið spjöllum á ný.
ákvörðunarrétt Alsírbúa“, seg-
ir Ferhat Abbas, forsætisráð-
herra útlagastjóraar Alsírbúa,
í viðtali við ítalska blaðið
l’Umta.
Viðtalið var birt í sambandi
við /samþykkt Sameinuðu Ijóð-
anna um að tnka Alsírmálið
til uinræðu á Alisherjarþing-
inu.
Ferhat Abbas minnlr á að
bæði útlagastiórnin og
franska ríkisstjórniii hafa sam-
þykkt þjóðaratkvæðagreiðslu í
höfuðatriðum og einnig réttinn
til sjá'fsákvörðunar fyr'r Al-
sírbúa „Sameinuðu þjóðirnar
munu sjálfar grafa undan eigin
áliti og virðingu, ef þær skirr-
ast nú enn e’nu sinni við að
taka skýra afstöðu í málinu“,
mælti Abbás.
Viðtalið við Ferhat Abbas
kom í sunnudagsútgáfu blaðs-
;ins l’Unita í Róm. Um dvö!
sína í Sovétríkjunum og Kina
nýverið sagði Abbas, að „þar
hefði hann kynnzt þjóðfélög-
um þar sem hugtökin friður
og hamingja væru ekki aðeins
innantóm orð, eins og víða hjú
vesturveMunum.”
Um hugsanlegan hernaðar-
legán stuðning frá sósialisko,
ríkjunum ságði Abbas: „Við-
:j. - ir að verja okkur
œeT 1 v . ':um vopnum en aó
lól -okkur með hinuTft
vesti ■ ’U“
8486 Þiéðverjar J
fallnir í fllsír !
8486 þýzkir. ihermenn í út-
lendingaherdeild Frakklands
I hafa fallið í styrjöldinni í Als-
1 ír á síðustu 6 árum, sam-
kvæmt upplýsingum Þjcðfrels-
! ishreyfingar Alsírbúa.
I Á sama tíma hefur Þjóð-
frelsishreyfingin hjálpað 3310
mönnum úr útlendingaherdeild-
inni til ■ að 'komast aftur tii
heimalands þeirra. Þar a£ erti
i 2079 Þjóðverjar. j