Þjóðviljinn - 03.11.1960, Qupperneq 8
£ö — ■ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 3. nóvember 1960
Kópavogsbíó
rtlltll ltí-186
GUNGA DIN
Sími 19185
Fræg amerísk stórmynd,
sem sýnd var hér fyrir mörg-
um árum, og fjallar um bar-
áttu brezka nýlenduhersins á
Indlandi við herskáa innfædda
ofstækistrúarmenn.
Cary Grant,
Victor McLagien,
Douglas Fairbanks Jr.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Ferðir ör Lækjargötu irl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
kódleikhOsid
GEORGE DANDIN
Eiginmaður í öngum sínum
eftir Möliére.
Þýðandi Emil H. Eyjólfsson
Leikstjóri: Hans Dahlin.
Frumsýning föstudag 4. nóv-
ember kl. 20.30.
ENGILL, IIORFÐU HEIM
. Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöhgumiðasalan. opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1- 1200.
RAfKM ff t<»t
r
•tel 58-184.
Liana —- hvíta
ambáttin
\ ' .
Ævintýramynd í eðlilegum
litum, ffamhald af myndmni
„Liana, nakta stúlkan“.
Myndin hefur ekki vérið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 Og 9.
GA.MI.A S
Stjörnubíó
8IMJ 18-886
Börn næturinnar
Hörkuspennandi sænsk kvik-
mynd, byggð á sönnum atbufð-
um ú.r dagbók lögreglunnar.
Aðalhlutvehk:
Gunnar Hcllström.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hefnd þrælsins
. Ævintýramynd í iitum.
Sýnd klukkan 5.
/ •iTMI 1-14-75
Afríku-ljónið
'(The African Lion)
Víðfræg dýraiífsmynd í Iltum
er Wait Disney lét taka í
Afríku — og hlotið heíur
„Oscar“-verðiaunin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
---■ 7, —------------
)hsca
<■ ' I"
f 8an i-n-8/
Umhverfis jörðina
á 80 dögum .
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd tekin í litum og Cinema-
Scope af Mike Todd. Gerð eft-
ir hinni heimsfrægu sögu jules
Verne með sama nafni. Sagan
hefur komið. 1 leikritsforml í
útvarpinu. Myndin hefur hlot-
ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun.
David Niven,
Cantinflas,
Robert Newton,
Shirley Maclaine,
ásamt 50 af frægustu kvik-
myndastjömum heims.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Miðasala frá kl. 2.
Austurbæjarbíó
SIMI 11-384
Elskendur í París
XMon p’ti)
Skemmtileg og áhrifamikil,.ný,
þýzk kvikmynd í litum.
•— Danskur texti.
Romy Schneider,
Horst Bucholz,
(Jameg Dean Þýzkalands).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2 - 33 - 333.
Leiðjr allra' sem ætla að .
kftupa eða selja
BlL
liggjg til okkar.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Hafnarbíó
SIMI 16-4-44
Joe Dakota
Spennandi ný amerísk litmynd.
Josk Mahoney.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Hannart-snið
Nýjasta Evróputízka.
Karlmannaföt
og fralíkar
Nýtízku snið
Nýtízku efni.
Hitíma 1i
Kjörgarði
Sófasett,
Svefnsófar,
Svefnbekkir.
HN0TAN,
húsgagnaverzlun, Þórsg. 1
Haf narf jarðarbíó
SIMl 60-248
Nótt í Feneyjum
Ný austurrisk söngvamynd í
litum, tekin í Feneyjum.
Jeanctte SchuHze,
Peter Pasetti.
Sýnd kl. 7 og 9.
SímJ 2-21-41
Hvít þrælasala
(Les Impures)
LAUGARÁSBfÓ |
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6 ]
í síma' 10440! og í bíóinu frá M. 7 í síma 32075. J
Á HVERFANDA HVELI
.fv.'ii OAVID 0. SELZNICK’S Píoductlon of MARGARET MITCHELl'S Story ot tho 0LD S0UTH
GONE WITH THE WIND#I
A SELZNICK INTERNAT10NAL PICTURE TECHNICOLGR
Sýnd klukkan 8,20.
Bcnnuð börnum.
NÍR BÆKLINGUR
:a
Mjög áhrifamikil írönsk stór-
mynd um hvíta þrælasölu í
París og Tangier
Aðalhlutverk:
Micheline Prcsle
Raymond Pellcgrin
Danskur skýringatexti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
King Creole
Fræg amerisk mynd.
Aðalhlutvehk: EIvis Presley.
Sýnd kl. 5 og 7.
Siðasta sinn.
,a -
SLMI 1-15-44
Mý r ar ko tss telpan
Þýzk.kvikrnynd í lituro, byggð
á samnefndri sögu eítir Selmu
Lagerlöf.
Hunangsfiðrildið
eftir Pétur H. Salómonsson,
er ikominn í allar meiriháttar bókaverzlanir hér '1 bse.
Ritið er einnig til sölu hjá höfundi sjálfum á
förnum vegi.
Kapítulaheiti ritsins:
Bréfaskriftir í hita orustunnar.
Hunan.gsfiðrildið.
Gamall maður og 100.000 krónu bæMingur^
tJt\arpsstjórinn í essinu sínu. j
Verndarinn og séra Öskar.
Eirormurinn og fjármálaráðherrann. 1
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Eg hef ekki dómsvald.
Gunnar Hámundarson, SjTigman Rkeé |
og Menderes.
Ritið kostar kr. 15.00 með skjaldarmerki höfundar
utan á. Einnig er látin í té undirskrift í eigin persónfl
ásamt stuttri lífsprédikun.
ÚTGEFANDI.
Auglýsing frá Bólsturgerðinni j
Sófasett tvær nýjar gerðir. Lágt verð.
Greiðsla við móttöku aðeins kr. 1200,00. , j
; Aðalhlutverk: ... Maria Emo og Claus Ilolm. (fianskir textar) - Bólsturgerðin h.f. SMpholti 19 Nóatúnsmegin, simi 10388. 15 i
Sýnd kiukkan 5,.,7 og 9. Sængur æðardúns, gæsadúns og háifdúns Koddar í ýmsum stærðum.
fbúð — fbúð Veðskuldabréf i ’l iljsf
tll söln er 3ja herbergja ^búð á Akranesi, á bezta titað í bænum — Má borgast eingöngu með fasteigna- Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 — Sími 33301. - m
tryggðum víxlum eða veð- skuldabréium. Sími 32101. N Ý SE.NDI N G i
j Saumavélaviðgexðir fyrir þá vandlátu. HATTAR Mikið úrval i
Sylgja, Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10, ■ < \
Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56
NÝKOMNIR
skinnhanzkar
svartir og Ijósdrapp
Hattábúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Skipstjóra og stýrimannafélagið
ALDAN
heldur félagsfund, föstudaginn 4. nóv., kl. 20.30 i
félagsheimilinu, Bárugötu 11 i||j
Fundarefni: . ^
Friörik Jónsson, útvarpsvirkjameistari hefur fram*
sögu um fiskileitartæki og svarar fyrirspumum,
STJÓRNIN. - j J