Þjóðviljinn - 03.11.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Síða 10
frO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. nóvember 1960 Stjórnmálaályktun ÆF 4. !♦ r 7 ? r •r z r Eramhald aí 4. síðir . t>t: Þjóðnýting utanríkisverzl- unarinnar, unnið verði að eflingu markaða fyrir ís- lenzkar afurðir hvar sem er i heiminum og viðskipt- in við kreppulausa markaði sósialisku landanna efld og . treyst svo sem fremst er kpstur. I samræmi við heildar- stjórn á þjóðarbús'kapnum verði stefat að alhliða atvinnuuppbýggingu í land- inu til að tryggja fulla at- vinnu og bætt lífskjör al- mennings. Gera þarf ná- kvæma áætlun um upp- byggingu stóriðju undir stjórn og í eigu íslenzku þjcðarinnar. Þingið varar sérstaklega við þjóðhættu- legum hugmyndum inn- lendra og erlendra auð- valdsafla um erlenda fjár- festingu hér á landi, þar j Minningarorð Framhald af 9. síðu. einhv'erjum. En störf Einars voru metin vel, allir sem þar komu mærri, þekktu áhuga hans og góðvild. Þegar hann lét af for- mennsku Skíðasambandsins var hann kjörinn heiðursfélagi þess. Það lætur að líkum, af þvi Sem hér hefur verið sagt, að Einar Kristjánsson var mikill á- hugamaður og atorkumaður um hugðarefni sín og hin fjölmörgu trúnaðarstörf, sem honum voru falin, béra vott um það traust, sem samstarfsmenn og félagar báru til hans. Nú er liðið að lokum. Skíða- fiamband íslar.ds þakkar Einari Kristjánssyni fyrir mikil og góð Störf í þágu skíðaíþróttarinnar. Ég veit að skíðamenn um land allt taka undir þá þökk. Ástvin- Um hans er vottuð innileg sam- úð. Einar B. Pálsson. Mesta hœtta Framhald af 6. síðu. vofir mesta og skelfilegasta. . hætta .... Þeir einir, sem al- tírei hafa verið viðstaddir fæðingu vanskapaðs barns, al- drei þurft að vera vitni að því áfalli, sem móðir þess verður fyrir, og hlýða á kveinstafi hennar, geta dirfzt að halda því fram, að eins og málum sé nú háttað, verði að sætta sig við áhættuna, sem er samfara því að halda áfram tilraunum með kjarn- orkuvopn." Úr ávarpi hans frá Ósló 23. apríl 1957. ) Iþróttir Framhald áf 9. síðu. áh’erzla á nauðsyn þess að frjáls- íþróttasamböndin væru vel á verði um hagsmuni sína í þeim efnum. Þirgið samþykkti, að frjáls- íþróttasambönd Norðurlandanna heittu sér fyrir því, að þegar keppt er í undanrásum um heimild til áframhaldandi keppni i hlaupum 400 m og iengri, verði tíminn iátinn ráða en ekki röð kepþenda í einstökum riðlum. Ákveðið var að næsta þir.g tiorrænna frjálsíþróttáleiðtoga færi fram í Osló næsta haust. bíV •ttiiiöb'iiin&h'ih 1 ;,Sém þær stefna''éfnalíífgs-j legu sjálfstæði þjóðarinn- ar 'í voða. 6. Ráðstafanir séu gerðar til þess að afnema vinnuþrælk- un íslenzks verkalýðs. Til þess þarf í fyrsta lagi að tryggja verkalýðnum mann- sæmandi lífskjör fyrir 8 stunda vinnudag og í öðru lagi sérátak af hálfu hins opinbera í húsnæðismálum svo að ávallt sé nægilegt framboð á húsnæði fyrir sannvirði. 7. a. Tryggingalöggjöfin verði endurskoðuð og afnumin hin beinu tryggingarið- gjöld, en þau eru með þungbærustu sköttum, sem nú eru lagðir á almenning. Bótagreiðslur trygginganna verði hækkaðar svo að þær fuilnægi a.m.k. lágmarks- þörfum styrkþega til lifs- framfæris. b. Skattalöggiöfinni sé brevtt í þá átt að lág- markstekjur til lífsfram- framfæris séu ætíð skatt- frjálsar og sé þá miðað við útgjöld vísitölufjölskyldu. Síðan taki við beinir stig-* hækkandi skattar. 19. þing ÆF skorar á allt Jæskufólk að fylkj^.. sér um /þessastefnu og .vinna ötui- lega að framgangi hennar. Framur.dan eru stórátök við auðvald og afturhald lands- ins. Á úrslitum þeirrar bar- áttu veltur, livort íslendingar verða ósjálfbjarga hjálenda erlends auðvalds, efnahags- lega og pólitiskt, eða hér þró- ast viðtækt samstarf vinn- andi stétta huga og handar er stýri íslenzku þjóðfélagi til efnahagslegs og pólitísks sjálfstæðis og síbatnandi lífs- afkomu almennings. fslenzk alþýðuæska — vertu viðbúin c til átakanua kem- ur. Skipaðu þér í fylkingar- brjóst hinnar róttæku alþýðu- hreyfingar á íslandi. 5IEINPÖfi0sl 8» Trúlofunarhringir, Stein- b-ingir, Hálsmen, 14 og 18 kt enll. SVEINN JÓN EINARSSON frá Bráðræði andaðist í Landákotsspítala 23. okt.. Bálför lians hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu. Vandamenn. Kig&iSi Minningarathöfn um föður minn og bróður okkar, SVEINBJÖRN ARINBJARNAR, sem andaðist 30. október, fer fram frá Frikirkjanni, ■> föstudaginn 4. nóvember kl 3.00 e.h. Blóm og kransar afbeðið. Hörður Arinbjarnar og sysfkini hins látna. 4 Útför mannsins míns og föður okkar t GUÐJÓNS H. SÆMUNDSSONAR, byggingameistara, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudag- inn 4. nóv., kl. 13.30. Arnheiður Jónsdóttir, ’ j llaraldur Guðjónsson, Baldur Öxdai ! /0 370 % -lHt-------1 m 550 •ti' ‘n»rr A Yinningur Fokheld íbuð í Stóragerði 8 að verðmæti kr. 180.000.00 « ... ,... .. * ■ Aukavinningur 5000.00 króna vöru- úttekt íyrir næsta númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neðan vinningsnúmerið íbúðin er um 93 fermetrar auk stigahúss, geymslu og sameignar í þvotta- húsi, reiðhjóla- og barna- vagnageymslu, göngum o.þ.h. í kjallara Ibúðin er með vatns- geislahitalögn. Dregið 23. desember. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti. Miðinn kostar 20 krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.