Þjóðviljinn - 04.11.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Page 2
—7 ÞJÓÐVILJINN — Föstudag'ur 4. r.óvember 1960 Húsnæðismál í bæjarstjóm Framhald af 12. síðu. 8. Að framlag ríkisins til út- rýmingar heilsuspillandi hús- næðis verði hækkað í a.m.k. 10 millj. kr. á ári. Guðrmmdur Vigfússon fylgdi tillögunum úr hlaði með rök- fastri ræðu. Taldi hann það kaldar kveðjur bæjarstjórnar- meirililuta Sjálfstæðisflokksins til fclksins sem nú ætti í mest- um vandræðum með íbúðir sín- ar og húsnæðismál vegna „við- reisnar“ stjcrnarflokkanna, ef Sjálfstæðisflokkurinn neitaði að standa að slíkri tillögu. Viðreisnin að stöðva ,'búða- byggingar Rakti Gnðmundur nokkur helztu atriði íbúðabygginga- málanna undanfarin ár, og hversu mjcg ráðstafanir nú- verandi stjórrarflokka þjarma að ibúðrbvggjendum. Svo væri nú komið vegna „viðreisnar- Iunar“ að þurfa mundi árslaun verkamanns til að greiða vext- Ina eina af byggingarkostnaði ibúðar, og væri auðsætt þegar svo væri kbmið að ekki yrði á margra færi að hefja bygg- Ingar. F~|da hefði reynslan orð- ið sú. pð á. lcðum þeim sem Reykjavíkurbær úthlutaði nú ' í sumar i Kringlumýri liefðu ' meun varia hrevft sig enn t;l að bvv”'q á húsnm sínum. Og hiá IIúsn'j'ð'smáHstiórn biða há'<- í 2500 umsóknir um íbúðabyggingalán caf- greiddar. Guðmundur tók fram að í tillögum þessum fælist engin heildarlausn, heldur væru þær miðaðar við að bætt. vrði úr brýnustu börfum íbúðshvgg- inga og húsnæðiilauss fólks. „Tökum ekki fcátíð’ega. . .“ Þorvaldur Garðar Kristjáns- 3on v°r snndur ,frf>m til að gndmæ'a tillösrum Albýðubanda- lagsma'ma og taldi hann enga ástæðu til rð bæinrstjórnin sambvkkti hana Tökum ekki hátíðlega þá nokkuð drr.gi úr Ööldin í Kongó Framhald af l.,síðu. Uppgjöf stcfnu Hammarskjölds Hanimarskjöld. íramkvæmda- Étjóri' • S.Þ., sem lagði fram Ékýrsluna, hamraði nú mjög á Jiví að herstjórn Samsinuðu þjóðanna hafi aldrei viljað við- urkenna stjórn Mobutus. Nú segir Hammarskjöld, að eina leiðin til að koma á jafn- vægi í stjórn landsms sé að Mobutu hætti afskiptum af ítjórnmálum, og Kasavúbú í'or- geta og þingi'.iu verði falið að koma á réglulegum stjórnarhátt- um í landinu._Til þessa hel'ur iherstjórn S.Þ. léyft 'Mobutu að í'hindra að löglegt þjóðþing lands- ’ ;Jns gæti komið saman, vegna .bess að bað hefurJJstutt Lum- umba íorsætisráðherra. !2 féllu í gær í gær féllu 15 menn og 20 /íærðust í bardaga milli manna ■eaf Baluba-kynsto.fni og her- ísveita Tshombe í Katanga. Var Jbardaginn í rámabæ skammt írá gClisabethville. Sjö menn féllu i %ær í bardaga í Kasai-héraði. íhúóahyggingunc sagði þessi ‘étíf&ðmgur‘ ina 1 dsihs í hús- næðismálum, það gæti verið al- veg eðlilegt! Flutti íhalds- meirihlutinn frávísunartillögu á þeim forsendum að nefnd væri að endurskoða húsnæðislöggjöf- ina! llialdsatkvæðin skila sér Guðmundur hrakti rækilega röksemdir Þorvaldar Garðars í svarræðu, en hin venjulegu ,,rök“ íhaldsins, atkvæðin, nægðu til að vísa frá þessu brýna hagmunamáli þúsunda Reykvíkinga. Var frávísunar- tillaga íhaldsins samþykkt með 11 atkvæðum gegn fjórum að viðhöfðu nafnakalli. Ókyrrð í Áhaidohúsinu Á fundi bæjarstjórnár Reyk.ja- víkur í gær andmælti Guðmucd- ur ,1. Guðmundsson tillögu borg- arstjóra um að staðfesta upp- sögn Jóns Hannessonar, er verið hefur starfsmaður í Áhaldahúsi bœjárins. Lagði Guðmundur til að mál- inu yrði frestað og leitað um sættir eins og venja væri í slík- um málum.' en íhaldið sat við sinn kéip og : staðfesti uppsögn- ina. Sautján starfsmenn Áhalda- hússins hafa mótmælt uppsögn Jóns cg nokkrir hætt þar störf- um í mótmælaskyni. Fóstbræður syngja austan- fjalls Um næstu hdgi fer Karlakór- irn Fóstbræður í söngför um Árnes- og Rangárvallasýslur og heldur samsöngva á eftirtöldum stöðum: Á laugardaginn á Selfossi kl. 5 cg á Hvolsvelli kl. 8.30. e.h. Á sunnudag fyrir hádegi í Skógaskóla, í samkomuhúsinu að" Flúðum kl. 4 og á Laugar- vai'ji kl. 8..3Ö. e h. •í. förinni taka þátt um 40 söngmenn, •. auk söngstjórans Ragnars- Björnssonar og undir- Ieikarans Carl Billieh. Linsöngv- arar verða Erlingur Vigfússon og Gunhar Kristir.sson. Ullargarn við allra hæfi Listpr’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Stærðir 2V2 tii 10 Skólavörðastíg 21. Sófasett, Svefnsófar, Svefnbekkir. HN0TAN, húsgagnaverzlun, Þórsg. 1. EKKl >F|RHIAW RAFKERFIÐ! VIÐTÆKJASALA Húseigendafélag Reykjavíkur Blómlaukar Haustfrágangar gróðrastöðín við Miklatorg Simar 22-822 og 19-775. Trúlofunarhringir, Stcin- b’-ingir, Ilálsmen, 14 og 18 kt. guil. VELTUSUNDI 1. Sími 19800 ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMI 18393. Nýlendugötu 19. B. Aðalfundur I Glímufélagsins Ármana, verður haldinn í Félags- heimilinu við Sigtún laug- ardaginn 5. nóv. kl. 3,30 síðd. Lagabreytingar — Félagar fjölmennið og mætið stund- víslega. Stjórn Ármanns. Finnar unnu í 6. umferð úrslitakeppui ol- ympíuskákmótsir.s unnu Finnar íslendinga. Ojanen vann Frey- stein, Raisa vann Ólaf og Nie- mela vann Kára. Arinbjörn vanp hinsvegar Rantanen. Eftir 6 umferðir eru ísraels- menn eístir í B-riðli, en íslend- ingar í 10. sæti með 10 v. M,$. „GULLF0SSu fer frú Reykavík í dag kl. 5 síðdegis til Hamfcorgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 4. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Innilegt þakklæti færum við öllum er vottuðu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar og' tengdaföður GÍSLA JÓNSSONAR, lireppsstjcra, Stcru Reykjum. Sérstaklega þökkum við Kaupfélagi Arnesinga og stjórn þess, svo og lireppsnefnd og kvenfélagi Hraun- gerðishrepps fyrir höfðinglega rausn og hjálpsemi. Börn cg tengdabörn. Maðurinn minn, dr. ÞORKELL JÓIIANNESSON háskóiareiUor, verður jarðsunginn frá Neskirkju laugardag 5. nóv, kl. 11 f.h, Hrefna Bergsdóttir. Ef^ir að Þcrður og Visser höfðu víða, ieitað fundu þeir loks Indíána sem fyrir skömmu var kominn úr ferð um innri héruö landsins. Hann ha.fði oft áður faíið i slíkar ferðir sem leiðsögumaður. Hanh kvaðst •reiðubúin.i að gerast leiðsögumaður þeirra og spurði hvert þeir ætluðu og í hvaða tilgangi ferðin væri farin. En þegar hann heyrði staðinn nefndan kom fát á hann og hann sagði: „Til Dauðadalsins? Nei, aldrei!“ Síðan skellti hana hurðinni á nefið á Viss- er. Visser andvarpaði þungan — þetta ætlaði að reynast þeim erfitt. Skömmu síðar sáu þeir hvar Jeanette var á gangi. Jeanette hafði einnig orðið þeirra vör og ætlaði að flýta sér uppí bifreið, en það var of seint.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.