Þjóðviljinn - 04.11.1960, Side 3
Föstudagur 4 nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (V
Á myndinni má greinilega sjá hversu athafnasvæðið við nýju liafskipahry.ggjuna í Hafnar-
firði er mikið. Það er vs. Langjökull sem liggur við bryggjuna, en stórhýsið lengst til liægri
á myndinni er fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. — (Ljósm.: Gunnar Kúnar).
Hafskipabryggja tekin
í notkun í Hafnarfirði
. \
MikiB mannvirki byggf á skömmum tima
Nýja hafskipabryggjan í Hafnarfiröi hefur verió' tekin
í notkun, mikiö mannvirki. Lagöist fyrsta skipiö aö
bryggjunni í fyrrakvöld, vs. Langjökull, eitt af nýjustu
flutningaskipunum í eigu íslendinga; og í gær lestaöi
skipiö' viö bryggjuna nokkur hundruö lestir af freöfisk-
fiökum til útflutnings.
Aðalsteinn Júlíusson vita- og J íl sl. Síðan hefur verið unnið
hafnaxmálastjóri, Stefán Gunn- að verkinu af fullum krafti.
Alls munu hafa verið
fluttir í bryggjuuppfylling-
laugsson bæjarstjórn í Hafn-
arfirði og hafnsögumaðurinn
þar, Árni Sigurðsson, sýndu
blaðamönnum í gær hin nýju
mamvirki og skýrðu frá gangi
framkvæmda.
Rösklega gengið íil
verks í suinar
Undirbúningur að smíði haf-
skipabryggjunnar hófst fyrst
á' árinu 1957. Voru þá hafnar
ffumathuganir á öllúm aðstæð-
um, botnlag var rannsakað ýt-
arlega og igerðar áætlanir.
Vegna þess að hafnarbotninn
er þama mjög gljúpur, reynd-
ust rannsóknir allar tafsamar,
þannig að framkvæmdir við
sjálft verkið hófust ekki fyrr
en á árinu 1959.
Nokkur dráttur varð á að efni
fengizt í stálþilið og var því ekki
byrjað að koma því fyrir fyrr
en um mánaðamótin marz-apr-
una 50 þús. rúmmetrar af
vikri og liraun.gjalli, þar af
um 20 þús. rúmmetrar úr
Kapelluhrauni, einnig mikið
magn úr Víkurhólum við
Vatnsskarð. Þá liefur verið
flutt í uppfyllinguna um 10
þús. rúmmetrar af malar-
efni.
Láta mun nærri að upp-
Framhald á 10. síðn
Afmælið mitt
wr: 'iahi
OR<[
Hér er ég með búnka af . skeytum o.g bréfum- fýrig
framan mig, sem ég get ekki sent persónulegar.þakk-
arkveðjur fyrir, vegna þess að ég veit ek'ki utaná-
skriftir. Leyfi raér því að þakka hér með öllum, sena
sendu mér kveðjur, heillaóskir og vinargjafir á afmæll
minu og óska þeim alls hins bezta,
Jóhannes S. Kjarval.
© Ý
jotnaour
*
1
I Iíeflavik stcndur, svo sem
áður hefur verið skýrt frá í
fréttum, yfir rannsókn á mjög
víðtækum.. þjófnaðarmálum sem
fiest hafa skeð scinl í sumar og
liaust. Eru allmargir ungir menn
á aldrinum 12—27 ára viðriðnir
þjófriaðina, svo og fjöldi manna,
er kcypt hefur þýfið cða gerzt
sekir um liylmingu.
Við rannsókn hefur tekizt að
upplýsa 51 innbrot og þjófnaði
og eru þó ekki öll kurl komin
til grafar er.n. Piltarnir. sem
eru yfir 20 talsins, eru úr
Reykjavík, Hafnarfirði, Njarð-
v.'kum og nágrenni Keilavíkur.
Tekizt hefur að hafa upp á
nokkru af þýíinu og er talið að
samtals muni tjón vegna þjófn-
aðanna rema allt að 300 þús.
kr. og eru þá bæði taldir stoln-
ir munir op: skemmdir.
Mál piltanna. sem margir
hverjir eru ur.dir lögaldri, verð-
ur sent til fyrirsagnar dóms-
málaráðuneytisins, þegar rann-
sókn málsins verður að fullu
lokið.
Réttarhöld
I gær hófust fyr.ir herrétti |
París réttarhöld yi'ir 20 rnönn-*
um. sem sakaðir eru um for-
ystu í uppreisnartilrauninni i
Algeirsborg í janúarmánuði s.l,
Oflugur hervörðui er í rétfe
arsalnum, og hundruð lögreglu-
manna eru á verði fyrir utaif
réttarbygginguna þat sem mann.
fjöldi hefur safnazt taman.
Það dróst í lálfa aðra
klukkustund að i éttarhöldin
gætu hafizt, vegna þt;s að einn
hinna ákærðu neitaði að mæta
íyrir réttirum nema ii^nn íengt
að vera í búningi falll.'ífarher-j
manna.
Einn hinra ákærðu, sum eí
fyrrverandi þingmaður, lý,ti yf.
ir því í réttinum, að hann ukor-
aði stjórnari'ulltrúa Frakkl.mds
í Alsír á hólm, og skyldu peii
berjast með rýtingum.
anir til þess að stytting
vinnuvikunnar leiði ekki til
minnkandi kaups.
Þeir
~ » . -------ImtOÉMfc fa.
ábyrgu
Sjónarmið
atvinnurekenda
Það vekur athygli að Al-
þýðublaðið er orðið enn ein-
dregnara málgang atvinnurek-
enda en jafnvel Morgunblaðið
sjálí't. Morgunblaðið hefur þó
játað að rétt sé að hækka dag-
vinnukaupið, en engan slíkan
bilbug hefur verið að finna á
Alþýðublaðinu. Á sama hátt
virðast Alþýðuflokksfulltrú-
arnir í stjórn Alþýðusam-
bands íslands vera farnir að
]íta á sig' sem einskonar trún-
aðarmenn atvinnurekendasam-
bandsins. Tillaga sú sem þeir
búru fram um styttingu
vinnuvikunnar í stjórn A.S.Í.
hijóðaði t.d. í heild á þessa
Jeið: „Almenn vinnuvika
verði 44 klst i stað 48, enda
verði jafnframt gerðar ráð-
stafanir til að stytting vinnu-
vikunnar leiði ekki til minnk-
andi framleiðslu.“
Verkamenn eiga þannig að
skija sömu afköstum á styttri
tíma. Hinsvegar er ekki orð
um það að gera þurfi ráðstaf-
Morgunblaðið skýrir frá
því í gær að 20 unglingar
hafi reynzt uppvisir að 51
innbroti í nágrenni Keflavík-
urflugvallar og hafi þýfi
þeirra numið að verðmæti
200—300 þúsundum króna, en
„margir þeirra pilta sem eiga
hlut að máli og tekið hafa
þátt í innbrotsþjófnuðunum
eru undir lögaldri saka-
manna". Auðvitað er það
engin tilviljun að þessi af-
brot eru íramin í nágrenni
herstöðvarinnar á Suðurnesj-
um; hér birtist vernd og ör-
yggi hersetunnar á einkai
ijósan hátt, samkvæmt al- •
kunnum íördæmum í Banda- ..
ríkjunum.
Mcrgunblaðið segir að at-
,ferli unglinganna í skugga
herstöðvarinnar sé „hörmuleg
staðreynd“ og verði mál
þeirra ,,sent til fyrirsagnar
dómsmálaráðuneytisins, þeg-
ar rannsókn málsins verður
að fullu lokið.“ Ekki þarí að
efa hver viðbrögð ráðuneytis-
ins verða; það hefur þegar
lagt til að fjöldi tukthúsa á
íslandi verði margfaldaður,
þar á meðal fangaklefar
handa unglingum. Hitt kann
ýmsum að þykja álitamál
hverjum réttilega bæri tukt-
húsvist vegna afbrota ung-
linganna á Suðurnesjum. —•
Austri.
~fe| Áætlun Sameinaia Gufuskipafélagsins 1961
i' um íerðir m.s. Dronnina Alexandrine og vöruflutningaskipa
um ferðir m.s. Dronning Alexandrine
Frá Kaupmannahöfn
13/1. 3/2. 24/2. 17/31 7/4. 27/4. 19/5. 9/6. 23 6.
7/7. 21/7. 4/8. 18/8. 7/9. 29/9. 20/10. 10/11. 1, 12.
Frá Revkiavík: u/i-i4/2-7/s- 28/s- i8/4- 8/5 ,3°/5- 16 6 30 6-
* * “ 14/7. 28/7. 11/8. 25/8. 18/9. 10/10. 31/10. 21/11. 12/12.
M/s Dronning Alexandrine mun sigla milli Reykjavíluir og Kaupmannahaínar límabilið júní/ágúst en fyrir og eftir þann
tima verður í förum vöruflutningaskip. Skipin munu hafa viðkomu í Færeyjum bæði á leið til og frá Reykjavík.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.