Þjóðviljinn - 04.11.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Síða 5
Föstudagur 4. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sjöunda ár Alsírstyrjald arinnar gengið i garð Alsirbuar reikna með sfuSningi sósialisku landanna af þeirra alkunnu berjast til þess, og oft taka j það með valdi. S.l. þriðjudag voru 6 ár 80.000 sterlingspunda fjárstyrk grýlunni liöin síðan styrjöldin hófst í á þessu ári. hræsni. Alsír. Allan þennan tima | Frönsku ibúarnir í Alsír Heimsvaldasinnar hafa aldrei j hafa Frakkar stööugt aukið ! halda hinsvegar að sér hönd- veitt neinum frelsi ótilneyc dir. i liöstyrk sinn í Alsíl*, en þaö ; um. Atvinnulífið hefur svo að Sjálfstæði er ekki boðið fram bðinn. Ástandið í heiminum Timi nýlendustefnunnar er hefur ekki stoöað. Alsírbúar segja Stöðvazt og ekki hefui berjast enn, og hafa aldrei verið sannfæröari um sigur sinn en Aú. Frakkar beita nú liði upp á hálfa milljón manna í Álsír, og auk þess öllum stórvirkustu vopnum sem um er aö ræöa fyrir ut- án atómvopn. LiÖ þjóöfrels- ishreyfingar Alsír er um 100 þús. manns. Styrjöldin hef- ur kostað hiræðilegar fóm- ir og gífurlegt tjón beggja aöila. Um 750.000 Alsírbú- ar hafa verið myrtir af Frökkum eöa falliö í orustu við þá. Stór hluti þessa fólks eru óbreyttir borgarar, þar á meöal konur cg börn. Ein milljón Alsírbúa hefur veriö flutt nauöungar- flutningi af Frökkum og hefur endanJega stöðvað fjóróungur milijonar hefur , , . flúiö til nágrannalandanna. Enginn veit meö vissu hversu margir alsírskir föö- urlandsvinir eru í fanga- búöum Fnakka, en vitaö er að til Frakklands hafa ver- ið fluttir 25.000 fangar. Tugir þúsunda franskra hermanna hafa fallið í styrjöldinni, en engar fast- ar tölur um þáö eru gefn- ar upp. Liðin eru 6 ár síðan styrj- öldin í Alsir hófst. Ferhat Abb- as, forsætisráðherra útlaga- stjómar Alsírbúa, sagði í því tilefni í útvarpsræðu s.l. sunnu- dag, að Alsírbúar gætu fengið stuðning frá löndum sósíalism- ans. Abbas sagði að þess væri ekki að vænta, að Alsírbúar myndu öðlast sjálfstæði nema með því að berjast til þess. Þvi sem er rænt með valdi, er aðeins hægt að ná aftur með valdi, sagði hann. Sjöunda stríðsárið liafið Fulltrúi útlagastjórnarinnar í Amman í Jórdaníu hefur til- kynnt að Jórdaníumenn muni verið lagt út í nema allra nauð- synlegustu fjárfestingar. Frakkar verja ógrynni fjár til að kosta stríðsrekstur sinn Alsír, en kostnaðartölumar eru ekki gefnar upp. Mestur hlut franska hersins er nú i Alsír þar á meðal mikill herafli úr hersveitum Atlanzhafsbanda- lagsins. Tilboð de Gaulle í útvarpsræðu sinni, sem út- varpað var bæði af útvarps- stöðvum í Túnis og Marokko, sagði Ferhat Abbas: —- Tilboð de Gaulle frá 16 september 1959 hefði leitt ti friðar, en misheppnan samn ingaviðræðnanna í Melun í jún allaj frekari samningaviðræður. Þai undirokaðar þjóðir verða að hefur breytzt til batnaðar. Við höfum stuðning voldugra þjóða, bræðraþjóðir okkar i araba- löndunum standa við hlið okk- ar, ég er sannfærður um að hin nýju Afríkuríki munu veita okkur lið, og bæði í Evrópu og í Suður-Ameríku hefur al- menningsálitið stöðugt verið að snúast okkur í vil. Jafn- vel í Frakklandi verður stöð- ugt stærri hluta þjóðarinnar ljcs ábyrgðin sem hvílir á frönsku þjóðinni. áttum við að lýsa yfir því ac við gæfumst upp, og fá í stað inn tvísýn loforð um sjálfsá kvörðunarrétt, og þessi réttur átti að vera háður eftirliti ot stjóm franska hersins og lög reglunnar, sem brytjað hafa Alsirbúa niður undanfarin ár. Sovézka flutningaskipið „Fatezj“ kom % fyrri viku til Túnis með 234 lestir af margskonar Með þessari kröfu frönsku varningi til alsírska flóttafólksins, sem býr við mikinn skort. Hér cr um að ræða matvæli, lyf', stjórnarinnar var friðsamleg fatnað og margt annað, en allt eru þetta gjafir frá verkalýðsfélögum víðsvegar í Sovét. lausn útilokuð, sagði Abbas. j._________________________________________________________________________________________________ Nú þegar sjöunda ár styrjald- arinnar er að hefjast, er hið alþjóðlega ástand , okkur alls ekki óhagstætt. Alsírmálið hef- ur nú verið lagt fyrir Samein- uðu þjóðirnar skýrar en nokkm sinni fyrr. Við vonum að þessi alþjóðastofnun muni nú þekkja sinn vitjunartíma. — Það hefur margt verið rætt og ritað um Alsírstyrj- öldina. Engin orð em nógu sterk til að fordæma þessa Belgíumenn æsa til ófrföar í Kongó Belgiumenn snúa aftur fil Kongó og reyna að komasf þar i valdasföSur Hermenn frá Ghana og Líberíu úr liði Sameinuðu þjóðanna Kongó hafa bælt niður árás 500 manna af Baluba-kynþætti Kasai-héraði. en Baluba-mönnum hafðj verið egnt út í bar- óréttlátu styrjöld og ógmr þær Gaga af Belgíumönnum, og belgiskir herforingjar stjórnuðu sem Frakkar hafa þejm Herlið S.Þ. í Kongó hefur handtekið þrjá iBelgíumenn og og glæpi framið. He:msvaldasstefnan reynir með öllum ráðum að varðveita frönsk yfirráð yfir arabísku og afríkönsku landi, þrir, sem hið bráðasta senda 2500 sjálf- og beitir hryðjuverkum og handteknir vom, eru sagðir boðaliða til Alsír, og að þeirsulti sem vopnum til að reyna vera ráðgjafar Alberts Kalonji, einn hvítan mann frá Rhodesiu fyrir að æsa til borgarastyrj- aldar í Kongó. Belgíumennimir hafi þegar veitt Alsírbúum HernaðarSeyndar- málin í Moskvu Srauss, hermálaráðherra V- Þýzkalands, sagði á blaða- mannafundi í Bonn í gær, að hernaðarleyndarmái V-Þýzka- lands væm nú öll kunn stjórn- arvöldum i Moskvu, Austur- Berlín og víðar. Sagði Strauss, að Alfred Frenzel, einn af þingmönnum Sósialdemókrataflokksins, hefði komið heraaðarleyndarmálun- um austur á bóginn. Frenzel hefur verið handtekinn og á- að koma kné. alsirsku þjóðinni a sem gerir kröfu til valdastóls í Kasaihéraði. Maðurinn frá Rhodesíu gengur undir nafninu hafa sagt það skorinort, að það séu belgiskir herforingjar sem geri allt sem þeir geta til að spilla fyrir tilraunum Sameinuðu þjóðanna til að koma á friði og ró í lanúinu. Frelsi — frelsi „Roberts herforingi". Þetta er þessir belgísku herforingjar Þegar sagan gerir upp reikn- ingana fyrir þau giæpaverk, sem franski herinn hefur unn- ið í þessu 6 ára str.ði, þá mun franska þjcðin og heimurinn allur fyllast viðbjóði og hryll- ingi. Þá mun öllum verða ljós sannleikurinn um þetta stríð, og það hræðilega verð sem v'ð verðum að gjalda fyrir frið- inn og frelsið. í fyrsta sinn sem ’lið Samein- uðu þjóðanna haudi- . ta menn í Kongó. Moise Tshombe, v;. úsmaður í Katanga, hefur hótað S.Þ. því, að það muni hai'a „alvar- legar afleiðingar,, e erfða- hafi tekið að sér að stjórna ýmsum herjum Kongómanna, æsi þá ti! bardaga og stofni þar með heimsfriðinum í hættu. Þeir ©ru komnir aftur Stór hlufi þeirra Belgíu- manna, sem fóru frá Kongó fjanlmaður hans, Baluba-ieið toginn Jasen Sendwe verður þegar landið öðlaðist sjálfstæði, fluttur aftur til Katauga-hér- eru nú komnir þangað aftur. héraðs. Eigi að síð.ur hefur Þessir Belgíumenn hafa á ný yfirherstjórn S.Þ. 'kveðið að smeygt sér inn í ýmsar valda- Abbas ræúdi síðan um dipló- !>áta Sendwe fara ti norður- stöður í atvinnulífinu og í matíska sigra sína undanfarið. hluta Katanga í vo urn að hernum. Þeir hafa breytt um — Þau ferðalög, sem sendi- hann komi ró á 'trðandi aðferðir og beita gjaraan fyr- ir sig Kongómönnum en ráða sjálfir öllu á bak við tjöldin. Fyrir skömmu voru 36 liðs- foringjar úr her Tshombe í nefnd'r ríkisstjórnar okkar flokka Baluba-manna þar. kærður fyrir njósnir. Hann hafa farið í, hafa borið mikinn átti sæti í landvarnarnefnd . árangur. Sovétríkin hafa við- Belgíuinenn bera ábyrgðina þingsins og hafði því aðgang urkennt ríkisstjórn okkar, og Herstjórn Sameinuðu þjóð- að mikilvægustu leyndarmálum sú viðurkenning hefur haft víð- anna í Kr.ngó hefur bor'ð Katanga sendir til Brussel ríkisins. Strauss sagði að vest- tækar aCleið'ngar Við getum fram stöðugt þvngri úsakanir til framhaldsmenntunar í belg- urþýzka stjórnin yrði nú að nú treyst á stuðning sósíalísku á hendur Belgíumönnum vegna ískum herskólum. Sameinuðu taka til athugunar, hvort hún ríkjanna. Við tökum þeim óeirðanna í Kongó, og telur þá þjóðirnar hafa mótmælt þessu. yrði ekki að breyta öllum hern- (stuðningi með fögnuði, og lát- bera mesta ábyrgð á ógnar- Fulltrúar Sameinuðu þjóð- aðaráætlunum sínum vegna . um viss vestræn riki vera ein öldinni sem þar ríkir. Hátt- anna í Kongó segja að þessari þessa áfalls. | um það að veifa kommúnista- settir herforingjar úr liði S.Þ. moldvörpustarfsemi Belgíu- manna sé stjórnað af háttsett* um belgískum hershöfðingjum, sem hafi aðaistöðvar sínar S belgíska sendiráðinu í Brazza-» ville, höfuðborg hinnar fyrr* verandi frönsku nýlendu, Kon* gó, Brazzaville stendur á norð* urbökkum Kongófljóts, and- spænis Leopolúville. Fulltrúar Sameinuðu þjóð* anna segjast einnig hafa i hö'ndum margar sannanir fyrir því, að undirróðursstarfsemi Belgíumanna sé kostuð af belg* iskum • Kongó-fyrirtækjum, Belgískir fjármálamenn segjasí skoða þessar greiðslur sínar sem „eðlilega skatta". Ölt skattheimta er í ólestri í Kon* gó, og Belgíumenn segjast hafai rétt til að greiða venjulegar skattupphæðir til Mobutusi hershöfðingja, svo að hanrí geti kostað hernaðarbrölt sití og ofbeldi. Gaitskell náði kosiiiiigiii Ilugh Gaitskell var í gæa endurkjörinn formaður þing* flokks brezka Verkamanna* flokksins með 166 atkvæðunu Keppinautur hars Harold Wilsorj hlaut 81 atkvæði. Georg Brown hlaut flest af« kvæði sem varaíormaður. Hanb fékk 118 atkvæði. Fred Lee fékk 73 atkvæði og James Callaghaa 55 atkvæði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.