Þjóðviljinn - 04.11.1960, Side 6
6). — ÞJÖÐVHJINN — Föstudagur 4 nóvember 1960
i íA, .--
IOÐVIL1INN
Otcefandl: Bametnlimrflakkar hlþýSn — Súelalietaflokknrlm:. —
Stltsttúrar: Masnús KJartansson <&b.), Magnús Torfl Ólafsson, 8is
HrBur QuBmundsson — Fréttarltstiórar: tvar H. Júnsson. Júa
'éla.nasor. Auglýslnsastlórl. QuBgeir Magnússon. — Rltstióm,
aufflýsi^trar. nrentsmlBía: Skólsnðr8ustlg 10 — 81ð-
17-800 (8 llnmr). - IskrlftarverB kr. 48 & m&n. - LaiuasOlav. kr. 1.00.
frentsmióls S>jo8vtl]ans.
Sjómaður skrifar:
• \>Á Kivfí'.v.*
> : i.k iii>
ina ma
p Morgunblaðið á flótta
«3 °
É
P?* F’ins og bent hefur verið á hér í blaðinu hef-
^ ur Morgunblaðið birt hinar athyglisverðustu
játningar um kjaramálin. Blaðið hefur sagt að
IS: rétt væri að hækka dagvinnukaup. Það hefur
Hi talið sjálfsagt að tekið verði upp vikukaup og
jrr mánaðarkaup hvar sem þvi verður við komið.
S~ Það hefur lýst yfi;- því að hægt væri að tryggja
„verulegar kjarabætur“ með breyttri vinnutilhög-
un. Og að lokum hefur það játað að gera þyrfti
ráðstafanir til þess að takmarka hjna hóflausu
aukavinnu. Með þessu hefur blaðið viðurkennt
nokkur meginatriði sem miklu máli skipta, enda
1*r þótt hugmyndir þess um framkvæmdaatriði hafi
jfp; verið þokukenndar og hlálegar.
f þessu tilefni hefur Þjóðviljinn skorað á
Morgunblaðið og atvinnurekendur að bera
Hjj þessar almennu játningar sínar fram í tillögu-
■jt~ fnrmi tilgreina hversu mikil hækkun sé boðin
á dagvinnukaupi, hvernig eigi að framkvæma
s „verulegar kjarabætur“ með breyttri vinnutil-
högun o.s.frv. Vinnudeilur verða aldrei leystar
með almennu orðagjálfri, heldur aðeins með at-
höfnum; verklýðssamtökin hafa lagt fram sínar
tillögur í meginatriðum, nú stendur á atvinnu-
rekendum að svara með gagntilboði. Séu gagn-
tillögur atvinnurekenda sanngjarnar geta þær
5S stuðlað mjög að samningum — en Morgunblaðið
hefur sagzt boða þá stefnu að tryggja kjara-
bætur án verkfalla.
F’n eftir að Þjóðviljinn tók málgagn atvinnu-
rekenda á orðinu, brá svo við að það sneri
úmsvifalaust á ílótta. Á þriðjudaginn var sagði
[’Morgunblaðið í forustugrein að það gæti engar
; tillögur gert, það hafi ekki „í dag hugmynd
| um hve mikið megi hæta kjörin“; til þess að
! öðlast einhverjar hugmyndir þurfi að vinna „á
: næstu mánuðum að gagngerum rannsóknum“!
í Auk þess sver Morgunblaðið af mikilli einbeitni
! að það sé ekki málgagn Vinnuveitendasambands
íslands og enginn megi líta svo á að ummæli
blaðsins bindi atvinnurekendur á nokkurn hátt!
Þessi ummæli eru skýr vísbending um það að
Morgunblaðið hafi fengið bágt fyrir hinar upp-
haflegu játningar sínar; atvinnurekendum finnst
blaðið hafa gengið of langt með því að játa að
það sé bæði rétt og kleift að hækka kaupið og
bæta kjörin.
\ stæðan til þess að Morgunblaðið missteig sig
í þjónustunni við atvinnurekendur er sú að
allir landsmenn, einnig fylgismenn Sjálfstæðis-
flokksins og blaðamenn Morgunblaðsins, vita og
viðurkenna með sjálfum sér að undan því verð-
ur ekki komizt að tryggja verkafólki mjög um-
talsverðar kjarabætur. Afkoma manna hefur ver-
ið skert svo stórlega að undanförnu að enginn
verkamaður getur unað því; það er í senn óhjá-
kvæmileg nauðsyn og þjóðfélagslegt réttlætis-
mál að þeirri öfugþróun verði snúið við. Viður-
kenningin á Jaessum staðreyndum er svo almenn
og eindregin að hún kemst meira að segja inn á
síður Morgunblaðsins. og frá þeirri viðurkenn-
ingu getur blaðið ekki hlaupizt hversu fegið sem
það vill. — m.
Itogarar eiga að landa heima
*m
u»
All mikið hefur verið rit-
að og rætt að undanförnu um
landhelgismálið og sitt sýnist
hverjum. Blað sjómanna, Vík-
ingur, hefur verið furðanlega
tómlátt um þetta mikla og
umdeilda mál. Áður fyrr létu
ýmsir menn skoðanir sinar í
ljós um mál þetta og var
álit þeirra, sem í blaðið rit-
uðu, á einn veg, að landhelg-
ina bæri að stækka.
Þó svo sé, að ríkisstjórnin
hafi ekkert um landhelgismál-
ið að segja frá eigin brjósti,
þykir mér trúlegt, að menn
almennt fengju að setja fram
skoðanir sínar í blaðinu.
S'íðan málið var gert svo
pólitískt sem orðið er, hefur
Sjálfstæðisflokkurinn skrúfað
svo rækilega fyrir hjá þeim,
sem höfðu sýnt málinu mik-
inn stuðning áður, að nú
heyrist ekkert frá þeim.
Enainn vafi leikur á því,
að friðun miðanna er aðkall-
ardi. Sem dæmi má gera sam-
anburð á veiði islenzkra tog-
ara nú og var fyrst eftir
stríðið. F.i þá höfðu fiskimið-
in fensrið hvíld fvrir ágengni
hins stóra erlenda floia sem
stundrði veiðar hér við land
árið um kriner.
Þearrr nýsköpunartogararn-
ir hófu veiðar 1947 var al-
gengt að beir fengiu fullfermi
á 8—10 dögum og jafrvel allt
niður í 4 daga á veiðum, og
lönduðu þá yfin 300 tn. á
erlendum markaði. Nú landa
sömu skío 90—130 tonnum af
sömu miðum eftir fullan veiði-
tíma..
Þróunin í fiskveiðum okkar
Islend'nga hefur verið sú, að
horfið hefur verið frá línu-
veiðunum, en netaveiði stund-
uð í vaxandi mæli og er sú
þróun geigvænleir. og á eftir
að h°fna sín áður en langt
um líður, bæði hvað væði afl-
anc, snert.ir og eins mun fljót-
legn pegia til sín o.fveiði sú,
sem hivtur að verða með
netrveiðunum.
Áður fvrr voru net sern
önnur veiðarfæri lögð mikrð af
hendehr.fi og hepord réði um
aflabrögð Nú eru notuð ná-
kvæm verkfæri og netin eru
]rv?s einvörðungu þar sem
firkurinn heldur sig á hverí-
um tíma og er auðséð hver
munnrinn er .
Nú nvlega b'rti Morgun-
bleðið álit no'kkurra togara-
skipsticra um deiluna við
Þreta Ekki voru spurðir
formenn báta.fiotans og
vm't ég ekki hvað hefur
komíð til. fívo hefur
bað verið, og vita það
fl°stir sem kunnugir eru mál-
um hátanna. að heir hafa
m^et orðið fvrir barðinu á
Bretum og gæti ég t.rúað að
Suðurnesiamönnum bæt.ti illt,
að hurfa að deila fiskimiðum
s'ínnm með Bretum á nýjan
leik eft.ir þá friðun sem ver-
ið befur.
Áb't togaraskinstióranna
flestra var það, að semja hæri
Við siglingar togaranna dregur ur vinnu í frystihúsunum og
útfiutningsverðmæti fiskjarins minnkar.
við Breta til þess að hægt
væri að selja Bretum óunninn
fisk. Þarna koma fram eigin-
hagsmu'iir þessara manna og
er dálítið einkennilegt að
Bjarni Ingimars skuli fylla
þann hóp manna, sem bezt
ætti að vera því kunnugur,
hvað það kostar að láta fisk-
vinnslustöðvarnar standa ó-
starfandi langtímum saman,
en það er afleiðing siglinga
togaranna með óunninn fisk.
Einn skipstjóranna tekur
svo til orða að munur sé að
fá 7—9 kr. fyrir kg. i Bret-
landi heldur en kr. 1.30 hér
iheima. Skýrslur fyrir septem-
bermánuð bera með sér, að
fiskverðið á Bretlandsmarkaði
sé frá kr. 2.11, ti / kr. 6.70 pr. kg.
Þar er cfrádreginn tollur sem
er 10%, Meðalverð að frá-
dregnum tolli yrði 4 'kr. Virð-
ist eina leiðin til þess að
halda sama útflutningsverð-
mæti vera sú að halda Bret-
um nógu langt frá landi og
fullnýta þanii afla sem fæst.
Enginn mun halda því fram
að fiskverð til sjómanna sé
ekki of lágt. Nágrannar okkar,
Norðmenn, fá kr. 4.40 fyrir
kg. af þorski. Geta forráða-
menn í íslenzkum fisksölumál-
um gefið skvringu á því,
hversvegna ekki er hægt að
borga svipað verð hér?
Nýlega seldi íslenzkur togari 'í Þýzkalndi 97 tonn.
Sala D.M. 42.000.00 íslenzkar kr................. 373.619.001
Tollur greiddur í Þýzkalandi 10% ................ 37.364.90
Löndunarkostnaður og ýmis annar kostn. 15%
336.284.10
50.442.60
285.841.5C
I veiðiförina fara 26 dagar. Kostn. á dag 25 þús. 650.000.0C
Tap kr. 364.158.50
Ef skipið hefði landað urinn jafni sig með þorsk-
heima, hefði fengizt um 12% verði, og skipið fari 2 veiöi-
meiri þungi úr farminum, eða ferðir með þvi að landa heima.
um 116 tonn. Segjum að með- Þá lítur dæmið þannig út:
alverð sé kr. 2.68, eða farm-
TJthaldsdagar 26 kosta á dag 25 þúsund eða kr. 650.000.00
Afli 232 tonn á 2.68 pr. kg. „ 621.760.00
Órei'knað er lýsi og má gera
ráð fyrir, að það muni að
verðmæti nema 40 þúsund kr.
í tveim veiðiferðum. Svo að
fyrir alla aðila er sjáanlega
Tap kr. 38.240.00
betra að landa hér heima, þar
sem skipin losna við löndunar-
kostnað hér.
Ef nú skipin fengju syip-
■rrzit siðu.'