Þjóðviljinn - 04.11.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Page 10
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4 nóvember 1960 f Dýrtíðin kallar a hærra kaup Ræða Einars Framhald af 1. síðu. Frarahaltt af- 7J-)8íðu..> i£sxi:;i lijá eHendurfi' mönnurri og astofnunum byggt sér leiðar- ínerki úr erlendum efniviði, er vísa henni æ lengra frá hagsmunum þjóðarinnar og sjónarmiðum venjulegra fs- lendinga. 1 [ Iíröfur alþýður.nar þurfa j að valda stefnubreytingu Það er því sannariega ekki ofsnemmt að íslenzk alþýða geri þær kröfur sínar gild- andi, er vada mættu stefnu- breytingu. Nú er það á valdi ríkis-, Stjörnarinnar að bjarga fé- lögum sínum i Aiþýðusam- ■ Ibandsstjórn úr hlutverki hræsnarans með því að bjóða fram og löggilda vaxtalækkun og afnám söluskatts er lof- að var í fyrra að ekki yrði framlengdur, þótt það loforð hafi nú verið svikið. Geri rík- isstjórnin þessar frcmu csk- ir fulltrúa sinna í Alþýðusam- Ibandsstjórn að veruleika, þá mun það strax breyta nokkru um viðhorf launþega í kaup- gjaldsinálunum. orða er- égö viðháfðii þá, að jafnvel léleg vinstri stjórn væri betri en íhaldsstjórn fyrir launþega cg allar þær aðgerðir þingsins þá, sem miða kynnu að því að upp úr v'nstri stjórnarsamvinnu slitnaði myndi verða fyr en síðar iðrunarefni al'ri alþýðu og valda henni þyngri búsifj- um en við yrði unað. Reynslan hefur nú undir- strikað þessi orð með þeim hætti að f’.esta Islendinga svíður undan. Og mál er að linni. Hafnarbætor Framhald af 3. síðu. fyllingin sé um 8 þús. f?r- metrar að flatarináli, en lcngd viðlegupláss 173 metr- ar. Dýpi við brygg.juna er 5>/2 metri, miðað við stærsta stórstraum, cg ge‘a því öll fiutningaskip í eigu íslenil- inga, að olíuflutningaskipinu Ilamrafelli undanskildú, at- hafnað sig við bryggjuna. t.cl: ' í" Noré^i væri’!starl'andi 'slíkt .ílðoisö v 'jo auiXpyJ vjn'i idsfiruxctt áætlunarryð,., T sem skipuleggði fjárfestinguna og heildarstefnuna í þjóðarbúskapnum. Það hefur verið talað um mikla fjárfestingu hjá okkur en samt hafi líi'skjörin ekki batnað, sagði Einar. Það er vegna þess, að hún hel'ur verið stjórnlaus og skipulagslaus. Á árunum 1955 til 1953 iór 54—56% af fjárfe'st- ingu ckkar í neyzlufjárfestingu en aðeins 44—43% í íramleiðslu- fjárfestingu gagnstætt því að t.d. í Danmörku og Noregi fór 25% í neyzlufjárí'estingu en 75% . í íramleiðslufjárfestingu. Þetta er afleiðingin af óstjórninni og' skipulagsleysinu í þjóðarbúskap okkar. ísland á nægan auð, ef hapn er rétt nýttpr í þágu þjóð- félagsins, sagði 'Einar, og með frumvarpinu er stefnt að fram- tíðarlausn ó því vandamáli. Veðurhorfurnar Norðaustan kaldi og síðan stinningskaldi, léttskýjað með köflum. Hiti um frostmark. - Og óneitanlega verður fróð- legt að fá úr því skorið, hvort varaforseti Alþýðusam- Ibandsins viðurkennir fram- vegis að hafa nokkrum skyid- , um að gegna á Alþingi við etefnu tillagna sinna í Alþýðu eambandsstjórn eða bænar- ekrá þeirra Alþýðuflokksfé- 3aga þar. En þctt ekki séu miklar , líkur á því, að ríkisstjórnin •viðurkenni gjaldþrot og hrun viðreisnar sinnar ótilneydd, þá eru tillögur fulltrúa henn- ; ar í Alþýðusambandsstjórn nokkur vísberding um það að jafnvel þeir sjá að bar- • átta launþega fyrir raunhæf- . um kjarabótum verður fyrst • og fremst að! stefna gegn við- : reisnarlöguin ríldsstjórnarinn- ar. Þannig er það viðurkennt j af fylgismönnum ríkisstjórn- arinnar, að ýmsir þættir viðreisnarlaganna séu þau ' hölsker, sem kjarabætur verkalýðsins strandi, á og i því sé afnám þeirra sú lausn á kjaramálum launþega, sem aæst liggi. ) Undir } etta niá taka Undir þetta munu laun- þegar allir vissulega geta tek- ið, svo augljóst sem það er orðið öllum íslendingum að samdráttarstefna „viðreisnar- innar“ stefnir að hruni at- vinnuveganna og dýrtíðin, sem af „viðreisninni'* leiðir, er að kaffæra alia lífsmögu- leika almennings í landinu. Raunverulega v’ðreisn og vinnufrið mætti tryggja með ’því að færa verðiag og kaup- gjald til samræmis við } ið sem var 1. okt. 1958, og taka upp að nýju stefnu, sem þá var frá vikið, að auka fram- leiðsluna með gjörnýtingu tækni og v’nnuafis og efla skilyrði almennings til frjálsra athafna á leið tii bjargáina og sjálfstæðis. Flesta Islendinga svíður nú undan íhaldsstjóm Þeir sem sátu á Alþýðu- sambandsþingi 1958 mættu nú gjama minnast þeirra Áætlaður kostnaður við smíði hafskipahry.gsriunnar er P millj. kró'ia. Enn er að sjálfsögðu niargt ógert við bryggjuna en ekki er talið úllit, fyrir að kostn- aður farj fram úr áætlun. ★ Svo sem ljóst er af framan- sögðu hafa frpmkvæmdir gen"- ið mjög vel. Vitamálaskrifstof an hefur séð um alla tækni- hlið málsins og leigt vinnnvél- ar og tæki til framkvæmdanna. Verkfræðingar hp.fa verið Dan- 'iel Gestsson og Þór Aðalsteins- son, yfirverkstjóri Sverrir Biörnsson og verkstjcri Óirfur Ólafsson. Við bryggjusmíðina hafa í ár unnið að staðaldri 15 menn, auk þeirra sem annazt hafa akstur á efni til uppfyll- ingarinnar o.þ.h Þjóðviljaan vantar unglinga til blaðburðar um Grímsstaðaholt og Óðinsgötu Atgreiðslan sími: 17-500 Landhelgin og togarasölur Framhald af 6. síðu. að verð fyrir fisk og borgað þessi umrædda veiði þannig er norskum fiskimönnum liti út: Aflamagn 232 tonn á kr. 4.40 pr. kg. kr. 1.020.800.00 Úthaldsdagar 26 kostnaður 25 þús. pr. dag. „ 650.000.00 ágóði kr. 370.800.00 Lýsi óreiknað. Út frá því sem að framan er sagt hljótum við að reyna að standa fast við þá friðun sem fengizt hefur, en til við- bótar að friðlýsa svæði fyrir' utan 12 mílurnar tímabundið. Ef landanir erlendis verða leyfðar eins og átt hefur sér strð' í haust, þá er fyrirsjá- anlegt atvinnuleysi hjá þeim sem urnið hafa í frystihús- unum og ekki mun ofreiknað að um 1000 manns vinni við fiskvinnslu hér í bæ að stað- aldri, ótalin er s'Iðan önnur vinna sem til fellur bæði við- gerðir skipanna, landanir og ýmislegt fleira. >Ef islenzkir fiskimenn liög- uðu sér eins og brezkir tog- aramenn gera t.d. segðu: Við förum ekki á sjó, ef samið verður við Breta um landhelg- ina, þá býst ég við, að Morg- unblaðið hrópaði: Alþingi göt- unnrr á ekki að ráða hér. Nú tregður svo við, að Morgun- blaðið hefur ekki sent Bret- um tóninn og kallað: Alþingi götunnar ræður í Englandi. Ekki virðist það fjr.rri, að aðrar þjóðir en Bretar vilji fá hér fiskveiðiréttindi á sömu svæðum og Bretar, Verður erfitt að hafna þeirri beiðni, þar sem um viðskipta- þjóðir er jafnvel að ræða. Nú nýlega gerðu vesturþýzkir útgerðarmenn kröfu um það að ríkisstjóm Vestur-Þýzka- lands færi fram á sömu hlunnirdi við Noreg eins og Bretar eigr að fá. Eins get- ur far'ð hér. Þess vegna er það mitt álit, að samningar við Breta séu óæskilegir. Sjóniaður. xso Vinningur Fokheld íbúð í Stóragerði 8 að verðmæti kr. 180.000.00 Aukavinningur 5000.00 króna vöru- úttekt íyrir næsta T*Þó: númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neðan vinningsnúmerið íbúðin er um 93 fermetrar auk stigahúss, geymslu og sameignar í þvotta- húsi, reiðhjóla- og barna- vagnageymslu, göngum o.þ.h. í kjallara Ibúðin er með vatns- geislahitalögn. Dregið 23. desember. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti. Miðinn kostar 20 krónnr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.