Þjóðviljinn - 04.11.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Qupperneq 11
Föstudagur 4 nóvember 1960 — ÞJÖÐVTLJINN -— CIX ' -;'í' ' w* Otvarpið 1 daff er föstudagur 4j. nóvem» ber — Ottó — Timgl í liásuðri kl. 0.43 — ÁrdegisháSivði kl. 5.40 — Síðdegisháflæði kl. 17.57. Næturvarzla vikuna 29. — 4. nóv. er í Iteykjavíkurapóteki sími 1 17 60. Slysavarðstofan er opln allan sólarhringinn. — I.æknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, simi 15030. .táttum tón: Lög eftir Tó'fta sept- cmhcr. KK-sextettinn og Eliý ViJ- ÚTVARPIÐ t DAQ 13.30 Við vinnuna: Tónlsikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Börnin heim sækja framandi þjóðir: Guðmund- ur M. I>orláksson kynnir Indíána við Amazón-fljót. 18.30 íúngfréttir. Tónleikar. 20.00 Daglegt m l ' (Ó. Halldórsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson). 20.30 Tón- leikar: Ljóðsöngur og ljóð án orða eftir Mendeissohn. 21.00 Upp- lestur: Helga Bachmann leikkona les kvæði eftir Guðmund Kamban. 21.10 Harpa Da-víðs: Guðmundur Matthiasson söngkennari kynnir tónlist Gyðinga,; II. þáttur. 21.30 Otvarpssagan: Bæknirinn Lúkas eftir Taylor Caldwell; V. (Ragn- heiður Hafstein). 22.10 Erindi: Auk oss trú (Jónas H. Þorbergs- son bóndi á Laxamýri). 22.30 I hjáíms fiytja. 23.00 Dagskráríolt. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Lón- don og Glasgow kl. 21.30 og fer til N.Y. k’.ukkan 23.00. Hrímfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykja- v'kur klukkan 16.20 á morgun. — Eólfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað iað fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vcstmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eigilsstaða., SHúsa'vikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. |s~j p ~ [ Dettifoss fer frá N. \) Y. 4. eða 7. þm. til £______j Rvíkur. Fjallfoss fer frá Grimsby 6. þm. til Great Yarmouth, London, Rotterdam, Antverpen og Ham- borgar. Goðafoss fer frá Hull 6. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík kl. 17 í dag til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur í gær fr V N. Y. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar og þaðan til Esbjerg, Hamborgar. . Rotterdam, , Kaup- mannáhafnar, Gdynia og Rostoclc. ^élfoss fer frá 'Hamborg 1 dag til N.Y. Tröllafoss fór frá Hull l. þm. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 2. þm. til Reykjavikur. Hvassafell kemur í dag frá K-höfn. Arn- arfell fór 30. fm. frá Arcángeiskáleiðis -til Gdynia, JökulfeM lestar á Aust- fjarðahöfnum. Disarfell fór 1. þ. m. frá Riga áleiðis til Austfj. Litlafell er á leíð til. Reykjavíkur frá Norðurlandshöfnum. Helgafell átti að fara í gær frá Leningrad áltiðis til Riga. Hamrafell er í Reykjavík. -JL Hekla fer frá Rvík I kl. 29 i kvöld vestur um land i hringferð. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Austfjörðum. Þyrill fór frá Manchester í gær til Rcykjavik- ur. Herjólfur fer frá Reykjav k kl. 21 í kvöld til Vestma.nnacyja. I Langjökull fór i \ gærkvöld frá Hafnar- firði áleiðis til Rúss- lands. Vatnajökull fór i gær frá Norðfirði á'.eiðis til Hamborgar. Bastnámskeið Húsmæðrafélags Pcvíkur hefst miðvikudaginn 9. nóv. í Borgar- túni 7 klukkan 8.30. Hin árlega hlutaveita Kvenna- deildar S.V.F.l. í Reykjavík verð- ur á næstunni. Söfnun er hafin og er fólk beðið að taka vel á móti konurn eins og undanfarið. Aðvéntkirkjan: Er Bil>lían af Guði inublásin bók — eða er hún aðeins mannaverk? aiiftíiigcjl Um þetta efni verður talað i Að- Tfcéntkirkjunni nTikvöld kl. 8. ■ Kvenfélag Laugarnessókna r efnir til bazars laugard. 5. nóv. kl. 3 í fundarsal kirkjunnar. Mun- um sé skilað á sama stað föstu- dag 4. nóv. kl. 2-6. Frá Guðspekifélagshúsinu Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 i kvöld i Guðspckifélags- húsinu Ingólfsstræti 22. Svava Fe'ls flytur erindi: Klukkur kalla. Gréta.r Fells les úr nýrri bók um Margréti frá ÖxnafeMi: Skyggira konan. Skúli Halldórsson leikur á píanó. Kaffiveitingar á eftir. — Utanfélagsfólk ve.komið. Félag austfirzkra kvenna í Rvík heldur bazar 8. nóv. í Góðtempl- arahúsinu. Félagskonur og aðrir sem vilja styrkja bazarinn vin- samlega komið gjöfum til Guð- bjargar Guðmundsdóttur Nesveg 50, Valborgar Haraldsdóttur Langagerði 22, Guðrúnar Guð- mundsdóttur Nóatúni 30, Guðnýj- ar. G. Kristjánsdóttur Hófgerði 16 Kópav. Oddnýjar Einarsdótt- úr BlÖriduhlíð 20 Reykjavlk. 1 Bazar Kvehfél. sós alista. ' Kvenfélag sósíalista he’.dur bazpr laugardaginn 3. desambcr n.k. kl. 3 síðdegis. Konur eru vinsamlegæ beðnar um að skila munum tií nefndarinnar ekki siðar en urrz næstu mánaðamót. Bazarnefndin, Esra Pétursson læknir er fjarver- Leshringir ÆFIt 1 Fræðslunefnd ÆFR hefux ákveðið að koma á fót tveirn les- hringum á næstunni. Fjallar ann- ar um marxíska heimspeki og er hann æt'aður fyrir þá, er lilotið ha.fa undirbúningsfræðslu í marx- isma. Hinn tekur konrmúnistaá- varpið til meðferðar og er hann ætlaður fyrir byrjendur. Leiðbeinandi í báðum þessúm leshringum verður Arnór Hanni- balsson. Nánari tilhögun leshring- anna verður auglýst siðar. Þeir, sem vilja taka þátt í þessum le,s- andi frá 3. nóv. til 17. nóv. — hringum hafi samhand við skrif- stofu ÆFR, sími 17513. Ungtemplarafélagið Hálogaiand heldur aðalfund í Safnaðarheimil- inu við Sólheima n.k, föstudag 4. nóv. kiukkan 8.30. Bastnámskeið Húsmæðrafélags Rvikur byrjar miðvikudaginn 9. nóv, í Borgar- túni 7 kl. 8.30. Félag Djúpmanna ■ aöa.lfundur félagsins vqrður haid- inn í Breiðfirðihgabúð (uppi) sunnudaginn 6. nóv. og hefst kl. 8.30 síðdegis. Að aðalfundi lokn- um verður spiluð félagsvist. Föndurhópur ÆFK Stjórn ÆFR hefur ákveðið a3 koma á fót föndurklúbb. Gep.t er ráð fyrir, að k’.úbburinn komi sarnan einu sinni eða tvisvar :í viku hverri. Leiðbcinandi veiiður Ingibjörg Ölafsdóttir. Ymis l;on|r föndur kemur til greina: 1. Tá.ga- og bastvinna, 2. útskurðúr ' í” tre, 3. vinna úr horni og beini, 4. myndagerð úr málmþynnurfi... Fleira kemur til greina en ek.ki verður ákvcðið hvað tekið yerð- ur fyrir fyrr cn íöndurhópurinn kernur saman. C A M E R O N H AW L E Y : Forstiárinn 93. DAGUR. af hverju var hún svona áköf í að ná tali af horum ......... hvað sögðu þau hvort við ann- að?” ,,Jæja —• það er v!st bezt að ég komi mér af stað,” sagði rödd Dwights. Shaw var búinn að stein- gieyma að Prince og' Dudley stóðu enn við hliðina á hon- um. „Já, það er einmitt það, Dwight — hittumst aítur,” ' sagði Dudley innilega. „Hann er ekki sem verstur þegar maður kynnist horum nánar,” sagði Dudley þegar Prince var kcminn úr heyrn- armáli. ..He.yrið mig' "annars, 1 haldið þér að Júlía hafi hug á að koma Dwight icn í fyrir- tæpið? pann var eitthvað að tala um að ~hann hefði alltal haft áhúga á húsgögnum.” Shaw ygldi sig og reyndi að hlusta ekki. Það voru þegar alltöf margar spurningar sem lágu fyrir og hverri nýrri sþurnirgu fylgdu márgar aðr- ar. Hvaða erindi áttu þeir til hennar ..... skipti það máli að þau voru í'jögur ....... fjögur atkvæði? Táknaði það, að hann hefði sannfært hana .kvöldið áður ..... að hún hefði ákveðið að styðja hann? Hefði hún boðið honum ef hún ætlaði sér það ekki .......;. hvers vegna hafði hún krafiát þess að ungfrú Martin kæmi líka ..... eða var það bara meðíædd kurteisi Dwights Prince? Gat það táknað að .... Rödd Wallts Dudleys náði aftur tiJ hans. „Haldið þér að það hafi einhverja sérstaka þýðingu, Loren, að George Caswell skuli vera kominn hirigað?” Shaw hrökk við. Spurninga.r ..... spurning'ar .... spurning- ar! Ætlaði DudJey að gera hann vitlausan með því að spyrja alltaf sömu spurning- ánna „Hvaða þýðingu ætti það svo sem að hafa?” spurði hann stuttur í spuna. „Það er ekkert óvenjulegt við það. Hann var vinur herra Bullards — hann íckk ferð með ílugvél — og hann ílaug hingað. Það er aUt og sumt. Hvað héldu.ð þér eiginlega?” Af hverju hafði hann spurt þessarar síðustb spurningar,? Aí hverju vildi hann kveljia sjálfa,n sig meira? Hann hafðí vegið og mefið hvert einasta orð sem George Caswöll hai'ði sagt meðan á málsverðinum ^stóð, og ekkert haíði bent til þess að neitt sérstakt byggi undir hinni óvær.tu heimsókn hans. „Mér datt bara dálítið í hug.”’ sagði Dudley. „Hvað er það?” spurði Shaw af óviðráðanlegri for- vitni. Dudley lækkaði rqddina. „Þér haldið þó ekki að Ge- orge hugsi sér að ganga sjálf- úr inn í fyrirtækið?” Hugmyrdin var svo hlægijeg að hann svaraði ekki öðru en umli. Það lágu fyrir svo marg'- ar alvarlegar spurningar, að hann þurfti ekki að hafa á- hyggjur af hinum þeimskuleg'u hugboðum DudJeys. Hann lét Dudley borga stæðisverðir um og tók eftir því, að hann fékk ekkert til baka af dollaraseðli, Það var ekki að undra, þqtt útgjalda- liðirnir væru háir hjá honum. Dudley var k.iáni! Ág'ætur .söiustjóri. en hann kæmi aldrei til greina í yfirstjórn. Guði sé lof, að hann hafði ekki boðið honum varaiorstjóra- ■ stöðuna. Harin yrði að bjóða Walling hana til að ía at- kvæði hans. EM hann yrði líka 'áð tfj’ggja sér atkvæði Dud- leys. Það hafði ékki gefizt tími til að ’.fá JöfoTð hans á skril- stófunni. Háfði Duðley sagt «honum allún sannleikann? Hefði Alderson vogað sér að þgg]a á SkiiaboðúnT frá Péúr- son svo að hann gæti hitt Dud- ley einan — ef har.n ætlaði sér ekki að krækja í iorstjóra- stöðuna? Auðvitað vTÍdi hann íá hara. Hafði hann gabbað DudJey ...... eða var Dudley að Jjúga? Og enn einu sinni, fþr hann að hugsa um. hve auðvelt það væri að tryggja sér atkvæði Dudleys, Hann var eins og' maður sem sat méð hræðilegt vopn í höndunum. Hann þurfti .ekki annað en segjja tvö- orð .... nafn ...... nafnið á dyra- plötu á ’búð í Chicago og þá' var Dudley' á valtli1 halis. 'Gæti hárin éert það?: Éf’ Dud- ley kæmist í oddaa.ðstöðu, myrdi hanin þá viðurkenna ; fyrir nokkurri mannveru — fyrir sjálfum ,sér — að hin skelfilega forvitni hans hafði fengið hann til að Jeggjast svo lágt að fylgjá á ei'tir Dudley þetta kvöld í Chicago fela sig' i dimmu skoti handan við götuna og horfa á skuggana á gluggatjöldunum? Það* fór hröllur um' Loren Shaw og hann ýtti i'rá’ sér þessum hugsurmm. Hann vissi rú' að hann gæti á’Idrei gort það, og einhverra hluta vegna datt honum George Cas- well í hug og það var eíris og staðfesting • á ánægjulegum sigi'i. George Casw'éll var pfiíðmeririi ... séritiírnaður af Caswéll-céttinni frá Lori’g Is- lan'd en : hann var ':ekki meiri séntilmaður ep ;.Loren Shaw. . .. ^ * - • ' --- -> J/ ' Kl. 13.47 George Casweil þótti Erica Martin þægilega blátt áfram í framkomu, og hann taldi ekk- ert athugavcrt við það aTI Jeggja fyrir hana þá spurri- ingu sem enn var í huga hans. „Ekki vitið þér víst, ungfrfi Martin. hvort nokkur hefur fengið símhrihgirgu í mórgUh írá manni að nafni Pilcher ''i New York?" „Ég hef ekkert héýrt uiíi* það,” sagði húu strax. „Én þa'3- getur vel verið fyrir þvi. Éí þér hafið áhuga á að fá að vita það, þá get ég spurt við skiptiborðið. ÖÍl utanbæjár' samtöl eru skrásett þar.” ,.Er það ekki alltof mikil. fyrirhöfn, ungfrú Martiip.'L „Nei alls ekki — ég þarf ekki annað en hringja.. Yiljj3 þér fá að vita það strax.?"; , „Ég vil ógjarnan valda yþtir fyrirhöfn, en það væri ..jaajöjg þægilegt fyrir mig,að vita .það, áður en við komum tii.r.írii Prince.” : ... ; „Ætli það sé ekki sími >3 benzíriafgreiðslurni þarna iiáj horniuu,” sagði hún ’og': ók; bilnum til hægri. „Sögðui'jsþéc að nafnið væri Pilcher?” i' ;| „Já, Burce Pilcer.“ Hann hórfði á hana gsgfraihi gluggann óg farn til kýnlSgíp&j eftirvæntingar meðan'' Mrin hörfði á hana hringja :ög'fbíáa él'tir uppiý'singunum. ‘ Jil>i -r „Það heiur 'éngin uuþhring- 'ing komið í itíorg’un frá' Pííéh'él í Netv Yorik." sagði líún. þég^l hún kom að bílnum attur. „Þakka 'yðúr kberlega i'Vrir, ung’frú Ma'ríin.1' „Ekkert að þakka, Bert'á Caswell.1'. •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.