Þjóðviljinn - 04.11.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Síða 12
Pöstudagur 4. nóvember 1960 — 25. árgangur — 249. tölublað Sovézkt lista- fólk í Reykjavík I gærkvöld kom hingað til Reykjavíkur sovézk sendi- néfnd á vegum MÍR og var myndin tek:n af sendlnefnd- inni við komuna. Talið frá vinstri: Mark Reshetin, söngVari, Valentina Kiepat- skad, söngkona, Evgenja Kabinkovitskaj, undirleikari, Rafail Sobolebskji, fiðluleik- ari og VÍEylimir Smirnoff, jarðfræðingur og meðlimur sovézku vísindaakademíunn- ar. Sovézka listafólkið mun koma hér fram á tónleikum og verður nánar sagt frá því síðar. —- Ljósm. Þjóðv. íhaldið hindrar brýnustu aðqerðir i húsnœðismálum Þorvaldur Garðar: Tökum ekki hátíðlega þó dragi úr íbúðabyggingum 2. Bæjarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins fluttu á bæj- arstjórnarfundi í gær til- lögu um brýnustu aðgerðir í húsnæðismálunum, en í- haldsmeirihlutinn vísaði til- lögum þeirra frá, á þeim forsendum að einhver nefnd væri nú að endurskoða lög- s gjöfina um opinbera aöstoð við íbúöateyggingar. Tillaga bæjarfulltrua Al- jþýðimandalagsins var þannig: ff Með því að augljóst er að eun er rmikilla átaka þörf til að bæta úr húsnæðisskortinum kógj*að brýna nauðsyn ber til -að; leitast við að lækka hús- IþæSis&a'Btnað almennings, og með Ví enn fremur að bæj- ‘arstjórnin telur ástæðu til að öttast að verulegur samdráttur ■ve-rði á næstuoni í by'Tginsru t íbúðarhúsnæðis, nema sérstak- i aý.,aðgerðir komi til, telur bæi- > afstjórnin nauðsynlegt að gerð- *- ar verði eftirfarandi ráðstafan- íif Vg skorar á Aibingi og rí'k- íspýi'rn að tryggja framgang V'élxýí5 ! : f. Að IÞ'snæðismá'astofnun rfV:s:nrs verfji p-art kleift aft ráðast í íbúðabyggingar á félagsgrundvelli í því augna- miði að koma við nýjungum og aukinní hagkvænmi í húsagerð og lækka by.gging- arkostnað. Að Byggingarsjóði ríkisins verði séð fyrir auknu fjár- magni til lánveitinga. Að heimilt verði að lána úr Byggingarsjóði ríkisins út á íbúðir, sem byrjað er á á þessu ári, a-Ilt að 150 þús. kr. á íbúð. 4. Að gerðar verði ráðstafanir til að Iækka vexti af Iánum til íbúðabygginga í a.m.k. sömu prósenttölu og í gildi var fyrir s.'ðustu vaxtahækk- un. Að staðið verði við það fyr- irheit ríkisstjórnarinnar, að að fá banka og sparisjóði til að breyta a.m.k. 15 millj. ltr. víxillánuni til íbúða- bygginga í föst lán til sama tíma og tóðkast hjá Bygg- ingarsjóði ríkisins. Framhald á 2. síð' I.aiist fjrir klukkan hálfátta í fyrrakvöld varð dauðaslys á Laugarásvegi. Roskin kona, VSagnca Vilborg Guðjónsdóttir lil heimilis að Sólheimatungu við Laugarásveg, varð [ ar fyr- ir sex manna iólkshifre'.ð Y- 558, og beið bana. Konan hafði st:gið úr Klepps strætisvagninum á móts við húsið nr. 29 við götuna, en vagninn ók ajastur Laugarás- veg. ELnn karlmaður fór út úr vagninum um leið og kon- an og áttu þau samleið yfir götuna að sögn kar’.mannsins, sem var sjónarvottur að slys- inu. Gengu þau nokkur skref austur götuna, eða þar til strætisvagninn var lagður af stað og farinn framhjá. Gengu þau þá bæði út á götuna og var konan aðeins á undan. Maðurinn skýrði rannsóknar- lögreglunni svo frá, að þegar hann hafði verið kominn tæp- lega út á miðja götu, hafi hann séð bifreið koma norður göt- una. Hinkraði hann þá við til að hleypa bíinum fram hjá. Sá hann, að konan hljóp við fót, til að komast yfir götuna áður en bílinn bæri að. Skipti það engum togum, að bíllinn ók á konuna og hún þeyttist í loft upp, en lenti síðan ofan á vél- arhlíf bí’sins og barst með honum nokkurn spöl, en féll af hcnum þegar hann stöðvaðist. Var konan þegar flutt á Landakotsspítala, en var látin þegar þangað kom. Ökumaður hefur skýrt lög- reglunni svo frá, að hann hafi blinda-zt af ljósum strætis- vagnsins, sem á móti kom, og þvi ekki séð eins vel fram á götuna og skyidi. Hann sá þó konuna og ætlaði að hemla, en skrikaði þá með fótinn af keml- inum og á benzíngjöfina. Magnea Vi’borg Guðjóns- dóttir var 57 ára gömul og iætur eftir sig uppkomin börn. Fyrir nokkrum árum beið sonardóttir Magneu Vilborg'ar bana aðeins austar á Laugarás- veg:num, einnig af vö'dum bif- reiðaslyss. Mobnatu og spillixig undlrróðursmanna I Mobutu ofursti hefur með hersveitum sínum skapað ógnaröld í Kongó, í stjórnarnefnd hans er ekki annaö en leppar Belgíumanna, öíl pólitísk starfsemi og starf þjóðþingsins er bönnuð, öll stjórnsýsla er í öngþveiti og eínahagur landsins er í kalda koli. Þarinig er lýst í- stuttu málijÞetta heíur leitt til þess. að öll ástandinu í Kongó í nýbirtri stjórnsýsia og alit efnahags- Víkingur gegn Tékkum í kvöld I kvöld leiká Víkingar með ntyrktu liði gegn Té'kkum og fer leikurinn fram að Háloga- lapdi. Styrktarmennirnir eru Sólmundur Jónsson Val, Pét- ur Antonsson FH og Karl Jó- hánnsson KR. Víkingarnir eru Þórður Ragnarsson, Pétur Bjarnason, Rósmundur Jóns- Bon, Sigurður Bjarnason, Árni ÓJafsson, Björn Kristjánsson, Freyr Bjartmarsson og Sigurð- ur Öli Sigurðsson. Lið Tékkanna: Stelk, Riisa, Provaznik, Venecek, Gregoro- pic, Fobora, Kukla, Sladek, fiytka og Kostik. 1 skýrslu Sameinuðu þjóðanna. sem byggð er á frásögn Dajal, æðsta iulltrúa S.Þ. í Kongó. í skýrslunr.i kemur i'ram mikil gagnrýni á Mobutu hershöfð- ingja, sem herstjórn S.Þ. lét ó- hindrað hrifsa til sín völdin, og einnig á Belgíumenn. sem streyma nú aftur til Korgó. 1 skýrslunni segir, að tilraun j Mcbutus til að stjórna landinu ! með; stjórnarnefnd stúdenta hafi algjörlega mistekizt. Stjórn hans hafi stórspillt í'fiði og öryggi í landinu, banr.að pólitíska starf- semi, hersveitir Mobutus stundi hryðjuverk og fremji hvert lög- brotið á fætur öðru, og þær ! hafi skapað ógnaröld í I.eopold- j ville, Lið S.Þ. í Kongó ráði ekk- ert við þessa bóíafjokka. Hinir óreímdu stúdentar hefðu um sig hirð belgískra ráðgjaí'a, sem öllu ráða, og staría gegn tæknihjáip Sameinuðu þjóðanna. ástand koli. Kongó er nú í kalda í skýrslunni segir, að ekki sé annað að sjá, en að Belgíumenn skipuleggi það að sínir menn ílytjist til Kongó og komi sér þar inn í áhrifastöður í stjórn- máJum og atvinnumálum. Þessi „innrás“ Belgíumantia inn í Kongó sé algjört brot á steínu Sameinuðu þjóðar.na. Játning Þá segir í skýrslunni að þegar herinn, undir stjórn Mobutu, hafi gert stjórnarbyltingu sína< hafi þar verið um að ræða íhlut- un hersir.s um stjórnmál. Sú í- hlutun hafi verið óþolandi og ógnun við frið og öryggi í Kongó og í allri Aí'rlku. Framhald á 2. síðu. Útför Þorkels Jóhanness. Útför dr. Þorkels Jóhanr.és- sonar háskólarektors íer fram frá Neskiykju laugardaginn 5- nóv. kl. 11 f.h. Á leið til kirkjunnar verður kistan borin í anddyri háskól- ans, og fer þar i'ram stutt at- höfn. Háskólakenrarar og stúd- entar eru beðnir að vera komnir í háskólann fyrir kl. 10.15 ár- degis. Sigurður Sigurðs- sou opnar sýnöngu Sigurour Sigurðsson, listmál- ari, opnar í dag sýningu á 52' málverkum, olíu- og pastel- myndum, í Listámannaskálan- um. Sigurður hafði síðast einkasýningu á Norðfirði 1958 og 1953 í Listamannaskálanum. Hann he.fur tekið þátt í mörg- um samsýningum heima og er- lendis. Nánar verður sagt frá sýningunni í blaðinu á morgun. Tékkneskir íþróttamenn I gær kom til Reykjavíkur tékkneska handknattleikslið- ið Gottwald, sem mun keppa hér fyrst í kvöid. 1 hópnum eru 20 manns. Liðið er hér í boði Víkings. Myndin var -tekin við komu liðsins á R- víkurflugvöll í gær. Ljósm. Þjóðviljinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.