Þjóðviljinn - 09.11.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9 nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Samtök á Norðurlöndum fil stuðnings Serkjum Á Norðurlöndum hafa verið mynduð samtök til stuðnings Serkjum í Alsír í þjóðfrelsis- baráttu þeirra. Pyrstu samtökin af þessu tagi voru stofnuð í Svíþjóð og þar hefur nú um nokkra hríð verið gefið út blað „Alsír frjálst“ sem flytur fréttir af baráttu Serkja og túlkar við- horf þjóðfrelsishreyfingarinn- ar. I Danmörku er nú hafin út- gáfa á samskonar blaði. GuSlið streymir enn frá USA Gullið heldur áfram að streyma úr ríkissjóði Banda- ríkjanna. I fyrri viku nam gulltapið 139 milljónum dollara en það er naest mesta gulJtap sem ríkissjóð- ur Banda ríkjanna hefur orft- ið fyrir síðan kreppuárið 1931. Auk þess hafa margir kunn- ir Danir, rithöfundar, lista- menn, vísindamenn og blaða- menn, myndað með sér Alsír- nefnd sem vinna á fyrir mál- ' stað þjóðfrelsishreyfingarinnar. Nefndin ætlar m. a. að beita sér fyrir því að danska ríkis- stjórnin geri í félagi við ríkis- stjómir annarra landa það sem á hennar valdi er til að binda endi á stríðið í Alsír og tryggja Serkjum sjálfstæði og frelsi. Undir ávarp sem nefndin hef- ur gefið út rita allflestir kunn- ustu rithöfundar Dana, einkum af yngri kynslóðinni. Svipuð hreyfing hefur verið stofnuð í Noregi, en 157 norsk- ir höfundar hafa sent André Malraux, menntamálaráðherra í stjóm de Gaulle og einum frægasta rithöfundi Frakka, þeirra sem nú eru uppi, bréf til að mótmæla framkomu frönsku stjómarinnar við þá franska listamenn sem hafa gerzt svo djarfir að hafa aðrar skoðanir á stríðinu í Alsir en ifranska stjórnin. Hótanir Bandaríkjamanna I garð Kúbumanna verða stöðugt hvassari; siðast hefur Eisenhow* er forseti lýst yfir að Bandaríkin muni beita- öHum ráðum til að verja flotastöð sína í Guant* anamo á Kúbu, hvort sem Kúbumönnum líki herseta Bandaríkjamanna betur eða verr. Kúbu- menn eru hins vegar reiðuhúnir að verja land sitt. Alþýða landsins, bændur og verkamenn, hefur verið vopnuð. Á myndinni hér að ofan sjást stúdentar rið háskólann í Havana á her* æfingu. Á neðri myndiimi sést yfir Guantanamoflóa, bandarískt herskip I baksýn. Electrolux kæliskáparnir S-71 sem svo mikil eftirspurn hefur verið eftir eru nú komnir aftur og- fást afgreiddir næstu daga. mÆ ,■ x' 1 Electrolux (S-:i) hituní Laugavegi 176 Sími 26200. Stjóm Laos semur viö 1 yrði fyrir aug- Þetta era langódýrastu kæliskáp- arnir af þessari stærð, 7,1 rúmfet, sem hér fást. Þeir bera öll ein- kenni hinna frábæru Electrolux heimilistækja. Verð kr. 9.600.00 5 ára ábyrgð á kælikerfi og mófor. Kínverska fréttastofan Hsin- húa skýrir frá því að í Laos hafi verið stofnuð nefnd sem í eiga sæti fulltrúar frá ölliun lýðræðissamtökum í landinu. I nefndinni eru bæði fulltrú- ar frá ríkisstjórninni og frá þjóðfrelsisflokknum Neo Lao Haksat, þeir frændumir Súv- anna Fúma forsætisráðherra og Súfanúvong, leiðtogi Pathet Lao. Þá á einnig sæti í nefnd- inni Kong Le ofursti se:n stóð fyrir stjórnarbyltingunni 9. ágúst s.l. þegar hinum banda- rísku leppum var steypt af stóli, en Kong Le átti megin- þátt í því að vopnahlé var sam- ið milli stjórnarhersins og hers Pathet Lao. Alls eiga 34 menn sæti í nefndinni. Nefndin hefur gefið út ávarp þar sem hún segist vilja vinna að því ölhun árura að Lao | haldi fast við liuitléysisstef;: j una. Hún mi;s beita sér af al- efii til að bæla niður upprei | hægrhnanna og bægja frá dyr- um landsmanna allri erléndri j Shlutun. Norðnenn nnnu ísleisdínga Leipzig í gíaritvöid. Skeyíi til Þjóðviljans. í 11. eg síðustu urnferð ol- , ympiuskákmótsins tefldu ls- lerjiingar við Norðmenn og töpuðu. Arinbjöm gerði jafn- tefli við D. E. Lange, Lund- holm vann Gutmar og Hoem j vann Ólaf, en biðs.kák varð hjá Freysteini og Johannessen. ■Er staða Frevsteins lakari. 'Sb’ -'r prestar hafa ve"‘“ A ’ir 'samlt blaðtnu NEW YORK TIMES í hálfrar ’ F.ra (ca. 20 millj. r .'-"ð b'ntnr sem greiðast í''" "<r- "-'ust’óramim í Ala- b ’ r B SuIIivan. n ' -".rði prestana og b': ?•'") meiðandi ummæli í,e ’ ' í eugiýsingu sera l»re ,•*••• i->5s- böfðu sett í það. I aur'-'sin~mn- höfðu þeir hvatt fól’ t*' rð stvðja forvstumanu -•o-;'r/1-' r'rn Mattin Luther r— hofar verið ðæmdur ; mfnaða, hegningar- rinnu f-Tir mannréttindabar- áttu rína rftbreiðið Þlóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.