Þjóðviljinn - 09.11.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. nóvember 1960 — ÞJÖÐVILJINN —2 (7 Sjöunda umferð Svíþjóð — Danmörk 2—2 Bólivia — Mongólía 1—3 Ungvei*jal,—Grikkl. 3 ]/2—Vi England — Túnis 4—0 Tékkósl.—íslar.d 3 V2—V2 Um það leyti sem við tefld- um við Tékka, var róðurinn í riðlinum farinn að þyngjast og þótti ekki fært að hafa aðra undir árum en aðalliðið og .skyldi svo haldast unz yf- ir lyki. Fengsælir urðum við þó ekki, einn háfði hálfan hlut. I skákinni v;ð Pach- mann sá Freysteinn aldrei dagsins Ijós. Hafði hann leik- ið óvenjul. leik í byrjuninni til þess að reyna að komast burt af þeim leiðum, sem Pachmann hefur skrifað um í bókum sínum um skákbyrj- anir, en eftir skákina kom í Ijós, að Páchmann !. þekkti einnig þennan leik og þær leiðir sem honum fylgja og taldi þær leiðir ekki góðar fyrir svartan. Freysteinn tap- aði peði um leið og skiptist upp í endatafl og gafst upp í 51. leik. Arinbjöm tefldi með hvítu gegn Fichtl og -átti mjög góða skák. Bauð liann hvað eftir annað upp á peðs- fórnir, sem andstæðingurinn oftast þáði. Skipti Arinbjöm síðan upp í endatafl og hélt sókninni áfram unz hann hafði unn:ð aftur hið fórnaða lið. Lægði þá storminn og frekari taflmennska var til- gangslaus, svo jöfn var stað- ið, en ekki gengið að fullu frá tíma og öðrum formsatriðum. Botvinnik teflír nú ágæta vel. Staðan í 3. riðli eftir 7. um- ferð. England 21 Tékkóslóvakia 21 Ungverjaland 21 Svíþjóð 18 Mongólía 131/2 Túnis 121/2 Danmörk 11 Island IO1/2 Grikkland 61/2 Bólivía 5 Áttunda umferð 8. unrferð Danmörk—ísland 1 lA—2 Vþ Túnis—Tékkósl. 1/2—31á Grikkland—Englar.il 0—4 Mongólía—Ungverjal. 1—3 Svíþjóð—Bólivía 4—0 Eftir fjóra stóra ósigra gegn sterku löndunum var augljóst, að við máttum ekki tapa fleiri keppnum og urð- um nú að vinha Danmörku, ef við áttum að halda góðum vonum um sæti í B-úrslitum. Axel Nilsen hafði átt bið- skák um daginn og tefldi hann ekki gegn okkur, við reiknuðum það okkur í hag, þótt hinir ungu skákmenn sem nú skipa lið Dana séu auðsjáanlega efnilegir. — Á fyrsta borði tefldi Kölvig, sem náði 2.-3. sæti með Egil Pet- ersen á síðasta 6kákþingi Dana, en sigurvegari varð sem kunnugt er Jens Enevold- Frá setningu Ólympíuskákmótsins í Leipzig. unnið sína fynstu skák í mót- inu, en væntanlega ekki hina síðustu. Gunnar tef'.di hvasst að vanda og virtist vera að þjarma að Jensen, en skák- stíll Gunnars krefst mikillar nákvæmni, hvert skref er sem á gjárbarmi, og í þetta sinn hrasaði Gunnar og var óum- flýjanlega mát sjálfur að lok- um. From tefldi kóngsind- verska vörn gegn Ólafi og Ungverjaland 24 Svíj: jóð 22 Mongólía 141/2 Island 13 Túnis 13 Danmörk 121/2 Grikkland . 6/2 Bólivia 5 Síðasta umferð Bólivía—Danmörk 0—4 Ungverjal.—Svíþjóð 3—1 skákina. Ólafur sá þá ráð s'tt vænkast og vann peðið aftur. Síðan lagði hann til göngu með peð sín á drottn- ingarvæng og skipti það eng- um togum, að eitt þeirra rann upp og útrýmdi biskupi and- stæðings;ns. Með mann yfir átti Ólafur þá auðvelt með að ráða niðurlögum antístæð- ingsins, og Island hafði tekið forustuna gegn Túnis með 2 vinningum gegn 1 og átti þar" að auki unna biðskák. HÖRKUNNI an. Fichtl bauð jafntefli í 32. leik. Gunnar reyndi franska vörn gegn Hort og valdi af- brigði, eem Freysteinn hefur oft teflt með árangri, en Gunnar brá snemma útaf með leik, sem kunnugir telja ótraustan og fékk hann lak- ara tafl. Hinn ungi Hort not- færði sér veilurnar í herbúð- um andstæðingsins og yfir- bugaði Gunnar í 41. leik. Dr. Ujtelky fórnaði peði í ll. leik gegn Ólafi og vann það ekki aftur fyrr en 23 leikjum síð- ar. Hafði Ólafur heldur lakara er skákin fór í bið. í bið- skákinni virtist Ólafur illa fyrirkallaður og lék manni í ■iauðann, en staða hans var þá orðin erfið. sen. Kölvig hafði hvitt gegn íslandsmeistaranum og fékk erfiða stöðu, þvi 'Freysteinn veiddi hann í smáræðis gildru í byrjuninni með tímabund- inni peðsfórn. Hélt Freysteinn síðan betra tafli og tíma allt miðtaflið, en Daninn varðist vel í tímaþröng og Freysteinn hafði ekki meira en peð upp úr krafsinu, þegar hann lagði til úrslitaáhlaups. Peð þetta var veigalítið og Freysteinn fórnaði því fyrir sókn, en kóngur Danans- slapp í skjól, og Freysteinn var að velta fyrir sér jafnteflistilboði Dan- ans, er skákin fór í bið. Pet- ersen valdi hollenzka vörn gegn Arinbimi og tókst Dan- anuni að skapa hættur með náði hinn síðarnefndi frum- kvæðinu upp úr byrjuninni, vann síðan peð og síðar skiptamun á skemmtilegan hátt. Varð þá Daninn brátt að gefast upp. Er þetta ein af beztu skákum Ólafs. Is- land hafði nú 2 vinninga gegn 1 og jafnteflistilboð í fjórðu skákinni. Freysteinn lék hvassan leik og setti skákina í bið, þótt vinningsvonir væru hverfandi. Heimarannsóknir leiddu í ljós, að Freysteinn stæði sízt betur, ef Daninn hefði leikið réttan biðleik; ákvað Freysteinn því að bjóða jafntefli, og fór svo dag- inn eftir, að samið var jafntefli án frekari tafl- mennsku. Vildi Freysteinn Freysteinn Þorbergsson segir frá Olympíuskákmótinu í Leipzig Af öðrum úrslitum í 7. um- ferð má nefna hinn skjóta sigur Pfeiffers yfir Batil- ouni frá Libanon, er það etytzta skák mótsins til þessa. Þjóðverjinn mátaði andstæðing sinn í áttunda leik. Það tók Najdorf aðeins fimm mínútur að ná jafntefli við heimsmeistarann, en Tal notaði hálftíma af sínum um- hugsunartíma. Sömdu þeir jafntefli í 12. leik, er alls- herjaruppskipti voni fyrir- sjáanleg. Aðrar skákir í þeirri keppni unnust af Rúss- um. Er heimsmeistarinn með lakasta útkomu í þeim her- búðum, enda hefur hann ekki náð sér að fullu eftir meiðsl- in í bílslysinu. Er vonandi, að liann verði orðinn jafngóður, er orusta hans við Botvinnik hefst á næsta ári. Nýtt ein- vigi þeirra hefur verið ákveð- því að fórna liði, en Arin- björn er góður varnarskák- maður og þaulkunnugur hol- lenzkri vöm síðan á óljTnpíu- skákmótinu í Moskvu, er meirihluti skáka hans vom barátta gegn þeirri vöm, þótt ótrúlegt kunni að virðast. Ar- inbjörn beitti riddumm sínum skemmtilega til vamar, en náði jafnframt gagnsókn og hafði hrók yfir um tíma. Herti hann þá enn gagnsókn- ina með því að gefa skipta- mun og skömmu siðar gafst Daninn upp. Arinbjöm hafði ekki hætta á neitt, því líkur ti] B-sætis vom nú aftur orðnar miklar. Jafnt við Tún- is í síðustu umferð myndi nægja, ef Englendingar ynnu Mongóia með 3V2-V2- Fengju þá 3-4 lönd sama vinninga- fjölda, en Islerjiingar ynnu á stigum ' vegna hinna ' mörgu sigra sinna yfir veikari þjóð- unum. Staðan í 3. rlðli fyrir síð- ustu umferð. England 25 Tékkóslóvakía 24*4 England—Mongólía 3—1 Tékkósl.—Grikkland 3V2—V2 ísland—Túnis 3—1 Á fyrsta borði átti Frey- steinn í höggi við Belkedhi, sem talinn er skæðastur þeirra Túnisbúa. Tefldi Frey- steinn stíft til vihnings og forsmáði leiðir, sem hefðu af- stýrt hættu og einfaldað tafl- ið. Það kom þó í ljós, að Freysteinn hafði ofmetið stöðu sína og tókst Túnisbú- anum að snúa á hann og vinna mann að lokum. Arin- bjöm lék svörtu á móti Lagha og valdí kóngsind- verska vörn. Náði Arinbjörn kóngssókn með fallegri manns- fóm og tefldi alla skákina með þeim ágætum, að aldrei var neinn vafi um úrslit. Er skákin fór í bið, hafði Ar'11- 'björn unnið lið og tvö frípeð hans voru að renna upp. Ka- hia fór villur vegar í byrjun- inni gegn Gunnari, sem hélt honum í 'klemmu allt til þess að hann vann peð. Allar til- raunir Túnisbúans til þess að ná mótspili strörjluðu á sí- fel'dum hótunum Gunnars. Loks náði Islendingurinn kóngssókn, sem lyktaði með máti. Öiafur beitti Nimzo- indverskri vörn gegn Kohouk en fékk slæmt upp úr byrjun- inni. Túnisbúinn fékk kóngs- sókn, sem virtist hættuleg, en Ólafur slapp með því að tapa einú peði og var þá kom- ið aítur í endatafl. Ólafur átti þó góðar jafntefíislíkur, en ÍKohouk gerði örvæntingar- fullar tilraunir til að vimia Danir höfðu ekki gengið á bak orða sinna og höfðú þeir fellt Bolivíu með 4:0, þeir höfðu því tryggt sér sæti í B-úrslitum. Barátta okkar stóð j ví við Mongóla, eins og v'ð höfðum séð fyrir. Mong- ólar höfðu tapað einni skák fyrir Englandi, en gert jafn- tefli í tveimur, þeir máttu því aðeins fá hálfan vinning í viðbót, ef þe:r áttu ekki að fara upp fyrir okkur. Úrslita- skákina tefldi Momo við Gol- ombek. Þegar hér var komið sögu, hafði Golombek mann yfir gegn peði og þurfti að- e:ns að gæta sín vel á frípeð- um andstæðingsins, hafði ann- ars vinningslíkur. Er við sát- um yfir matborðum að um- ferð lokinni, voru Túnismenn svo kurteisir að gefa biðskálr. sína, sem var gjörsamlega von’aus og enn varð það tiJi að auka á ánægju okkar, að rannsóknir á biðstöðu Golom- beks sýndu að vinningur fyr- ir hann var auðveldur, ef bið- leikur hafði verið góður. Dag- inn eftir kom í ljós, að Eng- land hafði ekki brugð'zt I?- larrii og raunar orðið efst í riðlinum. ísland hafði hafnað í B-úrslitum og því þegar skotið aftur fyrir s'g 16 þjóð- um. Sem dæmi um hörku bar- áttunnar má nefna, að Belg- íumenn, sem höfðu einn stór- meistara cg tvo alþjóðlega;: meistara í liði sínu, höfðu:: hafnað í C-úrslitum. íálandt var í góðum félagsskap í B- úrslitum. Þar höfðu einnig' hafnað sterk lönd svo semc Spánn, ísrael og Svíþjcð, svos einhver séu nefnd. Við vor- um ekki biartsýnir um góða frammistöðu þar, en framtíð- in mun skipa málum á . sinix, hefðbundna hátt. Leipzig 30. október 1960 J Freysteinn. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.