Þjóðviljinn - 09.11.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. nóvember 1960
ENGILL, HORFÐU IIEIM
Sýning í kvöld klukkan 20
GEORGE DANDIN
Eiginmaður í öngum sínum
Sýning fimmtudag kl. 20.30
í SKÁLHOLTI
Sýning föstudag klukkan 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1- 1200.
HAFBAftrtRe
ifíil
rrrrn
Sími 50 -184
Liana — hvíta
ambáttin
Ævintýramynd i eðlilegum
lítum, framhald af myndinni
„Liana, nakta stúlkan".
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd klukkan 9
Conny og Pétur
Söngvamyndin vinsæla.
Sýnd klukkan 7
Simi 1-14-75
Elska skaltu
náungann
(Friendly Persuasion)
Framúrskarandi og skemmtileg
bandarísk stórmynd.
Gary Cooper,
Anthony Perkins.
Sýnd klukkan 5 og 9
Afríku-ljónið
Dýralífsmynd Walt Disney.
Sýnd klukkan 7.15
Sími 1-11-82
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd tekin í litum og Cinema-
Scope af Mike Todd. Gerð eft-
ir hinni heimsfrægu sögu Jules
Vern; með sama nafni. Sagan
hefur komið i leikritsformi i
útvarpinu. Myndin hefur hlot-
íð 5 Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun
David Niven.
Cantinflas,
Robert Newton,
Shirley Maclaine,
ifisam; 50 af frægustu kvik-
myndast.iörnum heims
Sýnd klukkan 5.30 og 9
Miðasala frá klukkan 2
Trúlofunarhringir, Steln-
b*dngir, Hálsmen. li oK 18
kt. gull
GAMANLÉIKURINN
Græna lyftan
Sýning í kvöid klukkan 8.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Aiisturbæjarbíó
Sími 11-384
Elskendur í París
(Mon p’ti)
Skemmtileg og áhrifamikil, ný,
þýzk kvikmynd í litum.
— Danskur texti.
Romy Schneider,
Horst Bucholz,
(James Dean Þýzkalands).
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Kópavogsbíó
Sími 19-185
GUNGA DIN
Fræg amerisk stórmynd,
sem sýnd var hér fyrir mörg-
um árum, og fjallar um bar-
áttu brezka nýlenduhersins á
Indlandi við herskáa innfædda
oístækistrúarmenn.
Cary Grant,
Victor McLaglen,
Douglas Fairbanks Jr.
Sýnd klukkan 7 og 9
Miðasala frá klukkan 5
Ferðir ör Lækjargötu kl. -8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Hinn gullni draumur
Hin áhrifamikla kvikmynd
um ævi leikkonunnar Jeanne
Eagels með
Kim Novak og
Jeff Chandler.
Sýnd klukkan 7 og 9
Á 1 1. stundu
Hörkuspennandi litkvikmynd
Glenn Ford
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd klukkan 5
Hafnarbíó
Sími 16-4-44
Ekkja hetjunnar
(Stranger in my Arms)
Hrífandi og efnismikil, ný,
amerísk CinemaScope-mynd.
June Ailyson,
Jeff Chandler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Sími 1-15-44
Mýrarkotsstelpan
Þýzk kvikmynd í litum, byggð
á samnefndri sögu eftir Selmu
Lageriöf.
Aðalhlutverk;
Maria Emo og
Claus Holm.
(Danskir textar)
Sýnd klukkan 9
Albert Schweitzer
Læknirinn í frumskóginum
Sýnd vegna áskorana í dag.
Sýnd klukkan 5 og 7.
Aðeins tvær sýningar
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 - 249
Spánarævintýri
Ný bráðskemmtileg og fjörug
ensk. söngva- og gamanmynd
— tekin á Spáni.
Tommy Steel.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Sími 2-21-40
Lil Abner
Heimsfræg amerísk stórmynd í
litum.
DANS- OG SÖNGVAMYND
14 ný lög eru í myndinni.
Aðalhlutverk:
Peter Palmer,
Leslie Parrish.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku
í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag-
inn 10. þ.m. Húsið opnað kl. 8.
Fundarefni;
1. Þórhallur Vílmundarson,
menntaskólakennari flytur er-
indi um fornar íslendinga-
byggðir á Grænlandi og sýnir
litskuggamyndir úr ferðinni til
eystri byggðar síðastliðið sum-
ar.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til klukkan 24.
(Athugið breyttan skemmtana-
tíma).
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið
Valur (
Aðalfundur félagsins verður í
Félagsheimilinu að Hlíðarenda,
miðvikudaginn 16. nóv. n.k.,
klukkan 8.30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sími 2 - 33 - 33.
Sólarhrmgsveskfaíl
1 fyrrinótt lauk 24 stunda
allsherjarverkfalli í Chile, sem
háð var til að leggja áherzlu
á kauphækkunarkröfur verka-
fólks. Verkalýðssamtökin hafa
gefið rikisstjórninni átta daga
frest til að reyna að finna
lausn á kaupdeilum.
LIUGARáSBÍÓ :
Aðgöngumlðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6 ]
alla virka daga og á laugardögum frá kl. 9 til 12
í síma 10440. — Aðgöngumiðasalan í bíóinu er opiil
frá kl. 7 alla virka daga, nema laugardaga og sunnu*
daga frá kl. 13 í síma 32075. i
Á HVERFANDA HYELI
y DAVID 0. SELZNICK'S Productlon ol MARGARET MITCHEIX’S Story ol tho 0LD S0UTH ij))
y&;^G0NE W|TH THE WIND^j
AJELZHieK INTERNATIONAL PICTURE^ „ TECHNÍCOLOR^ ^
Sýnd klukkan 8,20.
Bönnuð börnum.
Félagsheimili Kópavogs
Spilakvöld |
Spiluð verður félagsvist í kvöld í Félagsheimilinu.
Dansað til klukkan 1.
Kópavogsbúar fjölmennið. \
NEFNDIN. ]
Frá S jálfsbjörg, Reykjavík j
Félagsvist verður í Sjómannaskólanum í kvöM,
miðvikudagskvöld, kl. 8,30.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
SKEMMTINEFNDIN. 1
Iðja, félag verksmiðjufólks.
Félagsfundur
verður haldinn föstudaginn 11. nóvember
klukkan 8,30 e.h. í Iðnó.
Fundarefni:
1. Kjaramálin.
2. Skipulagsmál Alþýðusambands íslands.
Mæláð vcl og stundvíslega.
Sijórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík. I
Tilboð óskast 1
3
í nokkrar Dodge Weapon og fólksbifreiðir er verða
sýndar í Rauðarárporti fimmtudag 10. þ.m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag,
Sölunefnd varnarliðseigna.
1
1960, !
■1
II
Hinir árlegu F.I.H.
miðnætufhljómleikar.
verða í Auáturbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. \
i
Aldrei fyrr hafa verið haldnir jafn fjölhreyttir
miðnæturhljómleikar hér á landi.
Hljomsveitir
SöngVdfar
Tryggið yður aðgöngumiða í tíma á þessa sérstæðu
hljómleika því þeir verða aðeins þetta eina skipti.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 I dag,
Sími 11384. , ,
Félag íslenzkra hljómlistarmanna.