Þjóðviljinn - 17.11.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 17.11.1960, Page 1
Þingsetningarræða Hannibals Valdim sonar, — Sjá opnu. Fimmtudagur 17. nóvember 1960 — 25. árgangur — 260. tbl. Áflþý<Í5!§ambaiidlð heitir verzlniaapfélki allri aésteé.? — esa Stefjms sniðstjómar A.S.í. smmpyl&ht sneð 198 nthvæðwm gegn 129 AlþýðusambandsþingiÖ fjallaöi í gær um inntökubeiöni Landssambands verzlunarmanna og samþykkti meö 198 atkvæöum gegn 128 aö synja verzlunarmannasamband-! inu um upptöku meöan skipulagsmál Alþýöusambands-1 ins eru í deiglunni. Jafnframt lýsti Alþýöusambandiö sig reiöubúið til aö veita L.Í.V. alla aðstoö í hagsmuna- baráttu verzlunarfólks. Samþykktin sem Alþýðusam- Landsþing gerði í málinu er svohl jóðandi: „27. þing Alþýðusambands Islands staðfestir þá samþykkt í.dðitjórnar sambandsins að ' synja mn sinn inntökubeiðni Landssambands íslenzkra verzl- unarmanna meðan skipulags- mál Alþýðusamband'sins eru í deiglunni. Jafnframt l’ingið lýsa yfir því, að Alþýðusambandið cr reiðubúið til að veita L.Í.V. alla aðstoð 1 hagsmunabaráttu verzlunarfólks, sem það geíur í té látið og feiur niiðstjórn að gera um það el'ni biudandi samning við L.I.V., ef það ósk- ar þess“. Hannibal Valdimarsson, for- seti A.S.l. hafði framsögu um málið á þinginu og skýrði frá afgreiðslu þess í miðstjórn Al- þýðusambandsins, en mið- stjórnin samþykkti að veita Landssamb. verzlunarmanna alla aðstoð í hagsmunabarátt- nnni, en taldi ekki tímabært að taka* samband ð í Alþýðu- sambandið meðan verið væri að vinna að breyttu skipulagi þess. Þá greindi Plapnibal frá ý'msum atriðum er gerðu það að verkum að ekki væri unnt að taka L.I.V., eins og það er nú, inn i Alþýðusambandið. Á félagsskrá Verzlunarmannafé- Jags Reykjavikur vantar heim- ilisföng v!ð 558 nöfn, 105 menn í VR eru jafnframt í stéttar- Banaslys í gœrkvöld í gærkvöld um kl. 8 varð banaslys á Reykjanesbraut, cr maður á reiðhjóli með hjálpar- vél varð í.vrir bifreið. Er blaðið talaði við rannsókr.arlögregluna í gærkvöld var málið enn í rann- sókn og gát iögreglan ekki að isvo stöddu gefið nánari upplýs- . ir.gar. félögum innan A.S.Í. í VR eru ^ t.d. 6 verkstjórar, 2 loftskeyta- menn, 2 vélstjórar, 1 stýrimað- ur, 3 bankamenn, ljósmóðir, simamær, póstmaður og bór.di. En þó að þeim væri sleppt er fjöldi manna í VR sem fáir munu telja e'ga heima í Al- þýðusambandinu, í þeim hópi Axel Clausen meðeigandi papp- írspokagerðar, Egill Halldórs-; son meðeigandi í J. Þorláksson I og Norðmann, Garðar Sigurðs- > son prentsmiðjustjóri, Guðlaug- | ur Þorláksson lögfr. og aðal- eigandi Hráðfrystihúss Ólafs- víkur, Guðmundur Benedikts- son Reynistað meðeigandi í'lög- fræðiskrifstofu Eggerts Claes- sens og framkvæmdastj. Meist- arasambands byggingarmanna, Guðmundur Hansson eigandi og forstjóri Gólfteppagerðar- innar, Magnús Brynjólfsson eigar-di Leðurvöruverzl. Jóns Brynjólfssonar og meðstjóm- andi í Verzlunarráði Islands, Sigurjón GuSmundsson í Freyju í stjórn Fél ísl. iðnrekenda. Vilhelm Ingimundarson í prent- arafé’.aginu, sölustjóri Sements- verksmiðju ríkisins, Guðjón Einarsson fulltrúi Eimskipafé- lagsins í samningum við stétt- arl'clög, Ólafur Georgsson einn aðaleigandi og forstj. Trolle og Rothe, Sigurður Egilsson lög- fræðingur og framkvæmdastj. Landssa mbaiufs íslenzkra út- vegíinanna. í verzlunarmannafélögum úti á landi er svipaða sögu að segja, þar er t.d. Ágúst Sig- urðsson meðeigandi í fyrirtækj- um Sig. Ágústssonar útgerðar- manns og kaupmanns í Stykk- ishólmi, skrifstofustjóri S.R. á Siglufirði Guðmundur Karlsson eigandi rækjuverksmiðju á ísa- firði og í einu verzlunarmanna- fé’.aginu er formaðtir vinnuveit- endafélagsins á staðnum. Hafa aðeins verið nefnd hér nokkur pöfn af löngum lista. Eggert G. Þorsteinsson tal- aði næstur og kvað gjörræði að meina þessu ágætisfólki inn- göngu í Alþýðusamband Islands og það e'tt væri A.S.Í. sæm- Framhald á 10. síðu Forsetar 27. þiiigs Alþýðusambands Islands. Frá vinstri: Björn Jónsson, Akureyri, Gúð- mundnr Björnsson, Stöðvarfirði, og Herdis Ölafsdóltir, Akranesi. (Ljósm.: ÞjóðvT, A. K.) Bjarni veltir hneykslinu yfir á Pétur Sigurðsson HafSi ekki hugmynd um fogaramáliS fyrr en Finnbogi sagði hon um jbað/ Æðsti maður landhelgisgæzlunnar, Bjarni Benedikts- son dómsmálaráðherra, ætlar að láta undirmann sinn Fétur forstjóra Sigurðsson bera alla ábyrgð á hneykslinu á sunnudagskvöldið, er íslenzku varðskipi var bannað að gera skyldu sína og taka brezkan togara. Þessi staðreynd kom skýrt l'ram í umræðum á fur.di sam- einaðs þings í gær. Finnbogi R. Valdimarsson rakti þar gang þessa máls eftir því sem fram kom í skýrslu landhelgisgæzl- unnar. Minr.fi Finnbogi á annan at- burð, er gerzt hefði fyrir rétt- um tveimur árum, 12. nóv. 1958. cr sama varðskip komst i tæri við brezkan togara, einnig inn- an þriggja milna markanr.a. Þá tókst varðskipinu að stöðva skipið, og varðskipsforingjanum kom ekki til hugar að spyrja hvort hann mætti gegna skyldu sinr.i. I Nú virðist hins vegar hafa þurft að spyrja að þessu, og svar förstjóra landhelgisgæzl- 1 unnar er, að banna varðskipinu að gera skyldu sína. Þegar svona stendur á. að komiðær að brezk- um togara innan þriggja mílra markanna, sem meira að segja brezku stjórninni hefur Jiókn- 1 azt að viðurkenra. eiga Bretar mjög erfitt um vik að skerast í leikinn. Undir þessum kringum- stæðum hafði varðskipið allan rétt til að elta togarann allt.út að brezkri landheigi og taka hann hvar sem var. ’k Giltla r.ú aórar reglur? Framhald á 2. siðu.. Hrafnhildur setti met Á sundmóti ÍR i gærkvöld setti *’ Hrafnhildur Guðmunds- dóttir úr ÍR nýtt met í 100 metra bringusundi, svnti á 1 ;23.6 sck, sem' er 6/10 úr sekúndu betra en gamla metið, sem hún átti sjálf. MiUitimi var tekinn á 50 metr- unum og reyndist sá timi einn- ig betri en gildandi íslandsmet eða 88,7 sek. Nánar um keppnina á íþrótta-r síðu á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.