Þjóðviljinn - 17.11.1960, Síða 2
I
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. nóvembsr 1960
Leikfé'.ag Iteykjavíkur Iiefur nú sýnt ncklíruni sinnum hið
fræga leikrit „Tíminn og við“ eftir J. B. Priestley. llefur |
sýning félagsins á leikritinu hlotið ágæla dóma. Leikstjóri er j
Gísli Ilalldórsson. sem jafnframt leikur eitt af hlutverkunum.
Sést hann hér á myndinni, ásamt Guðrúnu Ásmundsdóitur.
Brezki landheigisbrjótiirinn
Framhald af 1. síðu.
Hvers vegna er farið svona
'að nú? spurði Finnbogi. Gilda
nú aðrar reglur um aðferðir ís-
lerizku varðskipanna gagnvart
landhelgisbrjótum en 1958? Eða
giida .aðrar reglur í'rá því í mai,
er ; dómsmálaráðherra þóknaðist
að’ S?fa öllum brezkum land-
heigisbrjótum upp sakir? Er
saihhengi með þessum aðíerðum
og: núverardi makki ríkisstjórn-
arinnar við brezk stjórnarvöld'?
Er þetta í sambandi við hinar
margsviknu yi'irlýsingar brezkra
togaraeýipncla að togarar veiddu
ekki í landhelgirni og brezkra
stjórnarvalda að herskip skyidu
ekki hlutast til um landheigis-
gæzluna?
Hver ber ábvrgð á fyrirskip-
uninni IB. nóvember? Leyiði fori
stjóri ]aTS'iJhé!|á|gaízIu'nraf 'sér á
eigin .ábyrgð að skipa íslenzk-
um “varðslíipssíjóra að sleppa
brezka togaranum? Eða hafði
hann samráð við yfirmann sinn,
dómsmálaráðherrann?
Uiijjii — íj-j iíííj £»i
Skýtur sér bak við undir-
mann sinn
Bjarni Benediktsson var mjög
hógvær og vandræðalegur í
svarinu. Lýsti hann yfir að enn
væru sömu reglur í gildi og
1958 um störf varðskipanna.
Engu haii verið breytt i sam-
bandi við viðræðurnar við Breta
um landhelgisgæzlur a.
Og þetta mál var mér með
öliu’ ókunnugt um, sagði dóms-
málaráðherrann. þar til Finnbqgi
Vakti máls á jiv? í efri deild á
mánudaginn! Erginn minntist á
það við ráðherrann, ekki heldur
i dómsmáiaráðuneytinu ó mánu-
dagsmorgurínnl
Taldi ráðherrann eðiilegt að
gagnrýni kæmi fram. ,ef mennn
teldu löggæzlu ganga of skammt.
Reyrdi hann þvínæst að færa
Pétri forstjóra ýmislegt til af-
sökunar. en sagðist engan dóm
vilja leggia á hvernig hann,
ráðþerranr:, heiði mælt fyrir ef
málið hefði verið undir hann
borið. En ekki teldi hann rétt
að setja út á aðgerðir Péturs
forstjóra, miðað við hvernig
málið lá fyrir hor.um. Las Bjarni
að lokum viðbótarskýrslu skip-
herrans um atburðinn og vildi
augsýnilega sem minnst um mál-
ið tala.
~k Mega varðskipin gegna
sky.ldu sinni?
Finnbogi svaraði B.iarna, ög
spurði hversvegna skipherrar
varðskipanna • þyrftu nú að
spyrjast fyrir hvort þeir ættu
að gerá skyldu sína, ef sömu
reglur giltu og 1958. Þess hefði
ekki þurft þá. Þetta virtist r.ý
regla. .........• • --
Nú væri úpþlýst-aÖ Þór hefði-
siglt samhliða hinum brezka
togara, .en verið bannað að taka
hanií ög loks ' skipáð að. hætta
að élía bahn. ög Finiilaoéi sþurði
enn.: Á maður að.trúa því,að
forstjcri landhelgisgæziunnar
hafi ekki hgi't samráð við yfir-
mann siqn að kvöldi 13. róv-
ember?
, 1 • ‘U . <.
Og •Bjarnt afneitaði enrv:
SanrJega segi. ég yður. ég vissi
ekki neitt fyrr en Finnbogi
sagði mér það í efri deild!
Mikið hefur verið rætt um út-
varpsþáttinn ,,Á íörnum vegi‘‘,
sem íluttur var s.I. sunnudag
undir umsjá Steíans Jónssonar
fréttamanns og Jór.s Sigbjörns-
sonar, magnaravarðar, og hafa
margir látið í ljósi ánægju yí-
ir þessum þætti.
í gærdag barst svo Þjóðvilj-
anum eftifarandi samþykkt frá
Útvarpsráði:
..Utvarpsráð gerði á fundi sín-
um þriðjudaginn 15. nóvember
eftirfarardi samþy’kktir:
1. Útvarpsráð lítur svo á. að
í þættinuni „Á fiirnum vegi“
sunnudasinn 13. nóvembcr hafi
í reghir útvarpsins verið brotnar
I
með ummælum um Harakl
Böðvarsson útgerðarmann og
; Vilhjálm Þór bankastjóra. Út-
1 varpsráð harmar þessi mistök.
| 2. Útvarpsráð samþykkir að
gefriu tilefni í þættinunr „Á
I
förnum vegi“ 13. nóvember, að
ekki megi útvarpa neinu efni,
sem hljóðritað er án vitundar
eða heimildar hlutaðeigandi að-
ila“.
Margir hlustendur munu ekki
geta fallizt á að reglur útvarps-
ins hafi verið brotnar með flutn-
ingi þessa þáttar. Einar frá
Hvalnesi segir það sem hor.um
býr í brjósti, og það er ótrúlegt,
að Harald.ur Böðvarsson hafi
kippt sér upp við ummæli Ein-
ars, enda kom greinilega í Ijós
í þessu viðtali hve Einar hugs-
„ioðorðin tíu“ í
Laugarásbíéi
Laugarássbíó mun brátt
liefja sýningar á hinni kunnu
kviltmynd „Boðorðin tíu“.
Þetta er með þekktari og
mest auglýstu myndum síðari
ára, gerð undir stjórn hins
I fræga kvikmyndajöf'urs Cecil
B. de Mille, síðasta myndin
I sem hann vann að og auðn-
Jaðist rð liúka. Ber kvikmynd-
I in líka öll helztu einkenni höf
^ undar sins, iburður er gevsi-
^ mikill og engu til sparað. Eins
^ og nafnið bendir til, fjallar
kvikmyndin um biblíuatburði,
érr' ,dé1,Miiltí’rV-;i hhskki’ i ■bVaðf s'zf ■
frægur fyrir ýmsar af bibl'iu-
myndum sínum, t.d „Konung-
ar ólíkt Haraldi liegar peningar
eru framundan — Einar dregur
saman, en Haraldur heldur
áíram að gera út, þó tap sé
íyrirsjáanlegt.
Stefán Jónsson, fréttamaður,
á sérstakar þakkir skilið fyrir
að leyfa hiustendum að heyra
i þekktum fjármájamanni, en
hans iðja er m.a. að ávaxta íé
„á vinsælan hátt“, þ.e.a.s. hann
tekur 60% í vexti á ári, borgar
eigandanum helminginn og tekur
sjálfur 30% í ómakslaun. Starf
þessa manns brýtur i bága við
iandslög og því er har.n ekki
I friðhelgur eins og góður og
1 gildur borgari. Ef einhverjir
hafa kært j’fir meðferðinni á
fjáraflamanninum, þá er ekk-
ert iíklegra en þeir hinir sömu
eigi fé á vöxtum hjá honum.
Útvarpsráð virðist með þessu
ætla að binda hendur írétta-
manna ríkisútvarpsins, eða að
koma í veg' fyrir að þeir afli
eínis sem lífgar upp á dag-
skrána, og gera þá alla að
,.dauðum“ skrifstofuþrælum.
Stefna útvarpsráðs virðist vera
sú að drepa niður allt, sem heit-
ir sjálfstæð fréttamennska. sj.
Homann
ur konimg?,nna“.
Harðplastið á
Eldhúsborð — Veitingaborð —
Aígreiðsluborð Húsgögn og íl.
Plastlím, komið aftur.
Vestur-þýzk gæðaframleiðsla á hagstæðu
verði.
S e c o ]
SIGHVATUR EINARSSON & C0..
Símar 24133 — 24137 — Skipholti 15
Nauðimgaruppboð
Nauðungaruppboð á eftirtöldum skipum og fylgifé
þeirra, eign þrotabús Jóns Kr. Gunnarssonar, sem
auglýst var í 98., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins, fer fram föstudaginn 18. nóv. n.k. á eftirtöldum
stöðum og t'ímum:
1. m.s. Haförn GK-321 við syðri liafnargarðinn kl. 14.
2. m.s. Bííðfari RE-313 í slipp skipasmíðastöðvarinn-
ar Drafnar við Strandgötu Itl. 14.30.
3. m.b. Haraldur KÓ16 í slipp Skipa^míðastöðvar-
iniuir Pyafnar við St.randgöln kl.,15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Þórður
sjóari
Jeanette hratt upp dyrunum og gekk inn. Hún sá
mann liggja meðvitundarlausan á gólfinu og Gilder
stóð yfir honum og glotti. „Þú þarft ekki að vera
hrædd“, sagði hann,“ hann fékk bara högg á höfuð-
íð“. „Komdu með mér“, sagði Jeanette, „Við v.erð-
um að hraða okkur héðan, því lögreglan getur kom-
ið á hverri stundu“. Hvert ferðu með mig? „Þú
kemst brátt að raun um það“, svaraði Jeanette.
Þegar þau voru farin opnaði Manuel augun. Svo
nýi kennarinn er með i þessu samsæri — það var
mjög athyglisvert.
lítvarpsráð lítur svo á að með þœttinum „Á
vegi"* höfi reglur VéHð brotnar