Þjóðviljinn - 17.11.1960, Page 4

Þjóðviljinn - 17.11.1960, Page 4
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 17. nóvember 1960 kjor ......_ fog barnakennara Vegna umræðna, sem orðið hafa í haust í blöðum og út- varpi um launamál kennara i sambandi við kennaraskort- inn, þykir stjórn Sambands islenzkra barnakennara hlýða að auka þar. nokkru við, mál- um þessuín til frekari skýr- ingar. Al’ar menningarþ jóð'r leggja á það mikla áherzlu að koma skólamá’.um sínum í það horf að þjóðfélaginu nýtist sem bezt það fé og sú vinna, sem Jögð er í skólastarfið, m. a. með þvi að reisa hentug og . vöi iluð skólahús og eiga sem hæfustu kennaraliði á að sk’pa. Þetta er viðurkennt sjónarmið, sem enginn mót- ; mælir í alvöru, og frumskil- ýrði þess, að verulegs árang- urs megi vænta. Þjóðir, sem ' standa á háu menningarstigi, líta á það sem sjálfsagðan hlut, að uppelclis- og kennslu- störf séu einung;s falin mönn- 1 um, sem sérstaklega liafa bú- 1 ið sig undir að gegna þeím 1 störfum. Verði þar einhver misbrestur á, er undinn að því bráður bugur að finna ráð til úrbóta. Brautryðjendum skólamáia • , hér á landi var þetta einnig : Ijóst, og mörkuðu þeir stefn- una í samræmi við það. Lög- gjafihn staðfesti þetta sjónar- | mið með setningu fræðslulag- anna 1907 og lögum um stofn- un kennaraskóla 1908 og hef- ur: hvergi síðan slakað á við endurskoðun laganna, heldur haldið sömu stefnu og aukið stöðugt kröfur um menntun •kennara. Um framkvæmd þess atrið- is, að einungis sérmenntaðir menn gegni kennarastöðum, hefur oltið á ýmsu. Lengi vel voru þeir allt of fáir, en kenn- 1 araskólinn vann stöðugt á, og nú eru allmörg ár síðan sá hópur, sem þaðan liefur út- skrifazt, var orðinn nógu etór til að skipa aliar kenn- arastöður við barnaskóla . landsins, ef flestir hefðu horf- ið að störfum. Þróunin hefur skorturinn stafi af því, að hörgull sé á mönnum með kennaramenntun. Þetta er ekki rétt eins og sýnt skal fram á. Eftir beiðni stjórnar S.Í.B. lét fræðslumálaskrif- stofan taka saman skrá um alla þá, sem kennaraprófi luku á árunum 1943—1959. Þeir reyi:i lust vera 490 alls. Af þeim voru 341 starfandi við barnaskólana 1959—1960, en 149 gegnc’u ekki kennslu- störfum það ár, þ.e. um 30 af hundraði hverju heimtust ekki til þess starfa, sem þeir höfðu varið mildu fé og löng- um tíma til að búa sig undir að gegna. Hlutföllin 149:118 sýna Ijóslega, að til eru menn með kennararéttindum til að skipa allar kennarastöður við bárnaskó'ana, þótt gert sé ráð fýrr að allstór hópur heltist úr lestinni af eðlilegum ástæð- um. Höfuðorsök þes3, að þeir, sem útskrifast, liefja annað- hvort aldrei kennslu eða hætta að fleiri eða færri ár- um liðnum, er tvímælalaust sú, að þeim bjóðast lífvæn- legri kjör í öðrum starfsgp’em- um. Það eru launakjörín, sem hér ráða úrslitum. Byrjunarlaun kennára við 9 máraða skóla eru kr. 46.206.20 á ári eða kr. 3.850,58 á mánuði að lífevris- sjóðsgjaldi meðtöldu. Fáir, sem armars betra eíga völ, sætta sig við þau kjör. Hag- stofan áætlar verkamanni, sem vinnur fullan vinnudag allt árið kr. 54.687.36 í árs- Iaun. Nú vita allir, sem til þekkja, að verkr.mannalaun í dag hrökkva ekki til að framfleyta meðalfjölskyldu nema til komi veruleg eftir- vinna. Hvað mundi þá um byrjur.arlaun kennara, sem samkvæmt þessu. eru kr. 8.481.16 lægri en verka- mannslaun? Hámarkslaun kennara eru kr. 64.275.75. Þau nægja ekki heldur fyrir heimilisþörfum með þv'í verð- lagi, sem við búum nú við. Starfi skólar skemur en 9 hins vegar orðið sú á síðustu mánuði, lækka laun um 1/12 árum, að próflausum mönnum hefur stöðugt fjölgað í kenn- arastöðum, og skólaárið 1959- 1960 var svo komið, að nær 7. hver maður, sem við bamakennslu fékkst, hafði ekki tilskilda menntun. Árið 1954—1955 voru þeir t.d. 68, en 1959—1960 var tala þeirra ikomin upp í 118 eða um 15% stéttarinnar, og allar horfur eru á, að þeim muni enn fjölga á þessu skólaári, því að ekki hefur ennþá tekizt að ráða menn í stöður við alla fasta skó’a, þótt liðn’r séu röskir tveir mánuðir af skólaárinu. (Því má skjóta hér inn í, að nú er þannig ástatt í tveimur kaupstöðum úti á landi, að orðið hefur að stytta daglegan kennslu- | tíma barnanna, vegna þess að ! kennslukraftar voru ekki til | staðar til að inna lögskipaða ! kennslu af hendi.) [_ ímsir telja, að kennara- árslauna fyrir hvern mánuð, sem frá dregst. Setjum upp einfalt dæmi um tvo menn um tvítugt. Annar gerist kennari, eftir að að hafa búið sig undir starf- ið með 4 vetra námi í kenn- araskólanum Hinn stundar daglaunavinnu og missir ekkert úr, en vinnur heldur enga eftirvinnu. Báðir gegna störfum sír.um um 30 ára skeið. Þá gera þeir upp reikninga og bera saman bækur sínar. Kemur þá í ljós, að sú heildarlaunaupphæð, sem þeir hafa borið úr být- um í þessi 30 ár, er nærri jafnhá. Kennarinn er þó að- eins lægri eða sem nemur kr. 5.103,56. Laun kennara á Norður- löndum eru mjög mishá. Langlægst eru þau hér á lr.odi, en hæst í Svíþjóð, og er launamunur mikill. Þar sem bvrjunarlaun eru lægst hjá þessum frændþjcðum okkar, eru þau rösklega 24 þúsund krónum liærri en hér, en hæstu byrjunarlaun eru þar rúmlega 67 þúsund krón- um hærri á ári en hjá okk- ur. Á hámarkslaunum er munurinn- þó er>-< meiri. Lægstu hámarkslaun þrr eru um 31 þúsund krcnum hærri en hér. eu þar sem hæst lauo eru greidd eru þau nærri 90 þúsund krónum hærri en há- markslaun íslenzkra bnrna- kennara. Hér er alls staðar miðað við le’igstp., starfstíma skólarna og reiknað með nú- verandi gengi íslenzkrar krcnu. . Oft er á það bent, að ís- lenzkir barnakennarar, sem starfa við 9 mánaða skóla, hafi 3 mánaða sumarleyfi og miða beri þvl laun þeirra við að þeir stundi atvinnu í sum- arle.vfi sínu. Þetta getur hvorki talizt sanngjarnt né lieDpilegt og sæmir varla ríkisvaldinu að vísa starf.s- möiuium sínum þannig til ■fangá' inn á atvinnusvið ann- arra stétta, sem oftast er 1 fullskinrð fyrir. Kennarar hafa heldur c^gan rétt þar til vinnu. Yrði þeim eðlilega meinað að ganga að slíkri vinnu, hveitær s.em stéttarfé- lögunum kvnni að þyícja þess þörf/ Þar við bætist svo, að mikil aukastörf hljóta jafn- ar að bitna beint eða óbeint á aðalstarfinu, og er þá illa farið. Laun kennara annars staðr.r á Norðurlöndum eru miðuð við fullt ársstarf, og mundi þar engum til hugar koma að ætla þsim að stunda almenna vinnu í sumarleyf- inu. Þar starfa barnaskólar yfirleitt í 10 mánuði. Kennslu skylda kennara er nokkuð misjöfn eftir löndum, minnst 1140 stundir, mest 1410 kennslustundir á ári. Hér á landi er kennsluskylda kenn- ara við 9 mánaða skóla 1296 kennslustui'dir á ári. sam- kvæmt skýrslu frá Fræðslu- skrifstofu Reykiavikur. (Ekki er hér reiknrð með óhjá- kvæmilegri heimavinnii. eða þeim tíma, sem fer til félags- starfsemi meðal barnanna ut- an skólatímans, en það hvort tveggja er lágt áæUað 2 stundir á dag til jafnaðar.) Isleuzkir barnakánnarar sluía því að meðaltali svipuð- um kemislustundaf jölda ár- lega og norrænir starfsbræð- ur þeirra, þótt skclar starfi hér mánuði skemur. Liggur það einkum í því, að dagleg- ar kennslustundir eru þar víða færri, fleiri dagar falla úr á skólaárinu. og svo eru timar sums staðar styttir á laugardcgum, til þess að kennslu sé þá daga lokið um eör laust eftir^ hádegi. Hér að framan hefur verið reynt að dra rr fram nokkr- ar staðreyndir, sem máli skipta, þegar rT>*t er um' lann og starfskjör ken>iara. Séu þær metnar r.f sanngirni og hlutdrægnislaust, munu flestir skilja. að kröfur kenn- ara um bætt lauoakiör eru á fullum rökum reistar. fl Yttgi "f Qíll *>etla sérkennilega ökutæki skrölti ffyrra " ^ Bvwl sunnuda.g yfir We stmi n ster brúua I London íramhjá þinghöJImni sem sést í baksýn og það í kappakstri. Ásamt öðrum forngripum tók þessi Toledlo Steamer frá árinú 1901 þátt í árlegum kappaksri bíla af elztu geiðum frá London til Brighton, \ragninn gengur fyrir tveggja strokka 6.25 hestafla gufuvél. Bílastæði ríkisbifreiða Pósturinu þykist vera svo vel að sér í umferðaregl- um, að honum koin það heldur spanskt fyrir sjónir, að ríkisbifreið no. 2 skyldi vera lagt vinstra megin á Hverfisgötuna við horn Frakkastígs. Ekki vill pósturinn samt fullyrða, hvort hún hafi staðið 5 metra frá horn- i;,u, þVi að ekki hafði hann meðferðis tæki til mælinga. ■ Útgerðarsaga ■ ■ Því iheyrist eigendur nýju fleygt, að 1000 lesta togaranna séu að gefast upp á rekstri þeirra og vilji óðfúsir losna við þá. Talað er um sölu á að minnsta kosti tveim skipum. Það getur hver maður séð hverjar afleiðingarn: ar yrðu fyrir þjóðarbúið, ef svo færi. Ilr því farið er að tala um útgerð, er ef til vill rétt að setja hér eina útgerðar- scgu, sem pósturinn heyrði á skotspónum. Stórútgerðarmaður í ná- grenni Reykjavíkur, er sagður í svo miklum krögg- um, að harm hafi ekki get- að greilt vérkstjóra sínúm kaup í þrjá mánuði. Sami maður er sagður hafa farið ékki færri en sjö utanlands- reisur á þessu ári. í för með honum hafa verið fjölskylda hans og fleiri og hefur hann keypt 3 bíla handa fjöl- skyldu sinni ‘i ferðunum. Það er svosem auðséð hvert bókhaldstapið rennur hjá okkar sísífrandi útgerð- armönnum og álitlegar fúlg- ur mega þessar reisur hafa kostað, því þetta voru víst engir upptrekktir leikfanga- bílar. Það er líklega víðar pott- ur brotinn, en hjá Jóni Kr. Gunnarssyni. Kanahermenn setja nú sífellt meiri svip á götulífið i Reykjavík. Þeir sjást alls- staðar, ýmist einir sér eða í kvenmannsfylgd. Einhversstaðar eiga að vera til reglur tmi ferðir þessara einkennisbú’úng-a, en þær eru sagðar hemaö- arleyndarmál og ekki er það ónýtt fyrir ríkisstjörn íslands að búa yfir slíkum leyndardómum og geta sagt fullum hálsi: Vér emm sko engir smákarlar, vér eiguns nebblega hernaðarleyndar- mál. Það er til hér féíag verkamanna, sem kenna sig við sjálfstæði. Það heitir Óðinn og hélt fund á sunnu- daginn Þar var fjármála- ráðherra og gaf línu, siðan var verkalýðsstefna Morg- unbl. samþykkt óbreytt. Skrýtið verkamannafélag það.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.