Þjóðviljinn - 17.11.1960, Qupperneq 5
Fimmtudagur 17. nóvember 1960 — í>JÓÐVILJINN
Þýzka hernaðarstefnan fœrlst í aukana |j an(ja hins dauðd
Ræða Ruge aðmíráls við útíör Readers
Myndin er tebin 27. október s.l. við landamæri Frakblands og Vestnr-Þýzkalands. Landa-
mærabliðið er opnað og vestur þýzkar skriðdrekasveitir og flokkar fallhlífahermann halda
Inn í Frakkland í fyrsta sinn á friðartúniun. Þýirku hersveitirnar settust að í herbúðum í
tveim herstöðvum í Sissone og Mourmelon, en þau svæði lögðu þýzkir nazistar í eyði í
heimsstyrjöldinni. Vesturþýzku hersveitirnar hafa nú byrjað heræfingar á franskri grund.
Gerðir hafa verið samningar sem heimila vestur þýzka hemum að hafa eigin bækistöðv-
ar í Frakklandi, og i fyrradag tilkynnti franslia stjórnin opinberlega að hún vær| að semja
við Bonn stjómina. um að leyfa Vestur-Þjóðverjum að koma upp flugstöðvum við MarseiIIe
og á Korsíku. Málgögn stjómar Adenauers hafa undanfarið hamrað á því, að vestur þýzki
heriim væri orðinn svo öílugur, að Vestur Þýzkaiand sé orðið voldugasta ríliið í Vestur-
Evrópu.
Iat¥ælaframteíðsla tief-
ur yfð fólksfjölguninn!
Matvæla- og landbúnaðar- búnaðar hefur aukið fram-
málastofnun S.Þ. (FAO) hefur leiðsluna, einkum í Norður-
látið frá sér fara árlegt yfir- Ameríku, Evrópu og á Kyrra-
lit yfir framleiðslu, neyzlu og hafssvæðinu. Þaðan berast
og þarfir keimsbyggðarinnar fregnir um betri uppskeru en
fyrir matvæli. J áður. Framleiðsluaukningin,
Samkvæmt þeim upplýsing- sem orðið hefur í vanþróuð-
um hefur matvælaframíeiðslan. um löndum, á rætur sínar að
í heiminum (meginland Kína' rekja til þess, að ný landsvæði
er ekki meðtalið) aukizt á
framleiðsluárinu 1959—’60,
en þó ekki jafnmikið og ár-
ið áður. Framleiðsluaukningin
er jafnframt minni en meðal-
tal aukningarinnar nokkur
síðustu árin. Samt er húft
hlutfallslega meiri en fólks-
fjölgunin. eða 2% miðað við
1,6% fólksfiölgun.
Mest befur aukning mat-
vælaframleíðslunnar orðið i
Vestur-Fvrónu (um 4%) og í
hinum fiarlægari Austuriönd-
um (meginland Kína ekki með-
talið) vsi- aukningín liðlega
3%. í Afríku hefur dregið úr
framleiðslunni (um 1%) en í
hinum T'/*iæo-p.ri Auahirlöndum
og á Kyrrp hafssvæðinu hefur
hún s+°ð;A í stað.
Þrónn vísinda á sviði land-
hafa verið tekin til ræktunar.
Hin fjarlægari Austurlönd
eru enn sá hluti heims, sem
á við hvað mesta erfiðleika
að stríða á þessu sviði. Fólks-
fjölgunin þar er a.m.k. 11
milljónir á ári (meginland
Kína enn undanskilið.
Munurinn á lífsafkomu
manna í þeim löndusn, sem búa
við góðan efnahag — og aft-
ur hinum, sem illa eru stödd
á því sviði, fer vaxandi.
Kombirgðir helztu útflutnings-
landanna eru meiri en nokkru
sinni: 120 milljónir tonna, eða
fjórum sinnum meiri en 1952.
Framleiðsluárinu er talið
ljúka 30. júní — og þá var
útlitið: Aukin framleiðsla á
flestum sviðum 1960—’61.
Frú Nixon
hrasf i gráf
Um nóttina þegar Nixon for-
setaefni repúblikana í Banda-
ríkjunum las fyrir blaðamenn
yfirlýsingu um að hann viður-
kenndi ósigur sinn ‘I kosning-
unum, brast kona hans í grát.
Þegar Nixon byrjaði að tala,
hné hún saman í örvæntingu
með miklum ekka. Nixon las
yfirlýsipgu sína og lét ekki
truflast. Hann brosti öðra
hverju til áhorfenda, en frúin
grét allan tímann meðan hann
hélt ræðuna. í
Norðmenn flytja út
mest of fiskafurðum
Fiskverzlunin óx um 15%ing, enda þótt magnið væri 25
árið 1959 segir í nýútkominni af liundraði minna en hjá
„Yearbook of Fishery Stati- Norðmönnum. Árið 1959 fluttu
stics“, sem Matvæla- pg Japanir. út ,436,100 ,tonn m§
LandbúnaðarmáIastofnun S.Þ. fiski að verðmæti 205,385,000
(FAO) hefur látið frá sér fara. dollarar.
Skýrslur þessar ná til inn-
og útflutnings fisks í 95 lönd-
um, þ.e.a.s. 85% af heildarfisk-
aflanum í heiminum. Fiskverzl-
un þessara 95 landa nam 7,4
milljónum tonna árið 1959, en
árið áður var hún 6,4 millj-
ónir tonna.
í þessari bók, sem gefin er
út árlega, er yfirlit yfir fisk-
verzlunina frá 1954 til 1959.
Eina stcra fiskútflutningsland-
ið, sem ekki er þar meðtalið,
er meginland Kína. Ástæðan
er sú, að ekki lágu fyrir full-
nægjandi skýrslur þaðan.
„Yearbook of Fishery Stat-
istics“ staðhæfir, að Noregur
1. föstudag var stóraðmíráll
ers, Raeder, greftraður í Kiel
estur-Þýzkalandi. Raeder var
ndur til ævilangrar fangels-
star fyrir stríðsglæpi við
istó.inn í Núrnberg. Nú var
n grafinn með allri þeirri
aaðarlegu viðhöfn sem um er
ræða í hinu endurhervædda
kalandi.
ið útförir.a var meðal ann-
i staddur Dönitz stóraðmír-
sem var „foringi“ Þýzka-
Ss í þá 10 daga, sem liðu frá
fsmorði Hitlers þár til naz-
ir gáfust upp fyrir Banda-
inum í heimsstyrjöidinni.
BÚllt VÍð ®f-
frantleiðsSy í
Vestur-Evrópu
Allt bendir til þess, að fram-
Ieiðsla neyzluvarnings í Vest-
ur-Evrópu verði umfram þarf-
ir. Offramleiðslan mun vænt-
anlega hafa í för með sér sam-
drátt í innflulningi og verð-
læklcun á landbúnaðarafurð-
um.
Nýlega kemur þetta fram
■ í skýrslu, sem Matvæla- og
Landbúnaðarmálastofnunin
í (FAO) hefur gert og tekin var j
| til umræðu á „Evrcpu-fundi"
stofnunarinnar, en hann hófst
í Rómaborg 10. oletóber og sátu
hann fulltrúar 21 lands.
| FAO leggur til, að með til-
liti til framtíðarhorfa á þessu
sviði, beri að vinna að þvi
að Evrópuþjóð'r sendi matvæli
til hinna fátæku landa Afríku
og Asiu freknr en að draga
úr framleiðslunni. Sicco Mans-
. holt, varaformaður Efnahags-
samvinnustofnunar Evrópu
(OEEC) studdi betta álit og
lagði jafnframt áherzlu á það, *
að vægast sagt væri cheppi-;
legt að stvð.ia þróun, sem leitt;
gæti til offramleiðslu ef engin
ráð væru til að nýta hina
framleiddu vöm
Aðalræðura við útförina hélt
i enn einn stríðsglæpamaðurinn,
,Ruge aðmíráll, sem stjórnaði
innrás þýzku razistanna í Dan-
I
mörku og Noreg. Þessi maður er
nú æðsti yfirmaður alls vesturr
þýzka fiotans.
Ruge sagði m.a. í minningar-
ræðunni um Raeder. sem Iiitler
sæmdi járr.krossinum og ridd-
arakrossi fyrir stjórnina á kaf-
bátahernaðinum, að V-Þýzkalanrt
| starfaði nú í anda hins látna
flotaforingja við uppbyggingu
hins nýja volduga vesturþýzka
flota.
Ruge aðmíráll
GeimfariS er
tilhúiS
S.l. f'mmtudag skrifar pró*
fessor Sergejev í Moskvublaðið
Pravda, að öll skilyrði tíl þess
að s.vézkir vísindamenn geti
sent mannað geimfar út í geim*
inn, séu nú fyrir hendi.
Vísindamaðurinn bætir því
þó við, að sérfræðingum þyki
seint gerðar nógu margar til-
raunir til að tryggja það að
fyrstu geimfararair geti komið
hei’u og höldnu aftur til jarð-
arinnar.
Fiskútflutningur Norðmanna
varð samt sem áður minni en
áður. Samkvæmt árbókinni er
ástæðan einfaldlega minni
framleiðsla. Árið 1957 fluttu
Norðmenn t.d. út 644,100 tonn
sjávarafurða.
Bandaríkin eru mestu fisk
innflytjendurnir. Innflutning-
ur þeirra hefur vaxið úr hálfri
milljón tonna árið 1957 í
647,000 tonn árið 1959. Ekk-
ert land flytur t.d. inn jafn-
mikið af rækium og humar og
iBandaríkin. Árið 1959 keyptu
Bandaríkjamenn nær alla
Tækju og humar, sem veiddist
sé enn fremstur í flokki fisk- j í Kanada, Mexico, Japan,
útflytjenda. Árið 1959 fluttu j Panama og Suður-Afriku.
Norðmenn út 558,090 tonn afj Þá hefur sala niðursoðinna
fiski og var verðmæti hans. siávarafurða aukizt jafnt og
151.569.C0 dollarar. Hins veg- þétt: Árið 1957 var hún
ar fengu Japanir 35 af hundr-, 434,800 tonn, 1958 483 600
aði meira fyrir sinn útflutn- tonn og 509,200 á síðasta ári.
nn n
Það hefur verið ríkulcg vínuppskera í ár riða um
heim. Á niyndinni sjást vínyrkjubændur í Putao-
kommúnunni í Kína þurrka vínþrúgur sínar. Vín-
þrúguuppskeran í flestum vínræktarhéruðum Kína
er orðin helmingi meiri en hún var fyrir bylt-
ingona 1949.