Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 3
_ .................................................................................................................................................................................................................
Föstudagur 2. desember 1960 •— ÞJÓÐVILJINN —
Málíundafélagið Magni í
Haínarfirði var stoinað 2.
des. 1920 og er því réttra
40 ára nú í dag. Frumkvöðlar
.að stoinun félagsins voru þeir
Þorleifur Jónsson, framkv,-
stjóri, og Valdimar Long,
bóksali. Stofnendur voru 18.
Fvrstu stjórn skipuðu: Valdi-
mar Long. form., Ásgrimur
Sigfússon, ritari, og' Þorleif-
ur Jónsson, gjaldkeri.
Tilgangur félagsins var
fyrst og fremst að æfa menn
í að flytja mál sitt í ræðu-
fcrmi og i heyranda hljóði.
Fundir eru haldnir i félag'-
yrði komið upp. yrði opin
almenningj á sunnudög-
um á sumrin. Svæði það. er
Magni fékk þannig til um-
ráða var að stærð um 4000
l'erm. En 'með samþykkt faæj-
arstjórnar írá 5. apríl 1960
stækkaði svæði þetta upp í
rúml. 10.000 fermetra.
Mikið af starfi Magna hef-
ur í vaxandi mæli gengið í
það að annast rekstur Hell-
isgerðis og afla fjár til fram-
kvæmda.
Hinn 24. júní 1923 vaií
skemmtun haldin i Hellisl
gerði, og hlaut hún nafnið
verið og fastur starfsmaður
þar og unnið því af mikilli
alúð.
Á 25 ára afmæli Magna var
geiið út myndarlegt minn-
ingarrit samið af Ólafi Þ.
Kristjánssyni, skólastjóra.
Nóg verkefni bíða Magna
á öilum sviðum. Meðal ann-
ars liggja nú fyrir tillögur
um skipulag á hinu nýja
svæði. er íellt hel’ur verið
undir Hellisgerði. En rekst-
ur þess og ræktun viðaukans
krefst mikillar vinnu og fjár-
muna. Sérstök nefnd svo-
neínt Garðráð heíur
með
Málfimdafélagið Magni Hafear
o o
firði mimiist 40 ára afrnæli
'inu á tímabilinu frá 1. nóv.
til 1. apríl. í upphal'i voru
i'undir haldnir vikulega en
nú hin síðari ár hálfsmánað-
arlega. Umræðueini hafa vei*-
ið margs konar, og löngum
þau, sem efst eru á baugi
hverju sinni.
En verkefni fé'.agsins hafa
ekki eingöngu verið málfund-
ir. Á vegum Magna var unn-
ið að alþýðufræðslu með
fyririestrum og kvöldvökum.
En það verk. sem víðast hei'-
ur l^irið hróður íélagsins,
er stofnun og rekstur Hell-
isgerðis.f Guðmundur Einars-
son forstjóri hóf umræður um
það mál á fundi í Magna
1922, með þeim árangri, að
landið var girt 1923 og rækt-
un hafin þar vorið 1924. Hef-
ur Magni rekið Hellisgerði
a!la tíð síðan og gerir enn.
Bæjarstjórn samþykkti á ár-
inu 1922 að veita Magna yíir-
ráð ýíir Hellisgerði endur-
gjaldslaust með því skilyrði,
að skemmtigarður þá. er þar
Jónsmessuhátíð. Nær alla tíð
s.'ðan hafa slíkar skerhmtanir
verið haldnar á vegum
Magna. Hefur þetta verið
fastur liður í skemmtanalííi
bæjarins. Ýmsir hala greitt
götu Hellisgerðis á margan
veg með fjárgjöfum smærri
og stærri vinnu og á annan
hátt.
Allt frá árinu 1936 hefur
bæjarsjóður Hafnarfjarðar
lagt Hellisgerði til nokkurt
fé. Fyrstu árin kr. 500 en
síðan hefur sú upphæð íar-
ið síhækkandi og nú hin síð-
ustu árin verið kr. 50 þúsund.
Bæjarsjóður hefur og á fleiri
hátt létt undir með starf-
seminni þar.
Ingvar Gunnarsson, kenn-
ari, hefur verið starfsmaður
Hellisgerðis og umsjónar-
maður þess frá því að rækt-
un hófst þar 1924. og leyst
þar af hendi mikið og göíugt
dagsverk. Frá árinu 1943
heíur Sigvaldi Jóhannsson
s
höndum stjórn Hellisgerðis.
Garðráð er nú skipað eítir-
töldum mönnum.
Kristinn J. Magnússon.
form.. Sigurgeir Guðmunds-
son, Garðar Þorsteinsson,
Guðmundur Árnason og Ei-
rikur Pálsson.
Álls hafa 13 menn verið
formenn í Magna. Kristinn J'.
Magnússon hefur verið lengst
formaður um 16 ár.
Núverandi stjórn Magna er
þannig skipuð: Eiríkur' Páls-
son, form.. Þorg'eir Ibsen. rit-
ari, og Eggert Isaksson, gjald-
keri.
Magnamenn minnast nú 40
ára al'mælis síns á fundi sín-
um í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. Þar mun ÓJafur Þ.
Kristjánsson. skólastjóri, rifja
upp sögu fólagsins. Sigurgejr
Guðmundsson, skólastjóri les
upp úr verkum Arnar Arnar-
sonar, og Steian Júlíusson,
yfirkennari, les upp úr eigin
verkum.
(Frá Magna.. stylt).
Aldamótamenn44 ævisö®-
Annað bimli safns ævisögTi- Jónsson, Torii Bjarnason, Oddur
þátta karla og kvenna er mark- Gíslason. Bjarn.i Þorsteinsson,
að liafa spor í íslenzka sögu Guðmundur Hannesson, Pétur
síðustu iildina er koinið út. Ilöf- Thorsteinsson, Þorlákur Johnson,
undur þáttanna er Jónas Jóns- Einar Jónsson og Páll Briern.
son. } Eins og sjá rhá er þarna um
Alls eiga bindin að.verða þrjú’ að ræða fólk úr fjölda starfs-
og í þeim 70 ævisögur. ! greir.a. Myndir fylgja þáttunum.
í öðru bindinu, sem er 216 Útgefandi bókarinnar er Bóka-
blaðsíður, eru 22 þættir af eít-1 foxlag’ Odds Björ.nssonar.
irtöldum mönnum: Bríet Bjarn-; ------------
héðinsdóttir, Torfhildur Hólm!
. S
GSEISl
ar og fyrirJæki
í J
íi
I Mbs
tí' > .
I félaginu Sölutækni eru nú
59 einstaklingar og 71 fyrir-
tæki, samtals 130. Formaður fé-
lagsáns er Þorvarður J. Júlíus-
son.
Var Þor\7arður endurkjörinn
félagsformaður á aðalfundi
Sölutækni fyrir nokkru, ásamt
öðrum stjórnarmeðlimum, en
þeir eru: Sigurður Magnússon,
S:gurgeir Sigurjónsson, Ás-
björn Magnússon, Kristján
Arngrímsson, Kristinn Ketils-
son og Sveinbjörn Árnason.
Framkvæmdástjóri félagsins er
! Gísli V. Einarsson viðskipta-
son. Björn M. Olsen, Sigurður j fræðingur
Sigurðsson búnaðarmálastjóri, j
%
Jón Sveinsson
Jón Sveinsson, Jón Aðils, Jakob
Hálfdánarson, Þórarinn Þorláks-
Höfðingleg gjöf
1 fyrravetur stofnuðu nokkrar
félagskonur í ,,IIringnum“ sjóð
til minningar um Gunnlaug
Bjarna Bjarnason, son hjónanna
Gunnlaugar Briem og Bjarna
Guðmundssonar, deildarstjóra.
Fórst hann af slysförum í ág-
úst 1954, þá 12 ára gamall. Hlaut
sjóðurinn nafnið „Iljálpar- og
jólaglaðningssjóður Gunnlaugs
Bjarna“, og er ætlað að styrkja
og gleðja börn á hinum vænt-
anlega Barnaspítala og önnur
veik börn. Hefur sjóðnum nú
borizt hölðingleg gjöf frá bróð-
úr Gunnlaugar, hr. verkfræð-
ingi Eggert V. Briem, sem er bú-
settur í Bandaríkjunum. Gjöfin
er að upphæð kr. 55.000. Kven-
félagið Hringurinn þakkar þessa
rausnarlegu gjöf, og vonar að
sjóður þessi megi verða mörgu
barninu til gleði og blessunar
í íramtíðinni.
(Frá Hringnum.)
11m111IIIII111111II111111IIII1111II1111111II1111111IIII1111111!1111111111II111111111111111111II11IIII11111II11111i11ITM1II11111IIIIIIIIIIIII
Saga Guðmundar refaskyttu
Æviminningar einnar orðlögð- í komnar út skrásettar af ann-
nstu refaskyttu á Vestfjörðum, | arri refaskyttu norðlenzkri
Guðiímndar Einarssonar á Theódóri Gunnlaugssyni frá
Brekku á Ingjaldssandi, eru Bjarmalandi.
Theódór skýrir frá því í eft-
irmála, að þeir starfsbræðurnir
haíi kynnzt bréflega þegar Guð-
mundur var kominn yfir sjötugt.
S:ðan hélzt þetta bréfasamband
og varð íirnamikið að vöxtum
frá hendi Guðmundar. Úr þessu
efni hefur Theódór unnið ævi-
söguþætti hans, Nú brosir nóttin,
229 blaðsíðna bók með allmörg-
um myndum.
Guðmundur fæddist á Heggs-
stöðum í Andakílshreppi árið
1873. Ungur missti hann föður
sinn frá stórum barnahóp og
fékk þá að kynnast sárum skorti
sultaráranna á næstsíðasta tug
síðustu aldar.
Eftir að móðir Guðmund-
ar varð að bregða búi var hann
á vistum með ýmsum og já
leiðin til Vestfjarða. Þar tók
hann sér bólfestu á Brekku á
Ingjaldssandi í Önundarfirði,
stundaði sjó, búskap og reia-
veiðar og kom tólf börnum til
manns' ásamt konu sinni Guð-
rúnu Magnúsdóttur.
Bókaforlag Odds Björnssonar
gefur bókina út.
Benedikt Jónsson, Einar Ás-
mundsson, Þórarinn Tulinius,
Sigurður Sigurðsson ráðu-
nautur. Otto Wathne. Ásgrímur
Ný bók um Millý-
Mollý-Mandý
Fjórða bókin í telpubóka-
flokknum um Millý-Mollý-Mandý
er komin út hjá Skugg'sjá.
Þessi bók nefnist Millý-Mollý-
Mandý fær bréf frá íslandi. —
Bókin er með myndum eins og
hinar fyrri. Höfundur er Joyce
L. Brisley en Vilbergur Júiíus-
son þýddi bókina.
Skýrsla félagsstjórnar, sem
flutt var á aðalfundinum bar
með sér að starfsemi fé’agsins
hafi verið mikil á árinu. Helztu.
málin sem félagið fjallaði um
voru: Námskeið og fræðsla í
eölu- og auglýsingatækni, öfl-
un fræðslukvikmynda, lög og
réttarreglur um vörumerki, lög-
gjöf um varnir gegn óréttmæt-
um verzlunarháttum, rannsókn-
ir á vörudreifingu, auglýsinga-
þáttur í útvarpinu, eintáka-
skráning blaða og tímaxita,
samvinna við hliðstæð félög á
Norðurlöndum, undirbúningur
stjórnarfundar norrænna sölu-
tæknisambantlsins hér á landi
s.l. sumar, kynnisferð 3ja aug-
lýsingamanna til Bandaríkj-
anna, og ýmislegt fleira.
Guðimindur Einarsson frá
Miðdal cpnaði málverka- og
b öggmy ndasý ni n gu í bogasal
þjóðminjasafnsins í gærdag. Á
sýningunni eru yfir 60 verk,
m.a. þetta olíumálverk af
lappastúlku í þjóðbúningi.
Ný ástarsaga eftir
Ingibjörgu Sig.
Ást og liatur heitir ný skáld-
saga eftir Ingibjörgu Sigurð-
ardóttur, sem áður hefur sent
frá sér að minnsta kosti þrjár
bækur.
Þetta er sveitasaga, 140 blað-
síður, og gefin út af bókafor-
lagi Odds Björnssonar.
'Fróðir menn telja að lesenda-
hópur Ingibjargar sé farinn að
slaga hátt upp í leserudatölu
Guðrúnar frá Lundi.
9BK
Sið-
gæði
Guðmundur í. Guðmunds-
son hafði með sér skjald-
svein í gær, þeg^r hann ó-
virti fullveldisdag íslendinga.
Sá heitir Þórhallur Vilmund-
arson og var um skeið einn
aðalleiðtogi Þjóðvarnarflokks-
ins. Talaði Þórhallur næstur
á eftir utanríkisráðherranum
og flutti að vísu hina þarf-
legustu ræðu, en fyrst og
fremst var honum ætlað að
veita ráðherranum siðferði-
legan stuðning til þeirra verk
sem hann var að boða. Þetta
var þeim mun athyglisverð-
ara sem Þórhallur Vilmundar-
son gerðist um skeið sjálf-
skipaður leiðtogi þjóðarinnar
í siðferðjlegum efnum. í
hinum pólitísku útvarpsræð-
um 'sínum talaði hann fyrst
og íremst um móral, persónu-
legan og stjórnmálalegan, og
lýsti sér sem fulltrúa hins
hreinasta siðgæðis sem aldrei
gengi á mála hvað sem í
boði væri og forðaðist allt
samneyti við spillinguna. En
siðgæðisbrautir Þórhalls Vil-
mundarsonðr haí'a að undan-
förnu stefnt í einkennilegar
áttir. í sumar beitti hann sér
aí alefli gegn því að Þjóð-
várnarllokkurinn tæki þátt í
baráttu gegn hernáminu, og
sérstaklega fannst honum frá-
leitt að sá flokkur snerist
gegn samningum um landhelg-
ina. Og nú liggja brautir ut-
anríkisráðherrans og Þjóð-
varnarleiðtogans saman; fyrst
talar Guðmundur, síðan Þór-
hallur.
Sagt er að bráðlega verði
veitt ný prófessorsstaða í
bókmenntum við Háskóla ís—
lands, — Austri.