Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (S Rockwell Kent gefur sevézkum söfuum listaverk Rockwell Kent, einn af kunn- ustu dráttlistarmönnum Banda- ríkjanna (hann hefur mynd- skreytt fjölda bóka, t.d. sumar bækur Vilhjálms Stefánssonar) liefur gefið söfnum í Sovétríkj- unum 80 málverk og meira en "800 teikningar. Verðmæti mynd anna er talið nema um 10 millj. jkrónum. Þær verða geymdar í 'Púskinisafninu í Moskvu og Hermitagesafninu í Leníngrad. Fyrir sjö árum bauðst Kent til að gefa merku safni í Bandaríkjunum myndir sínar og var því boði tekið með þökkum. Skömmu síðar var hann kallaður fyrir hina óam- erísku nefnd McCarthys og þorði stjórn safnsins þá ekki annað en að afþakka hið góða boð. Stjórnmálamonn háða einvígi S.l. miðvikudag háðu tveir argentinskir stjórnmálamenn einvígi með leynd á akri skammt frá Buenos Aires. Ernesto Sanmartino þingmaður hafði skorað á þingmanninn Ricardo Monte til einvígis vegna deilu þeirra á milii, en báðir eru annars í Þjóðflokknum. Garparnir mættust með sverð í höndum, enda þótt þeir séu vanari að vega með orðum. Börðust þeir góða stund af mikl- um móði, þar til að Sanmartino fékk komið lagi á Monte og sært hann. Var það aðeins lítil skinn- spretta, en vígamennirnir sætt- ust að viðureigninni lokinni. Spænski herinn fari úr Alsír Múhameð, konungur í Mar- okkó, heíur gefið út nýja til- kynningu þaj: sem hann leggur áherzlu á, að stjórn sín sé stað- ráðin í þvi að halda fast við þá kröfu að spánski herinn yfir- gefi herstöðvar þær er hann hefur í Marokkó. í ræðu sem kor.ungur hélt í gær lýsti hann sárum vonbrigð- um yfir því að enn skuli ekki vera bundinn endir á Alsír- styrjöldina. Það er kominn tími til að Sameinuðu þjóðirnir grípi í taumana og stöðvi styrjöldina, og sjái um að alsírska þjóðin fái frelsi sitt og sjálfstæði. austur um land í hringferð 9. þ. m. Tekið á móti flutningi ár- degis í dag, laugardag, og mánu- dag til Ilornafjarðar. Djúpavogs, Breiðdaisvlkur, Stöðvarfjarðar. Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaíjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á fimmtudag. Sigri fagnað Þmgkosningarnar í Japan urðu mikill sigur fyrir vinstri öflin, sem juku at- kvæðatölu sína verulega o.g einnig þingmannafjöldíinn. Sósíal istar bættu við sig 23 þingsætum og kommúnistar tveim. Hægri- Vélar í staðixm fyrir hjúkrunarfólk Hjúkrunarvélin sparar starfskrafta Bandaríkjamenn gera- nú til- raunir með að láta vélar ann- ast hjúkrun sjúkra að verulegu íeyti til að létta á störfum lijúkrunarfólks. Einnj.g eru hessar hjúkrunarvélar fram- 'eiddar til að reyna að bæla úr skortinum á hjúkrunarkon- um í Bandaríkjuniun. Slíkar vélar hafa þegar ver- ið notaðar í Roosewelt'sjúkra- húsiru í New York. Þær kanna -eðaslög, andardrátt og líkams- hita sjúklinganna og gera línu- rit um þær athuganir Vélr.r bessar eru fjarstýi’ðar og get- ur ein. hjúkrunarkona, sem sit- ur í stjórnklefa stjómsyð sjö -’.líkum vélum í einu. í Evrópu hafa einfaldari vél- ar af þessu ta.gi verið teknar ‘1 notkun, aðallega til að fylgj* ast með sjúklingum sem fá hjartveikiköst. Þessar vélar mæla stöðugt æðaslcg og and- ardrátt sjúklingsins og gefa þegar sjálfkrafa merki, um breytingar á þessari líffæra- starfsemi. Þegar slikt merki er gefið, er hæfilegum raf- magnsstraum hleypt í hjarta* vöðvann með sjálfvirku tæki með vissu millibili þannig að hjartslátturinn verði eðlilegur. Þetta er sérlega þægilegt á næturnar, og á morgrana get- nr læknirinn séð af línuritinu, sem hjúkrunarvélin hefur gert, hvernig hjartslætti og andar- drætti sjúklingsins hefur ver- ið varið yfir ncttina. sósíaldemókratar stórtöpuðu liinsvegar fylgi. A myndinni sjást nokkrir af foryslumönnnm sósíalista fagna kosningaúrslitun,- um. Maðurinn með gleraugun er Sabura Eda, núverandi for- nrnður fiokksins. A veggmun liangjr mynd af In.ejiro Asanuma, íyrrverandi flokksformanni sem var myrtur af ofstækisfullum liægri maniú í sjálfri kosmngabaráítunni. , Happdrætti Þjóðviljans býð- ur yður íokhelda íbúð að verðmæti kr. 150.00.00. Auk bess 2 íimm þúsund króna aukavinninga. Aðeins 20 kréirnæ miðiirn. Sjálí íbúðin er 93 fermetrar auk geymslu í kjallara og sameignar í göngum og reiðhjóla- og barnavagna- geymslu. í íbúðinni er vatnsgeislahitalögn. Kappdrættisíbúðin er í Stóragerði 8, en í Háaleit- inu er nú að rísa eitt skemmtilegasta íbúðahverfi bæjarins. Þeir, sem fengið hafa miða til sölu, eru vinsamlega beðnir að skila fyrir selda miða jafnóðum. Tekið er á móti skilum á skrifstoíu og afgreiðslu blaðsins að Skóla- vörðustíg 19. Dregið verður 23. des. Þjúðviljmn fceslar ekki happdrælti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.