Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 6
Í6) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 2. desember 1960 þlOÐVILJSNN Otíeíanúl: BaHelnlDKttrílotkur felþýð* - Böci&iistatloKKurinn. - EitstJiirar: Maenús KJartansson (Ab.), Macnús Torti Ólafsson. Slc- arður OuOmundsson. — PróttaritstJórar: tvar H. Józutson. Jón ðJavnasor. - AufflýsinsastJórl: c3u0geir Magr.ússon. - RitafcJórn. ftfsielOsla ftuglýslngar. prentsmíðJa: SkóiavöiSustic 10. — BíwJ 7-íuu ot lix&ftr/. AjutnftarverB kr. 4ð t mtsx. - Lx.a&as01«v. kr. 3JMI PrentsmlBJa WÓBvtUans Viðreisnin er að takast titt- /\freskja atvinnuleysisins hefur á nýjan feik ■ tekið sér bólfestu á íslandi. Á Akureyri hafa nú verið skráðir formlega um 60 atvinnuleys- ingjar; á fjölmörgum öðrum stöðum .úti um land er sömu sögu að segja, og sumstaðar eru horf- urnar enn alvarlegri. Hér í Reyjavík er þegar orðinn alvarlegur atvinnuskortur, ekki sízt í byggingariðnaðinum, en þar er nú svo komið að allar framkvæmdir eru stöðvaðar við meiri- hluta þess íbúðarhúsnæðis sem er í byggingu í bænum. Ástandið hefur versnað mjög snögglega að undanförnu, og haldi svo áfram enn um sinn er alvarlegasti háski framundan. cu 17art ætti að þurfa að lýsa því að atvinnuleysi s , er óafsakanlegasta meinsemd sem hrjáð getur nokkurt þjóðfélag, og höfum við íslendingar raunar minnisstæða reynslu af því. Að undan- förnu hefur þó meira verið rætt um önnur efna- faagsleg vandamál, verðbólgu, dýrtíð, gjaldeyris- skort o.s.frv. En svo erfið og hættuleg sem slík viðfangsefni 'geta verið, eru þau þó barnaleik- 3 ur einn og vart umtalsverð í samanburði við at- xa vinnuleysi. Atvinnuleysi er þjóðfélagslegur glaep- 3j ur, og þeir sem þykjast vera að leysa einhver 25 önnur vandamál með því að neita fólki um jn vinnu, eru að leiða þjóð sína úr öskunni í eldinn. fjað er alvarlegasta einkennið á atvinnuleysi því sem nú er hafið að það stafar ekki af 25 mistökum núverandi ríkisstjórnar, heldur er það B**" afleiðing af vísvitandi stefnu hennar. Ráðherr- arnir og sérfræðingar þeirra töluðu mikið um gn nauðsyn þess að draga úr „þenslunni11 í þjóð- félaginu, en þar áttu þeir fyrst og fremst við að of mikil eftirspurn væri eftir vinnuafli. Jjtfl Þeir töluðu um nauðsyn þess að takmarka gjald- eyriseyðsluna, en þá vakti það fyrst og fremst fyrir þeim að skerða neyzlu almennings, og at- vinnuleysingjar geta ekki keypt mikinn varning. 53Í Þeir sögðu að kaupgjald mætti ekki hækka, en elr sérfræðingar atvinnurekenda segja að atvinnu- £;ji leysi sé öruggasta ráðið til að koma x veg fyrir g[Jj kjarabætur allra vinnandi stétta. Af þessum i iUÍ r.:! JUl p Í! m í.s ilS ástæðum hefur ríkisstjórnin af ráðnum hug stefnt að takmörkun framkvæmda á öllum svið- um. Frystihúsin hafa ekki verið starfrækt jafn slælega og í ár úm langt skeið; nú er verið að leggja togurunum einum af öðrum; framkvæmd- ir hins opinbera, rlkis- og bæjarfélaga, dragast saman; húsbyggingar eru lamaðar; og stórminnk- uð kaupgeta almenningfe skerðir til rnuna mark- aðinn fyrir innlenda iðnaðarframleiðslu og dreg- ur úr atvinnu við hana. Allt er þetta þaulhugsuð stefna, og sérfræðingar ríkisstjórnarinnar sáu af- leiðingarnar fyrirfram. Atvinnuleysið sem nú er hafið er ekki merki þess að viðreisn ríkisstjórn- arinnar hafi mistekizt; það er sönnun þess að hún hefur þegar tekizt allt of vel. Sc En ríkÍSStjÓrn S6m ”^e^s^r<< vandaroál þjóðfé- ^ lagsins á þennan hátt starfar ekki í samræmi íxjj við hagsmuni og vilja meginþorra þjóðarinnar. ub Markmið hennar er ekki þjóðarheill, heldur hag- *j5 ur fárra forréttindamanna og harðstjórn sam- Kj kvæmt hagfræðiformúlum- Ríkisstjórn af slíku tagi á að vera óalandi og óferjandi hér á landi; ráðherrar hennar og sérfræðingar eru þeir einu íslendingar sem verðskulda atvinnuleysi. — m. gjl isi fS Maður er nefndur Bjarni Benediktsson, og er venju- legast titlaður sem dióms- málaráðherra. Hann er ekki sérlega hár í lofti, en reynir iðulega að vinna það upp með háum hugmyndum um sjálfan sig. Einnig hefur honum tekizt að vekja tals- verða athygli á sár með skaoi sínu, en það skap mun þó eiga fáa aðdáendur. Vitalis hefur séð Bjarna á örlaga- stund og var það bæði tákn- ræn og ömurleg sjón. Bjarni var þá á fjórum fótum. Þann- ig var honum. ekið í bifreið, svo að liann kæmist til vina sinna. Vitalis hefur aldrei séð IBjama Benediktsson á hia- Á Gimli í Manitoba toýr átt- ræður Vestur-lslendingur, Tryggvi Kristjánsson, sem al- ið hefur mestalian aldur sinn vestan hafs. Á yngri árum stundaði hann kennslu, gerð- ist síðan málari og nú ver hann ævikvöldinu til starfa i þágu friðarhreyfingarinnar í Kanada. Tryggvi átti áttræðisaf- mæli í vor, er fæúdur 22. ap- ríl 1880. Þjóðviljaxium hafa borizt úrklippur úr kaxxadisk- um blöðum, þar sem sagt er frá Tryggva og afmælis- veizlix er honum var haldin í sumar, þegar frændur hans og vinir höfðu ástæður til að sækja hann heim á Gimli. Blaðið Tlie Canadian Tri- btuie skýrir rækilega frá af- mælishófinu. Það fór fram hjá Elínu Kristjánsson, mágkonu Tryggva, og þar tóku til máls margir ættingj- ar og vinir afmælisbarnsins. Rakin voru fjölþætt störf Ti-yggva. Árið 1904 gerðist liann barnakennari í Camp Morton og hlaut að kenna þar tíu börnum af íslenzkum, þýzkum og úraniskum ættum. Þetta voru allt börn nýkom- inna innflytjenda, ekkert þeirra var mælandi á ensku þegar skólavistin hófst. Verlc- efni kennarans var fyrst og fremst að kenna þieim tungu landsmanna, og þegar þriggja mánaða skólavist lauk hafði það tekizt. Brátt hætti Tryggvi kennslu og lagði fyrir sig húsamálun. Ekki einskorðaði hann s’g þó við iðnina. I ís- lendingabyggðinni Gimli var stofnuð lúðrasveit, og þar gerðist Tryggvi ötull liðsmað- ur. Eftir að Albert bróðir hans fór frá Gimli í presta- skóla tók Tryggvi við stjórn lúðrasveitarinnar og veitti henni forstöðu þangað til í upphafi heimsstyrjaldarinnar fyrri. Þá voru ungir menn kallaðir í herinn og lúðra- sveitin leystist upp. um stærri augnablikum þjóð- arinnar öðruvísi en hræddan. Vitalis hefur margsinnis séð það og kynnzt því, að óstudd- ur stendur Bjarni ekki réttur á slíkum augnablikum. Þann- ig er ásigkomulag þessa sjálfskipaða „sérfræðings" ls- lands í utanríkismálum. Og furðulegt má það teljast, að margir einkavinir og skjól- stæðingar þéssa manns, eru greinilega haldnir þessu sama einkenni: Hræðslunni. Svo segja þeir að minnsta kosti sumir um þessar mundir. Bjarni Benediktsson leggur það nú orðið mjög 'í vana sinn, þeigar hann tekur til máls, að hvetja til viðsýnis, Þakkari’æða afmælisbarns- ins til veiziugesta fjallaði að mestu um friðarhreyfinguna, en siðustu árunum hefur Tryggvi varið til starfa fyrir málstað hennar. Hann hefur breytt út boðskap friðarhreyf- ingarinnar um að almenning- xxr eigi að láta til sín taka svo að ríkisstjórnir geri sér far um að leysa ágreinings- mál sín á friðsamlegan hátt. Hann hefur gengið milli ná- Tryggvi Itristjánsson á yngri áruxii (23 ára gamall). grannanna á Gimli með und- irskriftalista friðarhreyfingar- innar til þess að fá þá til að styðja með nafni sínu kröf- xina um bann við kjarnorku- vopnum cg allsherjar afvopn- xi n. 'Þvi sem eftir er af ævi minni mun ég verja í þágu friðarhreyfingarnnar, sagði þessi aldraði Vestur-íslending- ur. • Dóttir Tryggva Kristjáns- sonar, er búsett hér í Reykja- vík. réttsýnis, dómgreindar, góð- vilja og skilnings. En hvers vegna ber þá þessi maður ekki við, að temja sér eitt- hvað af þessum góðu eigin- leikum sjálfur? Bjarni Bene- diktsson auglýsti hræðslu sína, dómgreindarleysi og hæfilegan illvilja í útvarps- umræðunum um landhelgis- málið hérná um daginn (25. 11.). Þá kom Bjarni með þann ósannindavaðal, . að Þjóðviljinn hefði í sumar heimtað vélbyssuskothríð með meiru úr gæzlufíugvélinni Rán og þar með leyat land- helgisdeiluna. Þarna mun Bjarni hafa átt við grein, sem Vitalis skrifaði einu sinni 11 Þjóðviljann. Þar lagði Vitalis til að gæzlu- flugvélin Rán yrði útfoúin að vopnum á sambærilegan hátt og varðskipin okkar. Hvers vegna gat nú ekki Bj. Ben. sngt satt frá þessu, úr því að hann ræddi þetta atriði? Maðurinn með þetta hræsnis- fulla dómgreindar- og rétt' iætishjal; lxvers vegna varð hann að skrckva? Það skyldi þó ekki hafa verið hræðslan, sem þessu olli? .Vitalis sagði ekki, að gæslu- flugvélin Rán myndi leysa landhelgisdeiluha, heldui- hitt, að flugvél ámóta vopnuð og varðskipin, kæmist langt með að verja landhelgina, en það á Bjarni auðsjáanlega mjög erfitt með að sætta sig við, að verði gert. Vitalis hefur aldrei hvatt til vélbyssuskot- hríðar á einn eða neinn. Sl'ík skothríð fyrirfinnst sem bet- xii’ fer hvergi í landhelgismál- inu, nema í hinu ctrúlega lirædda liöfði Bjarna ÍBen. Hún virðist drynja þar enn- þá síðan þýzku nazistarnir buðu Bjarna á aftökuna forð- um daga, eins og spekingur þessi blaðraði í Mogganum. ---------En á hitt er rétt að líta, að varðskipin okkar eru öll vopnuð byssum og . þau hafa viðhaft skothríð án þess að Vitalis hafi pantað hana. Fyrst þau mega þetta, hvers vegna mega Bretar þá ekki eiga- von á þv'í, að gæzluflug- vélin Rán geti gert slíkt hið sama ? Þeir hafa sjálfir látið það í ljós, . að þeir inyndu imjög óttast slíkan möguleika. Vitalis benti á þetta kjána- lega misræmj í útbúnaði flug- vélarinnar og varðskipanna, Ef varðskipin mega vera vopnuð og ekkert þykir at- hugavert við það, þá getur ekkert vsrið við það að at- huga, að gæzluflugvélin Rán geti stöðvað togara eins og varðskipin gsta, en það get- ur flugvélin ekki með Ijósakúl- um og flugéldum einum sajir an. Flugvélinni yrði ekkqrt frekar mætt með vopnavaldi pn varðskipunum. Og sú var tjð- in að yfirmaður landhelgis- gæzlunnar var ekki talinn amast við þessu sjónarmiði og stendur svo væntanlega enn. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.