Þjóðviljinn - 02.12.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN —
Knattspyrnan
Það kann svo að fara að það
verði Sviss sem kemur í veg
fvrir för Svía á HM í knatt-
spyrnu i Chiie, en Svíar hafa
fullan hug á að komast þangað
eftir að hafa vcrið í úrslitum
í þeirri keppni 1958. Það eru
Svíar, Svisslendingar og Belgíu-
menn sem eigast við í hópi 1.
Það, nokkuð óvænta, skeði að
Sviss vann Belgíu fyrir fáum
dögum 4:2.
Sviss hafði 2:1 í hálfleik og
lék mjög íast og hart. og um
skeið urðu Belgarnir að ieika
9, á meðan verið var að gera
að sárum tvegg.ia sem höfðu
meiðzt í hinum grjóthörðu
hindrunum Svisslendinganna.
Fyrir þetta fengu þeir óp og að-
kast áhoríenda.
Áhorfendur höfðu gert ráð
fvrir að Belgía mundi sigra
heima í Brússel i tiltölulega
léttum leik eftir að þeir höfðu
allan fyrsta stundarfjórðunginn
leikið sér að Svisslendingunum,
en án þess að fá skorað. Það
varð þó Sviss sem skoraði
fyrsta markið. en litlu síðar
jafnaði Belgía. en mínútu íyrir
leikhlé skoraði Sviss enn.
í síðari hálfleik voru það
Svisslendingarnir sem öllu
réðu á vellinum, og var talið að
lið þeirra hefði tekið miklum
framförum á þessu keppnistíma-
bili, og var bent á stórsigurinn
yíir Frökkunr.
Telja scrfræðingar að Svíar
fái erfitt verkefni að sigra Sviss
leik þeirra sem íram íer næsta
sumar.
Svrss vann líka B-landsleikinn
4:1 og þeir unnu einnig ung-
lingalandsleikinn 2:1, en hann
var einnig léikinn í Brússel,
Landslið Ghana í knattspyrnu
keppti nýlega á móti Dynamo
Moskvu og skildu liðin jöfn 0-0.
30 þúsund manns horfðu á leik-
inn.
V-Þýzkaland tapaði 1-2 á móti
Búlgaríu nýlega.
England vann Wales 5-1 ný-
lega. Landslið Englendinga hef-
ur verið endurnýjað og staðið
sig mjög vel.
H n o t a n
lmsgagnaverzlun, Þórsgötu 1.
GÖTUSKREYTINGAIÍ
SKREYTIN G AREENI
VAFNINGAGREINAR
Útvegum ljósaseríur
Fyrir skömmu birtum við mynd af kínverskum fimleika-
manni og Jiér liöfum við mynd af kínverskri fimleika-
konu Gliang Cliia-kun, er hreppti meistara'itil í fiinleik-
] um á nýafstöðnu fimleikamóti í Kína.
í metratali.
Gróðrastöðin við Miklatorg
— Símar 22822 og 19775.
Ullargarn við
allra hæfi
Lister’s Lavender
Prjónagarn
Tuckygarn
Nakergarn
Carogarn
Golfgarn
Bandprjónar
Stærðir 2y2 til 10
í byrjun þings KSÍ steig
Ilafsteinn Guðmundsson, eitt
sinn knattspyrnumaður í Val
og síðar þjátfari í Iíeflavík,
í ræðustól. Vék hann sér á
liinn ósmelcklegasta máta að
gestum þingsins, íþróttafrétta
mönnum, sem vitanlega sóttu
þingið ekki nema sem áheyrn-
arfulltrúar og því ekki í að-
stöðu til að verjast árás Haf-
steins. Sagði Hafsteinn að í-
þróittafiðá'ttaíitaitar væru, a.
m. k. sumir hverjir, til hins
mesta ógagns, og væri ástæð-
an sú „að þeir hefðu svo tak-
nmrkað „vit‘ á knattspyrnu".
Ekki fékkst Hafsteinn til að
segja hverjir þeir væru sem
ltann dróttaði að, en gaf hins
vcgar í skyn ad þeir frétta-
menn, sem mættir voru,
væru ekki sakborningarnir.
Framkoma eins og þessa á
þingi æðstu manna knatt-
spyrminnar á að víta. Að
ráðast á gesti þingsins á ekki
aj koma til greina.
Annars var það einkenn-
andi fyrir þingið að knatt-
spyrna var ekki rædd mikið.
Þjálfunarmál, skipulagning 2.
deildar o.fl. var ekki ræít
mikið. Menn rifust hins veg-
ar ejns og hundar um það
hver ætti að hreppa hina og
þessa utanförina svo klukku-
tímum skipti.
Knattspyrnumálin lágu á
milli liluta lijá „þeim sem
vita og kunna“.
— bip —
óhscaJfjí
Sími 2 - 33 - 33.
VIÐTÆKJASALA
VELTU SUNDI 1.
Sími 19800
sandblásum gíer
R:V.d H.R'f ( N S i: N f. M>Á L M H Ú ÐUN
'G L'E'R' D E.! L.D; - -S ! M.i 35-400
ER UM
FLUTTIR
SIMI 19443
B A Z A R
Húsmæðrafélags Reykjavikur verður haldinn laugac
daginn 3. des. í Borgartúni 7 og hefst kl. 3.
Margt ágætra mtma ódýrt til jólagjafa að ógleymd-
um lukkupökkum og smávarningi.
Bazarnefndin.
Kjófar! Peysur!
Pils, orlonjakkar, blússur, ullarpeysusett, stif skjört,
nælon sloppar, vatteraðir, skinnhanzkar, samkvæirr
istöskur, liattar og kuldahúfur í úrvali.
Hattabúð Reykjavíkor
Laugavegi 10.