Þjóðviljinn - 09.12.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1960, Blaðsíða 1
Föstiidagur 9. desember 1S80 — 25. árgangur — 279. tbl. SpiSakvöSc’ ' Sósíalistafélag líeykjatík- ur lieldur næsta spilakvöld á sunnudagskvöldið kl. 9. Auk fólagsvistarinnar vcrður til skemmtunar upplestur: Ilend- rik Ottósson lcs upp. ! Mðgerðir SIÞ í fComgó Isre í hcmdcsskelssiíi Afstaða Ilammarskjölds og annarra ráöamanna SÞ lil mál- ánna í Kongó og aðgerðir þeirra þar virðast nú ætla að koma þeim sjáifum í koll. Mörg þeirra r kja. sem her- menn eiga í gæzluliði SÞ í landinu hafa ákveðið að kalla þá heim í mótmælaskyni við að- gerðir SÞ sem hafa haldið hlííi- skiidi yfir valdaræningjum og lep'jum Ee'.ga en ekki hrc.vft hönd ré íót til stuðnings lög- j lega kiörinni stjórn landsins. I í tilkvnningu sem júgöslav- i neska stjórnin sendi Hammar- I skjöid í gær segist hún ætla að kaiia heim sendiherra sinn í Leopoidvihe svo cg allt það lið sem hún hefur sent tii Kor.gó. Aðgerðir SÞ i Kóngó eru harð- lega gaghrýndar og júgóslav- neska stjórnin segist ekki á neinn hátt viija taka þátt i að bera ábyrgðina á þeim. Stjórn Ceylons ákvað einnig í gær að kalla heim lið sit-t frá Ivongó og sama haía stjórnir Sambandslýðveidis Araba, Ghana. Gineu og annarra Afr- íkuríkja gert. Gjaldþrot stefnu eða kannski ö!lu heldur stefnuleysis Hamm- arskjö'.ds í Kongú varð enn greinilegra í gær. þegar Kasa- vúbú forseti kunngerði að hann. hefði bannað félagi því sem Framhald ð 3. síðu Gunnar I horoddsen vefengir oð /o/oð hafi veriB greiSslu fryggingariSg'ialda fiskiflotans deioarformanna og STJCRNA. ★ Látið ekki dragast að af- greiða þau happdrættis- gögn sem ykkur hafa bor- Skitadagur er í dag í dag er skiladagur í Happ- drætti Þjóðviljans. Til að minna vegl'arendur á happ- drættið hefur verið komið fyrir áletrunum á húsi blaðs- ins, Skólavörðustíg 1.9, eins og sjá má á mvndinni. Aríðandi er að þeir sem haí'a happdrættismiða undir hö.ndum geri skil sem i'vrst. skjót skil auðvelda allt starf við happdrættið. Á . Þorláksmessu verður dregið um íbúðina sem er aðalvinningur i happdrætt- iou. Munið að Þjóðviljinn frestar aldrei happdrætti. I gærkvöld sei'ndu lveir herir að höfuðborg Laos, Vien- tiane, og var búizt við að her þjóðfrelsishreyfingarinnar Pat het Lao kæmi þangað í nótt. ! Uppreisnarher íBandaríkja- vina stefndi líka í áít til borg- arirnar, en átti lengra eftir ófarið var ,iaenvel búizt við að hann myndi reyna að . se'ida iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimmimiiiiiiiiímmiimiiimmiimimiiimmimmiiiiimiiimii Telur ríkisstjórnin sig af loforðinu til aðalfundar LÍÚ? fallhlífasveitir til að taka hana herskildi. I borginni eru hins vegar sveitir úr her landsins sem eru hollar stjórn Súvanna Fúma prins, sém enn !í gær hvatti til þsss að samið vrði vopnahlé milli hinna stríðandi i afla í landinu. Tilraun lians i til að mynda samsteypustjórn j þeirra allra' he.fur farið út um þúfur og fóru samningamenn i Pathet Lao úr Vientiane í gær. 11 fylgd með þeim var Kong Le ofursti sem steypti lepp- st.iórn Band.aríkjamanna af stóli og kom Súvanna Fúma til valda. ORDSENDING S<"SI ALISTAFÉ- LAGS REYKTAVÍKUR TIL Þau tíðmdi gerðust á fundi sameinaðs Alþingis í fyrrakvöld að Gunnar Thóroddsen fjármálaráðherra lýsti yfir að ríkisstjórnin heföi aldrei lofaó úlvegsmönnum að greióa öll tryggingariögjöld fiskiflotans 1960, og yröi ekki greiddur einn eyrir úr ríkissjóði í því skyni árið 1961. Karl Guðjónsson hafði í Hvorki ríkisstjórnin né aðrir framsöguræðu sinni sem fjár- hefðu vitað er þetta loforð var veitinganefndarhluti talið ó- gefið um hve mikla upphæð gætilegt að afgreiða fjárlög hefði verið að ræða, en hún svo að ekki væri gert ráð væri talin nema 50—100 millj- fyrir neinum framlögum til að ^ cnum króna efna loforð ríkisstjórnarinnar, er hún gaf fuhdi LÍÚ um greiðslu tryggingariðgjaldanna. Siys m skurS V \ Látið herði verið uppi að um 40 milljónir ættu að koma í þessar greiöslur úr Útflutn- ingssjóði, eo þá voru eftir 50 —6G milljónir, sem engin grein liefði verið gerð fyrir. Engin loforð, enginn eyrir úr ríkissjcði Gunnar rauk þá upp með ,Um kl. 5 i gær varð það ' 8*ftinS kvað r!ikis*tjórnina slys við Melaskóla, að maður. •aIdrei hafa ]ofað "tvegsmonn- som var að vinna þar við um að ^reiða tryggingarið- , skurðgröft meiddist allmikið í SÍÖId fiskiskipaflotans 1960; andliti. Var liann fluttur á hlyti Karl að hafa lagt trún- Slysavarðstofuna til aðgerðar. að á upplýsingar Þjóðviljans í þessu efni, eða Þjóðviljinn á upplýsingar Karls. Yrði enginn eyrir greiddur úr ríkissjóði í því skyni á næsta ári og því cngm von þess að fé væri æth að til þess á fjárlögum_ Skjölin á borðið Karl svaraði þessum fullyrð- ingum ráðherrans í stuttri ræðu á næturfundinum í fyrrinótt. Kvað irann það ekki efamál að þeir sem setið hefðu LlÚ fund- inn hefðu talið sig hafa feng- ið slíkt afdráttarlaust loforð ríkisstjórnarinnar um greiðslu tryggingariðgjaldanna. Mæltist Karl til, að gefnu tilefni, að lesið væri á þing- fundi bréf það og orðsend- ingar scm r'ikisstjórnin sendi á LÍÚ-fyndini svo ljóst yrði hverju ríkisstjórnin hefði lof- að. Væru það raunar fráleit og furðuleg vinnuhrögð ráð- herra að gefa slík loforð um greiðslu á milljónatugum af almannafé án þess að það væri borið undir Alþingi, og Alþingi ekki einu sinni frá því skýrt. Útve.gsmenn töldu sig lmt'a fengið loforð Útvegsmönnum, sem kæmu nú til fundar 12. desember, mundi koma yfirlýsing ráðherr- ans kynlega fyrir sjónir. Þeir telja að afdráttarlaust loforð hafi verið gefið um grciðslu allra tryggingariðgjaldanna 1960, og búast auðvitað við j því að það loforð verði efnt. í Krafðist Karl þess að gögnin | í málinu um loforð ríkisstjórn- arinnar yrðu lögð fyrir Aiþingi eða a.m.k. ;f járveitingarnefnd áður en afgreiðslu fjárlaga væri lokið, því ijóst væri að mikið bæri á milli skilnings útgerð- ! armanna og f jármálaráðherra á ] loforðunum. 'Ar Gunnar Thóroddsen sat und- ir bessari ræðu á næturfund- izt í hendur. ★ S.jáiö um aö alliv sem vilja efla Þjóðviljahappdrættiö fái í hendur happdrættis- miða. Látið strax vita í síma 17500 eða 17510 cf senda þarf happdrættismiða út í hverfin. SPILAKVÖLD ★ Spilakvöld Alþýðubanda- lagsins verður á morgun, laugardag, í Góðtemplarahús- inu og hefst kl. 8.30. ★ Félagsvist. Kvikmynda- sýning. Kaffiveitingar. Góð verðlaun. ★ Þetta er s'ðasta spila- kvöldið fyrir jól og eru stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsinsv og gestir þeirra því hvattir til að fjölmenna. inum, en virtist ekki telja heppilegt að hætta sér lengA | út í umræður um málið, og ! lauk svo umræðunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.