Þjóðviljinn - 09.12.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN
Hrnn í byggingarvinnu og stóraukin
húsnæðisvandræði eru framundan
ByrjaS á meira en helmingi fœrri ibúSum á þessu ári en i fyrra,
342 á möti 770, og vinna ersföSvuð við mjög margar þeirra
Fyrirsjáanlegt er að við-
reisn ríkisstjórnarinnar
verður til þess að hrun verð-
ur í byggingariðnaðinum á
næsía ári og húsnæðisleysi
verður meira en nokkru
sinni fyrr ef ekki verður
tekin upp önnur stefna.
Þetta má marka af því
að á fyrsta ári viðreisnar-
innar, því sem nú er að
ljúka, var byrjað á bygg-
ingu meira en helmingi
færri nýrra íbúða hér í
bænum en árið áður.
í ár hefur verið hafin bygg-
ing 342 íbúða innan lögsagn-
arumdæmis Reykjavíkur, en í
fyrra var byrjað á 770 íbúð-
um á sama svæði.
44 aí hundraði
Á fyrsta ári viðreisnarinn-
ar hefur því aðeins verið byrj-
að á byggingu íbúða sem
nema 44% af íbúðatölunni
sem hafin var vinna við á
árinu áður.
Þess ber að gæta, að við-
reisnin kom ekki til fram-
kvæmda að fullu fyrr en lið-
inn var fjórðungur af árinu.
Fólk þurfti að sjálfsögðu
nokkurn tíma til að átta sig
á hinum nýju viðhorfum og
gera sér grein fyrir útlitinu.
Á flestum nýjum íbúðum
var byrjað framan af árinu á
lóðum sem hafði verið úthlut-
að í fyrra, en þegar líða tók
á árið tók stöðnunin við.
Ein á móti tugum
•Hið hreinræktaða viðreisn-
arástand í byggingarmálum
má marka af því hvað líður
byggingum á lóðum sem út-
•hlutað var síðsumars. í fyrra
og í ár var úthlutað álíka
mörgum lóðum á þessum tíma
árs. I fyrra var strax um
hauetið byrjað að byggja tugi
íbúða á þessum nýúthlutuðu
lóðum, en nú er aðeins hafin
bygging á einni þeirra sem
úthlutað var í ár.
•Ekki þarf lengi að leita or-
sakanna til breytingarinnar
sem orðið hefur á magni ný-
bygginga á þessu eina ári.
Þarna kemur fram ein hlið
viðreisnarkreppunnar. Lög- •
helgaðir okurvextir, skipulögð
lánsfjárkreppa og þrauthugs-
uð skerðing á kjörum alls al-
mennings hljcta að verða t‘l
þess að draga stórlega úr
byggingarframkvæmdum. —
Verðhækkanir í byggingar-
efni vegna gengis^ækkunar-
innar hafa rýrt stórlega spari-
fé þess fólks sem lagt hefur
fyrir með það fyrir augum að
ráðast í að koma sér upp þaki
yfir höfuðið. Dýrtíðin veldur
því að aukinn hluta tekna
þarf til að greiða brýnustu
lífsnauðsynjar og minna
verður aflögu t‘1 að leggja í
'byggingu eða byggingarundir-
búning.
Vinnan hrapar niður
Hvað sem líður fjármála-
stefnu valdhafanna , 'hvort
sem ríkisstjórninni tekst að
viðhalda viðreisnarkreppunni
eða stefnubreyting verður
knúin fram, hefur samdráttur
nýbygginga í ár óhjákvæmi-
lega í för með sér hrun í
byggingarvinnu á næsta ári.
Þegar íbúðum í smíðum
fækkar um helming má nærri
geta hversu vinna rýrnar hjá
byggingariðnaðarmönnum og4>
hjá ö’.lum þe’m fyrirtækjum
sem eiga afkomu sína undir
nýbygghigum og fyrirsjáan-
legt að vinnan á enn eftir að
dragast eaman vegna fjár-
skorts húsbyggjenida.
Viðreisn ríkisstjórnarinnar sér fyrir því að færri og færri sjá sér færfc að ltoma sér upp liús*
næði. I ár var aðcins byrjað á 342 nýjum íbúðum á móti 770 síðastliðið ár. (Ljósm.: Þj. A.K.)
Þöríin talin 600 íbúðir
áári 1948
Samdrátturinn í ibúðabygg-
ingum verður óhjákvæmilega
til að magna húsnæðisvand-
ræðin, einhverja verstu plágu
sem þjakar reykvískan al-
menning. Fyrir tólf árum, ár-
ið 1948, komst hagfræðingur
Reykjavíkurbæjar að þeirri
Framhald á 11. síðu.
• 4
Sá leiði misskilningur er
mjög almennur hér á landi, að
menn verði að draga til sið-
ustu stundar að fá sig klippta,
ef þeir eiga að vera sam-
kvæmishæfir, hvað það snert-
Söngur Hernicnns Preys
Þýzkur söngvari, Hermann
Prey að nafni, kom fram á
síðustu hljómieikum Tónlistar-
félagsins.
Prey hefur sungið hér áður,
og mun vera á annað eða þriðja
ár, síðan, en undirritaður átti
þess ekki kost að hlýða á
bann þá. Þetta er frábær
söngýari bæði að raddgáfu og
allri kunnáttu, og túlkunar-
hæíileiki hans hlýtur að skipa
honum í fremstu röð. Hefur
sjaldán heyrzt hér jafngóður
Ijóðasöngur.
Efnisskráin var falleg. Prey
söng fyrst lög eftir Beethoven,
meðal annars lagaflokkinn „An
die ferne Ge!iebte“ og lagið
,,Adelaide“, þessa ljóðsöngva,
sem kalla má imynd róman-
tískfar tónlistar. Á síðari hluta
efnisskrár voru svo níu lög
eftir'' söngvameistarann Schu-
bert." Hafði Prey valið flest
þeirra úr þeim hluta af söng-
lögum tónskáldsins, sem sjald-
an heyrast á tónleikum, en það
er langsamlega mestur hlut-
inn. Schubert hefur samið
meira en 600 sönglög, sem
flestöll eru hinar dýrmætustu
perlur. Hér er því úr nægu
að velja og þakkarvert, er
söngvari kynnir hlustendum
eitthvað það úr þessum mikla
sjóði, sem þeim var lítt kunn-
ugt áður.
Söngvarinn fór snilldarlega
með öll þessi viðfangsefni sín,
og listakonan Guðrún Kristins-
dóttir var honum mjög verðug-
ur undirleikari. B.F.
GE
Félagið „Musica nova“ efndi
til tónleika í Framsóknarhús-
inu á sunnudaginn.
Á efnisskrá voru eingöngu
verk eftir ýmsa fulltrúa nýtízk-
unnar. Fyrst var „Pastorale“
fyrir íiðlu, hápípu, enskt horn,
klarínettu og lágpípu eftir
Stravinskí, sem þeir fluttu
Einar G. Sveinbjörnsson, Pet-
er Bassett, Andrés Kolbeinsson,
Gunnar Egilson og Sigurður
Markússon. — Verk Stravinski
eru sjaldnast mikil að tón-
listargildi, og á það einnig við
um þetta. Eigi ,að síður hefur
verkið ýmislegt sér til ágæt-
is. Það er vel áheyrilegt og
hljóðfærameðferð höfundar er
skemmtileg. Eflaust var það
bezta verkið á þessari efnis-
skrá.
,,Fantasía“ fyrir knéfiðlu og
píanó eftir Matyas Seiber er
ekki, þó að maður væri allur
af vilja gerður, unnt að kalla
annað en mjög lélega tónlist,
og fékk það jafnvel ekki lyft
verkinu að neinu marki að svo
ágætir listamenn sem Einar
Vigfússon og Jón Nordal önn-
uðust flutning þess.
Arthur Honegger hefur sumt
gert betur en þau fimm píanó-
lög, sem þarna voru flutt af
Gísla Magnússyni.
Sigurður Markússon og Jón
Nordal fóru með sónötu fyrir
lágpípu og píanó eftir Paul
Hindemith, ógnarlega þurra
tónlist.
Loks söng Guðrún Tómas-
dóttir lag, sem nefnist „Dover
Beach“ eftir bandaríska tón-
skáldið Samuel Barber, en
undir léku á fiðlustrengi þeir
Ingvar Jónsson, Einar G.
Sveinbjörnsson, Árni Arinbjarn_
arson og Pétur Þorvaldsson.
Undirritaður gat ekki alls
kostar vel áttað sig á þessu
verki, og má vera, að í því sé
ýmislegt gott.
Að síðustu ber að Ijúka
miklu lofsorði á frammistöðu
þeirrá ungu tónlistarmanna,
sem hér komu við sögu og
nefndir hafa verið, bæði að
því er varðar hljóðfæraleik og
söng. B.F.
ir, um jólin. Nú á tímum eru
memt mjög óþolinmóðir og ,ó-
fúsir á að biða lengi eftir af-
greiðslu, þar sem viðskipti yið
almenning fara fram, og gildir
það sama um bið eftir pf-
greiðslu í rakarastofum. þó
láta menn þetta henda sig £ið
þarflausu ár eftir ár fyrir
jólin. Það getur hver maður
séð, ef hann hugsar málið, ;,að
30—40 þúsund manns geta eljki
fengið sig klippta á rakara
stofum bæjarins á örfáum dög-
um. — Dráttur og bið skapar
öngþveiti og erfiðleika fyrir
alla aðila. Þetta vita þeir, sem.
rakaraiðnina stunda manna
bezt. Þessar línur eru ritaðar
mönnum til leiðbeiningar og til
þess að koma í veg fyrir óþarf-
an og óheppilegan drátt að
nauðsynjalausu. — Það er rpjög'
algengt, að skólafólk trassd jað
láta klippa sig, þar til jóla-
leyfin eru byrjuð, en þá . ejru
aðeins 3—4 dagar til jóla, ^en
þessir nemendur eru tugþýs-
undir, sem þá leita í flokkijm
ásamt öðrum bæjarbúum. af-
greiðslu í rakarastofunum.
Reykvikingar, verið hyggnir og
látið klippa ykkur næstu daga,
svo að síðustu dagarnir lyrir
jólin verði ekki þjáningardag-
ar, hvorki fvrir sjálfa yður ná
aðra.
Gleðileg jól!
RakarameistarL