Þjóðviljinn - 09.12.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.12.1960, Blaðsíða 12
Mynd [lessi var tekin um borð í Keykjafossi í fíærnioriíun. Eru inennirnir á myndinni að vinna við viðgerð á bómunni, sem féll niður, er vírinn slitnaði, sbr. fréttina hér við lilið- ina á myndinni. (Ljósm.: Þjóðviljans, A. K.) Föstudagur 9. desember 1960 — 25. árgangur — 279. tbl. í gærmorgun lá við' slórslysi um borð í Reykjaíossi um það bil sem uppskipun var að hefjast úr skipinu, er vír, sem hélt uppi bómu, slitnaði og hún féll niður á milli mannanna, sem voru að vinna á þilfarinu. Atburður þessi átti sér stað, mannanna, sem þar voru að er verið var að hækka bómu störfum við undirbúning upp- við 2. lest áður en uppskipun skipunarinnar. Er einstakt lán, hæfist. Vissi enginn fyrri til, en að hún skyldi ekki lenda á vírinn, sem heldur bómunni mönnunum, því að bóman er uppi, slitnaði ,og hún fé'l n'ð- mJög þungt stykki og féll úr ur á þilfarið mitt á meðai |mikim h*ð og hefði þvi drepið _____________________________ eða stórslasað alla, sem fyrir henni hefðu orðið. Stjórnarflokkarnir iella tillögur um ijáriramiög til at^rinnuaukningar Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn audvígir studentum og Iiækkuðu framlagi til listamannafjár Handjárnaðir þingmenn stjórnarflokkanna felldu á' Alþingi í gær að gerðar yrðu ráðstafanir gegn atvinnu- leysinu sem er að dynja yfir. Þeir felldu að húseigend- um yrði hjálpað sem eru að missa íbúöirnar vegna fjár- hagsörðugleika. Og þeir felldu að rétta nokkuö hlut íslenzkra stúdenta og listamanna. Við 2. umræðu fjár- laga beittu Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn knöppum þingmeirihluta sínum gegn þessum nauðsynja- málum — og mörgum öðrum. Ríkisstjórnin hafði svo ræki- lega handjárnað lið sitt íyrir at- kvæðagreiðsluna við 2 uniræðu fjármálanna, að hver einasta tjllaga frá minnihlutum fjár- yeitinganefndar og einstökum þingmönnum, sem til atkvæða kom á fundi sameinaðs þings i gær. var íelld. Samþykktar voru einungis tillögur er fjárveitinga- nefnd stóð öll að eða meiri- hluti stjórnarflokkanna. ★ Ríkisstjárnin vill atvinnu- leysi . Veigamestu tillögur stjórnar- andstöðuflokkanna voru urn íramlög til atvinnuaukningar og verklegra framkvæmda. Felld var með nafnakalli til- lága sex þingmanna Alþýðu- bandalagsins, Hannibals, Einars, Björns, Gunnars, Geirs og Eð- varðs um að bæta við 10 millj. króna til atvinnu- og framleiðslu- áukningar sveitarfélögununi til gðstoðar til að bæta taíarlaust úr atvinnuleysi, sem þegar er skollið á eða er yfirvofandi. Stjórnarflokkarnir greiddu sem éinn maður atkvæði gegn þessarj tiilögu en Framsókn sat- hjá. . Felld var einnig tillaga Fram- sóknar um hækkun í'ramlagsins til atvinnu- og framleiðsluaukn- ingar. með 33 atkvæðum stjórn- arflokkanna gegn 23 atkvæðum stjórnarandstæðinga. Þrír þmg- menn voru fjarverandi og einn \',ramsóknarþingmaður, Björn Pálsson, sat hjá. ★ Þeir mega missa íbúðirnar Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn íelldu einnig sem einn maður tillögu írá sex þingmönnum Alþýðubandalags- ins um heimild til ríkisstjórnar- innar að taka lán allt að 50 milljónum króna á vegum Hús- næðismálastoínunar ríkisins. Lánsí'é þetta skyldi húsnæðis- málastjórn endurlána íbúðaeig- endum, sem vegna fjárhagsörð- ugleika eiga á hættu. að missa íbúðir sínar. Allir viðstaddir þingmenn Alþýðubandalagsins og Framsóknar greiddu þessari tillögu atkvæði en a’lir stjórnar- þingmenn voru á móti og féll hún með 33 gegn 24 atkvæðum. •k Listamenn og stúdentar fá cnga leiðréttingu Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn felldu tillögu Geirs Gunnarssonar og Einars Olgeirssonar um hækkun fjár- veitingar til skálda, rithöfunda og listamanna úr 1.260.000 í 2.500.000. í því máli þríklofnaði Framsókn. einn á móti (Björn i I Pálsson), nokkrir með en n.u : Framsóknarþingmenn sátu hjá, — og Bjartmar Guðmundsson. Stjórnarflokkarnir felldu einn- ig tvær tillögur, aðra ffá Al- þýðubandalaginu og hina frá Framsókn um hækkun framl.ags til íslcnzkra stúdenta erlendis. Greiildi hver einasti þingmað- ur beggja flokkanna atkvæði fi'egn þcssum tillögum, en þing- ; menn Alþýðubandalagsins og j Framsóknar höfðu i'ært skýr rök fyrir nauðsyn hækkunarinnar. Frá aigreiðslu annarra breyt- ingartillagna verður skýrt í næstu blöðum. Be Gaulle Frakklandsforseti er væntanlegur til Algeirsborg- ar í dag en hann ællar að ferð- ast Aisír í sex tlaga. Ólt azt er að öfgamenn úr hópi franskra landnema nnini grípa til einhverra örþrifaráða til að mótmæla stefnu hans í málum Alsír. Var jafnvel gert ráð fyrir að þeir myndu reyna að ráða de Gaulle af dögum. Vörður var settur um alla vegi frá Algcirsborg og leitað í öllum i bílum Evrópumanna sem um i þá fóru. Samtök landnemanna dreifðu ! í gær flugriti um Algeirsborg þar sem skorað var á borgar- j búa að leggja niður vinnu 'I i dag til að mótmæla stefnu de Gaulle og er ætlunin að verk-' fallið verði um allt landið. Framhald af 12. síðu. Um orsakir þessa atburff- ar er biaðinu það kunnugt eftir góðum heimildlum, að rannsókn leiddi í ijós, að vírinn, sem slitnaði, reyndist ónýtur. Ennfremur kom i ljós, að a.m.k. tvö blakkar- hjól, sem vírinn átti að leika um, stóðu föst. Vírar við fleiri iestir s kipsins munu og hafa reyn/.t í óíullnæg'jandi ástandi. Fulltrúi frá Örvggiseftirliti ríkisins var kvaddur á vettvang í gær til að athuga orsakir slyssins og tjáði hann biaðinu í gær, að þsirri rannsókn væri enn ekki hkið áð fullu og vildi sem fæst um málið segja á þessu stigi. Verður að krefjast þess, að þetta rr.ál verði rann- sakað til lilítar, ekki aðeins hverjar voru orsakir slyssins, lie'.dur og liverjir bera ábyrgð á þessuin slæma og' stórhættu- lega útbúnaði. Er það lág- niarltskrafa til Eiinskipafélags- ins og Skipaeftirlitsins, seni eftirlit með þessum hlutunt mun lieyra undir, að þau sjái til þ.ess, að svo verði um búið, að slíkir atburðir sem þessi gæti ekki endurtekið sig, enda viðurhlutamikið að stofna lífi og liiuuin verkamannanna, sem við uppskipun \iinm, í hættu með hirðuleysi og trassaskap. Þeir eiga kröi'u á að fyllsta öryggis sé gætt við vinmiua og eftir því verður að ganga, að 1 ví sé fullnægt. Opið til 7 í dag og til 6 á morgun Athygli skal vakin á því, að i kvöld verða sölubúðir opnar t.il kl. 7 og á morgun verða þaer opnar til kl. 6. «6 * @ii 6KKi i gcnnina i Myndarskapur bæjaryfir- valdanna lætur oftastnær ekki að sér hæða, þegar þau eru . loks knúin til eftir langa bar- : áttu að leggja á nauðsjmlegar framkvæmdir. Mýmörg dæmi mætti taka — og hér er eitt nýlegt: Bjarnarborg, stóra íbúðar- timburhús'ð við Hverfisgötu og Vitast g, er nú orðið nær 60 ára gamalt. Þcgar hita- vcita var Lögð um bæinn 1940 var af bæjaryfirvalda hálfu gengið fram hjá þessu húsi, eins og svo mörgum öðrum bæjarliúsum, þar sem bjuggu efnaminni ,f jölskyldur, svo sem Bergþórugötuhúsunum, Pclunum o.s.frv. Það hefur ■ að- sjálfsögðu verið mikið hagsmunamál íbúa Bjarnarborgar að fá hitaveitu lagða í húsið og um langt árabil — á annan áratug — hafa fulltrúar sósíalista og Alþýðubandalagsins barizt fyrlr því í bæjarstjórn að þessum óskum yrði simit. Þessi barátta bar loks árang- ur í fyrra, er samþykkt var við atkvæðagreiðslu fjárhags- áætlunar Reykjavíkurbæjar að lögð skyldi hitaveita í Bjarn- arborg við Vitast’g. Þetta verlc hefur síðan ver- ið unnið á yfirstandandi ári — og á þann hátt sem lýs- Framhald á 3. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.