Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. desember 1960
Jólabækurnar
Eitsáfn
Theodóru Thoroddsen með
af burðasi vjöllum inngangi
eftir dr. Sigurð Nordal.
Verð kr. 225.00 í skinn-
líki, 280.00 í skinnbandi.
f Ævisaga
Sigurðar búnaðarmála-
stjcra Sigurðssonar frá
Draflastöðum. Samið hefur
Jónas Þorbergsson, fyrr-
verandi útvarpsstjóri.
Gagnmerk bók, rituð af
mikilli íþrótt
Verð kr. 225.00 í skinn-
liki, 280.00 í skinr<bandi.
Ljóöasafn
Jakobs Jóh. Smára I—III.
(1. bindi: Kaldavermsl, 2.
tindi: Handan storms og
strauma og Undir sól að
sjá, 3. bindi: Við djúpar
lindir.) Verð alls sáfnsins
kr. 385.00 í bandi. — Bæk-
urnar fást einnig hver í
sínu lagi.
Hómersþýðingar
Sveinbjar'ar Egilssonar,
eftir Finnboga Guðmunds-
son. — Verð kr. 225.00 í
skinnbandi.
Ævmfiýraleikir
eftir Ragnheiði Jcnsdóttur.
Myndir eftir Sigrúnu Guð-
jcnsdéttur. .— Verð í bandi
kr. 58.00.
Sendlibréi frá
Sandsfirönd
hin nýja skáldsaga Stefáns
Jónssonar. Útkoma þessar-
aT sögu er tvímælalaust
merkur bókmenntaviðburð-
ur. Verð í bandi kr. 145.
Maimleq náttúra
úrvai smásagna eftir Guð-
mund Gíslason Hagalin. —
Verð í bandi kr. 145.00.
Hreindýr á Islandi
•eftir Ólaf Þorvaldsson,
fræðimann Prýdd mörgum
gullfallegum myndum. —
Verð í bardi kr. 145.00.
Virkisvetur
verðlaunaskáldsaga Björns
Th. Björnssonar. Siðustu
eintökin af metsclubók árs-
ins 1959 eru að seljast upp.
Verð i bandi kr. 190.00.
Seven Icelandic
Short Stories
úrval íslenzkra smásagna á
ensku. Steingrímur J. Þor-
steinsson próf. ritar stór-
fróðlega inngangsritgerð
um íslenzka sagnagerð. —
Verð i bandi kr. 100.00.
Hóðsagnahók
Ásgríms Jónssonar Ein
fsgursta bók, sem gefin
hefur verið út á íslandi.
Verð í bandi kr. 240.00.
Hestar
litmyndabókin gullfallega.
lókaúfigáfa
Menningarsjóðs
Bifreiðasalan
gK
lil syrns i dag
Vauxhall 1958
í mjög gcðu lagi. Skipti
Ikoma til greina.
Kaiser '52
Verð kr. 55 þús. Útb. kr.
10 þús.
Ford einkahiíreið
smiðaár 1857. Útb. kr. 50
þús. Skipti hugsanleg.
Ford Staíion '55
Útb. ca. 30 þús.
Humber 1950
fæst fyrir skuldabréf
Nash '52
Útb. kr. 20 þús. Ýmis
skipti koma til greina.
Ford '57
í skiptum fyrir Chevroíet
’58—-’59 með milligjöf..
Chevrolet '55
Verð kr. 120 þús. Útb kr.
20—30 þús. Skipti koma til
greina.
Opel Caravan 1956
Útb. kr. 40 þús. Skipti á
góðum jeppa hugsanleg.
Höfum til sölu yfir 500
tifreiðir af ýinsmn teg-
undum og árgerðum. —
AIis konar skipti mc.gu-
leg. — Giörið sva vel og
reynið viðskiptiu.
Biíreiðasalan
AÐST0Ð
Laugavegi 92. Sími 10650
vestur um land til Akureyrar
hinn 17.. þ.m. Vörumóttaka
síðdegis í dag og á morgun
til Patre’ksfj arðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar, Dalvíkur og Akureyrar.
Farmiðar seldir á fimmtudag.
Ath.: Þetta er síðasta ferð
skipsins fyrir jól. .
Ullar jersey
Verð írá kr. 925.00.
Hattafeúðin HULD
Kirkjuhvoli.
15% afsláttur
á öllum höttum til
jóla.
Iiaitöbúðin HULD-
Kirkjuhvoli.
Blóm
Skreytingar
Gjafavörur
Blómafeúðin Bunni,
Hrísateig 1 (gegr.it Lauga*
neskirkju) — Sími 34-174.
Þjóðviljann
vantar unglinga til
blaðburðar í
Tjarnargöfiu,
Skipasnnd og
Grímsstaðaholt.
Aígreiðslan, sími
17-500.
Munið
Síminn hjá ístorgi h.í.
Hallveigarstíg 10 er
2-29-61
Herrasloppar í úrvali
S K Y H T U R
Estrella
Minerva
Roccola
B I N D I
nýjar gerðir
S0KKAB
N Á T T F Ö T
PEYSUB
GÓ9AB VÖRUR
NYTSAMAR
JÓLAGJAFIR
Þórður
sióari
C'kunni maðurinn horfði lengi þegjandi á Gilder. Á
meðan komu hinir nær. ,,Sjáið þið.“ kallaði Gilder
æstur. „Þessi maður — höfðingi indíáranna — er
Léon Piver, maðurinn, sem ég var sakaður um að
hafa myrt og mér tíéfur verið haldið saklausum '1
fangelsí fyrir.“ Nú tók ókunni maðurinn til | máis,
•hægt o^'hikahdi. „Er . . . er Manuel með ykkur?“
spurði hann. Barbosa gekk nú fram myndugur á
svip eins og lögreglumaður og spuroi: „Ert þú virki-
lega Léon Piver?“ ,,Já sá er maðurinr;i,“ svaraði
hir.n. „En hverriig getur þú þá útskýrt, að við . . “
spurði Barbosa en Piver greip fram í fyrir honum.
„Komið með mér,“ sagði hann, ,,þá slkal >ég segja
ykkur sögu mína.“