Þjóðviljinn - 14.12.1960, Qupperneq 4
'á)i — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. desember 1960
Óheppni sérfræðingurinn
var búinn að rá sér eftir
flensuna og þeir félagar Lár-
us lengrakomni, Benni byrj-
andi og Gulli gullfiskur liöfðu
ekki beðið boðanna með að
koma saman partíi.
Eins og venjulega hafði
óheppni sérfræðingurinn feng-
ið lítil spil og lítið stoðað
þótt hann færi vel með þau.
'Þá gaf félagi hans Lárus
lengrakomni eftirfarandi spil:
Lárus
S: 2
H: 8—5—2
T: A—G—6—4
L: G—8—7—5—2
Gulli
S: 19
H: 10—9—7—6—3
T: D—10—3—2
L: D—10—6
S: AL-Kí-D-9-5-3
H: G *
T: K—8—7
L: A—K—4
sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn opraði í ulkóngur og ás og- síðan var
þriðju hendi á einum spaða, hjartað trompað. Því næst
Benni sagði réttilega pass, tók sagnhafi spaðaás og er
Lárus sagði eitt grand og tían kom frá Gulla, sagði
sérfræðingurinn stökk beint Benni og brosti gleitt’: „Kom
í fjóra spaða. Benni doblaði tian frá þár, Gulli ætli við
og spilaði út hjartakórg. Er fáum þá fleiri slagi“. Án
hann fékk slaginri hugði hann þeSs að bregða tók sérfræð-
gott til glcðarinnar að stytta ingurinn spaðakóng og þegar
sagnhafa, þar eð hann átti Benni var ekki með spilaði
fimm tromp sjálfur. Hann hann ás og kóng í laufi. Nú
spilaði því hjartaás, sem var endastaðan þessi:
suður trompaði. Nú kom tíg-
Benni
S: G—8—7—6—4
H : A—K—D—4
T: 9—5
L: 8—3
S: ekkert
H: ekkert
T: G—6
L: G—8
S: ekkert
H: 19
T: D—10
L: D
S: D—9
H: ekkert
T: 8
L: 4
S: G—8—7'
H: D
T: ekkert
L: ekkert
' Nú spilaði sérfræðingurinn
tígli, Benni lét hjartadrottn-
ingu og Gulli átti slagimn.
Gulli spilaði nú laufadrottn-
ingu sem Benni varð að
trompa og sérfræðingurjnn
átti tvo síðustu slagina á
tromp.
„Djöfulsins heppni", sagði
Benni eldrauður af vonsku
yfir því að geta ekki kennt
Gulla um ófarirnar. ,,Ég var
með of mörg tromp.“
„Það má ef til vill líka
segja að ég hafi átt of fá
tromp,“ sagði sérfræðingur-
i? /ii hógværlega. Þó að Benni
skildi þetta ekki, þá átti hann
við að með því að stytta hann
með hjartanu, hafði Benna
tekist að gefa honum spilið.
KÚBA „EFST Á BAUGI“
Til Bæjarpóstsins.
Hvers skyldu Kúbumenn og
sér í lagi þjóðarleiðtogi þeirra
Fidel Castro, eiga að gjalda,
að einhverjir piltar eru látn-
ir hvað eftir annað kyrja í
ríkisútvarpinu hið ósmekkleg-
asta níð um þjóð þessa og
ieiðtoga hennar, þýtt úr amer-
ískum sorpblöðum. Þeir
stunda iðjuna í þætti sem
kallast „Efst á baugi“ — að
vísu einhverjum leiðinlegasta
og ómerkilegasta þætti, sem
útvarpið hefur aiið okkur á
þessa síðustu og verstu tíma
(og þá er sannarlega langt
jafnað), en það er ekki nægi-
leg skýring. Sem kunnugt er
hafa Kúbumenn og íslending-
ar einungis átr.t gott eitt við,
l>að htið sem þeir hafa haft
saman að sælda. Því hlýtur
sú spurning að vakna, hvort
íslenzka r.kisstjórnin eða rík-
isútvarpið hafi gengið í lið
með Bandaríkjunum í hinu
kalda og heita stríði gegn
Kúbu og hafi ráðið piltana til
þeirra hernaðaraðgerða að út-
varpa níði um Kúbumenn.
Nema um sé að ræða „prívat“
stríð piltanna gegn Kúbu, er
þeir hafí gripið til sökum
ástar sinnar á Könum, er þeir
sáu íara að halla undan fæti
fyrir þeim í viðureigninni
við hið litla og einangraða
ríki, Kúbu. Sé svo, þá kemst
maður ekki hjá að hugsa:
Aumingja Bandaríkjamenn.
F.S.
BARNAJÓL í ÁR
. Jólablærinn er að færast
Allir verða að leggjast á
eitt gegn umferðarhæltuimi
Það hefur allmikið verið
rætt og ritað um umferðar-
slysin, sem orðið hafa hér um
slóðir og það ekki að ástæðu-
lausu og þá sízt cf mikið um
talað. Við vitum bara það,
að þessi mál mætti telja með
mikilvægustu málum ekki að-
eins Reykjavíkurbæjar heldur
og allrar þjóðarinnar í heild.
Ekki skulu hér talin þau
hörmulegu slys, sem á tiltölu-
lega skömmum tíma hafa
orðið. Umferðin hér í bænum
er orðin mikil og ef til vill
alltof mikil. Það hefur verið
sagt, að eitthvað verði til
bragðs að taka, til að koma
í veg fyrir þessi umferðarslys,
sem þegar eru orðin ískyggi-
lega tíð.
Nú fer skammdegið í hönd
og jólin nálgast og vafalaust
minnkar ekki slysahættan í
jólamánuðinum nú frekar en
endranær og það á þessum
leifturhraðatímum, þegar flest
um finnst þeir verði að flýta
sér að öllu, eins og um lífið
væri að tefla.
Það hefúr talsvert verið
deilt um það, hverjir eigi hér
sök, bílstjórarnir eða gang-
andi vegfarendur, og senni-
lega sannast hér sem áður,
að sjaldan veldur einn þá
tveir deila. Umferðarreglurn-
ar þarf ekki að fjölyrða um.
Þær ættu flestum að vera
kunnar.
Ökumennirn:r eru misjafnir
ekki síður en aðrir menn,
svo mikið er víst. Þvi miður
virðast margir bilstjórar aka
ógætilega og óhætt væri að
bæta við, að sunrr leggja a.
m.k. bílunum ógætilega, t.d.
ber nokkuð á því ennþá, að
vörufiutningabílum er lagt
næstum á miðja götuna eða
mjög óheppilega svo fólki er
varla mögulegt að komast yf-
ir götuna, þar sem erfitt er
að varast aðra bíla er koma
þá brunandi þar yfir.
Það liggur alveg í augum
uppi, að þegar stórum flutn-
ingabílum er lagt á óheppi-
legum stað á gangarHi fólk
miklu ver með að varast hætt-
una, er aðrir bílar koma
kannski keyrandi með ofsa-
yfir bæinn. Upplýst greni,
eins og trjáþak yfir Austur-
stæti. Börnin horfa heilluð
á hinar fjölbreytilegu og víða
smekklegu giuggaútstillingar.
Fullorðna fólkið horfir með
óttablandinni virðingu á svim-
hátt verðið á útstilltum hlut-
ura, tölurnar hafa víst aldrei
verið svona háar og margur
hristir höfuðið. Kaupmenn
eru sagðir sáróánægðir, með
eindæma dræma sölu. En fólk.
ið verður að taka tillit til
buddunnar, því verður ekki
breytt. Það stendur yfir „við-
reisn“ eins og allir vita.
Þær koma líklega fyrir lít-
ið í þetta skipti, hinar við-
hafnarmiklu jólaskreytingar
kaupmannanna, þ.e.a.s. pen-
ingalega, en þær munu vissu-
lega gleðja barnshjörtun og
það er fyrir mestu. Jólin eru
jú hátíð barnanna, en ekki
hraða. Hér þarf áreiðanlega
að taka mikið í taumana og
setja hið strangasta bann við,
að neinum líðist að leggja
bílum þannig að hættan fyrir
vegfarendur stóraukist. En
hitt er satt, að fólk á gangi
verður að vera sívakandi, og
forðast sem heitan eld að
ana bara eitthvað áfram í
hugsunarleysi.
Það er sízt of mikið úr því
gert, að umferðarslysin eru
orðin ískyggilega tíð og svo
búið getur ekki gengið leng-
ur. Eitthvað verður að gera
til að a.m.k. að draga úr
slysahættunni. En þar verða
vitaskuld allir að vera sam-
taka, bæði sá akandi og sá
gangandi. Og svo verða bæj-
aryfirvoldin auðvitað að gera
einasta mannsbarn að leggja
hönd á plóginn og virina að
sameiginlega. Þarna verða all-
ir að vera’ eitt. Þáð eitt er á-
reiðanlegt, að ef ekki á hið
versta að fara, þá er brýn.
nauðsyn til þess að allt sé
gert sem, hægt er, til að um-
ferðarslysum fari fækkandi
en ekki fjölgandi.
Ekki má láta þess ógetið,
enda þótt mikið hafi verið um.
það talað, að ölvun við akst-
ur ætti aldrei að eiga. sér
stað. Það á vafalaust tals-
verðan þátt í hhium tíðu um-
ferðarslysum, að sumir bíl-
stjórar eru undir áhrifum á-
fengis við sín störf, svo og
að lítt vanir ökumenn keyra
alloft gálauslega.
Um mótorhjól eða svo-
nefndar skellinöðrur er það
að segja, að þar er einnig
áríðandi að gætnir og athug-
ulir menn séu stjórnendur og’
aðrir ekki. Umferðarmálin yf-
ir það heila tekið, má telja
eitt af mikilvægustu málum
lands og þjóðar. E. G.
er góð gjöf iil barnanna á
jólunum. ; j
Komin eru út tvö hefti, sem
hlotið hafa miklar vinsældir
Litla vísnabókin er prýdd
mörgum fallegum myndum,
Myndabókaútgáfan.
sitt í þessum má^um.
En þarna verða allir, hvert
N Ý J U N 6
í íslenzkd bamabókagerð
Nú geta börnin eignazt vinsælu barnaævintýrin Hang
og Gretu, Mjalihvít, Rauðhettu og Þyrnirósu, hvert
fyrir sig í myndskreyttri bók með stóru og góðu letri.
Textann þýddi Stefán Jónsson rithöfundur. Á forsíð-
unni er hljómplata, þar sem Lárus Pálsson segir
söguna af sinni alkunnu snilld. ■— Bara láta bókina
á plöíuspilaraim og barnið hlustar hugfangið á Lárus
segja ævintýrið. — Verð kr. 27,80.
INGVAR HELGASON.
Litla vísnabðkin
kaupmannanna.