Þjóðviljinn - 14.12.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 14.12.1960, Qupperneq 11
Miðvikudagur 14. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið; 1 dasr er miðvikudáglir 14. des. lnibrudag;a,r. Sífeluvika. Tungl í íiásuðri ki. 8.45. Árdegisháflæði kl. 1.46. Síðdegisháflæði klukk- an 14.13. Næturvarzla vikuna 10.—16. <Ies. er í Reykjavíkurapóteki sími 1-17-60. ÚTVARPIÐ í DAG: 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 tltvarpssaga barnanna: Jólin koma eftir Þórunni Elfu Magn- iisdóttur; X. (Höfundur les). 18.25 Veðurfr. 18.30 Þingfr. Tónleikar. 20.00 Pramlhaldsleikritið: Anna Karsnina eftir Leo Tolstoj og Oldfield Box; VII. kafli. Þýðandi Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Lár- us Flálsson. 20.30 Tónleikar: Mar- cel Wittrisoh syngur lög úr óper- ettum. 20.50 Erindi: Á náttúru- lækningahæli í Þýzkalandi (Björn L. Jónsson læknir). 21.15 Píanó- tónleikar: Poionaise-Fantasie nr. 7 í As-dúr op. 61 eftir Chopin (A. Rubinstoin leikur). 21.30 Útvarps- sagan: Læknirinn Lúkas. 22.10 Rétt við háa hóla: Úr ævisögu Jónasar Jónssonar bónda á Hrauni 5 Öxnadal, eftir Guðmund L. Frið- finnsson bónda; VIIL (Höfundur les). 22.30 Harmonikuþáttur (H. J. Eyland og Högni Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. BM-FUNDUR í kvöld klukk- an 9 í Tjarnargötu 20. — STUNDVlSI. Á sumardaginn fyr.'rta í ár af- henti Ásgeir Sigurjónsson verkar- maður, Eskihlíð 16A, Reykjavík Styrktarfélagi vangefinna vandað segulbandstæki að gjöf. Styrktar- félagið þakkar þessa veglegu gjöf svo og allar aðrar ' gjafir, sem félaginu hafa borizt. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8.30; fer til Stafangurs, Gauta- Kaupmannahafnar og Hamborgar klukkan 10.00. borgar, Hrímfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykja- víkur ld. 16.20 á morgun. Iiman- iandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar 2 fcrðir, Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarða.r, Vest- mannaeyja og Þórsliafnar. m Brúarfoss er í F'ekke fjord, fer þaða.n til R- víkur. Dettifoss fór frá Hamborg 12. þm. til Rostock, Gdynia, Ventspils og Reykjavíku.r. Fjallfoss fór frá Frederikshavn í gær til Ábo, Raumo og Leningrad. Goðafoss fer væntan'ega frá N.Y. í dag til Reykjavikur. Gullfoss kom til Reykjav.íkur 11. JihVt"frá Leith og Ivaupmannahöfn. Lagarfoss fór i Rotterdám í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Þingcyrar, Isafjarðar. iSiglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum á hádegi í dag til Akra.ness, Keflavíkur og það- an til N.Y. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag tii Esbjerg, Ham- borgar, Rotterdam, Antverpen, Hull og Reykjavikur. Tungufoss cr t Gautaborg, fer þaðan til R- vikur. ■f f Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land til Akureyrar. Esja . er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Her- jólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld Vestmannasyja. Þyrill fór frá Re-ykjav'k 10. þ. m. til Rotterdam. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Baldur fer frá Rvik í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Hvassafell er p. Siglu- firði, fer þaðan til Húsavíkur, Raufarh., Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Arn- arfcll er í Abcrdeen. Jöku'fell fer væntanlsga í dag frá Hamborg áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell er i Rostock, fer þaðan í dag á- leiðis til Reykjavíkur, Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Fl iskrúðsfirði fer þaðan í dag áleiðis ti'. Rússlands. Hamra- fell fór 9. þm. frá Reykjavík áleið- is til Batumi. Laxá er vænta.nleg ; dag til Kefla- víkur frá Akureyri og Ólafsfirði. Lart^joif-ull fór í gær frá' Gdýhia til Riga. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík þa-kkar af alhug öllum þeim sem studdu starfsemi deild- arinnar með aðstoð , gjöfum og peningafram'.ögum vegna okkar árlegu hlutaveltu. Frá Kvenréttindafélagi Islands. Jólafundur félagsins verður hald- inn i kvöld miðvikudaginn 14. des. klukkan 8.30 í félagsheimi.'i prent- ara Hverfisgötu 21. Til skemmtun- ar verður kvikmyndasýning og upplestur. Pantaðar bækur og plötur á sov- ézku sýningunni eru tilbúnar til afgreiðslu s(rax. Sími 2-29-61. Smáritin: Guö hefur talað og Andatrúin afhjúpuð eru til hjá undirrituðum og send ókeypis til þeirra, sem vi'du leggja hönd að því að útbreiða þau. ::— Sigurður Jónsson, Bjarnarstöðum, GrímS- staðaholti. Langlioltssöfnuður. Sjálfboðaliða vantar öll kvöld í þessari viku. i Safnaðarheimilið við Sólheima. Unnið verður við staðsetningu á stólum. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. Munið bágstaddar mæður og börn. Mæðrastyrksnefnd. Kvenstúdentafélag Islands, heldur jólavöku með upplcstri og tónleikum í Þjóðleikhúskjallaran- um miðvikudáginn 14. desember klukkan 8.30.. Framhalcl af 12: síðu ■ öðrum eiganda háifrar milljón króna vinningsins. Eins og áður segir. er mikið um að starfshópar kaupi miða í röðum. Starfsmenn hjá Essó eiga t.d. 100 hálfmiða i röð. Þeir borga sinn hluta af miðunum mánaðarlega og gera síðan vinn- ingana upp fyrir jól og ber ekki á öðru en hver maður geri sig ánægðan með sinn skerf. Samkvæmt lögum um Happ- drætti Háskóla íslands ber að verja tekjum happdrættisins til visindalegra þarfa og til að styðja vísindalega kennslu, fyrst og lremst með þeim hætti að kcma á stofn byggingum fyrir starfsemi háskólans. Fyrir happ- drættisfé var háskólahúsið og atvinnudeild háskólans reist. Ýmsum rannsóknarstofnunum, þ. á.m. í læknisfræði hefur verið komið upp fyrir fé happdrættis- ins. Næsta verkefni happdrættis- ins verður væntanlega að reisa hús fyrir jæknadeild háskólans. í fyrstu stjórn Happdrættis Háskólans áttu sæti prófessor- arnir: Alxander Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Magnús Jónsson. Alexander Jóhannes- son hefur setið í stjórn í 25 ár og var formaður fyrstu árin. Núverandi stjórn happdrættisins skipa: Próf. Ármann Snævarr, próf. Alexander Jóhannesson og próf. Sigurbjörn Einarsson. Skuggism og findnrÍM EFTIR RICHARD MASON 22. DAGUR Eftir nokkra stund sagði Taylcr: —• Þetta er erfið leið. Douglas sagði honum að þarna væru um það bil hundr- að beygjur á tíu kílómetra kaíla. — Er það mögulegt? sagði hann. — Maður verður að hafa aug'un hjá sér. Það er lítill tími til að njóta útsýnisins. — Nei, það mætti segja mér. Þeir óku nokkra stund þegj- andi og svo sagði hann: — Það eru margar beygjur hér á veg- inum. —• Já, það má nú segja, sagði Douglas. — Fjandans ári marg- ar. — Það er lítill tími til að njóta útsýnisins? — Nei, maður verður að aka -varlega. Svo sagði Taylor al.lt í einu titrandi röddú: — Konan mín -vildi ekki fljúga, skiljið þér. »— Ekki það? — Nei. Hún var að hugsa um tclpuna okkar. Ég sagði henni, að Það v.a'ri heimskulegt að vera hrædduf' við það.' IIuií lét undan mér að lokum. Það gerði hún alltaf. Douglas vissi ekki hvað hann átti að segja. — Hún var dásamleg kona. sagði Taylor. — Hún hafði ■ svo mikinn áhusa á listum. Málverkum, skiljið þér. Ég hló bara að henni. Hana langaði til að kaupa mynd rétt áður en við lögðum af stað. Þrjátíu cg fimm pund. En ég leyfði henni það ekki. Rödd hans brast allt í einu. Hann gerði nokkrar tilraunir til að halda áfram; loks tókst honum það, og hann sagði: — Það get ég aldrei fyrirgefið sjálíom mér. Eg lej'fði henni það ekki. ' — Það hefði nú ekki breytt’ miklu eftir það sem kom fyr- ir, sagði Douglas. — Jú, það hefði glatt hana. Og vitið þér, hvað ég gaf henni í jólagjöf í fýrra? Hann hló, en í rykkjum eins ög hann ætti érfitt með að ná andanum. — Sjálfblekung á hálft annað pund. Siðustu orð- in kreisti hann fram eiris 'og' gegnum gat í stíílu sem hanri hafði gert utanum sorg síria. En andartaki síðar brast „sUfl- an 'Sg hann fór að : kjÖKr’á. ' Douglas hægði ferðina lítið eitt; ekkert var eins ömurlegt og íullorðinn -maður sem grét. Eftir nokkra stund dró Tay- lcr upp vasaklút og þurrkaði sér í framan. — Fyrirgefið mér. Ég hef aldrei gert þetta fyrr. Það er fjandans eigin- girni að nudda sorg sinni utaní aðra. Ég er ekki fyrsti mað- urinn sem orðið hefur fyrir sorg. — Er ekkert sem ég get hjálpað yður með? sagði Douglas. — Skrifað bréf eða eitthvað þess háttar? — Nei, þökk fyrir. Ég veit ekki enn hvað ég á aí mér að gsra. Það er heimkoman sem ég hef áhyggjur af. Heimkom- an í húsið. Hlutir konunnar allsstaðar lyrir augunum. Og' herbergi Peggýar eins og hún skildi við það. Ég held ég' geti ekki afborið það. — Eigið þér ekki ættingja sem geta hjálpað yður? . — Jú. Ég fer sjálfsagt til systur minnar fyrst i stað. Ef til vill get ég fengið haná til að sjá urn húsið. Ég' veit ekki hvort konan mín hefði kært sig um að ég.goiigi ;sjálfur irá dótinu hennar. Bara ég vissi það. — Ég myndi revna að fá einhvern annan til þess, sagði Douglas. Þeir óku þegjandi stundar- korn. Hann hélt að Taylor væri farinn að jafna sig, en þegar hann leit við sá hann að barns- andlit hans var afmyndað af hljóðum gráti. Taylor tók eft- ir því, að Douglas leit á hann, cg hann sagði með erfiðismun- um: >— Skiljið þér, vandræðin eru, að ég veit ekki einu sinni hvar það var sem konan mín sá þessa rnynd. Ég' get ekki íarið og keypt það. Ekki einu sinni núna. Þegar Douglas var þúinn að skila Taylor ú sjúkrahúsið, ók hann áfram inn í borgina. Þar var heitt eins og í gufubaði og hitinn ásamt raunum Taylors gerði það að verkum, að hann var þegar orðinn úttaugaður. Hin sjúklega sektartilfinning Taylors út af málverkinu cg tárin sem runnu niður feitar, hvítar kinnar hans, g'engu nær honum en allt annað í sam- bandi við slysið. Jafnvel brénnda kvenlíkið með hvíta fótlegginn. Þannig ' voru við- brögðin ævinlega; maður gat horít á, hundrað lemstruð lík í röð án þess að linna til ann- ars en smávegis óþæginda í magáriúm; eri innsýn í raunir einnar mannveru komu manni algérlega ■ úr jafnvægi. Það var ,á éinhvern hátt hvimleitt að koma til Kings- ton á þennan hátt — allir þeir glitrandi töfrar sem : löðuðu liann burt frá skólanum, voru horfnir. Hann hafði aldrei séð borg sem var svo gersneydd svip og skapgerð, hanri hafði aldrei i'yrr séð meðalmennsk- una svo allsráðandi. Sjálf með- aimennskan lagðist að huga hans, — settist að honum eins og hræfugl sem beið eftir ein- hverju að kroppa í, meðan sál hans blæðir út. Þessi'meðai- mennska, þessi leiðindi, sem minntu hann óþægilega á hans eigin tilveru. Hér í borginni fór hann að líta á sjalfan sig á nýjan og sannfærandi hátt, á sama hátt og ókunnugur maður myndi ef til vill líta á hann, ef hann liefði fengið að vita helztu æviatriði hans, — ílótta frá misheppnuðu hjóna- bandi og' ömurlegu starfi, — nú kennari í hæpnum nýlendu- skóla. hálffertugur maður sem ekkert hafði orðið úr, sem hafði engar skyldur og' enga lífsham- ingju að byggja á. Meðan hann gekk eftir ógeðfelldum götun- um, hæddust þær að hinum sí- vakandi æskudraumi hans. Frægð, hamingja, ást og full- komnun . . . allt það sem hafði ævinlega verið handan við hornið, var enn handan við hornið, — ekki svo að skilja, að hann gæti gripið það hve- nær sem vær’i. en ’ harin hafði léyfj til að vona það, — þang- að til Kingston endurspeglaði sannleikann eins og óhreinn búðargluggi, og i'yllti hann ör- væntingu. Hann hafði hugsað -sér að kaupa sér ný hitabeltisföt i dag, en þess í stað ók hann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.