Þjóðviljinn - 15.12.1960, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 15.12.1960, Qupperneq 4
"?) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. desember 1960 ÆSKU Lf0 S S Í Ð A N Riitnefnd: Arnór Hannibalss., Grétar Oddsson, Elnar, Syerrisson, Iversveona erum vi reiaomu i? I>(‘ssi i'rábæra myn,d, er ættuð úr Vestmannaeyjum og þó að hún þarfnist ekki skýringa, þykir oklviir liún táknræn í betra lagi. Ólafur er íhaldsmaður og heldur í Snæiellsnesið, en þeir hinir eru undanhaldsmenn og halda undir landið. Furðu Jiykir okkur samt Bjarni uþp- litsdjarfur, en lianu er ef til vill að huga að sprengjuþotum. Víma Verölauna - Bjarna Ég get ekki orða bundizt. t>að eru myrtir unglingar, nán- ast börn, í Alsír og það er eins og það sé gert í heiðurs- skyni við de Gaulle. Lögregla og herlið, sem sagt er að eigi að ganga á milli hinna stríð- andi íylkinga. miða byssum sínum að Serkjum og slátra þeim eins og búfénaði. Ekki er þess getið. að friðflytjendur þessir, hal'i sálgað einum fas- ista og voru þeir þó búnir að æða öskrandi um stræti í tvo daga áður en Serkir hófu mót- mælaaðgerðir. Hvaða erindi á þetta inn á æskulýðssíðu? spyrja menn ef til vill. Ég sé ekki betur, en að það skipti okkur æsku- menn og konur talsvert miklu máli, að Nato-lögregla slátrar unglingum á götum úti um há- bjartan dag. Því fremur skiptir það okk- ur íslendinga nokkru. sem við ölum nú og höfum gert s.í. 11 ár, þann snák við brjóst okk- ar. sem mundar eitraðar högg- tennur að Serkjum og Kúbu- mönnum. Ég á við Nato-glæpa- íélagið. Hvenær gengum við í það Natovinafélag, sem fyrirgefur barnamorð? Frakkar hafa s.l. 4—5 ár, rekið útrýmingarstríð á hendur Serkjum í Alsír. Til þessarar iðju nota þeir Nato- herstyrk sinn, sem við Islend- ingar berum ábyrgð á. Við rek- um dýrt og fyrirferðarmikið Nato-sendiráð og kratar, íhald og framsókn sk.ríða saman í *IL ALSÍR — ÁFRAM GAKK. Natovinaíélag, undir nafninu ..Vinir vestrænnar samvinnu'b Nazistar ráku líka útrýming- arstrið — á hendur Gyðingum og munaði víst mjóu að sú her- ferð bæri árangur. Þeim tókst að myrða fleiri miiljónir og gerðu engan greinarmun á börnurn, konum. íuilfrískum karimönnum og gamalmennum, frekar en franskir fasistar hafa gert í Aisír. Þessar aðgerðir nazistanna. fordæmum við í dag og eigum varia nógu sterk orð til að lýsa viðbjóði okkar. Nú, en hver er svo munurinn á þessum glæpaverkum naz- istanna og hryðjuverkum fas- ista í Alsír? Hann er sá, að nú eru það dómarar nazistanna, sem glæpina fremja. Það sem var glæpur í gær. er í dag orðin hin þarfasta ið.ia, sem íslendingar eru þátt- takendur í og sumir okkar hafa meira að segja stofnað félag til íramgangs málstaðnum. De Gaulle, þessi Lúðvík 16. Frakka á 20. öld. veit ekki i hvora löppina hann á að stíga, stendur stuggur af fasistunum. en þorir ekki að ganga á milli bols og höfuðs á þeim. Ætlar sér að láta fara fram skrípa- þjóðaratkvæðagreiðslu undir eftiriiti pyntingavísra fallhlífa- hermanna. atkvæðagreiðslu, sem Snginn rétt hugsandi maður tæki mark á. Franski fasistaskríllinn er að fylla mæli glæpa sinna í Al- sir. Barátta Serjjija fyrir sjálf- stæði, getur ekki endað nema á einn veg. G.O. lýðsfylkingarinnar, Sambands ungra sósíalista, sendir Fyik- ingaríélögum og öðrum sósíal- istum um land allt beztu jóla- og nýárskveðjur. Megi starf Æskulýðsfylkingarinnar hvar- Ný sendiug af Hollenzkum BERNHARÐ Tvær skeleggustu málpipur Breta hér á iandi. hafa nú um skeið þeytzt landshornanna á milli, i þeim erindagjörðum sem NATO hefur fengið þeim í hendur, þ.e.a.s. þvinga upp á íslendinga hinum brezku kröfum um lausn landhelgis- deilunnar. Hafa þeir að mestu útlistað undanhaldsspeki sína fyrir auðum bekkjum, en þeir fáu sem a mál þeirra hlýddu, hafa tekið næsta íáiega undir málflutning þeirra. og á það jafnt við um flokksmenn þeirra sem aðra. Kennisetningar þessarra Bretapostula, hafa andi ári og verða sterkur þátt- ur í baráttu hinnar róttæku alþýðuhreyfingar fyrir hags- munum sínum og gegn aítur- haidi og lífskjaraskerðingu. Framkvæmdanefnd ÆF. kápum LAXDAt venjulega verið kryddaðar mý- mörgum dæmisögum úr dagiega lífinu, og engu skeytt, þótt samlikingarnár séu vægast sagt, hæpnar. Þannig hefur annar þeirra, Bjarni Ben., tal- ið landhelgisbrask sitt svipað- ast gjörðum húseiganda. sem leigir hiuta húss síns öðrum. En B.B. er ekki sá húseigandi sem hann heldur sig vera, heldur er það þjótJin, og hún hcfur aldrei veitt manni þess- um umboð sitt til þeirrar ,,leigu“ sem hann og já-bræður hans fýsir mest til að kornist í íramkvæmd. Þvert á móti var stóra- og litla íhaldið kosið meðan þau töluðu sem digur- barkaiegast um hæfni sína til verndar fiskimiðunum gegn á- gangi brezkra. Ætti hann þvi næst er hann hefur uppi dæmi- sögur. að skjóta inn þeim við- auka, að húseigandatitill sögu- hetjunnar í ævintýrinu, sé í- myndun, sem minni á stór- mcnnskubrjálæði. Þó fyrst, tek- ur að hrikta í dæminu að marki, þegar tekið er með í reikninginn, að fyrirfram er vitað, að natni brezkra togara við skröpun landgrunnsins, muni eyðileggja gotstöðvar fisksins hér við land. Er þá hinn ruglaði „húseigandi", B.B. farinn að leigja inn í annarra liýbýli, menn, sem fyrirfram er vitað að muni brjóta þar allt og 'bramla af hjartans list, svo vart megi standa steinn yíir steini. Svo ekki sé hallað um of á írásagnarkúnst B.B. verður að geta þess, að sennilega mun „húseigandinn" græða talsvert á hugmynd sinni, — ef hinn rétti eigandi lætur sér lynda meðferðina. Sá ráðherra annar, sem nú er hvað ákafast att í pontu, er Guðm. í. Guðmundsson. Um hann þarf víst fátt að ræða. Þetta er tækifærasinnaður hægri-krati. nokkurskonar Ros- marie Nitribit íslenzkra stjórn- mála, sem hefur samrekkt flestum íjárai'laplönum sem hann hefur komizt í tæri við, og munu landhelgissvikin vera þeirra álitlegust. Almenningur sýndi ljóslega hug sipn til þeirra bisnessgerða þanri 1. des. svo sem kunnugt er aiþjóð. Sýnir bezt. hve raðherraklúbb- urinn er forhertur, að þeir óskapast þegar mótmælt er lándráðúm þeirra, og finnst sjájísagt, að hroði ílóttaiílósói'- íu þeirra sé dreginn í sali Hó- skólans. Hefur þó- 1. des. þótt hafa fátt sammerkt við undan- haldskónga þingsins í dag. Við vitum mætavel, að þótt þingmenn stjórnarflokkanna séu ekki allir oi hrifnir af háttalagi sérhagsmunakiíkn- anna sem teyma þá í Hruna- dansinn með sér, er hætt við að fæstir þeirra, ef nokkrir, megni að rísa upp aí sviði þess attaní- ossisma sem geisar í stjórnar- liðinu eins og eyðandi eldur. Ef stjórnin þorir að láta skýja- borgir sínar holdgast og af- ræður samninga við Breta, þora þingmenn þeirra hvorki að æmta né skræmta. Það eina sem getur komið B,B. & Co. í réttan skilning um eignarrétt- inn á landhelginni, er fólkið sem ó hana. Ers. Vegna þrengsla í blaðinu, síðustu dagana fyrir jól, birt- ist næsta æskulýðssíða fimmtu- daginn 29. cles. n.k. Ritnefnd. • • í • • • • • • • Ritnefnd Æskulýðssíðunnar • • sendir öllum lesendum • • Þjóðviljans hugheilar jóla- • 5 og nýjárskveðjur. • Kjörgarði — Sími 1-44-22, Frá stjérn Æskulýðsfylkingarinnar Framkvæmdanefnd Æsku- ‘ vetna á íslandi eflast á kom- Frá stúdentagörðunum Ákveðið hefur verið að leigja stúdentagarðana út til hótelreksturs á sumri komanda á svipaðan hátt og undanfarin ár. — Tilboð sendist unidirrituðum fyrir 15. jan.. 1961. Stjóm stúdentagarðanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.