Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. janúar 1£61 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sóíasett, Svefnsóíar, Svefnbekkir MOTM, liúsgagnaverzlun, Þórsg. 1. Franco: Þér getið ver- ið rólegur, yðar há- tign. Þeir Móbútú, Tshombe og Kasavú- bú eru vísir til að hjálpa yður til að halda völdum í Belgíu. alveg eins og þe'r hjálpa yður til að lialda yfirráðum í Kongó. (Bidstrup teikna'ði) "ílL .. í Fulda í Vestur-Þýzkalandi eru liafin réttarhöld í máli fyrrverandi undirforinsja í stormsveitiuu nazista, Gottlieb Muzikant að nafni, og er búizt við að þau verði e:n umfangs- mestu stríðsglæparéttarhöld Getum útvegað til afgreiðslu strax eftirtaldar vélar, sem sumar eru notaðar en aðrar nýjar á mjög hagstæðu verði. Allt þeldct merki. Bátavélar, 60 hestöfl verð £ 44 — — — 125 — — — 110 — — — 130 — — — 152 — — — 330 — — — 300 — — — 500 — — — 90 (benzínvél) — Ljcsavélar 22 k'ilóvött jafnstr. — 60 — — — 30 — — — 12 —- riðstr. — — 50 — — — 30 — — — 15 — ------ 20 — — — 400 415 1675 550 550 1975 3500 2500 1750 155 scm farið hafa fram cftir stríð. Muzikant, sem nú er 57 ára gamail, er ákaerður fyrir að hafa verið valdur að dauða um 200 fanga í fangabúðum nazista í Ravensbriick, Mauthausen og Melk. Ákæruskjalið í máli hans er óhemjulangt, 3.000 blaðsíður. Við frumrannsókn málsins hef- ur hann játað á sig morð á 50 föngum. Hann stytti þeim pjdur á ýmsan hátt, spýtti í þá eitri eða kyrkti þá. H>ann fæ^ði sér 41 málsbóta að hann hefði drep- ið fangana til þess að „forða beim frá pyndingum“. Aðalvitnið gegn honum er læknir að nafni Klaus Salomon, sem nú er búsettur í Bremen, en var læknir í Melk-fangabúð- unum á striðsárunum. Hann hef- ur borið að Muzikant hafi kyrkt fanga á hverjum degi vorið 1945. Myndin hér að ofan er af hópgöngu sem ný- iega var farin í Glasgow í Skotlandi til að mótmæla samningum sem lieimila Bandaríkjamönnum að hafa lægi á Clyde-fljóti, skammt frá Glasgow, fyr- ir kafbáta sem búnir eru Polarisflugskeytum með kjarnahleðslu. Sovézka fréttastofan Tass skýrir frá því að vísindamann- Skömmu fyrir áramót var undirritaður í Moskvu samn- ingur milli Sovétríkjanna o s Norður-Vietnam og cr þar gert ráð fyrir að Sovétríkin veiti Norður-Vietnam marg- háttaða aðstoð við framkvæmd næstu fimm ára áætlunar þess, 1961—1365. Sovétríkin munu á þessum árum byggja í Norður-Vietnam hvorki meira né minna en 43 stór iðjuver, og auk þess veita aðstoð við byggingu skóla og rannsóknastöðva. Metin til fjár bemur þessi aðstoð 43 milljón- um rúblna, en eítir hinu nýja gengi rúblunnar samsvarar það tæplega tveim milljörðum kr. Þá er einnig gert ráð fyrir þv: í samningnum að vöruskipt- in milli landanna verði aukin um 250 prósent. snndblásuin R V B tiR'E fÓS'U'N -'&■ :H,ÁL i g(er St tr'fo u n. G L,E R,D ELL D -..Si M 1 3 5-4 00 inum prófessor Vlad'mir Nogovskí hafi tekizt að vekja tvo hunda til lifsins sem verið höfðu dauðir í tvær klukku- stundir. Með því að nota sömu að» ferðir og beitt var við hundana hefur tekizt að bjarga liii 3.000 manna sem hjotið höfðu meiðsl eða þjáðust af sjúkdóm- um sem annars hcfðu leitt þá til dauða. Aðferðir prófessors Nogovskí eru m.a. íólgnar í rafnuddi hjartans, ertingu annarra mik- ilvægra lííiæra og öndunaræf- ingum. Með þeim h'efur verið hægt að seinka hinum klín- íska dauða írá sex mínútum upp í klukkustund. Búizt er við að prófessor Nogovsk: verði sæmdur Lenín- verðlaunum fyrir afrck sín á sviði læknavísindanna. 300 600 295 290 1100 400 450 250 B?ami Pálssoa Umboffsverzlun Austurstr. 12 — Sími 14869 Meðan Baldvin Belgiu konungur naut hveiti brauðsdaganna á Spáni með Fabíólu sinni, slrall á allsherjarverkfall í (Belgíu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.