Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 12
JO0VIUINN Þriðjudagur 3. janúar 1961 "— 26. árgangur 1. tölublað sir leyía M®bnln misnota yfirráðasvæði S.Þ. Þau alvarlegu tíðindi liafa daga við Nígeríuhermenn í liði lingir kunmi betur að ineta áraniótabrennurnar á gainlárskvöld en börnin og ngjin.garnir. Myndina at þesssum tveim barnsandlitum tók ljósmyndaTÍ Þjóðviljans í bjarmanmn af bálinu á Klambratúni á gamlársltvöld. Engin ákvörðun unt íiskverð MorgunhloSiS hirtir rosafréff um samkomulag umboSslausra aSila Morgunblaöið birtir rosafrétt á forsíöu á gamlársdag og heitir hún „Samkomulag um fiskverö“. Engin til- kynning um þetta samkomulag haföi í gær borizt Þjóö- •viljanum, enda viröist ,,samkomulagiö“ þegar betur er aö gáö gert af aðilum með' a.m.k. vafasömu umboöi og eöeins vera um tillögu um fiskverö, sem Landsamband íslenzkra úvegsmanna á eftir aö fjalla um á hinum írestaöa aðalfundi sínum. Er þegar ljóst af undirtektum útvegsmanna í Vestmannaeyjum aö „samkomulagiö“ viröist heldur gloppótt, sem ekki er aö undra. Samkvæmt frásögn Morgun- blaðsins er- ,.samkomulagið“ um iiskverðið gert milli „verðlags- ráðs og framkvæmdastj. Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna" annars vegar og „íull- trúa fiskkaupenda1' hins vegar. Efni samkomulagsins segir blað- ið að sé þetta: „í hæsta flokki er línufiskur gallalaus, sem landað er dag- .lega. Fj7rir hann greiðíst, slægð- an með haus kr. 2,9.3 pr. kg. Ólí á tvo bíla og lenti á staur Einstök lieppni var að ekki hlauzt af stórslys þegar bíll á inikilli ferð rakst á tvo bíia á Iteykjavíku rvegi í Hafnart'irði í gærkvöld oe' nam loks staðar á ljósastaur.. ’ 'Fólksbílhnn R 39 kom laust ■fyrir ldukkan níu frá Reykjavík og rakst utani jeppann R 3283 og brunaði s.'ðan á vörubílinn G 999 sem kastaðist til fimm metra við áreksturinn. Loks lenli R 39 á slaur við götuna 'og stöðvaðist þar. Fernt var í R 39, tveir piltar log tvær stúlkur. Pilturinn sem ók meidöist en hin sluppu ömeidd og sömuleiðis fólk í jeppanum. Vörubíllinn var ffnannlaus. Mikil hálka var á götunni þar sem áreksturinn varð. Meiðsli piltsins sem ók ÍR 39 voru ekki fullrannsökuð í gærkvöM. Fyrir ísaðan línufisk á útilegu- bátum, þó ekki eldri en 4 daga, greiðast kr. 2,80. Fyrir ísaðan i'isk af togskipum ekki eldri en 4 daga greiðast kr. 2,80 og einn- ig íyrir gallalausan dragnóta- fisk, sem landað er daglega. Fyrir netafisk, sem landað er daglega kr. 2,25. Sama verð skal greiða fyrir vel með íarinn tog- arafisk, vinnsluhæfan til fryst- ingar, línufisk af útilegubátum, ísaðan um borð, ekki eldri en 7 daga. Einnig fyrir hándfæra- fisk. sem tandað e'r daglega. Fyr- ir ísaðan netafisk ai' útilegubát- um, ekki eldri en 4 daga, og' ísaðan dragnótafisk, ekki eldri en 4 daga, greiðast einnig kr. 2.55. Isaður netafiskur af útilegu- bátum. ekki eldri en 7 daga skal reiknast á kr. 2,22. Fyrir vel með i'arinn ísaðan netafisk, ekki eldri en 4 daga og ekki eldri en 2ja nátfa í netum skal einnig greiða 2,22. Sama verð greiðist fyrir ísaðan togarafisk. vel með far- inn þótt ekki sé hæfur til fr.vst- ingar. Fyrir fisk, sem ekki fellur und ir framantalda 3 flokka. en er vinnsluhæíur til manneldis greið ast kr. 1.60 pr. kg. Framangreint verð er miðað við þorsk og ýsu, slægt með haus sem er stærri en 57 cm. Fyrir fisk. sem er 57 cm og minni greiðist 12% læg'ra verð á tíma- bilinu 1. jan. — 20. maí og'20. sept. — til 31. des., en á tíma- bilinu 1. jan. — 20. maí og 20. 3 7 % lægra verð. Samkomulag hefir og náðst um verð á öðrum fiskteg. Þá hefur einnig náðzt samkomulag um það að reiknað verði úf af sérfræð- ingum, hvað hin nýákveðna vaxtalækkun orki til hækkunar á fiskverðinu, og sömuleiðis áhrif in ai' niðurfellingu 2%9í, útfiutn- ingsgjaldsins. Er nú unnið að þessum útreikningum, og' má gera ráð fyrir, að hið framan- greinda verð geti hækkað um allt að 4—5% af þeim sökum.“ gerzt, að kermenn Mobutu, valdaræningjans í Kongó, hafa með leyfi Beigíumanna farið yf- ir gæzluverndarsvæoið Ruanda- Urundi, og' gert þaðan árás á Kivú-héraö í Kongó, þar sem stuðinngsmenn Lumumba eru við völd. Belgíumenn fara mcð gæzluvernd í Ruanda-Urundi í umboði Sameinuðu lijóðaiina. Mobutu hafði skipað her- íveitum sinum að sækja til höf- uðborgar Kivú-héraðs, Bukavu, en hermenn hans fóru hinar mestu hrakíarir fyrir mönnum Lumumba og voru hraktir til baka úr héraðinu, eftir að 20 þeirra voru fallnir. Formælandi Sameinuðu þjóð- anna sagði í gær. að það væri mjög alvarleg't mál, að Belgíu- menn skyldu ekki afvopna her- menn Mobutus. heldur leyfa þeim að gera innrás af Iand- svæði undir yfirstjórn SÞ. Hammarskjöld vitti einnig Belga og Mobutu vegna þessa ofbeldis. Hammarskjöld, framkvæmda- stjó.ri Sameinðu þjóðanna, hef- ur frestað Afríkuför sinni um einn dag vegna þessara alvar- legu atburða í Kongó.. Hefur hann nú í hyggju að leggja .af stað í dag' og dvelja tvo daga í Leopoldville. Síðan hyg'gst hann fara til Suður-Afríku og ræða við stjórnina þar um kyn- þáttamisréttisstefnu hennar. 10 Balubamenn féllu og 25 særðust um síðustu helgi í bar- SÞ í Kongó. Réðust Baluba- mennirnir á járnbrautarlest, sem Nígeríumennirnir gættu. Talsmaður SÞ segir að Baluba- menn hafi reynt að ryðja burt járnbrautateinum, og ráðist síðan á Nígeríumenn með spjót- um, örvum og gamaldags skot- vopnum, þegar hinir siðar- nenfdu vildu verja járnbraut- ina. Gátu ekki athefn- að sig vegna Leiðtogar belgískra krata fangelsaðir tugrnii saman Fjöldaíundir verkalýðssambandsins í dag Síldveiðibátar komust á sjó fyrir áramót. eftir langa land- legu, og fengu nokkrir bátar sæmilegan afla. í fyrrinótt fóru bátarnir út aftur og fundu síld í Miðnessjó en g'átu ekki athafn- að sig' vegna veðurs. Ólafsvík 9 gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Búizt er við að iitgerð verði í vetur með svipuðu sniði og í fyrra, þ.e. 13-14 bátar rói liéðan frá Ólafsvík. I gær, nýársdag, réri fyrsti báturinn, Valfell, en í kvöld munu í'leiri bátar fara í róður. Lögreglan í Belgíu hafði í gær liandtekið yfir 60 at' Jcið- togum sósíaldemókrata og verkalýffsfélaganna í Belgíu, vegna forystu þeirra í liinum víðtæku verkföllum, sem liáð eru gégn kjaraskerðingarstefnu rOdsstjórnarinnar. slökkviliðinn Um áramótin var rnjög rólegt hjá slökkviliðinu, það -var tvisvar kallað út á gamlárs- kvöld, en í bæði skiptin reynd- ist lítið um að vera. Slys á fólki voru smávægileg og ekki í frá- sögur færandi. Blaðið Le Peuple, aðalmál- gagn sósíaldemókrata í Brúss- el, segir í gær, að ríkisstjórn- inni muni ekki takast að beygja verkfallsmenn með slíkum að- gerðum. í dag kemur belg’ska þing- ið saman, og hefjast þá um- ræður um frumvarp stjórnar- innar um nýja skatta og kjara- skerðingu almennings. Verka- lýðssambandið hefur boðað til útifundar og kröfugöngu í Brússel í dag, til þess að leggja áherzlu á kröfur verkfalls- manna um að stjórnin hætti við lífskjaraskerðinguna. Búizt er við harðri andstöðu í þinginu gegn ríkisstjórninni og áform- um hennar. Sigurfoir Birkis látinn Sigurður Birlds, söngmála- stjóri þjóðkirkjunnar, svndaðist í sjúkralvúsi í Keyltjavík á gamlárskvöld, á 68. aldursári. Sigurður var fæddur 9. ágúst 1893 í Skagafirði. Var við tónlistarnám í Kaupmanna- höfn 1920-1923 og siðan á ítalíu. Plann hélt söngskemmt- anir víða, kenndi söng og tón við guðfræðideild Háskóla ís- lands um þriggja áratuga skeið og var lengi kennari Sambands íslenzkra karlakóra. Söngmála- stjóri þjóðkirkjunnar var Sig- urður Birkis um langt skeið. Brennurnar draga úr ólátum í bænum Rannsóknarlögreglan sag'ði að ekkert sórstakt hei'ði borið til tíðinda um áramótin, nokkur ó- læti iíkt og verið hefur undan- i'arin óramót. Síðan farið var að leyfa brennur vlðsvegar um bæ- inn hefur hegðun unglinga ver- ið með öðru og betra móti en áður. Áremótin voru með rélegeste mófi - nokkrir unglingor teknir úr umferð é gomlérskvöld Þjóðviljinn hafði i gær sam- band við fulltrúa lögreglu- sljóra Agnar Biering, og skýrði hann svo frá að ára- mótin hefðu verið með allra Nokkrir unglingar voru tekn- ir úr umferð á gamlárskvöld, þar sem þeir voru með sprengjur, sem liklega hafa verið smyglaðar. Unglingarn- rólegasta móti í Reykjavík. ir voru keyrðir ‘heim um 10 ‘leytið. Þegar líða tók á nóttina hafði lögreglan nóg að gera, eins og vant er á slíku kvöldi, og fylltust vistarverurnar í kjall- aranum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.