Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.01.1961, Blaðsíða 11
 Þriðjudagnr 3. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið f: s 4 1 dag er þriðjuilagur 3. jánúai'. Tungl fjærst jöröu. — Enok. — Tungl í liásuðri kl. 1.22. — Ár- degisháflæði kl. 6.20. — Síðdeg- isháflæði kl. 18.36. tiTVARPIÐ I DAGi 8.00 Morgunútvarp. 12.15 „Við vinnuna". 14.40 „Við sem heima eitjum". 18.00 Tónlistartími barn- anna. 18.30 Þjóðiög frá ýmsum löndum. 20.00 Tuttugu og fimm aurar sænskir: Hugleiðing eftir ' Einar Pálsson, flutt af þöfundi. 20.30 Minningartónleikar um Hugo Wolf á aldarafmæli hans: Diet- a-ich Pischer-Dieskau syngur lög' eftir tónskáldið; Gerald Moore leikur undir á píanó (Prá tón- listarhát ðinni i Salzburg á ný- liðnu ári). 21.20 Raddir skálda: tír verkum Hannesar Péturssönar. — Plytjendur: Geir Kristjánsson, Hannes Sigfússon og höfundurinn sjálfur. 22.10 Á vettvangi dóms- mála (Hákon Guðmundsson hæsta- a'éttaiTitari). 22.30 Þjóðlög frá Alpahéruðum Austurríkis (aust- urrískir listamenn syngja og leika), 23.00 Dagskrár'.ok. Fluaferðir Brúarfoss fór frá Ak- úreyri 1. þ.m. til Siglufjarðar, Isafjarð- ar, Patreksfjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur. Dettí- foss fór væntanlega frá Ventspils 30 f.m. til Reykjavíkur. Fja’lfoss kom til Leningrad 28. f.m. Fer þaðan til Reykjavíkui’. Goðafoss fór fil'V Reylcja.vík i gær vestur og norður um land. Gullfoss fór frá Ha.mborg í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness Vestmannaeyja og þaðan til Bremerhaven, Cuxhaven, Ham- borgar og Gdvnia. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 28. f.m. til Hamborgar, Rotterdam og Ant- ‘Wóypgh.: -.SelfÖES fer frá K.Y. 6. þ.m. til Reykjavikur. Trollafoss kom til Reykjavikur 30. f.m. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Siglu- firði 31. f.m. til Ólafsfjarðar og Austfjarðahafna. Á gamlársda.g voru gefin saman í hjónaband ungfrú Björk Aðalsteins- dóttir, Miklubraut 66 og Kristinn Jónsson. prentnemi, Teigagerði 8. Heimili ungu hjón- anna er að Miklubraut 66. Enn- fremur voru gefin sa.man í hjóna- band á gamlársdiag ungfrú Ingi- björg Magnúsdóttir og Halldór Arason. Heimili þeirra er að Kára- stíg 14. Á aðfa.ngadag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni ungfrú A’bínia Thordar- son og Ásgeir Höskuldsson, raf- vélafræðingur. Á nýái’sdag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Guði'ún Priðgeirsdóttir, Brekku, Seltjarnarnesi og Ba.rði Guðmundsson vélstjóri, Bólstaðæ hlíð 28. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband Helga Frimannsdótt- ir fi'á Hofsós og Birgir Sveinsson, Gerðum Garði. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 43, Keflavík. Opinberað hafa trú- lofun si'na ungfrú Sigriður Magnúsdótt- ir, Álfaskeiði 27, Hafnarfirði og' Syeinbjörn Guð- bjartsson bankafulltrúi Reykjavík. Ennfremur ungfrú Iris Jónína Ha'l, verzlunarmær, Réttarholts- vegi 29 og Heiðar Steinþór Va’di- marsson, húsasmiður Sör'.askjóli 50. Á gr.mlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðný ViT- hiálmsdóttir símamær, Hófgerði 16 Kópavogi og Guðmundur S. Guð- mundsson bálstjóri, Bogahlíð 15 Rcykjavík. Á nýársdag opinberuðu trúlofun! síná' ungfrú Dóra" Sltúiadóttir, blaðamaður við Þjóðviljann, og stud. med. Þorvarður Brynjólfs- son, Óðinsgötu 17. Á gaml’irsdag opinberuðu trúlofun sína Drífa Sigurbjarnardóttir, Þórsstíg 7 Ytri Njarðvík og Þórð- ur Sæmundsson, MerkurgötU 3 Haifnarfirði. —sí_ Hekla er á Aust- » fjörðum á norðurleið. Esja er á Vestfjörð- um á norðurleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill ei' á leið frá Fáskrúðsfirði-til Karlshamn. Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið er í Reykjavík. Langjökull kom í gær til Gautaborgar. Fer þaðan til Reykjavík- ur.. Vatnajökull er i Grimsby. Fer þaðan til London, Rotterdam og' Reykjavíkur. Hvassafell er i Aabo. Arnarfeli er i Þor- lákshöfn. Jökulfsll fór 28. f.m. frá Reykjavík áleiðis til Swinemiinde og Vent- spils. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell er í oliuflutningum í Eaxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 28. f.m. frá Tuapsé álciðis til Gautaborgar. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Ha.m- borg', Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Oslo kl. 21.30. Fer til N.Y. kl. 23.00. Jólagjafir til blindva. Kristjana og Guðrún kr. 500, Guð- rún Jósepsdóttir 500, F.G. 100, C. B.B. 100 Gömul kona 100, Svava Samúelsdóttir 100, Kristrún Jó- ha.nnsdóttir 100, S.B. 100. M. Jónas- son 100, Sigríður og Magnús Sch. Thorsteinsson ÍOCO, G.A.S. ÍÖÓ,. E. H.‘ 100, RannVéig Maghúsdóttir 100, H.A.C. 150, Ingibjörg 100, V.K. 60, Gömul kona 50, Gömul ,kona 100, N.N. 200, 13 ,'ira drengur 'l00, Petty 500, H.H. 100 Inger og Sighvatur Blöndal 50, Sigríður Féldsted 50, R.J. 100, Ó.&S. 100, S.J. 500, kona 50, Elín Sigui-ðar- dóttir 100, Ingibjörg Guðmunds- dóttir 100, Mrs. E.P.M. 200 D. og G. 100, Kona á Akranesi 50, Sig- ríður Guðmundsdóttir 100, Ö.E. 500, Lóló 75, S.B. 100, Veronika Einarsdóttir 50, A.J. 500, Sigriður Zoega 200. Kvenfélag Langholtssóknar. Jólafundur vorður í safnaðarhús- inu við Sólheima miðvikudaginn 4. janúar kl. 20.30. Konur fjöl- mennið. Gestir velkomnir. Stjórn- in. : ír.y innp FélagsgjöldSí! Flokksmenn eru minntir i að með því að koma sjálfii í skrifstofu félagsins og greiða félagsgjöldin spara þeir félag inu dýrmætan tíma og kostn- að. Skrifstofan er opin kl 10—12 árdegis og 5—7 síð degis. Sími 1-75-10. Bæjarbókasafnið Útlánsdeild: Opið alla virkt daga ldukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl.10—12 og 13—22, niima laugardaga kl. 13—16. Clibúið Ilólmgarði 34: Ctlánsdeild fyrir fullorðnas Opið mánudaga kl,- 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og ötlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Ctibúiö Hofsvallagötu 16: Útiánsdeild fyrir böm og fnll- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17.30— Cíihúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir liörn og fult- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga cg föstudaga kl. 17-19. Minningerspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssafnaðar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 20, Sólheimum 17, Vöggustofunni Hlíðarenda, Ka.mbsvegi 33 og Verz'un Sigurbjarnar Kárasonar Njálsgötu 1. Siysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. 30. DAGUK ætlaði að strjúka hefði hún tekið meiri íarangur með sér. Nei, alls ekki — ef hún hefði tekið meiri farangur, hefði það verið alltof áberandi .... Eiíthvert þeirra sagði: , Ætl- íð þér ekki að kalla á hana, herra Lock\vcod?“ Hann vissi varla sjálfur hvað hann ætlaði að gera. Hann kærði sig ekki um að elt- ast við hana. Hann fór að velta fyrir sér, hvort hann ætti að senda eitthvert barn- áð með boð til Patvleys. „Ef hún stingur nú af, berra Lock\vood.?“ í þessu hvarf hún bakvið hæðina. Fari það kolað sem 'hann ætlaði að tilkynna Paw- iey þetta. „Nóra,“ sagði hann. Nóra var telpan, sem hafði viljað verða drottning yfir ölium "karlmönnum á Jamaica. -.Hlauptu á eftir henni og spurðu hvert hún sé að fara“. „Á ég að segja henni að koma til baka?“ ,,Nei,“ sagði hann. „Reyndu bara að fá að vita hvert hún aetiar.“ Hún hljóp af stáð. Hann sagði við hin börnin: „Ég hélt þið ætluðuð öíl að láta sem hún væri ekki til. Hún virðist ætla að vinna leikinn þrátt fyrir allt.“ „Ég hugsa hún ætli ekki neitt að fara,“ sagði einn drengjanna. „Hún er bara að látast.“ Douglas sagði: ,,í ykkar sporum myndi ég hætta að hugsa um hana. Um hvað vor- um við annars að tala?“ Eftir fimm minútur kom Nora aftur. „Hún segist eiga vin sem komi hingað í bíl ,að sækja hana.herra Lockwood. Hún seg- ist hafp fengið bréf í morg- un. Hahn ætlar með hana til Kingston. Hún býst við að koma heim aftur í kvöld.“ Andartak vissi enginn hvað segja skykii, svo fóru þau ,011; að tala í einu. ,,Hún fékk bréf í morgun.“ „Ekki sá ég það.“ . „Jú víst, ég' sá það.“ „Það hefur verið frá pabba hennar.“ „Voðaleg frekja er þetta.“ „Hún hefð.i .beðið-um leyfi ef það væri pabbi hennar.“ „Þér ætlið þó ekki að láta • EFTIR o RICHARD • MASON hana fara.-.herra Lockwood?“ Hann sagði: „Mig lang'ar að minnsta kosti ekkert til að íara að slást við hana niðri á vegi og' draga hana nauðuga til baka.“ „Ef allir stingju nú svona af án þess að spyrja?“ „Það væri skrambi óþægi- legt,“ sagði hann. ,.Þá væri ekki hægt að reka skólann nema hafa lögregluþjóna í fel- um bakvið hvern runna. En til allrar hamingju eru flest ykk- ar skynsamari en svo. Senni- lega borgar sig að sjá af Silvíu eitt síðdegi, fremur en þurfa að standa í lögregluvernd." „Ég skil samt 'ekki hvers vegna henni á að líðast þetta.“ Það var drengúrinn sem ætlaði að halda flugeldasýninguna. Douglas sagði: „Ef þú stælir að staðaldri vasaklútnum mínum, Alan, gæti ég ef til vill vanið þig af því með því að lumbra duglega á þér. En bar- smíðin hjálpaði mér ekki til að komast að því, hvers vegna þú gerðir svona heimskulega hluti, sem Mikael hefði enga löngun til að gera. Ég' gæti ekki hjálpað þér nema -ég yissi, hvers vegna þig langaði til að gera þetta. Og ég get ekki gera svona vitleysur sem þið hin gerið ekki. „Mér linnst Silvia ekki eiga skilið að henni sé hjálpað ,,Hvort sem hún á það skil- ið eða ekki. er það nú einmitt til þess sem hún er hingað komin. Faðir hennar borgar :skólagjald fyrir hana alveg' eins og faðir þinn. En ef þér fellur ekki við hana, geturðu látið mig um að hjálpa henni. Þú skalt bara halda áfram að láta sem hún sé ekki til.“ Hann sá að þessi skýring var ekki fullnægjandi fyrir börnin, en þau þögnuðu og hann hélt kennslunni áfram. Hann reyndi að láta ekki á sér sjá, að hann var ekki sérlega hrifinn heldur. Það var nokk- urn -veginn víst að Silvía ætl- aði ekki að hitta neinn og' hún kæmi aftur fyrir kvöldmat, en auðvitað var það ekki alveg öruggt. Og eitthvað gæti komið fyri.r hana, seni hún ætti ekki beina sök á. Ef hún yrði fyrir bíl á veginum, hrapaði í 'g'rjót- skriðu eða yrði fyrir Hkams- árás, væri ekki gott að vera i sporum hans. Ilann fór að hugsa sem svo, að hann hefði fárið heimskulega að ráði sínu með því að sleppa henni burt. Strax og. hringt var klukkan fjögur. gaf hann börnunum frí og gékk að aðalinngangi skól- ans. Jói var að þvo bílinn fyr- ir utan bílskúrinn. Hann hafði ekki sjöðvað Silvíu, vegna. þess að Nóra hafði sagt að hann ætti ekki að gera það „Hún fara eftir veginum, herra minn", sagði hann. ,,Það er ágætt, Jói“. Hann gekk útum hliðið milli ecua- lyptustrjánna. Þegar hann kom að fyrstu beygjunni. sá hann veginn framundan í svo sem tvo til þrjá kílómetra. Hann bugðaðist utaní fjallshlíðinni. Hann stóð og horfði eftir veg- inum í fimm eða tíu mínútur, en hann sá hvorki bóla á Silv- íu né neinum bíl. En það var ekkert undarlegt; það var meira en hálítími síðan hún íór. Hann snéri við og gekk hægt að hliðinu aftur. Það leit helzt út fyrir að hann neyddist til að segja Pawley hvað komið hefði fyrir, en hann hafði ekki mikla löngun til þess. Senni- lega yrði Pawley ofsahræddur og hann myndi senda út leit- arílokk og' hringja til lög- reglunnar. En . á hinn bóginn, ef hann segði Pawley ekkert og eitthvað illt kæmi fyrir Silvíu. þá kæmist hann í verri . , > kl.pu en nokkru sinni fyrr. Það væri of mikil áhætta, Hann gekk hægt niður. stiginn að húsi Pawleys og velti fyrr ir sér hvort hann ætti að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig i'yrir að hafa slcppt Silvíp burt, eða viðurkenna hrein- skilnislega að honum hefði orðið á skyssa. Það kom í ljós að hann þurfti hvorugt að gera, því að Pawley var ekki heiína Stúlk- an sagði honum að hann hefði íarið út að ganga með kon-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.