Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 1
Tvö félög enn boða stöðvun Enn hafa tvi) félög sjómanna ákveðið að boða vinnustöðvun á bátunum frá og með 15. jan- úar hafi samningar ekki tekizt áður við útgerðarmenn um kaup og kjör. Stendur á útgerðarmönnum Ósamkomulag innan Landssambands islenzkra úfvegs- manna um fiskverSiS tefur samninga um bátakjörin Þessi félög eru félögin á Hell- issandi og Siglufirði. Ailsherjar- atkvæðagreiðslu í sjómannafé- laginu á ísafirði um heimild fyr- ir félagsstjórnina tii að boða vinnustöðvun átti að ljúka i gser eftir að blaðið fór i prentun. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. FUNDIR í öllum deildum annað kvöld. Nú um helgina veröur að' minnsta kosti fjögurra daga hlé á sáttaumleitunum í kjaradeilu bátasjómanna og útgeröarmanna. Stafar drátturinn af því að' á útgerðar- mönnum stendur aö ganga til samninga af fullri alvöi-u. Mikillar tregðu hefur gætt af hálfu útgerðarmanna á samningafundum með sjómönn- um undanfarið. Á fyrsta fundi deiluaðila með s-áttasemjara á miðvikudagskvöldið vakti það athygli að aðalforustumenn Landssambands íslenzkra út- vegsmanna mættu ekki, og voru þeir ýmist sagði veikir eða fjarverandi. Óhætt að fara heim Á föstudaginn boðaði Torfi Hjartarson sáttasemjari til annars fundar. Var þstta stutt- ur fundur, og kom ekkert nýtt fram af hálfu útgerðarmanna. Á miðvikudagsfundinum höfðu fulltrúar sjómanna lækkað Indónesía fær mikið lán frá Sovétríkjunum Sovétríkin hafa enn veitt Indóncsíu mikið lán. Nasut- ion, landvarnaráðh. Indó- nesíu, undirritaði í Moskvu í fyrradag samning sem heimilar Indóncsum að kaupa vopn í Sovétríkjun- um , með lánskjörum fyrir sem svarar 15.000 millj. króna. í febrúar sl. fengu Indónesar um 10.000 miilj- ón króna lán í Sovétríkj- unum. samnirigatilboð sitt, en full- trúar útgerðarmanna fengust ekki til að ganga neitt til mcts við þá á föstudagsfund- inum, ítrekuðu aðeins að þeir byðu það sem þeir teldu vera óbreytt kjör. í fundarlok tilkynnti sátta- semjari, að þess yrði ekki að vænta að næsti fundur yrði haldini'i fyrr en á þriðjudag í fyrsta lagi, og kvað hann því fulltrúa sjómanna utan af •landi geta haldið heim um helg- ina ef þeir vildu. Fóru sumir •fulltrúarnir heim til sín, þar sem augljóst er að útgerðar- menn kæra sig ekksrt um að hraða samningaumleitunum, en á það hafa fulitrúar sjómarina alltaf lagt ríka áherzlu. Ekki íarið að boða íramhaldsaðalíund Sannleikurinn mun vera sá, að allt er nú í flækju hjá út_ gerðarmönnum vegna deilunn- ar um fiskverðið. Mi'kil og al- menn óánægja ríkir meðal þeirra útgerðarmanna sem ekki eru jaf: framt fiskkaupendur, eins og áður hefur verið rak- ið hér í blaðinu. Af þessum scikum hrfur ekki enn verið boðað til framhaldsaðalfundar LÍIÍ, þar sem fiskverðið verður endanlega ákveðið af hálfu út- ger,ðarmani,'a. Fiskverðið er eitt, aðalatriðið í samningunum milli sjómanna og útgerðarmanna um báta- Framhald á 2. siði’ Þjóðaratkvæðagreíðslan í Álsír er skrípaleikur Erlendir fréttaritarar hafa flett ofan, af skríjialeik ]>eim seni ]).jcðaratkvæðagreiðsla de Gaulle í Alsír er, þótt þeir liafi aðiúns haft takmarkaða aðstöðu til að fylgjast með lienni. Serkir eru fluttir á kjör- stað í bílum franska • hersins og franskir liðsforingjar fylgj- ast með !i öllum kjördeildum. Látið er í veðri vaka að þetta sé gert til að koma í veg fyrir hefndaraðgerðir þjóðfrelsis- hreyfingarinnar. Þegar á kjörstað er komið fá Serkir afbenta tvo seðla: annar. hvítan og merkir hann „já“ ,hinn fjólubláan og merkJ ir hann ,,nei“ við fyrirætlunum de Gaulle. Flestir þeir Serkir sem neyddir eru á ‘kjörstað skilja við hverju er búizt af þeim og hsnda fjólubláu seðl- unum í viðurvist hinna frönsku hermanna. 1 dag lýkur atkvæðagreiðsl- unni í Alsír og verður þá kosið 'i stærstu borgunum, m.a. Al- geirsborg og Oran. Um ieið verður kosið í - Frakklandi sjálfu. Herinn hefur mikinn viðbúr.r að í Algeirsborg, enda urðu þar nokkrar róstur i fyrradag þegar Serkir í þremur úthverf- um détu í ljós samúð sína með þjóðfreisishreyfingunni. ngur og álfadrottning Mymlarleg eru þau kóngur og drottning og glæsilega búin er þau leiðast eftir skeiðvell- iiium þeirra Fálcsmanna á þrettándakvöldi. Álfakónginn lék Þorsteinn Hannesson óperusöng\- ari og álfadrottningu Unnur Eyfells. Er þau liöfðu gengið nokkra hringi í kringunv brenn- una tóku ])au sér stöðu á palli, ásamt Vetri konungi, o.g horfðu yfir brennuna og hinii mikla mannfjölda sem þarna var samankominn — hátt á tiunda þúsund manns. — Ljósin.: Þjóðv. iiiMiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimimiiim mimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii I urumf sem stolið var í innbroti | í Danmörku, smyglað til islands | ílimiiiiimimimimimmmmmi iiiimimíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmm- í gær bárust Þjóðviljanum fregnir af nýju smyglmáli. Mál þetta er þannig vaxið, að seint í sumar eða haust var framið innbrot í úraverzlun í Dan- mörku og stolið þaðan tæplega 200 úrum af einum 10 teg- undum. Ilefur það nú komið í Ijós, að a.m.k. nokkru af þess- um stolnu úrum hcfur verið : smyglað hingað til Iands og • eru sum þeirra komin hér í Ieitirnar. Meðal úranna, sem stolið var í Danmörku, voru 10 stykki Alpina og um það bil 60 stk. af Terval. Umboö hér á landi fyrir þessar tvær tegundir hef- ur Úra- og skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð og gaf verzlunarstjórinn, Vilhelm Norðfjörð, Þjóðviljanum í gær þær upplýsingar, að hann hefði fengjð sentfa frá' verksmiðj- unni skrá yfir tegundarnúmer (typu) úranna, sem stolið var. Verksmidjan, sem framleiðir þessi úr hefur frcmur fáa uin- boðsmenn og liggja þeir sjaldn- ast mcð birgðir af úrunum. Er af þessum sökum léttara að rekjá feril þessara úra en úr- anna af hinum tegundunum, sem stolið var í þessu sama innbroti, og fleiri hafa til sölu. Leitast Iögreglan því sérstak- lega við að hafa upp á þess- um tveim tegundum til þess að geta upplýst innbrotið. Samkvæmt heimildum, sem Þjóðviljinn liefur getað aflað sér, eru úr þessi komin hing- að til Iandsins með þeim hætti, að skipverji á íslenzku skipi, er var í millilandasiglingum í sumar keypti úti nokkurt magn af þessum stolnu úrum og smyglaði þeim hingað inn í landið. en það er virt a 5 vettugi Fylkisstjórinn í Liege-fylki í Belgíu hefur bannað allan mann- safnað á götum Liege, en bann þetta cr haft að engu og enn voru haldnir fundir þar í gær. Bannið var sett eftir hinar miklu óeirðir sem urðu í Liege í fyrradag, en þó særðust um 50 menn, sex af skotsárum. Mik- iil fjöldi verkfallsmanna kom þar aftur sarnan á mörgum stöð- um í g'ær. Járnbrautarteinar voru rifnir upp skammt frá Liege í gær rétt áður en lest fór um þá. Fór hún út af sporinu, en engan rnann mun hafa sakað. Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.