Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 8
fTj — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1961 ipÖDLEIKHÚSlD KARDEMÖMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. Uppselt DON PASQUALE ópera eftir Donizetti Sýning' í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Ilafnarhío Sími 16-4-44 Stúlkurnar á rísakrinum (La Risaia) ) Hrífandi og skemmtileg ný .tölsk Cinemascopelitmynd. Elsa Martinelli Rik Battaglia Danskur texti. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nýtt teiknimyndasafn Sýnt klukkan 3 | Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Frænka Charleys Ný dönsk gamanmynd tekin í litum, gerð eftir hinu heims- fræga leíkriti eftir Brand og Thomas. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ove Sprogöe, Ebbe J.angberg, Gh'L. Nörby. oll pekkt úr myndinni Karlscn stýrimaður. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Aldrei of ungur Sýnd klukkan 3 j Kópavogsbíó Sími 19 - 185 Með hnúum og hnefum Ai'ör spennandi og viðburðarík frönsk mynd um viðureign fífl- djarfs lögreglumanns við ill- ræmdan bófaflokk. Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 TÍMINN OG VIÐ Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191 BLAÐUMMÆLI UM SÝNINGUNA: Sigurður Gímsson í Morgun- blaðinu 10. nóv..... Leiksýn- ing þessi var mjög ánægjuleg, enda var henni ágætlega tekið. Sveinn Einarsson í Alþýðublað- irsu 11. nóv.... Minnisstæð- ast verður samleikur tíu ungra. og efnilegra leikara undir stjórn ungs og efnilegs leik- stjóra. Ég trúi því, að aldrei áður hafi jafnmikið af ungum leikhæfileikum ve.rið saman- komnir á ísienzku sviði í einni og sömu sýningu........ Ásgeir Hjartarson í Þjóðvilj- anum 11. nóv..... Áhorfendur kunna vel að meta listrænan áhuga leikendanna ungu og á- nægjulegra sigra, hlýddu á orð þeirra og athafnir með óskiptri athygli og guldu þeim miklar þakkir að lokum ........ Gunnar Dal i Tímanuin 12. nóv. .... Þessi sýning er stór- sigur fyrir Leikfélag Reykja- víkur. Leikritið er afburða vel valið, leikstjórn Gísla Halldórs- sonar snilldarleg og leikur hinna ungu leikara sá jafn- bezti sem hér heíur sézt í lang- an tíma. Áheyrendur sýndu að þeir kunna að meta þetta af- rek leikfélagsins og ég hef ekki heyrt jafn innilegar undirtektir leikhúsgesta er þeir hylltu leik- ara og leikstjóra í leikslok. Þessi sýning lyftir leikhúslíf- inu upp úr þeim öldudal, sem það hefur legið í að undan- fömu, og gefur mönnum nýj.a trú á framtíðina .... Gunnar Bergmann í Vísi 17. nóv..... f fáum orðum sagt, gott og skemmtilegt leikhús- verk. Og hinir ungu leikarar og leikstjóri gera því svo verð- ug skil, að til viðburðar má teljast í leiklistarlífi borgar- innar. Agnar Bogason í Mánudags- blaðinu 21. nóv..... Sýning- unni var í alla staði vel tekið, áhorfendur voru í engu svikn- ir um góða leiksýningu, og er ánægjulegt að vita, hve vel þeitn tekst í Iðnó þessa dagana. St jörnubíó Sími 18 - 936 Lykillinn Barnasýning klukkan 3 Ævintýramyndir Töfraborðið o.fl. Miðasala frá klukkan 1 Nýja bíó Sími 1-15-44 Einskonar bros (A certain smile) Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á lhnni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir frönsku skáldkonuna Francoise Sagan, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi, Christine Carere, Bradford Dillman. • Sýiíd klukkan 5, 7 og 9 Allt í fullu fjöri ' Hin bráðskemmtilega teikni- myndasyrpa o. fl. Sýning kiukkan 3 (The Key) Víðfræg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope, sem hvarvetna hefur vakið feikna athygii og hlotið geisiaðsókn. Kvikmyndasagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Holden, Sophia Loren, Trevor Iíoward. Sýnd klukkan 4.30, 7 og 9.15 Bönnuð börnum ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Drottning clverganna Johnny Weismuller (Tarzan) Sýnd klukkan 2.30 Trúlofunarhringir, Stein,- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. CECiL B. DE MdJ-E’S; NAPWARF^I' (The Bellboy) Nýjasta, hlægilegasta og ó- venjulegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd klukkan 3, 5. 7 og 9 CHABLION LUL ANNt tDWARO j HESI0N BRYNNER BAXTfR R0BIN50N *VONNE OEBRA JOHN DECARL0 PAGET DEREK 5IRCEDRIC NINA A\ARTHA JUDKh VINCEN1 iriARDWICKt POCH SCOV ANDER50N DRICt *. ., ACNÍA5 auciUNZU Jtsst JV5M JR jaCR GARI55 rsic :ir « 'rana B.mJ rtOlV SCRiPTuRfS ,-4 .*w........ .w... v, . visuVisior ..cwcoio.. Sími 50 -184 Vínar-Drengjakórinn Heillandi söngva og músik- mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 4 og 8.20. Miðasala opin frá kl. 1 — Sími 3 20 75. Sími 3 20 75. Tvífari konungsins Sýnd klukkan 5 Janáar prégramið j — beint úr frumskógum Ghana. Vilti Sammi og Cary sydtur frá Ghana.. — eldgleypir og frumskógadansar. Snædrottningin Heimsfræg ævintýramynd Sýnd klukkan 3 rrt f /•ÍM rr Iripolibio / Sími 1-11-82 STÚLSCA 0SKAST að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum. Stúdentsmenntun æskileg. Ævintýri Hróa Hattar (The Advcntures of Robin Hood) Ævintýraleg og mjög spenn- andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Þetta er talin vera bezta myndin um Hróa Hött, er gerð hefur verið. Erroi Flynn, Olivia de Havilland. Sýnd klukkan 3, 5. 7 og 9 TiIbsS sendlsS Tilíaaaastöðinni fyrir 20. janúar. Málaskálinn MlMÍR Miðsvetrarnámskeiðin Sími 1-14-75 ÞYRNIRÖS (Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta listaverk Walt Disneys. Tónlist eftir Tschaikowsky. Sýnd klukkan 3, 5. 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 11 - 384 Trapp-fjölskyldan í Ameríku (Die Trappfamilie in Amerika) Bráðskemmtileg og gullfalleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd er beint áfram- hald af „Trapp-fjölskyldimni“, sem sýnd var s.l. vetur við metaðsókn. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd klukkan 3, 5. 7 og 9 Kennsla fuilorðinna hefst mánudaginn 16. janiúar. Inn- ritað verður til föstudags 13. janúar. i Skólinn hefur nú úrvalskennurum á að skípa. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslu- stundum. Samtölin fara fram á því máli, sem nemendur ieru að læra, og venjast þeir iþví á það frá upphafi að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd, Byrjendaflokkum kenna sérmenntaðir Islendingar, sem skýra hyggingu málsins fyrir nemendum og þjálfa þá I frumatriðum þess. Síðan taka útlendingar við, og kennir hver þeirra sitt feigið móðurmál. Við slíkt n)ám öðlast nemendur þjálfun, sem að jafnaði fæst ékki nema við dvöl í sjálfu landinu, þar sem hið erlenda tungu- mál er talað. Enslca, þýzka, franska, spænska, ítalslca,, danska, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir útlentl- inga, j Kennsla í barnaflokkum hefst á morgun — 9. jamúar. Málaskólinn MIMIR ; Hafmarstræti 15 (sími 22865). j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.