Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.01.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN (U MIBIB '• •sod •••• ,08fi>hfil8 §•> 1 dag er sunnudagur 8. janúar. — Erhardus. — Tungl í hásuðri kl. 5.06. — Árdegisháflæði kl. 0.12. — Síðdegishí'fflæði kl. 21.34. X;etur\arzla vikuna 1.—7. janúar er í Ingólfsapóteki, sími: 1-13-30. ÚTVARPIÐ I 1 DAGs 8.30 Fjörleg músik í; mogunsárið. 9.35 Morguntónleikar: a) Pianó- kvartett ,í g-moll op. 25 eftir Braihms. b) Anton Dermonta syng ur. c) Seliókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint-Saens. 11.00 Messa í Lauigarneskirkju. 13. Af- afmæliserindi útvarpsins um nátt- úru íslands; IX: Hafið umhverfis landið (Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur). 14.00 Miðdegistón- leikar: á) Prelódía. aría og finale eftir César Fi'anck b) Rita Streich syngur c) Sinfónlía nr. 1 í C-dúr eftir Bizet. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Semprini leikur á píanó og stjómar hljómsveit. 16.30 heyrðuð þið þetta um jólin?: Ým- islegt efni endurtekið. 17.30 barna- timi (Skeggi Ásbjarnarson kenn- ari): a) Leikrit: „Bláskj hr"; síðari hluti. Kristján Jónsson færði í leikform og stjórnar flutningi. b) Ölafur Jónsson syngur. 18.30 Þetta vil ég heyra: Björn Bjarnason cand. mag. velur sér ihljómplötur. 20.00 Endurtekið leikritið „Jón Arason" eftir Matthias Jochums- son, ísem flutt var þriðja dag jóla. 22.20 Danslög, valin af Heið- ari Ástvaldssyni danskennara. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 13.15 Búnaðar- þáttur: Á nýju ári (Steig.nímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri). 13.30 „Við vinnuna". 18.00 Fyrir unga hlustendur: „Forspil". Bernskuníinningar listakonunnar Eileen Joyce. 20.00 Um diaginn og ’íYJA 1 veginn (Vignir Guðmundssonkoma til viðtals í kirkjunni nk. blaðamaður). 20.20 Einsöngur: fimmtuídag kl.. 6, eða föstudag kl Jón Sigurbjörnsson syngur; Fritz 6. Þorsteinn Björnsson. Weisshappel leikur undir á píanó. 20.40 Leikhúspistill (Sveinn Ein- arsson fil. cand.). 21.00 Norræn tónlist: a) Strengjakvartett eftir Sven Eric Bánk. b) Kammerkon- sert fyrir 11 ihljóðfæri eftir Niels Viggo. 21.30 Útvarpssagan: Lækn- irinn Lúkas". 22.10 Hljómpiötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). MESSUR 1 DAG. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Laugarnesikirkja: Messa kl. 11 fh. ! (Ath. breyttan messutíma). Barna- guðsþjónusta fellur niður. Séra | Garðar Svavarsson. • Dómkirkjan: Messa kl. 11 fh. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 sd. Séra óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall: Fermingar- börn Árel’msar Níelssoniar fædd 1947 eru beðin að koma til við- tals í Safnaðarheimilið við Sól- heima nk. mánudagskvöld eða miðvikudagskvöld kl. 6. Barna- sa.mkoma í Safnaðarheimilinu kl. 10.30 f.h. Séra Árelius Níelsson. Háteigsprestakall: Barnasamkoma í Hátiðarsal Sjómannaskólans kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn séra Jóns Þor- varðssonar eru beðin að koma til viðta'is í Sjómannaskólann fimmtudaginn 12. jan. kl. 6.30 sd. Séra Jón Þorvarðsson. Iíópavogssókn: Barnasamkoma í Féle.gsheimilinu kl. 10.30 árdegis. Bústaðasólcn: Fermingarbörn í Bústaðasókn eru vinsamlega beð- in að mæta í Háigerðisskóla ki. 8.30 nk. þriðjudag. Gunnar Árna- son. Fermingarbörn í Kópavogs- sókn eru vinsamlega beðin að mæta í Kópa.vogsskóla kl. 7 nk. þriðjudag. Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Barna- guðþjónusta kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Væntanleg fermingar- Miililandaflug: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15.50 í diag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn óg Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 i fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýra.r, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Edda er væntanl. frá N. Y. kl. 7; fer til Oslóar, Kaupmanna-. hafnar og Helsingfors kl. 8.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Helsingfors, Kaupm- höfn og Os’ó kl. 13.00; fer til N. Y. kl. 14.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 4; fer til Glasgow og Amsterdam eftir skamma við- dvöl. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Lon- don og fer þaðan á- leiðis til Rotterdam og Reykjavíkur. Hvassafell er í Wal- kom, fer þaðian vænt- anlega 12. þ. m. áleið- is til Drammen. Arn- arfell er á Húsavík. Jökuilfell er i Ventspils, fer þa.ðan væntanlega 10. þm. áleiðis til Rostock, Kaup- mannahafnar og Málmeyjar. Dís- arfell fór í gær frá Hornafirði á- ieiðis til Odense Helsingborgar, Málmcyjai’, Karlshamn, Karls- krona og Gdynia. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Riga, fer þa.ðan 9. þm. áleiðis til Austfjarða. Hiamrafell er væntanlegt til Gautiaborgar 11. börn Frikirkjunnar eru beðin að þm. frá Tuapse. Tnílöfaniu Giftingar Skugginn og tindurinn EFTIR RICHARD MASON ugireyjustörf Ákveðið heíur verið að ráða nokkrar stúlk- ur til flugfreyjustarfa hjá flugfélaginu á vori komanda. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19 til 28 ára og hafa gagnfræðaskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin. Umsóknareyðublöð verða afhent í afgr. fé- lagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum bess á eftirtöldum stöð- um: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyjum. Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu útfyllt og merkt ,,Flugfreyjustörf" eigi síðar en 21. janúar* sjálf“. ,.Æ, haltu kjafti“, sagði Alan. Silvía opnaði munninn, en svo fann hún að hún gat ekki lengur bælt niður grátinn. Hún sneri sér við oS fór. Alan sagði með merkissvip: .,Við er- um ekki eins m'kil fifl og' hún að aðrir hafi áhuga á að kenna henni að haga sér almennilega“. Hann sagði þetta býsna hvössum rómi og Douglas lík- aði það illa. Hann sagði: ,,Vi5 höfum meiri áhuga á því en þú heldur, Alan. Nú er bezt þú farir upp í stóra húsið og 34. DAGUR. væri niður stíginn. I-Iann stanz- aði á sv.alatröppunum og leit út eins og hrædd kanína. Hann hafði eklci tekið eftir Pawley. Hann sagði við Douglas og var mikið niðri fyrir: „Getið þér ækki komið. herra Lockwood. Silvía e.r orðin vitlaus“. Douglas spratt strax á fæt- ur og fylgdi á eftir Roger nið- ur stíginn sem lá meðfram hús- inu. Þegar þeir voru komnir út á bersvæði sá hann hvar Silvía stóð í miðri brekkunni. Hún stóð þarna og barði frá. sér í dýrslegum ofsa með langri bambusstöng. Alan, drengurinn Sem lét sig dreyma um flug- eldasýningu, reyndi að kom- ast undan höggum hennar og gerði árangurslausar tilraunir til að stöðva hana. Silvía gat bæði haldið honum í hæfilegri fjarlægð og auk þess lamið telpu sem hafði dottið útaf í grasið. Það var Nóra, drottn- ingin af Jamaica. Hún grét sárt og gerði enga tilraun til að rísa á fætur. Douglas þaut þangað. Þegar Silvía sá hann koma i'ærðist hún í aukana. Svo sneri hún sér gegn honum. Henni tókst einu sinni ,að hitta hann, en svo náði hann í stöngina og reif hana úr höndunum á henni. Hún stóð þarna, tók andann á lbfti og andlit henn- ar var afmyndað af reiði. Nóra lá á jörðinni, stynjandi og kjökrandi. Á hahdleggjum hennar og fótum voru rauðar rákir. Douglas hjálpaði henni að rísa upp og bað Roger að fylgja henni upp í skólann. Hún studdist við handlegg' hans, en virtist annars haltari en hún þurfti. Þegar Douglas sneri sér að hinum börnunum, sá hann að Pawley hafði elt hann upp brekkuna. Hann stóð í nokkurra metra fjarlægð og' fylgdist með öllu saman með samblandi af hluttekningu og viðbjóði í svipnum, eins og hann væri að horf.a á hnefa- ldikakeppni. Hann var enn að reykja pípu sína. Hann virtist ekki ætla að láta málið til sín taka. „Hvað kom íyrir?“ spurði Douglas börnin. Enginn sagði neitt. Silvía stóð þarna með ýktum kæru- leysissvip til að sýna að henni stæði .alveg á sama hvað yfir- heyrslan leiddi í ljós. Svo sagði Alan: „Hún sagðist ætla að hitta vin sinn og fara með honum til ICingston aftur. Við trúðum því ekki og eltum hana. Við fundum hana inní skógi og hún reyndi að fela sig. Hún elti okkur með stai- inn á lofti“. ,Þið eruð ræflar“, sagði Silv- ía. ,,Þið voruð þrjú á móti einum“. „Já, en við höfðum engin barefli11. Pawley greip fram t og sagði ósköp beygjulegur; „Lockwood, ég læt yður um ,að komast til botns í þessu. Við getum kann- ski talað saman á eftir. Ef þér viljið gera svo vel að skreppa yfir til mín?“ Svo rölti hann burt. Silvía sagði: „Ég ætlaði víst að hitta mann, mér er sama hvað þið segið. Ef þið trúið því ekki, get ég sýnt ykkur bréfin“.. Þrátt fyrir hrokann var hún gráti nær. „Þú ert lygari“, sagði Alan. „Við erum öll búin að fá nóg af þér. Það var kominn tími til að það kæmist upp um þig“. „Herra Lockwood veit að ég' ætlaði að hitta mann“, sagði Silvía. „Hann leyfði mér það. Ef þið hefðuð beðið dalitla stund hefðuð þið getað séð það heldur. Hún -skal svei mér fá að læra að haga sér almenni- leg'a. Ætlið þér að reka hana?“ „Því þá það?“ „Hún hefði drepið Nóru, ef ég heíði ekki verið líka“. „Mér þj'kir leitt að nokkurt ykkar skyldi vera þarna“, sagði Douglas. „Hvaða máli skipti það hvort hún ætlaði út með einhverjum eðá ekki?“ „Hún gerði þetta bara til að láta okkur ha)da að einhver væri skotinn í henmi og byði henni í b.ó. Hún þóttist vera meiri en við'1. „Iíún gerði ykkur ekki neitt. Þið hefðuð bara átt að halda áfram að láta eins og hún væri ekki til. Þá hefði" Nóra sloppið við þessa ljótu bar- smíð“. ' Alan leit á hann efabland- inn: „Þér ætlið þó ekki að láta Silvíu komast' upp með þetta?“ ... „Það gagnar Nóru lítið þótt Silvíu sé refsað. í rauninni ruð þið öll að óska þess að eitthvað svona lagað kæmi fyr- ir. Áttuð þið ekki von á því að Silvía yrði reið ef þið kæm- uð upp um hana?“ „Jú, ég býst við þvi“, sagði Alan. „En eitthvað varð að gera. Það lítur ekki út fyrir athugir hvað þú getur gert fyrir Nóru“. Alan fór leiðar sinnar án þess að segja neitt. Douglas sá að Silvía stóð við einn eini- berjarunninn og hann gekk til hennar. Ilún reyndi að láta líta svo út, sem hún hefði alls ekki verið að gráta. „Þetta var ekki sérlega geðs- legt uppátæki“, sagði hann,- Þá fóru aftur viprur um andlit hennar. Hann beið. Eft- ir nokkra stund sagði hún kjökrandi: „Hann heldur að ég hafi ekki kært mig um að hitta hann af þv: ég kom ekki. Nú kemur hann ekki aftur". Pawleý var auðvitað skyn- samur, — dæmalaust skynsam- ur og umburðarlyndur. Hann sat bakvið skrifborðið og depl- aði augunum þögull meðan Doúglas sagði honum allt af létta og eftir langa þögn sagði hann: ,,Það hefði bara verið æskilegra ef yður hefði fund- izt ómaksins vert að tala við’ mig í fyrsta skipti sein hún hijópst á brott, Lockwood, Það finnst mér þér hefðuð átt að gera“. „Ef til vill“, sagði Douglas. „En þegar hún var komin ti|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.