Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN
Miðvikudagur 18. janúar 1961
Bera ábyrgðina
.Framhá.ld a£ 1-i st'ðu.
hennar rædd hér í blaðinu á
at-
elJfefic&'*^í^íi?.l.® «lomizt
svo að orði:
• .,Verði nú lagrt út í harðvít-
ugar og langvinnar vinnudeilur,
scni skaða niyndu þjóðina alla,
ber að Iýsa ábyrgð á hendur
þeini, sem til þess hvetja.“
Um það þarf elcki að deila
hverjir ábyrgðina bera.
Dagsbrún gerði síðustu kjara-
samninga sína haustið 1958.
Síðan hefur þeim samningum
tvívegis verið riftað af stjórnar-
völdunum, fyrir tilstuðlan at-
vinnurekenda. Snemma árs 1959
var vísitala sú sem bundin var
í samningum stýfð um 10 stig
og samningsbundið kaup lækkað
sem því nam. Snemma á þessu
ári var vísitölugreiðslan aínum-
in með öllu, og siðan steypt yfir
launþega þvílíku dýrtíðarflóði
að vörur og þjónusta hafa að
meðaltaii hækkað um 17% sam-
kvæmt opinberum heimildum.
Samn'ngar hafa þannig verið
sviknir á verkafólki. Og þeir
sem svíkja gerða samninga bera
einir ábyrgðina á því að verka-
menn — sem f^ í kaup 992 kr.
á viku — geta ekki Iengur unað
samniifjgsrofunum og þvi stór-
lækkaða kaupi sem le'.tt liefur
af þeim.
Framhald af 1. síðu.
I mjólkurbúð á Framnesvegi
var stol:ð 200 kr. í tíeyringum
og á skrifstofu Timburverzlun-
ar Árna Jónssonar, Laugavegi
148, var stol'.ð nokkrum kúlu-
l>ennum úr skrifborðsskúffu.
I kvöhl klukkan 7.30 hefst
í Lido skákkeppni stofnana og
taka þátt í henni að f essu sinni
48 fjögurra manna sveitir frá
32 stofnunum og fyrirtækjum
en í um fyrirtæld senda allt upp
í 1 rjár sveitír til keppninnar.
Þetta er í annað skipti, sem
slik keppni fer fram, en í fyrra-
velur var háð nokkurs konar
ur.dirbúningskeppni og er sveit-
unum nú raðað í flokka eftir
úrslitum hennar. Þá tóku þátt
í keppninni 42 sveitir en 6
: þeirra heltust úr lestinni og 12
' nýjar komu í staðinn. Hefur
þa'm verið raðað í flokkana
eftir mati á styrkleika.
Sveitunum er að þessu sinni
skipt í 7 flokka og eru 7 sveit-
ir í hverjurn nema þe:m síðaSta
en í honum eru 6 sveitir. í
hverrj sveit eru 4 aðalmenn dg
1-3 varamenn. Al!s eru skráðir
i keppnina 319 menn og mim
þetta fjölmennasta skákkeppni,
sem hér hefur farið fram.
Fyrirkomulag keppninnar er
á þiann veg, að hver keppandi
skal leika 40 leiki á 90 mín-
útum og ber honum síðan að
ljúka skákinni á næstu 30 mín-
útu'm: Sámanl'agður' ivinninga-i
f jöldi: ræður sætí sveitar í
hverjum flokki.
Keppmn í fyrra varð mjög
vinsæl og er ekki að efa, að
svo mun einnig verða. að þessu
sinni.
Bókayerzlun Snæbjarnar
Jónssonar gaf í 'h'aust mynd-
arlegan verðlaunagrip til
sveitakeppni í ská'k milli deilda
i Háskóla íslands, en á hverj-
um vetri urdanfarið hafa
deildir skólans sent fram 5
manna sveitir til keppni í skák-
listinni. I keppni þeirri, sem
fram fór í síðasta mánuði sigr-
aði sveit viðskiptadeildar. Er
■hún því f.yrsta deildin sem
fær nafnt sitt skorið í fótstall
skákkóngs Snæbjarnar, en auk
þess ber skáksveit deildarinn-
ar sæmdarheitið bezta deildá-
skáksveit H.I veturinn 1960—
'61. Ætlunin er að k*ppt
verði fjórum sinnum um grip-
inn, en hann smíðaði 'Bjarni
Kjartansson eftir teiknirigu
Grétárs Á. Sigurðssonar. Skák-
kóngurinn er til sýnis þessa
dagana í sýningárglugga Ðóka-
værzlunar Snæbjarnar í Tlafn-
arstraétí.
„ _ _ _ J% U P
„..tö a S ö SJ 5i
Að loknum aðalfundi
„Hraunprýði“, kvennadeildar
Slysavarnafélags íslayds í
Hafnarfirði 11. þ.in. afhenti
deildin SVFÍ 50715 kr. og 66
aura sem er framlag til
styrktar starfsemi félagsins.
Núverandi stjórn „Hraun-
prýði“ skipa: Sólveig Eyjólfs-
dóttir formaður, Eiín Jósefs-
dóttir varaformaður, Sigríður
Magnúsdóttir gjald'keri, Jó-
hanna 'Bryi'ijólfsdóttir ritari,
Elín Friðjónsdcttir, Ingibjörg
Þorsteinsdcttir, Soffía Sigurð-
ardóttir, Marta Eiriksdóttir,
og Hulda Sigurjónsdóttir. Frá-
farandi formaður, Rannveig
Vigfúsdóttir, sem vérið hefur
formaður deildarinnar hart mæn
áldarfjórðung baðst eindregið
uiidan endurkjöri,'’
*'Ui—4....1 -----
S.Þ. verði látinn hætta störf-
um. Dajal hefur neitað þeirri
óslk Kasavúbú að iáta herliö
S.Þ afvopna herlið Lumumba,
og hlotið f jandskap Kasavúbús.
Dráttur hefur i'arið fram í B-
flokki Happdrættisláns ríkis-
sjóðs og komu hæstu vinning-
arnir á þessi númer:
75 þús. kr. nr. 119895
40 þús. kr. nr. 132105
15 þús. kr. nr. 1770
10 þús. kr. nr. 8543, 85771 og
120.500.
(Birt án ábyrgðar).
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar í !kvöld.
Vörumóttaka árdegis
HEKLA
, vestur um land í hringferð
22. þ.m.
Tekið á móti flutningi á
morgun til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur, Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórshafn-
ar.
Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
KRANA-
viðgerðir
og klósett-kassa.
Vatnsveita
Reykjavíkur
SaumavélaviðgesSiz
fyrir þá vandlátu.
Nýtíiksi átsaumur
Eftir fáeina daga hefst
'kvöldnámskeið í útsaumi ‘i
Haiiiíða- og myndlistaskólan-
um. Kenndur verður bæði ný-
tízku saumur og eldri út-
saumsaðferðir. Kennari verður
Anna Sigurðardóttir. Nauðsyn-
legt er að umsóknir tilkynnist
skrifstofu skólans hið allra
fyrsta. Skrifstofaui er opin
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 6—7 siðd. Sími
19821.
Leiðrétting
I greininni um hækkun
gatnagerðargjaldsins á 7. síðu
blaðsins í gær varð prentvilla
ofarlega í 1. dálki. Þar stóð:
,, . . . neyttu meirihlutavaids
síns til að hækka gjald það
er bæriön tekur af lóðaeig-
endum . . . “ Þarna átti að
standa lóðaleigjendum fyrir
lóðaeigendum
ifelskf kvöfd í ■
Storkklúbbnum
Svonefnt ííalskt kvöld verð-
ur í Storkklúbbmim nk. laug-
ardajgskyöiiL Italarnir, sem leik-
ið háfa undánfarið í Stork-
kiúbbnum við góðar undirtekt-
ir gesta, bafa umsjón nieð
öllum undirbúningi.
Salurinn niðri verður skreytt-
ur á ítalska vísu, m.a. verður
gond.óll á tjörn í saLnum og
kerti í flöskum á öllum borðum.
Gumiar Óskarsson mun syngja
létt, ítölsk lög, skopteiknari
gengur milli borða og ennfrem-
ur verður ljósmyndari sem tek-
ur myndir og framkallar sam-
stundis.
Ekki má g’eyma ítölsku
matreiðslumeisturunum tveim,
sem framleiða lostæta ítalska
rétti og hljcmsveitinni er leik-
ur fyrir dansinum og hefur
m.a. það til sins ágætis, að hún
gerir aldrei hlé á leik sínum.
Ef vel tekst til á laugardag-
inn verður efnt til annars
ítalsks kvölds með svipuðu
sniði. H’jcmsveitin verður til
næstu mánaðarmóta, en þá
koma indverskar dansmeyjar
sem vafalaust heilla margan
klúbbgestinn.
-fo Útbreiðið
Þjóðviljann
Austurbæjarbíó
BABY BOLL
Kvikmyndahandrit:
Tennessee Wiliiams.
Leikstjóri: Elia Kazan.
Austurbæjarbíó hætti að
sýna í gær heimsíræga kvik-
mynd, sem gekk eins og eldur
í sinu um heimsbyggðina fyrir
fimm árum, snilidarverk sem
menningarkveikja og haínaði
loks hér norður við yzta haf.
Mér er sagt að kvikmynda-
húsið hafi legið með myndina
í heilt ár án þess að sýna hana,
af misskilinni virðingu fyrir
bandarískum afturhaldshiunki,
að nafni Spellmann, kardínáli.
sem ekki má sjá opna buxna-
klauf, án þess að sjá eldtung-
ur leika um hina bandarísku
millistétt.
Einnig verður það að teljast
í'urðulegt, að kvikmyndagagn-
rýnandi Mbl. þykist nauð-
beygður að taka undir þennan
kardínálasöng með nokkrum
kvíoa urh siðspiilandi áhrif
myndarinnar á reykviskan
smáborgara.
Er nú glöðum og hraustum
dreng brugðið, sem ekki kall-
aði allt ömmu sína í þessum
eí'num áður fyrr.
Samband karls og konu þró-
ast á tvo vegu — til uppbygg-
ingar eða niðurrifs. Hér er
sýnt niðurrifið.
Ilrun og eyðileggingu ein-
staklings er fléttast inn í um-
hverl'i hnignandi menningar
Suðurríkjanna.
Undarlegt hjónabaná er
stofnað milli miðaldra. manns
og barnungrar konu með þeim
íormála, að eiginmaðurinn
megi ekki snerta konu sína í
tvö ár sökum æsku hennar.
Það verður mikil raun fyrir
manninn að horfa upp á ynd-
isþokka koiiu sinnar og mega
ekki bergja á bikarnum
Smátt og smátt missir hann
stjórn á ástandi samúðarinnar.
Lítill fiskur nagar innan
lcviðarholið.
Kökkur hins ófullnægða
manns verður þykkari með
hverjum degi.
Ástandið endar í harmleik.
Sannmannleg reynsla, sem
allir menn í öllum löndum geta
dregið af ályktanir sínar og
lærdóma.
Atburðarásin er hröð og við
og við bregður fyrir leiftur-
snöggt skáldlegri birtu á
dimmu sviði myndarinnai*
Leikstjórn, myndataka og
leikur renna saman í eitt
snilldárverk, einá fallegustu.
perlu í sögu kvikmyndalistar-
innar.
Þessvegna er svo hörmulegt
til bess að vita, að kvikmynda-
húsið hefur orðið að hætta sýn-
ingum eftir örfá. skipti vegna
dræmrar aðsóknar.
Hér með er skorað á kvik-
myndahúsið að hefja sýningar
á nýjan leik og jaí'nframt kvik-
myndaunnendur, sem mynd-
in hefur farið framhjá í erli
dagsins að njóta mikils lista-
verks. — g.
Sylgja,
Laufásvegi 19.
Sími 1-26-56
Nokkru síðar flutti Pepolo með fjölskyldu sína til
Numea-eyjunnar þar sem systir Somai tók vel á móti
þeim. Konurnar höfðu ekki augun a.f drengnum og
Pepolo varð að segja frá þvíj hvar og hvernig hanni
fann hann, aftur og aftur, Var það ekki furðulegt
að barnið skyldi lifa þetta af? Og var það ekki mer'ki
þess að hann væri borinn til mikilla afreka? —■ Á
meðan var Fred komin/n til lands og hann tilkynnti
þau hörmulegu tíðindi að þrennt af áhöfninni hefði
horfið í óveðrinu.