Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. ianúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Fjárhagur KSI slæ r sre irf ei ;amt voru Brúltétekjur af komu þýzka knds- liðsins 336 þúsimd, en halli 59 þúsund Samkvæmt fréttum af þ:ngi knatíspyrmimanna í nóv. sl. urðu allmiklar umræður um fjármál sambandsins, dg inní þær umræður munu einnig hafa spunnizt nokkrar umræður um fjármál félaganna og íþrótta- hrejrfingarinnar í heild. Var það sannarlega ekki ástæðu- laust, því reikningar sam- bandsins sýndu um 50 þús. kr. halia. Mun það liafa komið mörg- um á óvart, því að engin í- þróttagrein hefur eins miklar iekjur af leikjum sínum og knattspyrnan, og ef vitnað er í einstakt atriði eins og t. d. heimsókn þýzka landsliðsins í sumar, að þá kemur í ijós að brúttótekjur af henni urðu um 336.000,00 kr., en samt varð halli'nn um 50 þús. kr. Sl.jórn Knattspyrnusam- bandsins lagði fyrir þingið til- iögu, þar sem skorað er á stjórn íþróttasambands Islands Bent á gotf fíinarif um íþréttamál Ungur og hér kunnur íþrótta- maður, sem nú stundar íþrótta- nám við íþróttaháskólann í Leip- zig', hefur sent Íþróttasíðunni tímarit um íþróttir, sem hann telur mjög gott og eigi erindi til ailra sem um íþróttir sýsla. í bréfí sem fylg'i.r með segir m, a.: — — Væri ég yður mjög þakklátur ef þér gætuð hjáipað mér að gera tímaritið kunnugt meðal íþróttafrömuða og íþrótta- kennara, íþróttamanna sem og íþróttaunnenda, og veitt þeim fyrirgreiðslu sem tímaritið vildu fá að útvega fé til íþróttahreyf- ingarinnar, og er tillagan á þessa leið: Knattspyrnuþingið, haldið laugardaginn 26. nóv. 1960, sp.mþykkir að skora á sljórn íþróttasambands Islands að vinna af alefli að útvegun á auknum f járframlögum frá hinu opinbera og heitir sam- bandsstjórninni fullum stuðn- ingi sínum. Ljósl er, að framlag hátt- virts alþingis til íþróttahreyf- ingarinnar hefur alls ekki fylgt þróun þessara mála sem skyldi á undanförnum árum. Hinn síaukni reksturskostn- ur íþróttahreyfingarinnar sam- fara minnkandi hagn'aði af f jár- aflaleiðum þeirra, veldur óhjá- kvæmilega samdrætti í félags- legri starfsemi þeirra á kom- andi árum, nema veruleg fjár- hagsaðstoð, aðsloð þess opin- bera, komi þeim til hjálpar í einhverri mynd. Tillaga . þessi talar skýrt sínu máli um það ástand sem ríkir í fjármálum knattspyrn- unnar, og íþróttanna í lieild. 1 rauninni er hún hinin- hrópandi ka'l til bjargar, hálf- gerð yfirlýsing um það að íþróttahreyfingin sé á nokkurs- konar gjaldþrotsbarmi og það opinbera verði nú að koma 1 il að hjál]fe. Það er gamla sagan þegar illa gengur, og eðlilegt munu margir segja. Úrslii í hrað- keppni Vals um helgsna Laugardagur 14. janúar Mikil peningavelta er þunga- vigtarboxararnir keppa í USA Tímaritið er eins og áður seg- klukkan 2 — Miirk: ir vísindalegt og flytur greinar 2. fl. kv. Valur — Ármann 2:5 um öll svið íþrótta, íþróttamál- — — — Í.B.K. — KR. 7:2 efni og fleirra. Ég' er sjálfur — F.H. — Fram 8:4 áskrifandi að tímaritinu og mæli — Vik — Þróttur 7:5 mjög með. því. Það kemur út 3. fl ka. Valur — Í.R. 2:4 mánaðarlega og er eitthvað um — K.R. —Ármann 5:3 100 síður í allstóru broti. Hvert — — — Fram — Í.B.K. 5:8 kostar um 1,50 DM, eða í ís- — —- — F.H. — Þróttur 8:4 lenzkri mynt ca. 15.00. — — Vík. — llaukar 6:3 Þeir sem hefðu áhuga fyrir 2. fJ. ka. Valur — Í.B.K. 8:8 timariti þessu gætu snúið sér — . Ármann — Í.R. 13:3 beint til Ingimars Jónssonar — K.R. — Haukar 6:4 Leipzig C1 Fr.—Ludw. —Jahn- — — —• F.H. — Þróttur 9:8 Allee 59. DHFK DDR. — Vik. — Fram 6:4 íþróttasíðan tekur einnig á 3. fl. ka. Í.R. — Vík. 6:3 móti áskrifendum að tímariti þessu, sem heitir: „Theorie und 2. fl. ka. Ármann — K.R. 13:4 1 Praxis der Körperkultur“. Sunnud. 15. jan. kl. 2■ Mörk Ingimar Jónsson þarf naum- 2, fl. kvl Vík. — F.H. 1:2 ast að kynna fyrir lesendum —■ — Í.B.K. — Ármann 8:6 Íþróttasíðunnar, hann er kunnur 3. fl. ka. K.R. — Í.R. 6:7 hlaupari og mikill áhugamaður — ■*- F.H. — Í.B.K. 4:7 um íþróttir, og stundar nú í- 2. fl. ka. F.H. — Ármann 11:10 þróttanám við íþróttaháskólann — — Vík. — Í.B.K. 9:5 í Leipzig sem er einn sá bezti 2. fl. kv. úrsl. F.H. — Í.B.K. 6:1 í álfunni. M. fl. ka. Ármann — Vík, 8:15 Ekki var frá því sagt í frétt- um hverjar kröfur knaltspyrnu- þingið gerði til áhugamannanna sem að hinni frjálsu áhuga- íþróttahreyfingu standa. Hvað þeir eiga að greiða fyrir að fá að vera með, nota mannvirki þau sem byggð hafa verið að mestu fyrir almannafé, hver ársgjöld þeirra e'ga að vera til félaga sinna, eða hverjar kvaðir þeir eigi að taka ,á sig til þess að íþróttafélag geti starfað. Það kom ekki í frétt- unum hvað telja mætti eðli- legl að íþróttamaður greiddi til félags síns fyrir að fá að taka þátt í æfingum —• vera félagi í áhugaféíagi. Þarna er eyða í ályktunum knattspyrnuþingsins. Þetta mál —árslillögin — hafa alltaf ver- ið eitt af feimnismálunum í hinni íslenzku íþróttahreyfingu, illu heilli. Vill greiða fyrir vinnutap Þingið gerði fleiri samþykkt- ir varðandi fjármál, og stjórn TSl fékk fleiri áskoranir. Þingið samþykkti sem 'sé að skora á stjórn ÍSl að breyta þannig áhugamannareglum íþrótta- hreyfingarinnar að heimilt væri að greiða knattspyrnumönnum kaup fyrir vinnutap. Með öðr- um crðum fjárhagur knatt- spyrnunnar er ekki lakari en það, að þingið vill taka upp launagreiðslur til knattspyrnu- manna. Sennilega hafa þing- menn samþykkt þslta út frá þeirri liugsun einni að það væri ósanngjarnt að maður tapaði á því fjárhagslega að stunda, íþróttir, og munu flest- ir eða ailir sammála um þa'ð. En sennilega hefur þeim láðst að leggja málið nánar niður fyrir sér og taka til athugunar allar hliðar málsins. Þessar tvær samþykktir, sem hér hafa verið nefndar, stang- ast illa á og verður sjálfsagt erfitt verkefni fyrir stjórn ISÍ að leysa, og er hún satt að segja ekki öfundsverð af því, og verður fróðlegt að sjá hvernig stjórn Iþróttasam- bandsins afgreiðir þau mál. Verður síðar vikið nánar að þessum málum hér í Iþróttasíð- unni. A.m.k. 800.000 manns munu borga fyrir að sjá kappana Palt- erson og Johansson berjast í Convention Hall í Miami 13. marz næstkomandi. Allir munu þessir áhorfendur borga fyrir skemmtunina, en misjafnlega mikið ei’tir því hvar þcir sitja. Sumir sitja í sain- um sjálfum, þar sem keppnin fer fram. en ekki eru það nema 16.000 manns sem komast þar fyrir. Hérumbil 600.000 manns munu líklega sjá keppnina á geysistóruni kvikmyndatjöldun víðsvegar um Bandarikin. og 200.000 manns lætur sér nægja að fylgjast með á sjónvarpinu, en á því verður opnuð ný bylgja. aðeins fyrir leikinn. og' kostar það auðvitað hka ein- hvern skilding að i’á hana, Að- gangseyririnn í Convention Hall pr ekki geí'inn, eða um 700 til 3500 krónur miðinn. í'orstjóri fyrirtækis þess, sem einokað hefur allar myndatökur, kvikmyndir og sjónvarpssend- ingar frá keppninni. Irving B. Kahn, lætur hafa eftir sér að Eyjólfer leggor nú stund á alliliða þjálfon Tíðindamaður íþróttasíðunn- ar hitti Eyjólf Jónsson á förnum vegi nýlega og innti liann frétta. Eyjólfur kvað fátt frátta, nema hvað hann væri nýhafinn æfingar eftir heldur afreka- snautt sumar, en hann togn- aði illa snpmma sumars og varð ek'ki af frekara sundi eftir það. — Annar hef ég nú breytt um æfingaaðferðir og legg á- herzlu á meiri alhliða þjálfun, t.d. hlaun og lyftingar. Hlaup- in iðka ég á hverjum degi og hleyp í nágrenni við heimili mitt í Vogunum allt inn að Rafstöð og inn í Bústaðahverfi. Sundið legg ég ekki eins mikla áherzlu á enn þá. — bip — Patterson og Johansson hafi fengið eitthvað á milli 20 og 30 milljónir fyrir útvarps- og sjónvarpssendingar er síðasta keppni fór fram. — Þeir fá þessa upphæð tvö- falda nú. eí' ekki meira. bætti hann við að lokum. Á nýjársdag var haldið æf- ingamót fyrir börn og unglinga er verið hai'a á námskeiðum lijá Stefáni Kristjánssyni. um hátíð- arnar. Stefán lagði létta og skemmti- lega braut, laust fyrir hádegi og lrallaði nemendur sína saman. Ahuginn var mikill og um 20 ung'lingar voru skráðir á mót- inu.. Sigurvegari var Þórður Sigur- jónsson. á samanlögðum tíma 37,7 sek. annar var Eyþór Har- aJdsson á samanlögðum tíma 41.7 sek. Mjög æskilegt væri að mögu- leiki væri á áframhaldandi kennslu, sem þessari, því mót slíkt sem þetta eykur nijög á- hugann hjá unglingum á skíða- íþróttinrii. Islerœkir Sunnudaginn 22. janúar 1061, er í ráði að Firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur verði liaJdin. Ei' nægur snjór verður mun. keppnin fara fram við Skíðaskál- ann í Hveradölum. ánnars mun keppnisstaður verða auglýstur síðar. Um 100 fyrirtæki taka þátt í keppni þessari. og allir beztu skíðamenn Reyltjavíkur eru skráðir á mót þetta. Hinn vinsæJi skiðakappi Stef- án Kristjánsson mun sjá urn brautarlagningu. Firmakeppni þessi er forgjaf- arkeppni og eins og venjulega er allt í óvissu um sigurvegara. i Aissfprriici Um s.l. hclgi fóru nokkrir íslenzkir skíðamenn áleiðis til Austurríkis, þar sem þeir munu dvelja í nokkrar viltur og iðka iþrótt sína. , , Mui'ii þeir dveljast í nánd. \ ■ við Salzburg, en þar eru skíða- lcnd hin beztu sem völ er á. Sk’íðamennirnir eru þessir: Sigurður Einarsson, Logi Magn- ússon, Þcrir Lárusson og Þor-1 bergur Eysteinsson, allir ÚV IR | og tveir KR-irgar. þeir Óskar Guðmundsson og Leifur Gisla-! son. — bip — M & "* V • . J? V Leikfélag Kópavogs hefur nú sýnt gamanleikinn, „IJtibú í Árósiun“ sextán sinntun við góða aðsókn. Leikurinu verður sýndur í 17. sinn í ltvöld, iniðvikudag, í Félagsbíói í Keflavík, eu, 18. sýningin verður í Kópavogsbíói annað kvöld, fiimntu- dag. Á myndinni sjást þrír af leikenduniun: Geslur Gísiasoi), Sigurður Grétar og Björn Eínarsson. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.