Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 4
i) — ÞJÓÐVILJINN —: Miðvikudagur 18. janúar 1961 Vinningar í fyrsta flokki Happdrættis Háskólans 5000 kr. vinningar 1575 2057 2676 3050 6074 6479 7394 8266 10234 10893 10946 10999 12195 12920 13147 13333 16766 19765 21810 22673 23040 27119 27209 27407 27946 28212 28362 28597 29984 ,30268 Stjórncrstökisr Er það satt um íhaldið, sem ýmsir fróðir telja, að fósturjörð og fiskimið fýsi mest að selja? t'ó ég trúi því ei fljótt þess er sjzt að varna, að alltaf heyrist eitthvað ljótt um Ólaf, Gvönd og Bjarna. Þetta kalla viljum við væminn skorf á dyggðum, sjálft ef ætlar sjálfstæðið að svíkja oss í tryggðum. Örþrifanná aukast ráð er það leitt að vita, ef fargað vcrður frelsi og dáð fyrir spón og bita. Þingeyingur. 31310 32288 34013 34087 37071 37649 39769 40460 44255 48983 56806 57719 32799 32810 32819 34334 34900 36712 38616 39535 39715 41989 42835 43871 52112 53259 53380 58769 59069 59482 1000 kr. vinningar 106 442 541 581 637 744 1074 1174 1253 1392 1407 1418 1473 1601 1709 2277 2348 2517 2580 2612 2626 2768 3133 3142 3223 3228 3305 3473 3551 3588 3620 3683 3789 3835 4118 4298 4405 4418 4784 4944 5058 5065 5298 5370 5463 5494 5521 5654 5660 5670 5807 5890 5912 6026 6090 6274 6327 6169 6587 6717 6814 6829 6863 6878 7073 7100 7142 7179 7326 7328 7357 7424 7540 7568 7639 7670 7861 8043 8133 8342 8362 8440 8522 8619 9142 9311 9378 9697 9731 9784 9794 9795 9824 9845 9916 9933 9984 10017 10086 10135 10169 10212 10226 10386 10399 10414 10454 10528 10797 10870 11162 11904 11939 12162 12198 12258 12287 12402 12434 12438 Vísað úr landi Þessiun ungu lijónum og börnum ”þeirra hefur verið vísað úr landi í Bandaríkjunum, vegna stjórnmálaskoðana heimilisföðurins. líann heitir John Johnson og ték þátt í mótmælaaðgerðum Stúdenta við Kaliforníuháskóla gegn yfirheyrslum óamerísku nefndarinnar þar í fylki í sumar. Johnson er fæddur í Skot- landi og þangað er honum \ísað ásamt Janefc konu sinni. 12455 12880 13182 13852 14610 15042 15622 15905 16327 16902 17385 18466 19130 18644 19837 20323 21031 21415 21904 22330 23004 23526 23872 24503 24988 25417 25897 26195 26435 27125 27818 28132 28633 29076 29816 30357 30786 31312 31709 32503 32892 33256 33657 34393 34713 35276 35550 35831 36148 36437 36915 37258 37451 37687 38135 38948 39625 39931 40463 40951 41598 42296 42830 43045 43840 44272 44692 45017 45404 12481 12956 13327 14010 14713 15105 15661 16079 16410 17049 17611 18659 19135 19645 19950 20456 21034 21469 21927 22391 23065 23681 24039 24543 25206 25532 25900 26203 26667 27160 27876 28182 28753 29157 29903 30439 30791 31367 31841 32672 32915 33307 33860 34453 24793 35385 35652 35833 36237 36758 36957 37354 37468 37834 38212 39207 39687 40069 40486 41321 41685 42379 42836 43130 43997 44289 44749 45136 45434 12520 13010 13379 14135 14737 15249 15692 16218 16773 17118 17622 18678 19156 19694 20098 20700 21104 21655 21943 22647 23220 23820 24055 24569 25285 25630 26062 26227 26721 27186 .28055 28327 28772 29660 30028 30599 30958 31447 31894 32773 33001 33527 34021 34488 34796 35467 35679 35836 36240 36782 37002 37364 37515 37942 38268 39408 39741 40222 40588 41380 41760 42509 42960 43179 44010 44410 44824 45183 45444 12730 13122 13389 14385 14783 15410 15790 16226 16843 17170 17673 18753 19565 19715 20154 20918 21241 21660 21964 22704 32283 23829 24274 24849 25300 25745 26141 26263 26896 27259 28058 28343 28834 29711 30092 30746 31102 31584 32233 32822 33061 33537 34043 34600 34916 35483 35797 35904 36265 36799 37012 37366 37643 38017 38297 39438 39791 40277 40744 41429 41930 42554 43007 43183 44130 44476 44828 45340 45553 12815 13160 13688 14527 14926 15518 15874 16230 16879 17315 17830 18772 19580 19806 20240 20921 21257 21795 22287 22845 23522 23949 24448 24881 25376 25821 26181 26318 27082 27522 28130 28530 29064 29813 30244 30773 31188 31658 32479 32875 33071 33637 34237 34626 34997 35485 35821 35968 36355 36837 37244 37399 37676 38046 38644 39604 39894 40364 40930 41513 42292 42567 43027 43217 44196 44687 44891 45381 45682 45722 46180 47033 47515 47839 48280 48497 48909 45736 46196 47285 47520 47840 48304 48509 48926 45879 46425 47397 47533 47905 48369 48632 48937 45899 46701 47432 47646 47988 48398 48767 48985 46122 46764 47500 47794 48090 48407 48789 49170 49182 49273 49297 49307 49383 49416 49576 49613 64946 49657 49692 49788 49879 45899 46122 46180 46196 46425 46701 46764 47033 47285 47397 47432 47500 47515 47520 47533 47646 47794 47839 47940 47905 47988 48090 Framhald á 11. síðu yjÉHH Það er eitt, sem góður bridgemaður vill sizt af öllu þurí'a að gera við spilaborðið og það er að gizka á. Ógeðíelld- asta viðíangsefni hans er þeg- ar hann heíur A-G-x á ann- arri hendinni og K-10-x á hinni og þarf að gizka á hvor and- stæðinganna hafi drottning- una, eða þegar hann hefur tvö smáspil á móti K-G og verður að gizka á hvort hann á að láta. Ef til vill er þetta vegna þess að með.al sérfræðinga er það V:P N:P — A:P — S:6S — A:P. Slemmusögnin var ágæt enda getur ekkert banað henni nema K-G-x í trompi hjá vestri. Útspilið var hjartaás, sem sagnhai'i trompaði. Hann í'ór síðan inn á lauí'kóng í borði og spilaði spaðaáttunni út. Austur iét ekki ginnast og' g'ai' þrist- inn í. Sagnhafi drap með spaðaás, sem hann kallaði örygg'isspila- mennsku. Það var greinilega betra en að svína drottning- unni, sem að margur hefði gert. Því að eigi vestur kónginn ein- spii, tapar sagnhafi tveimur á S: 0-8-4-2 H: D-10-4 T: K-D-9 L: A-K-8 S: G-10-3 H: K-G-8-5 T: S-5-4-3 L: 9-3 N V A S S: A-D-7-6-5 H: Ekkert T: A-G-10-6-2 L: G-7-6 S: K II: A-9-7-6-3-2 T: 7 L: D-10-5-4-2 oft taiin viila þegar maður gizkar vitlaust, eins og það er talin viila þegar spilari tekur lakari möguleika en hann þari'. Þurfi sérfræðingur að gizka á er gert ráð fyrir því að hann gizki rétt á í tveim tilíeilum af þremur, því annars spilar hann undir styrkleika. Oft dreg- ur hann ályktanir af sögnum andstæðinganna, eða af því að þeir hafi ekki sagt neitt, eða af aíköstum þeirra. í spilinu í dag reyndi sagn- hafi að forðast að þurfa að gizka á, og ber sérfræðingum saman um að hann hafi spilað rétt. Norður og suður voru á hættu og sagnir gengu: N:1L — A:P — S:1S — V:2H — N:2S — A:3H — S:4T — V:4H — N:5T tromp með því að sviná drottn- ingunni. Þar eð vestur hafði spaðakónginn einspi) vann suð- ur slemmuna, þar eð hann gef- ur aðeins einn slag á spaða. En hugsum okkur að suður vilji tryggja sig íyri.r að aust- ur eigi alla spaðana, eða K- G- 10-3. Þá verður hann að spila áttunni og svína henni e£ þristurinn kemur í. Eins og spilið liggur hefði það ekki síð- ur unnizt á þann máta. Stærðfræðilega er þó rétt- ast að spila spaðaásnum fyrst, nema suður búist við áð gizka állta'f rétt á eða því söm næst. Hin einfalda staðreynd er sú að líkurnar fyrir því að gizka vitlaust á, eru meiri en á því að allir spaðarnir séu hjá austri. MAX " er framleiddur eftir ströngustu kröfum neytenda. Hann þolir OLÍUR, BENZÍN og SÝRUR Vinyl glói'inn heldur mýkt sinni í kulda og klýstrast ekki í hita — allt að 120 C. Þeir endast 5 til 10 sinnum iengur en venjuleg gerð tauvettiinga. EITT |PAR SANNFÆRIR YÐUR. ÓDÝRIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.