Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.01.1961, Blaðsíða 10
10) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. janúar 1961 \, Grain Einars ií 'T . wit ' I Framhald af 7. síðu. oðru sviði. , sviði íbúðarhúsa- bygginga. ísJenzk alþýða hefur undan- •larin 20 ár reynt að gera stór- átök til að ..hús.a bæinn sinn", b.vggja góðar íbúðir yíir sig og losna úr grenjunum. Hún hefur þrælað baki brotnu við Þetta. unnið afrek. En hvað hefur yfirstéttin gert? Hún heíur hindrað að alþýðu manna væri veitt slík aðstoð við þetta sem tiðkast t.d. á Norðurlönd- um. Ilún hefur veitt of lítil lán, til of skamms tíma; með of háum vöxtum. Aíturhaldið heíur eyðilagt beztu Jögin. sem . sett voru fyrir þá bágstöddustu í þessu efni. En yfirstéttin hefur ekki Ját- ið sér þetta nægja. Fólk héJt áfram að byggja, þrátt fyrir litil Ján og aðra erfiðleika Þessvegna hefur yíirstéttin í sinni Jinnulausu stéttabaráttu tvisvar sinnum Jagt til höfuð- atlögu til þess að draga úr íbúðarhúsabyggingum almenn- ings. Eftir að kaupgeta almennings óx 1942, tók alþýðan að byggja sér íbúðarhús í æ ríkari mæli, ?.—400 íbúðir voru byggðar á ári í Reykjavík 1942 til 1944. Þegar róttækrar stjórnar og róttækra laga naut við ukust íbúðabyggingar enn: 1945 voru byggðar 541 íbúð I Reykjavík. 1946 634 íbúðir í Reykjav.'k •og var það einmitt íbúðafjöld- inn, sem nauðsynlegur var til að útrýma heilsuspillandi íbúð- r um og sjá íyrir eðlilegri við- toót. Þá hóf yiirstéttin árás sína 1947. Beztu lögin til stuðnings við þá fátækustu voru .afnum- in og síðan beinlínis bannað að byggja íbúðir nema með leyfi ...íjárhagsráðs“, í Reykjavík. Slíkt bann haíði ekki einu Olgeirssonar •sinni þekkzt á tímum dapskrar éiriokunar á íslaruli. En það sást brátt. hvaðan bannið var upprunnið. Sósíal- istaflokkurinn háði þá harða baráttu á Alþingi fyrir írelsi alþýðu til ibúðarhúsabygginga. Og eitt sinn tókst að fá frum- varp um slíkt írelsi samþykkt í neðri deild. En er til efri deildar kom, þá kom babb í bátinn. „Efnahagsráðunautur" Ameríkana og ríkisstjórnarinn- ar hótaði með refsiaðgerðum frá Washington, ef svona írum- varp yrði áamþykkt — og landsmenn frelsaðir af fjötrum fjárhagsráðs. Og erindrekar yf- irstéttarinnar á Alþingi beygðu sig. Frumvarpið var svæft. Fjötrar yí'irstéttarinnar á íbúðahúsabyggingar almennings báru sinn ávöxt. íbúðarhúsabyggingum fór fælckandi ór frá ári. 1951 vo.ru íbúðarhúsabygg- ingar í Reykjavík komnar nið- ■ ur í 282 fullgerðar íbúðir á því ári. Loks tókst að lina á fjötrun- um og íbúðarhúsabyggingum tók að íjölga á ný. Þegar róttæk stjórn komst á ný til valda á íslandi, vinstri stjórnin, og ný löggjöf var sett tD bess að reyna að hjálpa aiþýðu við . búðarhúsabyggingar í stað þess að íjötra hana, óx tala fullgerðra íbúða á ný: 1956 voru íullgerðar 705 íbúðir í Reykjavík, ■— í fyrsta skipti eftir 1946 eins mikið og rannsókn sýndi að brýn nauðsyn var á að byg'gja strax árið 1946: 600 íbúðir ó ári lág- mark. 1957 voru fullgerðar 935 í- búðir í Reykjavík. 1958 voru þar fullgerðar 865 íbúðir. Og nú tók yfirstéttin aftur til sinna ráða á íslandi. Það skyldi dregið úr íbúðabygging- um, álþýðu. Draumur verka- máhna'og starfsmanna áð eign- ast eigið þak yfir höfuðið. skyldi að engu genv Fjötrar fjárhagsráðs reyndust ekki vin- sæJir 1947 og síðar og7 erfitt að smeygja þeim á alþýðu, þegar frelsið var Jrjörorðið. Þessveg'na skyldu nú fjötrar fátfektar'.nnar og bann bank- anna á lánum duga til að draga úr möguJeikum hinnar dug- miklu' alþýðu ti! að bvggja hús yi'ir höfuð sér. Fátæktin hélt aftur innreið Sína á alþýðu- heimilin samkvæmt fyrirmæl- um amerískra eínahagsséríræð- inga og í krafti stórJána frá Washington og París Hendur mannanna, er byggja vildu voru meir og meir fjötraðar af vaxandi dýrtíð. — sement. timbur og allar byggingarvör- ur voru hækkaðar vegna að- gerða ríkisstjórnar afturhalds- ins,; Og aileiðingarnar sýndu sig brátt: 1959 voru fullgerðar 740 íbúðir í Reykjavík. 1960 voru það aðeins 642. Og' allir sjá hvert stefnir nú. Linnulaus stéttabarátta yfir- stéttarinnar á Islandi gegn hagsmunum alþýðu er að.bera ávöxt: . Fátæktin. sem yfirstéttin skipuleggur á alþýðuheimilun- um, er stórhöggvari i garð íbúðahúsabygginga íslendinga en fjárhagsráð nokkurntíma varð: Eygging nýrra íbúða fækk- ar nú örar en nokkru sinni íyrr. V Láturn svipmyndirnar áf linnulausri stéttabaráttu yfir- stéttarinnar á þessum sviðum nægja að sinni. Hér hefur ekki verið minnzt á ráðstafanir hennar, að ráði scrfræðinga frá Ameríku, til að rýr.a alvinnu ísJenzkrar al- þýðu. Ekki hefur hér heldur verið ralíin óstjórn yfirstéttarinnar á efnahagslífi landsms, ekki sýnt fram á óhugaleysi henp- ar á eílingu atvinnulifsiris', ef !al-: þýðunnar ekki nýtur við til að reka á eftir henni, ekki ralctar aðferðir hennar til að arðræna alþýðuna á öJlum sviðum, en dylja það arðrán og aíneita þv: - En hitt verður yfirstéttin að gera sér Jjóst. að alþýða manna ætlar sér ekki að bera í lækk- uðum launakjörum aíleiðing- arnar af óstjórn ýfirstéttarinn- ar eða vanrælrslu. frekar en hún sættir sig við beint arð- rán hennar og linnulausar árás- ir á lífskjörin, sem saga síð- ustu 13 óra er gleggsta dæmið um. Sú staðreynd að íslenzkir laúnþegar skuli átján árum eít- ir 1942 búa við mun lægri kaupgetu tímakaups en þá, væri harður dómur yfir ís- Jenzkri verklýðshreyfingu. ef hún hefði ekki barizt aJlan þennan tíma fyrir hagsmunum sínum. Þessi staðreyna verður því harður áfellisdómur yfir ís- lenzkri 'yfirstétt fyrir mis- notkun hennar á ríkisvaldinu til stöðugrar verðbólgu. beit- ingu ríkisvaldsins í sína þágu til linnulausrar stéttabaráttu gegn alþýðu lapdsins, — og íyrir skort hennar á hæfileik- um til að stjórna heilbrigðum og stórstigum íramförum í eínahagslííi landsins. Reynslan sýnir að slík stórhuga spor fram á við hafa aðeins verið stigin, er alþýðan hélt um stjórnvölinn líka, '■—■ en allt farið úr reipunum, þegar yfir- stéttin var ,að basla við að stjórna ein. Launþegastéttirnar eru um 75% íslenzku þjóðarinnar. At- vinnurekendastéttin er 5—6%, bændur ekki meðtaldir. Og þeir stóratvinnurekendur, sem raun- verulega ráða, e.ru ekki margir. En í krafti auðs, valda, áliriia- tækja og flokka, er þeir gera út, hefur þeim tekizt að blekkja meirihlutá þjóðarinnar til þess að veita . sér völdin. En með þeirri hámslausu árás á lífslíjör almennings, sem ,,viðreisnin“ er, hefur þessi valdaklíka lcastað grímúnni. Launþegastéttirnar munu sam- einast gegn henni. Yfirstéttin mun eiga um tvennt að velja. annaðhvort að hætta sinni linnulausu stéttabaráttu gegn alþýðunni, og skila aftur ráns- fengnum, eða að alþýðan verð- ur að einbeita orku sinni að því .að talca af yfirstéttinni það' ríkisvald, sem verið hefur henni skæðast vopn gegn al- þýðunni al!a stund. FramhaJd af 5. siðu ur talið ham hættulegan and- stæðing og hefur þvi haldið honum innilokuðum á sjúkra- húsum Hann slapp úr sjúkra- húsi flughersins í nóvember og tókst. að fara huldu hcfði ‘x meira en mánuð, en var þá handtekhm Nú virðist eiga að loka hann inni á geðveikrahæli, a.m.k. þar til hann hættir andstöðu sinni. gegn kjarnorkuvígbú! i-iðinum. nDUJUAVlNNUSTOfA OO VlOTjfkJASAlA ’ «n» Laufásvegi 41a. Simi 1-36-73 Leikiangaviðgerðir gerum við alls ltonar barna- leikföng — Teigagerði 7 — Sími 32101. Sækjum — Sendum. MÝI0MG KVENiflKKINN E F N I : Endurskín í myrkri — smekklega íoíið í björtu F Ö B U R : Fisléít og hlýtt loðefni VlR franileiðsla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.