Þjóðviljinn - 22.01.1961, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagnr 22. janúar 1961
Þjéðfeikbíisinu
Óperan .,Don Pasquale“
eftir Donizetti er sýnd um
þessar mundir í Þjóðieikhús-
inu og'verður næsta sýning á
henni -annað kvöld. — Mynd-
in er af Þuríði Pálsdóttur í
hlutverki sínu. Asgeir Hjart-
arson segir í leikdómi sínum
íut) leik- og söng Þuríðar:
..Glæsileg og fáguð framkoma
prýða alla túlkun hennar,
mannlýsingin er Ijós cg-skýr:
Norína er ung og fríð og heil-
brigð kona, sem þráir ástina
óg gæði lífsins, einbeitt, skap-
mikil og skjót til fram-
kvæmda“.
Félcgsréttisidi
Eggsrts G. Þer-
steinssonar
Frá Múraraíélagi Reykjavík-
ur hefur Þjóðviljanum borizt
eftirfarandi: ,
Herra ritstjóri.
Vegna greinar sem birtist í
blaði yðar 30. des. sl. varðandi
Eggert G. Þorsteinsson, alþingis-
mann, viljum við biðja yður að
birta eítiríarandi:
Að marggefnu tilefni, og nú
kíðast í Þjóðviljanum 30. des. sl.
um rangar fréttir af starfsemi
Múraraíélags Reykjavíkur, og
um stjórn félagsins og sérstak-
iega fyrrverandi formann félags-
ins, Eggert G. Þorsteinsson, al-
þingismann, en þar segir svo í
2. málsgrein:
„Sannleikurinn er sá að eina
verkalýðsfélagið þar sem Egg-
ert fær að lafa af náð, þótt
íjöidi íélagsmanna telji hann
hafa verið þar ólöglegan í
mörg ár og heíur hvergi for-
ustu“,
vili stjórn Múraraíélags Reykja-
víkur taka fram eftiríarandi:
Sannleikurinn í þessu máli er
sá, og það veit „iðnaðarmaður-
inn“ og aðrir hjá Þjóðviljanum.
að þessu er alveg snúið við íj
greininni. Eggert nýtur fyllstut
félagsréttinda samkvæmt lögum’
félagsins, þegar grein þessi-birt-3
ist var ekki liðið ár frá því að1
Eggert var á launas’kýrslu hjá]
skrifstcfu félagsins og' nýtur j
Eggert fyilsta trausts allra ié-1
lagsmanna, sem bezt sést á því,]
að við kösningar til Alþýðusam-t
bandsþings sl. haust var hanni
kosinn með meira atkvæðamagnij
en nokkurntíma áður ög nú iyr-'
ir nokkrum dögum var Eggertl
einróma kosinn í samninga-J
nefnd félagsins.
F.h. Múrarafélags Reykjavíkur,|
Einar Jónsson
form.
“ ií'ÍfV- :>"!
■■■■» W f
Bæ jarbíó:
Vínardren,<> jakórinn
(V/iener — Sangerknaben Der
schönste Tag meines Lebens)
Frostbiturt vetrarkvöldstóð
urdirritaður á gangstéttinni
fyrir utan bíóið og beið þess
að sýning hæfist. Þessar síð-
ustu mínútur renndu gljáfagr-
ir bílar upp að stéttinni og
úl. stigu hæstaréttardómarar,
prestar, námsstjórar, ráð'herr-
ar, dómstjórar, heildsalar og
forstjórar með pelsklæddum
frúm og öðru föruneyti.
Svartir harðkúluhattar þutu
á ská upp í loftið og dýr
vindlareykur og dýr ilm-
valnslykt mettaði andrúms-
loftið. Það er líka ákveðin
lykt af þessari mynd. Við
náhari athugun á samspili
myndar og áhorfenda, skýrist
fyrir manni vinsældir hennar
hjá þessum fínu borgurum.
Aðalsöguhetjan er ungverskur
flóttadrengur.
Það ríkir nokkur spenna í
upphafi myndarinnar, þegar
ungverskt flóttafólk á litlum
báti þræðir áveituskurði ung-
vgrsku sléttunnar frá óskýrðri
skelfingu lanisins. Blessast
þó alit saman og fólkið hafn-
ar í sósíaldemókratískri sælu
Austurríkis. Lítill drengur
verður þó viðskila við aðal-
hópinn —- væri fróðlegt að
rekja sögu hans — og þessi
elskulegi, ungverski drengur
lendir á heimili gamals upp-
gjafaskipstjóra á bökkum
Dónár. I hinni söngelsku Vín-
arborg uppgötvast brátt söng-
hæfileikar hjá drengnum og
veit hann ekki f.yrr en 'hann
stendur svng.jandi í frægasta
drengjakór heimsins. Þegar
hér er komið sögu, mætli
get.a þess — með hliðs.jón af
þýzkri lilfinningavellu mynd-
arinnar og snöktandi, fínum
frúm með hvíta, nelta vasa-
klúta í myrkrinu —
Þá ríkti sá siður á blóma-
fjkeiði borgarastéttar álfunn-
ar — listin fyrir listi: a — að
ungir kórdrengir voru stund-
um tcknir og geltir, áður en
þeir töpuðu biörtum drengja-
röddum í mútur unglingsár-
auna.
Nú segir nokkuð frá ferli
drengsins í lcórnum — upp-
eldisvandamál — þar sem
drerrjurinn er brátt flæktur
i þjófnaðarmál — þúsund
schillingaseðill - hverfur úr
skrifstofu fóstrunnar og ber-
ast böndin. að ungverska
Will Rogers sést hér gera
grín að hetjuleikaranum
Douglas Fairbanks Jr. ög kú-
reka cg „ .lpgregluleikurum.
tek^rgMtt i
\r!
:há8iirihn. ‘é héljar
iklú ffá'þphl
Hún
smasogum:
sendillinn cg huridraðkallinn)
en hann r.eynist saklaus og
hlýtur Ameríkuferð með kórn-
um að lokum. Inn í þes-sa at‘
burðarás fléttast freudis'kt
samband drengsins við barn-
fóstruna cg nær þá tilfinia-
ingavellan hámarki sínu.
Mér er sagt, að fræðslu-
st.ióri hafi orðið svo upp-
veðraður af þessari mynd,
með till'ti til þessa, að hann
ætli að kíppa henni inn í
fræðslukerífi þióðarimiar og
sýna mvndi-n í cllum skólum
iandsins.
Svo maður nefni jákvæðar
liliðar mvndarinnar, failegar
iandsiae-smvndir úr rustur-
rísku Ö'nnnnm og fágaður
söugur drengjai'ria, þá. mvfiir
söjp^urin^i pín rniöur skvldi,
vetrna tæ.knigalla í hljómtæki
k vikm vn d íi h ússm s
En alltciF o.fqj-lprm ir*ér
minni-'i'r hassa kvölds í sefi-
nðu nndrúmslofti bessqrq á-
horfenrlp. h.jrn-^j. £ fö]skum
fornonan.m l.tfsins.
Millirnahjcfar eféttarinnar
glovmdnst f hræsnisfnlln
snö'kti kvgnþjóðarinnar.
ku hafa verið gifl leikaranum
Clark Gable, en látist. um
aldur fram í flugslysi og í
prógrammi segir að Clark hafi
tregað hana alla tíð. Hér sést,
einnig ,,glamour-sl jarnan“
Jean Harlow, en hún var tal-
in meðal fegurstu kvenna
'kvikmyndanna á þessu i.íma-
bili. Ben Turbin gerir þarna
lieljar mikið grín að „ástar-
vallum“ kvikmyndanna á
þessum tíma og margt fleira.
Nokkrir fleiri leikarar koma
fram og einnig nokkur dým.
r
ít-
Nýja bíó:
Gulöld skopleikanna
(The Golden Age of Comedy)
Þelta er amerísk skop-
myndasyrpa. sem valin er úr
ýmsum grínmyndum eftir
Mark Sennett og Hal Roach,
sem teknar voru á árunum
1920—1930.
Margir skcp’eikarar þessa
tíma kcma fram í kvikmvnd-
inni. En mikíð saknar mað-
ur þess að ekki skuli þeir
vera með Chaplin, Buster
Keaton eða Harold Llovd,
sem voru mestir snillingar
þessa tímabils.
Fyrsti kaflinn nefuist „Illát-
ursverksmiðian“. Þnr sést t.d.
Mark Sennett sjálfur ásamt
ljóiii. Síðan rekur hver skop-
kaflinn annan, svo sem ,,Kev-
stone-löggán“, „baðfata-dís-
irnar“ og gamanleikarinn Bill
Bevan í ýmsum ævintýrum.
Sýndir eru kaf'ar úr ýms-
um myndum þeirra skrípa-
karlanna Laurels og Hardy
(„Gög og Gokke“) en þeir
voru snjallir í margslag.s bar-
smiði (tertuslag) og eyðilegg-
ingarstarfsemi.
Laugarnesvegisr-
inn eins og versti
fjallvegnr
Lesandi blaðsins hringdi til
ritstjórnarinnar og sagðist ekki
geta orða bundizt yfir Laugar-
nesveginum, sem nú væri eins
og kviksyndi og ekki betri yf-
irferðar en versti fjallvegur í
leysingum. Hann sagði enn-
fremur að Laugarnesvegurinn
væri ein elzta gatan í bænum,
en ekki væri enn farið að mal-
bika hana, þrátt fyrir að safn-
að hefði verið undirskriftum,
þar sem skorað var á bæjar-
yfirvöldin að láta malbika göt-
una. Sagðist hann ekki sjá
annað ráð en íbúar j/ið þessa
götu yrðu að neiia að 'borga
gjöld til toæiarins, ef ekki verð-
ur gert eitthvað í þessum mál-
um á næstunni.
150 nýir skélar á
Knbu áriS 1961
Lokið var nýlega við smíði 6
skóla á Kúbu, og rúmar hver
um sig 300 nemendur. Þessir
skólar eru í liéruðunum Regla.
og Guanabacoa í grennd við
Havana. Bygging skóla þess-
arra er fyrsti áfanginn í áætl-
un um fuilsmíði 150 skóla á
Kúbu á árinu 1961.
Útbreiðið
Þjóðviljann
Þórður
• 9
sioari
Leikíangaviðgerðir
gerum við alls konar barna-
leikföng — Teigagerði 7 —
Sími 32101. Sækjum —
Sendum.
Sonur Þórðar sjóara, Rotobi litli, var að leik ásamt
félaga sínum í fjörunni skammt frá heimili sínu í
Norður-Hollandi. Ncttina áður hafði verið hvasst og
ýmislegt nýtt hafði rekið á fjöruna, Þeir voru að
róta í þessu drasli er þeir komu auga á flösku.
Robbí gaif ílöókuiijii spark, tók haua síðan upp og
hrissti hana. Nú, það virtist vera eittlwað innan í
henni. Hann tók flöskuna og barði henni við stein.
Innan í flöskunni var velkt bréf.