Þjóðviljinn - 22.01.1961, Qupperneq 3
t
Sunnúdagur 22. janúar 1961
ÞJÓÐVILJINN — (3
Benzínskcstturinn renni óskipt-
ur til vegcxgerðar og viðkcslds
Kraía vörubílstjóra, sem benda á að skatt- benli á hve vega%ning hér á
urmn haíi numio um /U miiijonum krona a .. , „A.
j ari en viða erlenhs, og sagði
sl. ári, en aðeins 16 milljonum haíi veriá m a . iiÞví er þaði að ef á að
varið til Vegagerðarinnar á árinu
Bifreiðastjórar telja að stórauka þurfi framlög ríkis-
sjóös til vegamála með því að veita benzínskattinum
óskiptum til vegageröar og viðhalds vega í landinu.
Benda þeir á, að benzínskatturinn hafi numiö um 70
millj. króna á sl. ári, en aöeins um 16 milljónum hafi
verið variö til vegageröarinnar.
vörubifreiðast jóra:
— Á síðasta þingi Alþýðu-
l rúar Landssambands vörubif-
reiðastjóra eftirfarandi ályktun
ætlast til verulegra afkasta af
Vegagerðinni, þá verður a^ð
ætla henni aukið fjármagn og
jrð á fyrst og fremst að taka
af núverandi benzínskatti."
— Benzínskattur mun hafa
verið á sl. ári um 70 milljónir,
e’i aðsins um 16 milljónir munu
Um þetta mál hefur Þjóð-j um vegamál, sem þingið sam- hata farið til Vegagerðarinnar.
viljarum borizt svcfelld frétta- þykkti einróma: j Það er því ekki að undra þótt
tilkynning frá Landssambandi „27. þ.ing A,S l. skorar mjög bifreiðastjórar geri þá kröfu að ^
eindregiff á Afjirgi, að stór- j þessi gífurlegi skatlur verði all- ,
auka framlög ríkissjóðs til ur lagður til vegagerðar í land-
vegamála með jví að veita inu og er enginn vafi á að veru-
sambands Islan.^ flultu full-| b8nZÍnSkatt’imml ósldptum til )eg lagfærlng yrði í vegamálum
ir o”' yí<lIih1(ís v8i*3, í cf b0nzinsk3.11uriiin VcEri 3.11ur
landínu. ! látinn renna lil vegamála auk
Jafnframt beinir jingið því þcss framlags sem að öðru ^
til fulltrúa verkalýðssamíak- í leyti er ákveðið.
B|iai ■ rg pi" anua á Alþingi, að jcir bciti ———------------------------
VlinjaÍSHIir t8ll" Sér fyrir jeirri breytingu, að
arSSOII 8 ll Iframkvœ'mdir fyrir fjárfr r|Valnslitsmyndir
** : lög til vegamála í böndum i * r æ- _
mzðiir ársiíis 1981 vesa»!áiafitiárnarinnar-scm á og pjoosðgna-
j b i hverjum fma hlýtur cð liafa | , .. r j
allra aðiia bezta yfirsýn yfir [08iCIIEIIV* SVfltíðf
í gær kusu íþróttafréttarit- j já rtaSi, sem nauðsynlsgast og ° '
arar Iþrcttamann ársins 1960 j jafnframt hagkvaemast er, að
og varð Vilhjálmur Einarsson
fyrir valinu fyrir afrek sín í
þrístck'ki á sl. ári. Nánar verð-
unnið sé að á hverjum tíma“.
Framsögumaður fyrir tillögu
þessari af hálfu Landssam-
ur sagt frá þessu á íþrótta- bands vörubifreiðastjóra ræddi
s'iðu nk. þriðjudag. allýtarlega um vegamál. Hann
Byggingarkostnaðurinn er of hár hér, segir
Davison við brottför aí landinu
Bandaríski byggingasérfræð-
ingurinn Robcrt L. Davison, sem
kom hingað í fcbrúar í fyrra á
vegum tækniaðstoðar SÞ og starf-
aði við byggingarefnarannsóknir
iðnaðardcildar Atvlnnudeildar
Háskólans og við undirbúning
og skipulagningu rannsókna og
tilrauna og annarrar tæknilegr-
ar starfsemi til endurbóta á
sviði íbúðabygginga. er nú á
förum til Bandarikjanna.
Davison hefur að baki óratuga
reynsiu við rannsóknir og aðra
tæknilega starfsemi á sviði í-
búðabygginga, einkum í Banda-
ríkjunum o" Suður-Ameríku.
Fyrstu niðurstöður af athugun-
um Davisons hér á landi birt-
Fram'nald á 10. síðu.
1 dag hefst í Ásgrímssafni,
Bergslaðastræli 74, sýning á
valnslilamyndum og' þjóðsagna-
leikningum. Fyrsta sýningin í
safninu stóð hálfan'þriðja mán-
uð, og lauk henni um síðustu
helgi. Tvær síðustu helgarnar
komu um 700 geslir í safnið.
Vatnslitamyndirnar eru frá
ýmsum límabilum og slöðum á
landinu, og þær sýndar í vinnu-
sal Ásgríms Jónssonar, en
teikningar á heimili hans.
Þegar ákveðið var að sjlna
að þessu sinni eingöngu leikn-
ingar og vatnslitamyndir, voru
skólarnir, meðal annars, hafð-
ir í liuga, en fjöldi nemenda
föndrar með vatnsliti og blý-
ant,
Safnið er opið þriðjurdaga,
fimmtudaga og sunnudaga frá
kl. 13.30-16. I dag mun þó
verða opið (il kl. 18. Ef skól-
ar óska að skoða Ásgrímssafn
utan opnunartíma, eru þeir
beðnir að snúa sér til safnvarð-
ar.
Ein af teikningum Ásgrínis Jónssonar: GelHvör mainnia. — TröIIskessur að spjalla sainan.
E Nýlega var opnuff fiskbúð í
E húsi Iiron inn við Sogaveg.
E Þjóðvilj.inn hafði spurnir af
= að verzlunir væri mun lirein-
« legri en fiskbúffir almeimt
= gerast og innpölduin á fisk-
= inum til fyrirmyndar. Frétta-
= maffur og Ijófmyndari Þjóð-
= viljans fóm j.ví í forvitnis-
5 ferð í verzlunina og komust
E o ff raun um, að rótt var
E hermt frá. Eigandi verzlun-
tímMiiiiimmmmiumnnmimiiiim
arinnar er Jón GuðniundssonE
fiskmatí maður, sein lengiE
hefui’ starfaff ssm verkstjóri=
í frystihúsum. Daglega sagð- =
ist hann liafa á boðstóhim=
12-16 fiskmetistegundir aukE
nlffursuffiivara, og hús.mæð-E
urnar í nágrenninu væni yf-E
irleitt mjög ánægffar meðE
verzlunina og þaff sem hún=
hefffi upp á aff bjóffa. =
(Ljósm. I jóffv. A. K.).=
Tómstundaiðja á vegum Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur hefst að
nýju, eítir jólahié, n.k. mónudag
23. þ.m. Starfið verður með liku
sniði og áður. Starf'að verður á
eftirtöldum stöðum og timum:
Á MÁNUDÖGUM;
Að Lindargötu 50: Bast- og
tágavinna (byrjendur) kj. 7 e.h.
Beina- og hornavinna (byrjend-
ur) kl. 7.00 e.h. Ljósmvndaiðja
kl. 7.30 e.h. Bast- og tágavinna
kl. 8.30. Beina- og hornavinna
kl 8.30. — Háagcrðisskóli: Bast-
og tágavinna kl. 7.30 e.h. —
Álialdahús bæjarins (v/Skúla-
tún) Smíðar kl. 8.00 e.h. — Vik-
ingsheimilið: Frímerkjaklúbbur
kl. 5.30 og 7,00 e.h. — Ármanns-
heimilið: Sjóvinna ki. 5.15, 7.00
og 8,30.
Á ÞRIÐJUDÖGUM;
Að Lindargötu 50: Ljósmynda-
iðja kl. 7.30 e.h. Taflklúbbur k..
8.00 e.h. — Ármannsheimilið.:
East- og tágavinna kl. 7.30 e.h.
Beina- og hornavinna kl. 7.30 e.h.
Sjóvinna kl. 5.15, 7.00 og 8.30.
/
Á MIÐVIKUDÖGUM:
Að Lindargötu 50: Frímerkja-
klúbbur kl. 5.30 og 7.30 e.h.
Málm- og rafmagnsvinna kl. 6.4",
eih. Ljósmyndaiðjá kl. 7.30 e.h.
Smiðáí'öndur kl. 8.30 e.h. — Viff-
gerðarstofa útvarpsins; Radíi -
vinna (innr. á Lindargötu 50).
kl. 8.15 e.h. — Áhaldaliús bæj-
arins: Smiðar kl. 8.00. — Goli'-
skálinn: Vélhjólaklúbburinn Eld-
ing kl. 7.30 e.h. -— Ármanns-
heimilið: Tatlklúbbur kl. 8.00 e.h.
Sjóvinna kl. 5.15, 7.00 og' 8.30.
Framh. á 10. síðu
E For-
= setablað
= Bandaríkjamenn hafa skipt
E um íorseta og Morgunblaðið
= er í þvíliku uppnámi að ann-
E að eins hei'ur aldrei sézt fyrr.
= í fyrradag birti blaðið hvorki
= meira né minna en 50 ljó's-
E myndir í tilefni af forseta-
= skiptunum, þar á meðal
E myndir af öllum íorsetum
= Bandaríkjanna i'rá upphal'i
E vega . til þessa dags.. IVlyndum
= þessum fylgdu 7 greinár, sum-
= ar mjög iangar, á ýmsum síð-
E um blaðsins, þar ó meðal
= fyrsta fcrustugreinin, þar sem
E Kennedy og íélagar hans voru
= taldir „aíburða menn“ og
E látnar i ljós sérstakar vonir
= um að þeir myndu „auka
E mjög efnahagslega aðstoð við
E lönd sem skammt eru á veg
= komin um uppbyggingu bjarg-
E ræðisvega sinna“. Af hinum
nýja forseta sjálfum voru
birtar fjórar mismunandi
myndir í ýmsum stærðum,
allt frá halfum dálki upp í
tvo dálka; ennfremur myndir
af þotu forsetans að utan og
innan. embættisbústað hans;
og sérstök rr.ynd hirt af
Kennedy í tilefni þess að
hann lét svo 'lítið að koma
til New York í venjulegri
farþegai'lugvél en ekki í
einkaí'iugvél sinni. Nafn
mannsins -mó sjá í annarri
hverri iínu á flestum síðUm
blaðsins og skal ekki lagt í
að telja bau ósköp.
Aldrei hefur Morgunblaðið'
iátið svona út af nokkrum
stjórnarskiptum hér á ’landi.
jafnvel þótt í hlut hafi ótt
Ólafur Thors og Bjarni Bene-
diktsson. Aðstandendum þess
virðist fara Jíkt og Guðmundi
Hagalín: Þeir kunna betur við
sig á höfuðbóiinu en í hjá-
leigunni. — Austri.