Þjóðviljinn - 22.01.1961, Qupperneq 10
ÍLO) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnúdagur 22. januar 1961 -
líflllfliTiliffli
Þanniff er fiskiir steiktur
o
Íí pöimu
Stór fiskur, sem steikja
á á pönnu er flakaður eða
skorinn þversum i smærri
stykki. Flökin má líka
smæklca eftir vild. Smærri
fiskur er steiktur heill, en-
hann er lagaður til og
snyrtur áður, skera verður
alla ugga af og skafa roð-
ið vel. Gott er að skera
aðeins í hann á stöku stað,
þá er síður hætta á að roð-
ið hlaupi samcn við steik-
inguna og sprnv. !
Á pörvnu má stcikja fisk
í olíu, smiöri eða siíjör-
liki eða biöndu úr þessum
þrem tegundura. Látið fisk-
inn ekki á nönnuna fyrr en
feith'- er mátu'ega heit, en
pannan má ekki verða bað
heit að fitan brenni og fisk-
urinn fái cf sterkan lit.
í ofm
Bezt er að steikir stcrau
fisk í ofni, mirai fiski hætt-
ir til að þorna um of við
ofnsteikingu, Ofnpannan eða
fatið er smurt vel með
smjerlíki og Ir’einsaður fisk-
urinn lagður 'í. Setjið fatið
í vel heita-"i ofn. Undir eins
og fiskurinn er byr.iaður að
brúnast er feitinni ausið yf-
ir hann. Rétt áður en fisk-
urinn er fullsteiktur er á-
gætt að dreypa yfir hann
fisksoði, mjólk eða rjóma.
Bæði mjólk og rjcma þarf
að hita upp áður, arnars
er hætt við að það hlaupi
í kekki. Hitinn í ofninum fer
Hundur og stúlka, en hvað er
hvað? Ljósmyndari einn í
I-ondon fór á tízkesýninjru o"
tók þar margar ágætar myndir,
en á heimleiðinni varð fyrir
honum hundur, úfinn í meira
Ia>ri og mjiio; torkennilegur.
Ljósmyndariun stóðst ekki
freistinguna og tók meðfylgj-
andi mynd af hundinum, sem
síðan var birt í blaði nokkru
ásamt stúlkumyndinni. Snjall
ijósmyndari það.
eftir stærð fisksins. Stór
fiskur þarf vitanlega lengri
tima í ofninum og örlítið
minni hita en smár * fiskur.-
Mál og vog
1 matar- og kökuuppskrift-
um er ýmist mælt í tsk.,
msk., gr. eða dl. Húsmæðr-
um til liægðarauka birtir
heimilisþátturinn lista yfir
nokkrar helztu tegundirnar,
sem vega þarf við bakstur
eé ia matargerð.
1 msk. smjör (smjörlíki)
25 gr.
1 dl. matarolía 80 gr.
1 msk sykur 20 gr.
1 dl. sykur 100 gr.
1 dl. flórsykur 55 gr.
1 msk hveiti 10 gr.
1 dl. liveiti 50 gr.
1 dl. kartöflumjöl 70 gv.
1 dl. haframjöl 30 gr.
1 dl. hrísgrjón 100 gr.
1 dl. rasp 50 gr.
1 dl. rúsínur 65 gr.
'1 dl. möndlur 60 gr.
1 dl. síróp 140 gr.
Minnlngcrorð
Framhald af 4. siðu.
gsrvingalög, sem þar er að
finna frá ísöld. Með steingerv-
ingarannsckn Jchannesar
bæði þar og aonarsstaðar fæst
fyrst örugglega sannað, að
hlýviðrisskeið jökultímans
voru ekki færri en tvö hér
á landi. Eitt af höfuðvið-
fangsefnum Jchánnesar, eink-
um síðari árin, var surta-
ibrardsflóran. Hann hefur einn
íslendinga fyrr og síðar feng-
izt við að greina þessar stein-
runnu plöntuleifar, en það er
ekkert áhlaupaverk, enda
átti hanri þar margt ógert.
iSamt staðfestir sá árangur,
sem þegar er fenginn, þann
grun, sem áður hafði komið
fram, að surtarbrandslögir.
og þar með elztu jarðmynd-
anir íslands eru miklum mur
eldri en okkur var áður
(kennt.
Héi’ hefur aðeins verið
drepið á fátt eitt í hinu fjöl-
þætta vísindastarfi Jóhann-
esar Áskelssonar. Árangurinn
er birtur í fjölda rltgerðá,
imest á erlendum tungum, í
ýmsum vísindaritum^ sem hér
verða ekki talin. Jóhannes
var kjörinn félagi í Vísindafé
lagi íslerdinga árið 1949.
i Jóhanneg Áskelsson kenndi
fleirum en skólanemendum.
Hann hefur ritað fjölda tima-
ritsgreina tun jarðfræði við
alþýðu liæfi, mest í Náttúru-
fræðingirn, og var ritstjóri
hans árið 1942—1945. Hann
vcr formaður Hins ísl. nátt-
úrufræðffélags 1942—45 og
1958—60 og vár þar jafnan
meðal nýtustu félagsmanna
bæði til að flytja erindi á
samkomum og leiðbeira á
fræðsluferðum félagsins.
Jchannes Áskelsson var
kvæntur Dagmar Eyvinds-
dóttur, sem nú lifir mann sinn
ásaant syni þeirra, Ejvn. Á
heimili þeirra við Sclvalla-
götu var gott að koma. —
?aÞjónar droíiiiis44
Framhald af 3. síðu.
hafa skrifað níðbréf um keppi-
naut slnn í biskupsembætti. Út
af þessu spannst mikill mála-
rekstur og margir álíta, að
aldrei hafi sannazt hver hinn
seki var í raun og veru. Var
Helander biskup dæmdur sak-
laus, eða var hann sckur?
Þetta er uppistaðan í leikriti
Kiellands ..Þjcin.ar drottins“ og
finnur höfundur sína skáldlegu
lausn við bví svari.
Kielland fléttar ýmsu öðru inn
í léikinn, einkum kirkjulegum
málum írá- sínu eigin landi.
Hann fer skáldlegum höndum
um efnið og honum tekst að
skapa spennu, sem helzt frá
byrjun til leiksloka.
Leikstjóri er G-unnar Eyjcilfs-
Nú er skarð fyrir skildi I
hiniim fámenna hópi íslenzkra
jci ðfræðinga, hafur nú enginn
þá þekkingu og þjálfun, sem
þarf til að taka við þeim við-
far(gsefnum sem Jóhannes
Áskelsson var lcallaður frá.
En við söknum ekki aðeins
starfskrafta hans, við söknum
drengilegs starfsbróður, sem
var það fjarst skapi að fara
inn á annarra svið, en var,n
að s’ínu án' metings og öíund-
ar. Slíks félaga er gott að
minnast.
Guðmundur Iíjartansson.
í Þjóðleikhásinu
son og er þetta þriðja leikritið.
sem hann setur á svið hjá Þjóð-
leikhúsinu. Hin voru „Á yztu
nöf“ og „Tengdasonur óskast“,
sem sýnt var við miklar vin-
sældir á s.l. vetri.
Þýðingin er gerð ai’ sóra
Sveini Víkingi, en leiktjöld mál-
uð af Gunnari Bjarnasyni.
Hlutverkin í leiknum eru 13
að tölu. Valur Gíslason leikur
biskupinn, Anna Guðmundsdóttir
er biskupsfrúin, Rúrik Ilaralds-
son leikur dr. Fornkvist, keppi-
naut um biskupsembættið. Auk
þeirra fara með stórhlutverk
Ævar Kvaran, Róbert Arnfinns-
son, Lárus Pálsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Haraldur Björnsson
og fleiri.
Vextir af íMðalánum ríkisins
Frambald af 12. síðu j nevddur lán til langs tíma, þeg-
an.di ríkisstjórn tók' að sprengja ; ar viíað ée' að Véxtlr. á Hámskon-
upp verðlagið. ..Sggir sig sjá’.ft 'að | ar iánum eiga að. íajkka innan
•tíðar.
óbreytt lánsupphæð þrátt fyrir !
meira en þriðjungs hækkun á
byggingarkostnaði nefur í íör
með sér samdrátt í byggingum.
Framtíðarbyröi
Vextir af veðlánum sem veitt ,
hafa verið síðan viðreisnin skall
á eru í lánssamningum ákveðnir
9.5% og engin ákvæði um að
þeir skuli breytast í hlutfalli við
almenna bankavexti. Nú var við-
urkennt af ríkisstjórnmni að
iögskipuðu okurvextirnir gætu |
ekki staðizt nema um tíma, og
þegar er íarið að lækka þá. I
Lántakendur sem íengið hafa j
lán á okurtímanum eiga hinsveg-
ar að búa við okurvextina allan
lánst'mann út, en hann er 25
ár á öðrum lánaflokknum og 15
ár á hinum. Þetta er beinlínis
gert til að hræða menn i'rá að
taka lán hjá veðlánakeríinu.
Síðan okurvextirnir voru lög-
leiddir, hei'ur það ákvæði verið
haft í samningum um lán úr
lífeyrissjóðum að vextir af þeim
skuli breytast í samræmi við al-
menna bankavexti. Gefur ■ auga
leið að enginn tekur nema til-
Téinstundeiðja
Framhald af 3. síðu
— Breíðfiröingabúð: Tómstunda-
kvöld Hjartakjúbbsins.
Á FIMMTUDÖGUM:
. Að Lindargötu 50: Ljósmynda-
iðja kl. 7.30 e.h. Flugmódelsmíði
kl. 7.30 e.h. — Ármannsheimilið:
Sjóvinna kl. 5.15, 7.00 og 8.30.
\
Á FÖSTUDÖGUM:
Háagerðisskóli: Bast- og tága-
vinna kl. 7.30 e.h. Ármanns-
heimilið: Sjóvinna kl. 5.15, 7.30
og 8.30.
Á LAUGARDÖGUM:
Að Lindargötu 50: Kvikmynda-
klúbbur (11 ára og yngri) 4.30
e.h. ..Opið hús“ kl. 8.30 — . —
Háagerðisskóli: Kvikmyndaklúbb-
ur kl. 4.30 og 5.45 e.h.
Á SUNNUDÖGUM:
Austurbæjarskóli; Kvikmynda-
klúbbur kl. 3.00 og 5.00 e.h
Tómstundaiðja fyrir nemendur
Vogaskóla og Gagnfræðaskóla
Austurbæjar hefst í febrúar og
verður auglýst nánar í skólun-
um.
Innritun í tómstundaílokkana
verður á oíang'reindum stöðum
og tímum. — Upplýsingar um
tómstundastaríið eru veittar á
skriístcfu Æskulýðsráðs Reykja-
víkur að Lindargötu 50 kl. 2—4
daglega, sími 15937.
Er hægS a3 græða upp?
Framhald af 4. síðu.
jafnaði. Samanburður við ógirt
;svæði sýndi, að friðunin flýtti
jnjög fyrir uppgræðslunni, þótt
grastegundirnar þyldu nokkuð
piisvel beitina.
Að lokum segir Sturla, að
athuganir þessar séu aðeins
frumrannsóknir og sé nauðsyn-
legt að framkvæma miklu
rækilegri rannsóknir áður en!
hafizt verði handa um ræktun
afrét tarlandanna.
Ákvörðunin að binda okur-
vextina á lánum veðlánakerí'is-
ins veldur megnasta óréttlæti,
bakar þeim sem nej’ðast tit að
sæta hinum tög'skipuðu okurkjör-
um mun þ.yngri byrði húsnæðis-
kostnaðar en öðrum sem fengu
tánin áður en vextirnir voru
hækkaðir eða taka þau eítir að
boðuð vaxtatækkun kemur til
framkvæmda.
Framhald af 7. síðu.
hlið á viðskiptum þeirra Þor-
va’dar, en ekki hef ég heyrt
þá sögu annars staðar frá.
Magnús á Þröm ber Þor-
valdi mjög vel söguna, þegar
hann var heimiliskennari á
Þorvatdseyri, eins og lesa má
í bók þeirri er Gunnar Magn-
uss gaí út, Skáldið á Þröm. En
skakkt fer Magnús með aldur
Etínar á Þorváldseyri, þvi hún
var, eins og að framan gétur
nokkrum árum eldri en Þor-
valdur. Aftur á móti var Sól-
veig Unadóttir 30 árum yngri
en hann.
Ég spurði þá báða. Þorvald
á Eyri og Einar Benediktsson.
um álit þeirra hvors á öðrum.
Hvorugur vildi segja mér neitt
um viðskipti þeirra, enda munu
þau ekki hafa verið mikil. Þor-
valdur talaði af mikilli virð-
ingu um Einar, og Einar, sem
annars lá fremur pungt orð til
samtíðarmanna sinna, talaði af
mikilli aðdáun cg virðingu um
'Þorvatd.
Þorvaldur andaðist 1922, 89
ára að aldri.
Magnús Á. Árnason.
Tilraunahús
Framhald af 3. siðu.
ust í nefndaráliti, sem nefnist
„Lækkun húsnæðiskostnaðar".
Þar eru færð rök fyrir því, að
byggingarkostnaður sé óeðlilega
hár hér og bent á nauðsyn ákveð-
inna ráðstafana til endúrbóta.
Einnig má nefna, að Dávison
hefúr, ásamt ýmsunv öðrum, unn-
^ ið að undirbúningi að byggi igu
1 tilraunahúss, þar sem setja á
íram til sýnis fyrir sérfræðinga
I cg almenning ýmsar þær niður-
stöður af starfi hans hér undan-
| farna mánuði., sem ætla má þýð-
ingarmiklar til endurbóta á sviði
íbúðabygginga. Undirbúningi að
byggingu hússins er ekki lokið,
en heita má að tryggt sé að það
verði reist.
Þá hefur Davison gert 5 ára
áætlun um rannsóknir til endur-
bóta á byggingaháttum og lækk-
unar á byggingakostnaði, en hann
álítur tæknilegar rannsóknir og
kynningarstarfsemi eitt mikil-
vægasta atriðið og nauðsynleg-
an þátt til endurbóta á þessu
mikilvæga sviði.
Eins og áður segir, er Davison
á förum héðan og er ferðinni
heitið til Bandarikjanna, þar
sem hann mun dveljast fyrst um
sinn, en síðan heí'ur hann í
hyggju að fara til einhvers Aí'-
I ríkulandanna.